MÍTÓSA Flashcards
1
Q
mítósa
A
dótturfruma eftir frumuskiptingu hefur nákvæmt afrit af DNA móðurfrumunnar
2
Q
erfðamengi tegundar
A
allt DNA í einni frumu
3
Q
frumuhringurinn
A
lífsferill frumunnar
4
Q
systur-litningsþræðir
A
- tvöfaldaður litningur
- aðskiljast í frumuskiptingu
5
Q
þráðhaft
A
heldur systur-litningum saman með próteinum
6
Q
leiðandi þáttur
A
afritast samfellt
7
Q
eftirþáttur
A
afritast í bútum
8
Q
ferli mítósu
A
- litningar myndast
- litningar tvöfaldast og systurlitningsþræðir myndast
- systurlitningsþræðir aðskiljast og fruman skiptir sér
9
Q
fasar frumuhringsins
A
- M-fasi
- interfasi
10
Q
M-fasi
A
jafnskipting þ.s. litningum er skipt og umfrymisskipting
11
Q
interfasi
A
- vöxtur frumu, afritun litninga og undirbúningur skiptingar
- tekur 90% tímans
- skiptist í G1, S (tvöföldun litninga) og G2 fasa (undirbúningur fyrir skiptingu)
12
Q
prófasi
A
- systurlitningapör myndast og hanga saman
- kjarnahjúpur og kjarnakorn byrjar að leysast upp
- spóluþræðir myndast
13
Q
prómetafasi
A
- geislaskaut færast í sitt hvorn enda frumunnar og krækja í systurlitningsþræði
- kjarnahjúpur hverfur
14
Q
metafasi
A
- systurlitningsþræðir raða sér á metafasaflöt
- spóluþræðir byrjaðir að festast í þráðhöft litninga báðu megin
15
Q
anafasi
A
- spóluþræðir tosa systurlitningsþræði í sundur