ORKA, VINNA OG VARMI Flashcards
1
Q
entalpía
A
- vermi
- mælikvarði á varma
2
Q
entrópía
A
óreiða
3
Q
- lögmál varmafræðinnar
A
óreiða alheimsins vex með sérhverjum orkuflutningi/umbreytingu
4
Q
orkuflæði inn í lífkerfi er í formi
A
ljóss
5
Q
orkuflæði út úr lífkerfi er í formi
A
varma
6
Q
orkugæft efnahvarf
A
- leysir orku: hefur neikvætt delta G
- gerist af sjálfu sér ef virkjunarorka er yfirunnin
7
Q
orkukræft efnahvarf
A
- þarfnast orku: hefur jákvætt delta G
- gerist ekki af sjálfu sér
8
Q
hvort er glýkólísa orkugæft/orkukræft efnahvarf?
A
orkugæft
9
Q
hvort er ljóstillífun orkugæft/orkukræft efnahvarf?
A
orkukræft
10
Q
efnaskipti frumna
A
- efnasmíði: próteinmyndun
- flutning: dæla efnum yfir himnu
- aflfræðivinna: hreyfing vöðva
11
Q
efnaskipti
A
samheiti yfir öll efnahvörf í frumunni
12
Q
katabólskar hvarfrásir
A
- leysa út orku með því að brjóta flóknar sameindir niður í einfaldari
- ensímhvötuð efnahvörf
- t.d. frumuöndun/niðurbrot glúkósa
12
Q
hvarfarás
A
- lífefnafræðileg efnahvörf sem eiga sér stað í mörgum þrepum
- sérhæfð ensím hvata hver þrep
13
Q
frumuöndun
A
samheiti yfir sykurrof, sítrónusýruhring og rafeindaflutningskeðju
14
Q
anabólskar hvarfrásir
A
- nota orku til að byggja flóknar sameindir úr einföldum
- ensímhvötuð efnahvörf
- t.d. ljóstillífun og nýmyndun próteina úr as