Fyrirlestrar Krístínar og Bjarna Flashcards

1
Q

í hvaða 2 hluta skiptist lyfjaform?

A
  1. Lyf (virk efni).
  2. Hjálparefni.
    - Hafa enga líffræðilega verkun, en geta breytt eiginleikum lyfsins, s.s. frásogi, verkunarlengd o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

nefndu nokkrar ástæður fyrir takmörkuðu geymsluþoli lyfja

A
  • Lyfið hverfur (gufar upp) úr lyfjaforminu.
  • Vatnsrof
  • Oxun
  • Ísómerísering
  • Áverkun ljóss.
  • Breytingar í tæknilegum eiginleikum, t.d. seigju eða mýkt smyrsla, sundrunartíma taflna, útlitsbreytingar o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lýsið töflum

A
A: Töflur ætlaðar til inntöku og kyngingar
 - Venjulegar töflur (óhúðaðar)
 - Húðaðar töflur:
 \_\_- Venjuleg húð, sem leysist í maga
\_\_- Filmhúðaðar töflur
\_\_- Sýruheld húð
 - Forðatöflur
 - Lausnartöflur
 - Tuggutöflur
 - (Pillur)

B: Töflur, sem ekki er kyngt

  • Munnsogstöflur
  • Tungurótartöflur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver er tilgangurinn með húðun taflna?

A
Verja lyf 
Vernda sjúkling 
- Fela bragð
- Vernd fyrir staðbundnum áhrifum
Bæta útlit taflna
Auðvelda kyngingu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

smá um forðatöflur:

A

Ætlað að losa lyfið hægt og rólega í meltingarvegi. Oftast notað fyrir lyf með stuttan helmingunartíma

Kostir:
Jafnara frásog
Minni sveiflur í styrk lyfsins í blóði
Getur dregið úr aukaverkunum
Getur bætt meðferðarheldni

Gallar:
Lyfjaverkun hverfur ekki fyrr en nokkuð löngu eftir að töku lyfsins var hætt
Gerir eitranir erfiðari í meðferð
Dýrar í framleiðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað eru og hvað gera Perphenazíndekanóat og zúklópentixóldekanóat?

A

Dekanóat fitusýra myndar sölt eða ester með lyfinu, eykur fituleysanleika þeirra og sækni í fituvef. Dreifing úr fituvef er venjulega hæg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað notum við plöntueitur í (matvæli)

A

meltingarhindrar

klóbindiefni

ýmis eiturefni
- Solanin - glycoalkalóíð, myndast t.d. í kartöflum, hindrar cholinesterasa, veldur mögulega fósturskaða
3-6 mg/kg dauði
- Lakkrís (glycyrrhizinic acid), truflar cortisol efnaskipti í nýrum (bjúgur, hypokalemía, blóðþr.)
- Koffein, mest notað örvandi efni í heimi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

smá um sveppaeitur í matvælum

A

Efni frá: Aspergillus, Penicillium, and Fusarium, valda bæði bráðum (lifur, nýru, taugar) og krónískum sjúkdómum

  • Aflatoxin, krabbameinsvaldur, ónæmisbælandi. Berst með mengun frá Aspergillus flavus, finnst oft á kornvörum, hnetum og fóðri.
  • IARC: aflatoxin B1: Group 1 human carcinogen. Aðalumbrotsefnið er epoxíð sem veldur mispörun á DNA

Ochratoxín, veldur nýrnabilun og líklegur krabbameinsvaldur (Group 2B), fósturskaði og ónæmisbælandi.
- Finnst í mat sem er mengaður Aspergillus og Penicillin sveppum, oft á kornvörum, kaffi, þurrkuðum ávöxtum, í kjöti og rauðvíni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

dæmi um bakteríueitur í matvælum (C. botulinum)

A

t. d. botulinium toxin, banvænt í mjög litlum skömmtum (ng/kg), Clostridium botulinum, algeng í jarðvegi og vatni
- Lömun, með hindrun á losun ACH (descending paralysis)
- Illa niðursoðinn matur
- Nýbura bótúlismi (m.a. hunang)
- Sára bótúlismi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

þörungaeitur í matvælum

A

t. d. Paralytic shellfish poisoning,
- saxitoxin, taugaeitur sem þörungar í skelfiskinum mynda (polyetrar)
- 80 µg/100 g krækling veldur dauða
- Þörungablómi, oft í mánuðum með ekkert „r“

  • Saxitoxin hefur greinst nokkrum sinnum í skelfiski við Ísland, DSP (diarrhetic shellfish poisoning) hefur oft greinst í skelfiski hér
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Efni sem myndast við bruna, t.d. eftir grillun, bökun eða reykingu

A

PAH efni (polyaromatic hydrocarbons)
Benzoapyrene
(mörg þeirra krabbameinsvaldar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað er svona sérstakt við þravirk efni?

A

stöðug í náttúrunni
fituleysin
stöðug í lífverum

Afleiðingar:
þrávirk – safnast fyrir í lífverum – lífmagnast – berast langar leiðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

segðu frá Díóxíni í matvælum

A

Díoxín efni eru meðal eitruðustu
þekktra efna, ca 1µg drepur lítið
Nagdýr (bráð áhrif). Líka sterkur krabbameinsvaldur.

Finnast alls staðar í umhverfi, en í afar litlu magni, og safnast upp í fæðukeðjunni.

Hugsanleg langtímaáhrif: krabbamein, þroski ungviðis, áhrif á frjósemi og ónæmiskerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hver er helsti munurinn á lyfseðilsskyldum lyfjum og náttúruefnum?

A

Lyf: sýnt hefur verið fram á með vönduðum rannsóknum að lyfið verki
Náttúruefni: sjaldnast hefur verið sýnt fram á gagnsemi með óyggjandi hætti
Lyf og náttúrulyf: gæði framleiðslunnar eru tryggð
Fæðubótarefni og náttúruvörur: gæði ekki tryggð - flokkaðar sem matvæli og eiga að uppfylla staðla þar um

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

nefndu 7 gerðir náttúrulyfja sem hafa verið á Íslandi

A
Jóhannesarjurt 
 - (St.Johns wort)
 - Modigen
Trönuber 
 - (cranberry)
 - Vitabutin
Ginkgó
 - Ginkgo Biloba Max
 - Futura Ginkgo Bioloba
Valeriana (Garðabrúða)
 - Drogens Baldrian
Passiflora
 - Phytocalm
Psyllium fræ
 - Husk
Mjólkursýrugerlar
 - Vivag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gildir um náttúruvörur?

A

Oftast extrökt, stundum blandað saman jurtum og bætt við efnum
Ekki kröfur um GMP framleiðslu, gæðaeftirlit né staðlað magn innihaldsefna
Ekki kröfur um að niðurstöður rannsókna um verkanir, auka- og milliverkanir, liggi fyrir
Óheimilt að merkja/auglýsa ábendingar

17
Q

hvert er hugsanlegt gagn græns te og hugsanlegar hættur?

A

Hugsanlegt gagn:

  • kynfæravörtur –> þokkalega vel staðfest (staðb. not.)
  • krabbamein, varnandi –> vísbendingar en óstaðfest
  • hjarta- og æðasjúkdómar –> vísbendingar en óstaðfest
  • liðagigt –> misvísandi niðurstöður
  • yfirþyngd –> misvísandi niðurstöður

Kannski gerir grænt te gagn en góðar sannanir skortir

Hugsanlegar hættur:
- útdráttur (extrakt) af grænu tei getur valdið lifrarskaða; vörur hafa verið teknar af markaði í Evrópu af þessari ástæðu (CUUR, Exolise)

18
Q

Engifer hefur vel staðfesta verkun á eitthvað tvennt. Hvað er það?

A

engifer hefur vel staðfesta verkun á ógleði og uppköst við vissar aðstæður

19
Q

hvaða “lyf” er í soya?

A

jurtaöstrogen

20
Q

Smá um koffein

A
mest notað af öllum náttúruefnum (98%)
 - örvandi fyrir heilann
 - fósturskemmdir?
 - hækkaður blóðþrýstingur?
 - truflun á svefni
 - hvatvísi, árásargirni
hvorki hollt né stórhættulegt