DARWIN Flashcards

1
Q

ályktanir Darwins

A

1: einstaklingar með erfðaeiginleika sem auka lífslíkur þeirra og um leið koma genum sínum áfram við ákveðnar umhverfisaðstæður eignast fleiri afkvæmi en aðrir einstaklingar í stofninum
2: mismunandi líkur einstaklinga að lifa af og fjölga sér leiða til uppsöfnunar á hagstæðum eiginleikum í stofni með hverri kynslóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

uppgötvanir Darwins

A

1: meðlimir í stofni sýna oft mikinn breytileika í útliti
2: einkenni erfast frá foreldrum til afkvæma
3: allar tegundir eru færar um að geta af sér fleiri afkvæmi en umhverfið ræður við
4: vegna fæðuskorts eða skorts á öðrum gæðum lifa mörg afkvæmin ekki af

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Linnaeus

A

túlkaði aðlögun lífvera sem sönnun þess að skaparinn hefði hannað hverja lífveru með ákveðinn tilgang
- guð skapar lífverur með ákveðinn tilgang vegna aðlögunarhæfni þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver var upphafsmaður flokkunarfræðinnar?

A

Linnaeus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Cuvier

A
  • hamfarakenning: hver skil á milli setlaga standa fyrir hamfarir
  • steingervingafræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lyell

A
  • sístöðuhyggja: breytingar á yfirborði jarðarinnar er vegna hægra breytinga í tímans rás
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lamarck

A
  • tegundir þróast mtt hvort líkamshlutar voru notaðir eða ekki og þannig erfðust áunnir eiginleikar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

afhverju tilgátum Lamarcks var hafnað

A

gagnvirki áunna eiginleika órökstudd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Wallace

A

setti fram svipaða tilgátu um náttúrulega þróun og Darwin á sama tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Malthus

A
  • fleiri fæðast en lifa af
  • þeir hæfustu geta fjölgað sér: arfgengum einkennum munu fjölgast í stofni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly