Meltingarlyf Flashcards

1
Q

nefnið þrennt sem magasýran er mikilvæg fyrir

A

mikilvæg fyrir próteólýtíska meltingu, járn frásog og dráp baktería

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvaða þættir stjórna meðal annars seytingu magasýru frá parietal frumum?

A

Auka sýrumyndun:
Histamine +
Gastrin +
Acetylcholine +

Draga úr sýrumyndun:
prostaglandins E2 and I2 -
Somatostatin -

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefnið 5 tegundir lyfja sem draga úr sýrumyndun í maga og 1 tegund sem eykur sýrumyndun

A
Draga úr:
prótónupumpuhemlar
Proglumide
Misoprostol
H2 blokkarar
Atropine

Auka sýrumyndun:
NSAID lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ábendingarnar fyrir notkun magalyfja?

A

Vélindabakflæði

Ætisár – magi/skeifugörn

  • Af völdum Helicobacter pylori
  • Af óþekktum toga (non-HP sár)
  • Af völdum gigtarlyfja
  • (Dyspepsia)

Gjörgæslulækningar
- Stresssár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

nefnið fjóra flokka magalyfja

A

Sýrubindandi lyf

  • Blöndur og komplexar ál- kalsíum- og magnesíumsambanda-
  • Blöndur saltsambanda

Lyf sem hemja sýrumyndun

  • Histamínblokkar (H2-viðtakablokkar)
  • Prótónpumpuhemlar (PPI)

Lyf sem styrkja varnir magans
- Prostaglandín-Misoprostolum

Önnur lyf

  • Sucralfatum
  • Acidum alginicum (t.d. gaviscon)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

nefndu dæmi um sýrubinandi lyf, virkni þeirra og aukaverkanir

A

Magnesium sambönd
- Magnesii carbonas. Calcii carbonas

Aluminium sambönd
- Aluminii aminoacetas, Magnesii hydroxidum

Virkni:
Hafa ekki áhrif á sýruframleiðslu. Verka einungis í magaholi með því að “binda” sýru og hækka pH gildi maga
Hafa lítil áhrif á græðslu sára en verka fljótt (en oft stutt) á sýrutengd einkenni

Aukaverkanir:
Magnesium sölt geta valdið niðurgangi en aluminium sölt hægðatregðu, - oft blandað saman til að fá hinn gullna meðalveg!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

lýstu Gaviscon (Acidum alginicum)

A

Flokkast undir “önnur” magalyf

Myndar ásamt magasýru seigt lag af örlítið súrri froðu, sem dreifist yfir innihald magans.
Hefur enga almenna verkun.
Gaviscon verkar einungis staðbundið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

lýstu Sucralfatum (Antapsin)

A

Flokkast undir “önnur” magalyf

Sucralfat er álsalt af súkrósaoctasúlfati.

Verkun þess stafar líklega af því að það myndar hlífðarhimnu yfir skaddaðri slímhúð.
Sucralfat virkjast í súru umhverfi og myndast þá neikvætt hlaðið súkrósaoctasúlfat sem loðir sértækt við jákvætt hlaðin prótein í sárinu.
Hlífðarhimnan sem myndast dregur úr pepsin-, salt- og gallsýruáhrifum í sárinu.

ATH: Getur minnkað frásog lyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

nefndu tvær helstu gerðir Histamin blokkara (H2) og virkni þeirra

A

Ranitidinum 150-300mg
- Zantac, Asýran, Gastran

Famotidinum 20-40mg
- Famex

Tilheyra flokki sýruhemjandi lyfja

Lyfið blokkar histamín viðtæki H2 og dregur þannig úr framleiðslu saltsýru í maga.
Dregur bæði úr grunn-framleiðslu og fæðutengdri framleiðslu magasýru

Algengasta aukaverkun er höfuðverkur og svimi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nefndu fjórar helstu gerðir prótónupumpuhemla og virkni þeirra ásamt aukaverkunum

A

Omeprazolum
- Losec Mups, Lómex

Lansoprazolum
- Lanzo Melt, Lanser

Rabeprazolum
- Pariet

Esomeprazolum –( s-enantiomer af omeprazól)
- Nexium

Tilheyra flokki sýruhemjandi, benz-ímídazólafleiða, sem sýna hvorki andkólínvirka né H2 histamínblokkandi eiginleika, en bæla losun magasýru með sérstakri hömlun á H+/K+-ATPasa enzýminu (sýru- eða prótónupumpan).

Gefin sem forlyf

  • þurfa að frásogast og berast blóðleiðina til paríetalfruma
  • Safnast í canaliculus (veikar sýrur (þéttnimunur x 1.000 -10.000) - sýrustig => prótónering)
  • Prótónering á forlyfinu => aktívering
  • Valda óafturkræfri hindrun H+K+ATPasa (nýjar myndast á 48 klst)

Aukaverkanir eru sjaldgæfar- Höfuðverkur , niðurgangur og ógleði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

lýstu Misoprostol

A

telst til lyfja sem styrkja varnir magans

Misoprostol er með prostaglandin verkun og vægt sýrulækkandi og eykur mucus/bícarbónat framleiðslu.

Kjörlyf fyrir sár af völdum gigtarlyfja

Græðsla: 200 mg x 4
Viðhaldsmeðferð: 200 mg x 2

Aukaverkanir:Niðurgangur, kviðverkir, truflun á þungun.

Cytotec/Arthrotec. Diclofenac+misoprostol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað þarf til að ná sem bestum árangri í græðslu magasára?

A

Til að ná besta árangri í græðslu þarf að lyfta pH yfir 4 í meira en 16 klst á sólarhring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvernig er meðferð á vægu bakflæði án bólgu?

A

PPI lyf eftir þörfum
H2 blokkar eftir þörfum
Sýrubindandi lyf
Lífsstílsbreytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er meðferð á bakflæði með bólgu?

A

Græðsla: PPI lyf x1 í 4-6 vikur

Viðhaldsmeðferð: PPI lyf x1 samkvæmt einkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvernig er meðferðin á helicobacter pylori magasári?

A

PPI lyf x 2
Syklalyfin Amoxicillin & Clarythromycin

Gefið í vikukúr

Síðan PPI x1 í 30 daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvers vegna valda NSAID lyf magabólgum/sárum?

A

Þau eru cox hindrar og hamla myndun prostaglandína, sem dregur líka úr myndun á bíkarbónati og slími og hægir á blóðflæði. Þar að auki geta NSAID lyf valdið beinum physiologiskum skaða á slímhúðina í maga.

Allt þettar gerir virkjuðu pepsíni meira kleift að eyðileggja slímhúðina og mynda sár

Magasýran getur einnig ýtt undir meiri upptöku NSAID lyfja í frumur slímhúðarinnar þar sem lyfin rugla efnaskipti frumunnar og skemma hvatbera.

17
Q

hvernig er meðferð á sári af völdum gigtarlyfja?

A

Græðsla: PPI lyf x 1 í 30 daga

Fyrirbyggjandi meðferð hjá þeim sem eru >65 og með áhættuþætti

  • Arthrotec (misoprostol + diclofenac) eða NSAID +PPI lyf
  • Cox-2 blokkar
18
Q

hvernig er meðferðin við stresssárum

A

PPI lyf tvöfaldur skammtur x 2 á dag.
Oft þarf að gefa lyfin í æð.
Sucralfat í magaslöngu

19
Q

nefnið helstu ógleðilyfin

A

Úttaugakerfið (MKM)
- skópalamín (andkólínvirkt lyf (muskarín viðtaka))

Andhistamínlyf (GG)
- Promethazin, Meclozin, (Cyclizine) (fyrstu kynslóðar H1 andhistamínlyf)

Fyrirbyggja krabbameinslyfjaógleði (MKM)

  • Ondansetron (Serótónín-3 viðtakahindrar)
  • Metoklópramíð (Dópamín-viðtakahindrar)
  • Sterar (Stera-kjarnaviðtaki)

Önnur:

  • Aprepitant (NK1 viðtakahindri (viðtaki fyrir substance P))
  • nabilone (cannabinól viðtaki (ópíóð viðtakar))
20
Q

Nefndu tvo H1 viðtakahindra og smá um notkun þeirra

A

Promethazine, cyclizine/meclozin

Gagnleg í flestum tegundum ógleði, sérstaklega tengt ferðaveiki og vegna maga-ertingar.
Ekki sterk verkun á CTZ (Chemoreceptor trigger zone í medúllu)
Promethazine er notað í ógleði tengdri meðgöngu (ef nauðsynlegt!).
Syfja/þreyta helstu aukaverkanir (stundum ekki óæskileg aukaverkun).

21
Q

lýstu scopolamíni

A

Scopolamín (Hyoscine) er andkólínvirkt lyf (á múskarín viðtakahindra)

  • Mest notað í ferðaveiki
  • Hefur litla verkun í MTK
  • Munnþurkur & sjónstillingartruflun algengustu aukaverkanir
22
Q

nefndu serótóninviðtakahindra sem notaður er við ógleði og smá um þá

A

Ondansetron (Dolasetron, granisetron,, palonosetron and tropisetron)

  • Tengd krabbameinslyfjameðferð og postoperatiíft
  • Verkun mest í CTZ en einnig í meltingarvegi.
  • Aukaverkanir (höfuðverkur & magaóþægindi) ekki mikið vandamál.
23
Q

nefndu einn dópamín viðtakahindra

A
  • Metoclopramide og aðrir dópamín-hindrar hafa góða ógleðihemjandi verkun
  • Oft notuð við slæmri ógleði, s.s. vegna krabbameinslyfja
  • Verka bæði á dópamín D2 viðtaka í CTZ-svæði og í meltingarvegi
  • Aukaverkanir algengar – sljóleiki/syfja, extrapyramidal einkenni
24
Q

hvernig virka NK1 viðtakahindrar?

A

Aprepitant hindra NK1 viðtaka í CTZ and “vomiting center”.

Þeir hindra líka substance P

Nýlega samþykkt ógleðilyf - notað fyrst og fremst í síðbúinni ógleði af völdum krabbameinslyfja (oftast með odansetron/sterum)

25
Q

hverjir eru fjórir flokkar hægðalosandi lyfja? og eitt dæmi um hvern.

A
  1. Fyllingar hægðalyf (bulk laxatives)
    - trefjar (husk)
  2. Osmótísk hægðalyf (osmotic laxatives)
    - sölt og sykrur (sorbitól)
  3. Mýkingar hægðalyf (feacal softeners)
    - Docusate sodium (Klyx)
  4. Örvandi hægðalyf (stimulant laxatives)
    - Bisakódýl - Dulcolax og Toilax
    - Senna - Pursennid, Senokot, X-Prep
26
Q

Hvað eru fyllingar (bulk) hægðalyf? Nefnið 4 þeirra og smá hvernig þau virka

A

Methylcellulósi & plöntu extract (Trefjar/ fjölsykrungar)

Metamucil (methylcellulose)
Visiblin
Husk
Hveitiklíð (Allbran)

Þessi efni meltast ekki í mjógirni og fara niður í ristil þar sem þau og draga í sig vökva og skapa fyllingu og örva ristilhreyfingar (peristalsis)

Tekur nokkra daga að ná verkun og hafa fáar hliðarverkanir
Ef mikið er tekið af trefjum geta þær valdið vindgangi og geta valdið auknum kviðverkjum

27
Q

hvað eru osmótísk hægðalyf? og smá um þau

A

Sölt
- Magnesium sulfat og hydroxide (Salilax)
__ - Magnesium frásogast ekki og heldur vatni sem skolar út meltingarveginn (hyperosmolar áhrif)
- Natríum fosfat
__ - Geta valdið kalíumlækkun, próteintapi, magnesíum og fosfat hækkun

Sykrur
- Lactulosa er tvísykrungur, galactose og fructose.Sorbitol
__ - Meltist ekki í mjógirni og fer niður í ristil og gerjast. Skolar út ristil. Tekur 2-3 daga.
__ - Brotnar niður í ristli og sýrir hann.
__ - Notað í lifrarbilun, minnkar myndun ammóníaks.

  • Sorbitol hefur svipuð áhrif og lactulosa en er mun ódýrara
28
Q

nefnið dæmi um mýkjandi hægðalyf og virkni þess

A

Docusate sodium (Klyx)

  • Hefur sápuverkun á hægðir (minnkar yfirborðsspennu hægða) þannig að vökvi síast betur inn og mýkir hægðir þar með.
  • Hefur einnig vægt örvandi verkun
29
Q

Nefnið tvo helstu flokka örvandi hægðalyfja, dæmi í hvorum og smá um þau.

A

Bisakódýl - Dulcolax og Toilax

Verkun

  • Verkar aðallega í ristli
  • Hamlar endursogi vatns og jóna
  • Örvar ristilhreyfingar

Senna - Pursennid, Senokot, X-Prep

Verkun
- Inniheldur anthracene sem örvar þarmahreyfingar via myenteric plexus – EN MEKANISMI EKKI VEL SKILGREINDUR

30
Q

hvernig hægðalyf eru hinir geysivinælu laxoberaldropar?

A

osmótískt hægðalyf

inniheldur bæði

  • Natríumpicosúlfat 7,5 mg/ml (sölt)
  • auk smá sorbítóls (sem hjálparefni)
31
Q

hvernig er meðferð við niðurgangi?

A

Meðferð fer eftir orsök

Almennt
 - Vökvi 
\_\_ - í æð ef mikill þurrkur
\_\_ -  um munn 
 - Almenn fæða
\_\_ - forðast trefjaríkt
\_\_ - forðast mjólkurmat/kaffi
 - Hægðastemmandi lyf
\_\_ - Imodium/Retardin
 - Stöðva hugsanleg lyf
Sérhæfð
 - Sýklalyf
\_\_ - C.difficile 
\_\_ - Shigella
\_\_ - Giardia
\_\_ - Slæm tilfelli af Salmonellu/Campylob.
 - Glúten- lactósa snautt
 - Ristilkrampa meðferð
 - Ristilbólgu meðferð
32
Q

hvernig lyf eru hægðastoppandi lyf og nefnið 3 dæmi og aðeins um lyfhrif þeirra

A

Opíöt

  • Codein (verkjastillandi/slævandi verkun)
  • Diphenoxylate (Retardin, Lomotil)
  • Loperamide (Imodium)

Lyfin virka með því að hægja á þarmahreyfingum og minnka seytrun inn í þarma.

Verka á opíóið viðtaka af μ gerð
Bæði í MTK og meltingarvegi

Diphenoxylate og Loperamide fara ekki yfir “blood brain barrier” og því er hægt að nota þau í stórum skömmtum

Aukaverkanir: hægðatregða/stopp, slen, kviðverkir og garnalömun (sjaldgæft).

33
Q

nefndu 3 krampalosandi lyf og aðeins um þau

A

Mebeverin (spasmerin, duspatalin)

Propantheline og dicycloxerine

Antimuskarín verkun

  • Mikið notað við irritable bowel syndrome (ristilkrömpum)
  • Slakar á sléttum vöðvum meltingarfæra
34
Q

hvernig er meðferðin við Crohn’s og Colitis Ulcerosu (bólgusjd í görnum)?

A

GLUCOCORTICOIÐAR
- prednisolone eða budesonide
oralt eða með stílum/enema
- Notaðir við bráðaversnunum

AMINOSALICYLATE

  • Sulfasalazine (sulfapyridine tengt 5-ASA)
  • Mesalazine (5-ASA itself)
  • Viðhalda remission (ulcerative colitis & Crohn’s)

Azathioprine & 6-mercapto-purine

Mónóklónal mótefni gegn TNF-α
- infliximab og adalimumab