LJÓSTILLÍFUN Flashcards
oxun í tillífun
H2O
afoxun í ljóstillífun
CO2
frumbjarga lífverur
geta vaxið án þess að fá næringu
- ljóstillífandi
- efnatillífandi
rafeindakeðja í ljóstillífun
í grænukornunum er H+ dælt inn í himnuskífurnar til að skapa styrkstigul og knýja ATP myndun
ljóstillífun
skiptist í 2 hluta
- ljósháði hlutinn
- Calvin hringurinn: ljósóháði hlutinn
ljósháð hvörf
-ljóskerfi II: ATP
- ljóskerfi I: NADPH
- H2O -> O2 myndast
Calvin hringur
CO2 -> G3P sem verður glúkósi
- ADP og NADP+ endurmyndast
blaðgræna a
- meginblaðgræna planta
- flytur ljósorkuna
blaðgræna b
- önnur litarefni
- hjálparefni fyrir fleiri bylgjulengdir
hvort eru ljósháðu hvörfin anabólísk eða katabólísk?
katabólsk: þarfnast orku
hvort er Calvin hringurinn anabólskur eða katabólskur ferill?
anabólskur: þarfnast orku
hvar fer Calvin hringurinn fram?
í mergnum í grænukornunum
hvar fara ljósháðu hvörfin fram?
í himnuskífunum í grænukornunum
rubisco
- lykil ensím í Calvin hringnum
- CO2 -> G3P
- afkastalítið
ljósöndun
súrefni bundið inn í sykrukeðjuna vegna mistaka hjá rubisco