MEIÓSA Flashcards

1
Q

erfðir

A

flutningur eiginleika milli kynslóða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

erfðafræði

A

vísindi sem fást við erfðir og breytileika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

kynlaus æxlun

A

einstaklingur flytur öll sín gen í afkvæmið með mítósu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

klón

A

hópur einstaklinga með nákvæmlega sama erfðaefni frá sama foreldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

kynæxlun

A

tveir foreldrar búa til afkvæmi sem hefur einstaka samsetningu gena sem erfast frá báðum foreldrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvort eru kynfrumur tvílitna eða einlitna?

A

einlitna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

kjarngerð

A

mynd af öllum litningum frumunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

kynlitningar

A
  • ákvarða kyn einstaklings
  • ósamstæðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

sjálflitningar

A

22 pör

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

litningapar

A
  • 2 aðskildir litningar
  • innihalda svipuð gen
  • annar litningurinn frá móður, hinn frá föður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

frjóvgun á sér stað við

A

samruna egg- og sæðisfrumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

okfruma

A
  • frjóvguð fruma
  • hefur 1 sett af litningum frá hvoru foreldri
  • skiptir sér með mítósu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvar gerist meiósa?

A

í kímfrumum í kynkirtlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

meiósa

A
  • meiósa I: samstæðir litningar aðskiljast
  • meiósa II: systurlitningsþræðir aðskiljast
  • lokaafurð: 4 einlitna dótturfrumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

prófasi I

A
  • litningar parast
  • litningavíxl á krosstengslum
  • spóla myndast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

metafasi I

A
  • samstæð litningapör raðast á metafasaflöt
  • öll pör föst á spóluþráðum
17
Q

anafasi I

A
  • litningapör aðskiljast með spólu
  • systurlitningsþræðir enn samhangandi á þráðhafti
18
Q

telófaasi I og umfrymisskipting

A
  • sett af litningum í hvorum helmingi frumu: ekki nákvl eins
  • umfrymisskipting: 2 einlitna frumur
19
Q

prófasi II

A
  • spóla myndast
  • litningar færast að metafasafleti
20
Q

metafasi II

A
  • litningar uppraðaðir á metafasaflöt
  • spóluþræðir fastir í þráðhöld á hvorum systurlitningsþræði
21
Q

anafasi II

A
  • systurlitningsþræðir aðskiljat og dragast að hvorum enda frumunnar
22
Q

telófasi II og umfrymisskipting

A
  • erfðaefnið skipt í tvennt
  • kjarnar endurmyndast
  • umfrymi skiptist með herpirák (dýr) eða frumuskífu (plöntur
23
Q

eru systurlitningsþræðir í meiósu II alveg eins?

A

nei, vegna litningavíxla í meiósu I

24
Q

litningavíxl

A
  • DNA klippt og bútar víxlast
  • pörunarboði myndast og DNA-ið binst við hinn litninginn
25
Q

3 gerist aðeins í meiósu I

A
  • litningapörun og litningavíxl: prófasi I
  • samstæð litningapör safnast á metafasaflöt: metafasi I
  • samstæð litningapör aðskiljast: anafasi I