MÍTÓSA Flashcards
mítósa
dótturfruma eftir frumuskiptingu hefur nákvæmt afrit af DNA móðurfrumunnar
erfðamengi tegundar
allt DNA í einni frumu
frumuhringurinn
lífsferill frumunnar
systur-litningsþræðir
- tvöfaldaður litningur
- aðskiljast í frumuskiptingu
þráðhaft
heldur systur-litningum saman með próteinum
leiðandi þáttur
afritast samfellt
eftirþáttur
afritast í bútum
ferli mítósu
- litningar myndast
- litningar tvöfaldast og systurlitningsþræðir myndast
- systurlitningsþræðir aðskiljast og fruman skiptir sér
fasar frumuhringsins
- M-fasi
- interfasi
M-fasi
jafnskipting þ.s. litningum er skipt og umfrymisskipting
interfasi
- vöxtur frumu, afritun litninga og undirbúningur skiptingar
- tekur 90% tímans
- skiptist í G1, S (tvöföldun litninga) og G2 fasa (undirbúningur fyrir skiptingu)
prófasi
- systurlitningapör myndast og hanga saman
- kjarnahjúpur og kjarnakorn byrjar að leysast upp
- spóluþræðir myndast
prómetafasi
- geislaskaut færast í sitt hvorn enda frumunnar og krækja í systurlitningsþræði
- kjarnahjúpur hverfur
metafasi
- systurlitningsþræðir raða sér á metafasaflöt
- spóluþræðir byrjaðir að festast í þráðhöft litninga báðu megin
anafasi
- spóluþræðir tosa systurlitningsþræði í sundur
telófasi
- frumulíffæri byrja að myndast og kjarni
- herpirák myndast og byrjar að skipta frumunni
umfrymisskipting
- umfrymi frumunnar skiptir sér
- skarast á við telófasa
- herpirák myndast í dýrum
- frumuskífa myndast í plöntum
í hvaða lífverum gerist tvíklofningur?
dreifkjörnungum
tvíklofningur
- litningar tvöfaldast (eru allir ír hrúgu í umfrymi)
- eitt eintak í hvorum enda frumunnar
- frumuhimnan klemmd saman
- 2 dótturfrumur myndast
stjórnun frumuhringsins
- tíðni frumuskiptingar fer eftir frumugerð og sérhæfingu
- efnafræðileg stjórnun: sameindir gefa merki
efnafræðileg stjórnun frumuhringsins
- sameindir gefa merki (grænt ljós)
- sértæk stjórnhlið stöðva hringinn eða hleypa áfram
hvernig er stjórnkerfið í krabbameinsfrumum?
það er bilað og fruman heldur áfram að fjölga sér þó hún sé ekki í lagi
stjórnhlið frumuhringsins
G1, G2 og M hlið
G1 hlið
- mikilvægasta hliðið
- tryggir heilbrigði frumu: stærð/næring/DNA
- opnar fyrir S-fasa
G2 hlið
- tryggir óskemmt og afritað DNA
- opnar fyrir mítósu
M hlið
- í mítósunni sjálfri
- tryggir að allir litningar séu fasti við spóluþræði og að þeir skiptist jafnt
- réttur fjöldi litninga í dótturfrumum
- opnar fyrir anafasa
G0
- fasi sem fruman fer í ef hún fær ekki grænt ljós
- ástand án skiptingar
- flestar frumur í fullorðnum mannslíkama
stjórnprótein - innra eftirlit
Cdk sem þarf cyclin til að virkjast
ytri merki sem þurfa að vera til staðar
- þéttleikaháð hindrun
- festuháður vöxtur
- vaxtarhormón/næringarefni
- vaxtarefni
þéttleikaháð hindrun
- frumur mynda einfalt lag og hætta síðan
- ef myndast gat í lagið skipta þær sér til að fylla upp í gatið
festuháður vöxtur
frumur þurfa yfirborð til að geta skipt sér