Sterar Flashcards
Hvernig flokkum við stera?
Barksterar
- Sykurvirkir-Hýdrókortísón-cortisol
- Saltvirkir-Aldósterón
Kynhormón
- Östrógen (östradíól)
- Andrógen (testósterón)
- Gestagen (prógesterón)
hver er virkni sykurstera?
Andstæð insúlínvirkni á efnaskipti glúkósa og amínósýra.
- Stuðlar að niðurbroti vefja,
- Hækkar blóðsykur, eykur nýmyndun glúkósa
- Eykur niðurbrot fitu, breytt fitudreifing
Dregur úr frásogi Ca í þörmum og eykur útskilnað
Hamlar fíbrínmyndun, frumuskiptingu, kollagenmyndun. Vinnur gegn gróningu sára
Eykur endursog Na en útskilnað K og H í nýrum
lýstu áhrifum sykurstera á bólgusvar
Dregur úr
- Tjáningu COX-2 og þar með myndun prostaglandína
- Myndun cytókína: IL-1, IL-2, IL-3, IL-4, IL-5, IL-6, IL-8, TNF og viðloðunarsameinda
- Magni complementþátta í plasma
- Tjáningu iNOS
- Losun histamíns úr mastfrumum
- Myndun IgG
lýstu áhrifum sykurstera á bólgufrumur
Dregur úr
- Myndun viðloðunarsameinda og því ferð neutrophila úr blóðstraumnum
- Virkni T-hjálparfrumna og clonal fjölgun T-frumna vegna minnkaðrar tjáningar IL-2 gensins og IL-2 viðtaka gensins
- Virkni fíbróblasta
- Virkni osteoblasta (aukin virkni osteoclasta)
lýstu verkun sykursteralyfja
Hafa áhrif á allar gerðir af bólgusvörun, sama hver orsökin er Áhrif á frumur - neutrofílar - T-frumur - fibroblastar - osteoblastar
Áhrif á boðefni
- minnkuð myndun prostaglandína
- minnkuð myndun frumuhvata (cytokína)
- minnkuð framleiðsla complementa
- minnkuð myndun nitric oxide
- minnkar histamín losun
- minnkuð myndun IgG
Við hverju notum við sykurstera sem lyf?
Innkirtlavandamál
- greining og orsök Cushings heilkennis
- vanstarfsemi nýrnahetta
Önnur vandamál (algengara)
- ónæmisbæling
- bæling á bólgusvörun
lyfjahvörf sykurstera
Frásog
- gott frá maga
- frásogast frá slímhúðum og húð
__ - oft meira ef mikil staðbundin bólga
Dreifing
- corticosteroid-binding globulin (CBG) bindur aðeins náttúrulega stera
- albumin
- komast inn í frumur með diffusion
Niðurbrot
- í lifur
- mismunandi hópar lengja helmingunartíma
Nefndu dæmi þar sem sykursterar eru notaðir sem bólgueyðandi meðferð
Staðbundið - nefbólgur - húðbólgur - augnbólgur Lungnateppusjúkdómar - astmi - langvinnir lungnateppusjúkdómar
Nefndu dæmi þar sem sykursterar eru notaðir sem ónæmisbælandi meðferð
Ofnæmi Eftir líffæraígræðslu Graft vs host disease Sjálfsofnæmissjúkdómar - liðagigt og aðrir bandvefssjúkdómar - bólgusjúkdómar í þörmum - blóðleysi og fleira
nefndu þrjú sykursteralyf fyrir endaþarm (hann nennti ekki að nefna öll sem væru á húð)
- Entocort (budesonid) innhellislyf
- Proctosedyl (hydrocortison)
- Doloproct (fluocortolon)
nefndu 5 sykursteralyf sem neflyf
Búdesóníð Rhinocort ýmsar gerðir Flútíkasón: Flixonase Flútikasón furoat: Avamys Mómetasón: Nasonex Tríamcínólón: Nasacort
nefndu 2 sykursteraaugnlyf
Dexametasón: Maxidex, Opnol, Maxitrol, Tobradex
Prednisólón: Ultracortenol
nefndu 3 sykursteralungnalyf
Búdesóníð: Pulmicort, samsett lyf
Flútíkasón: Flixotide, samsett lyf
Fluticasone furoat: Relvar ellipta
nefndu 4 sykursterastungulyf
Betametasón: Diprospan
Metýlprednisólón: Depo-Medrol, Solu-Medrol
Tríamcínólón: Lederspan
Hydrokortison: Solu-Cortef
nefndu 5 sykurstera á töfluformi
Prednisólón: Decortin H, Prednisolone Actavis Prednison: Deltison Dexamethason Abcur Hydrocortison: Plenadren Budesonid: Cortiment
hvernig er Dexamethasone suppression test?
prófar starfsemi hypothalamus, heiladinguls og nýrnahetta
gefið dexamethasone að kvöldi
mælt cortisol að morgni
nefndu aukaverkanir sykursteralyfja (margar)
Bæling á svörun við sýkingu eða áverka
- hættara við sýkingum
- alvarlegri sýkingar
- tækifærissýkingar
- minni merki um sýkingar
- streitusvörun við áreiti eins og áverka eða aðgerð er minnkuð
Bæling á steramyndun líkamans
- við langvarandi meðferð
- getur verið lífshættulegt
- þarf að minnka skammta yfir lengri tíma
Áhrif á efnaskipti
- bein
- sykurbúskapur
- vöðvar
- fitudreifing
- Beinþynning
- Avascular necrosis
- Vöðvarýrnun
- Minnkaður vöxtur barna
áhríf á húð:
- Húðþynning
- Sár gróa illa
- Marblettir
geðrænar aukaverkanir:
- Oflæti
- Vellíðan
- Vanlíðan
- Geðsveiflur
- Svefnleysi
- Þunglyndi
- Psychosis
Áhrif á Fituvef:
- Aukin kviðfita
- Buffalo hump
- Moon face
- Þyngdaraukning
Áhrif á augu:
- Ský á augasteini
- Gláka
Önnur áhrif:
- Hár blóðþrýstingur: aukin upptaka á Na og aukin svörun við angiotensin II og katekólamínum
- Hækkaður blóðsykur
- Aukin matarlyst
- Bjúgur
Aukaverkanir sykursteralyfja (bara yfirflokkarnir)
- Bæling á svörun við sýkingu eða áverka
- Bæling á steramyndun líkamans
- áhrif á efnaskipti
- áhrif á húð
- geðrænar aukaverkanir
- áhrif á fituvef
- áhrif á augu
- önnur áhrif