ÖRÞRÓUN Flashcards
1
Q
stökkbreytingar
A
- breytingar á kirnaröð DNA
- orsök nýrra gena og samsæta
2
Q
SNP
A
- punktstökkbreyting
- einn basi breytist
- sumar skaðlausar, sumar hættulegar
3
Q
skaðlausar stökkbreytingar
A
- á svæðum sem ekki tjá prótein
- hafa ekki endilega áhrif á próteinframleiðslu vegna umfremdar í DNA-inu
- þegar SNP verður en as breytist ekki
4
Q
stökkbreytingar í kynæxlun
A
samsætur geta skipt um sæti -> stuðlar að breytileika
5
Q
stofn
A
hópur einstaklinga sem getur æxlast og eignast frjó afkvæmi
6
Q
genamengi
A
allar samsætur allra samsæta í stofninum
7
Q
5 skilyrði Hardy-Weinberg
A
- engar stökkbreytingar
- tilviljunarkennd æxlun
- ekkert náttúrulegt val
- gríðarleg stofnstæðr
- ekkert genaflæði
8
Q
hlutfallsleg hæfni
A
framlag einstaklings til genamengis í næstu kynslóð hlutfallslega miðað við framlag annarra einstaklinga