Fyrirlestrar Krístínar og Bjarna Flashcards
í hvaða 2 hluta skiptist lyfjaform?
- Lyf (virk efni).
- Hjálparefni.
- Hafa enga líffræðilega verkun, en geta breytt eiginleikum lyfsins, s.s. frásogi, verkunarlengd o.fl.
nefndu nokkrar ástæður fyrir takmörkuðu geymsluþoli lyfja
- Lyfið hverfur (gufar upp) úr lyfjaforminu.
- Vatnsrof
- Oxun
- Ísómerísering
- Áverkun ljóss.
- Breytingar í tæknilegum eiginleikum, t.d. seigju eða mýkt smyrsla, sundrunartíma taflna, útlitsbreytingar o.fl.
Lýsið töflum
A: Töflur ætlaðar til inntöku og kyngingar - Venjulegar töflur (óhúðaðar) - Húðaðar töflur: \_\_- Venjuleg húð, sem leysist í maga \_\_- Filmhúðaðar töflur \_\_- Sýruheld húð - Forðatöflur - Lausnartöflur - Tuggutöflur - (Pillur)
B: Töflur, sem ekki er kyngt
- Munnsogstöflur
- Tungurótartöflur
hver er tilgangurinn með húðun taflna?
Verja lyf Vernda sjúkling - Fela bragð - Vernd fyrir staðbundnum áhrifum Bæta útlit taflna Auðvelda kyngingu.
smá um forðatöflur:
Ætlað að losa lyfið hægt og rólega í meltingarvegi. Oftast notað fyrir lyf með stuttan helmingunartíma
Kostir: Jafnara frásog Minni sveiflur í styrk lyfsins í blóði Getur dregið úr aukaverkunum Getur bætt meðferðarheldni
Gallar:
Lyfjaverkun hverfur ekki fyrr en nokkuð löngu eftir að töku lyfsins var hætt
Gerir eitranir erfiðari í meðferð
Dýrar í framleiðslu
hvað eru og hvað gera Perphenazíndekanóat og zúklópentixóldekanóat?
Dekanóat fitusýra myndar sölt eða ester með lyfinu, eykur fituleysanleika þeirra og sækni í fituvef. Dreifing úr fituvef er venjulega hæg.
Hvað notum við plöntueitur í (matvæli)
meltingarhindrar
klóbindiefni
ýmis eiturefni
- Solanin - glycoalkalóíð, myndast t.d. í kartöflum, hindrar cholinesterasa, veldur mögulega fósturskaða
3-6 mg/kg dauði
- Lakkrís (glycyrrhizinic acid), truflar cortisol efnaskipti í nýrum (bjúgur, hypokalemía, blóðþr.)
- Koffein, mest notað örvandi efni í heimi
smá um sveppaeitur í matvælum
Efni frá: Aspergillus, Penicillium, and Fusarium, valda bæði bráðum (lifur, nýru, taugar) og krónískum sjúkdómum
- Aflatoxin, krabbameinsvaldur, ónæmisbælandi. Berst með mengun frá Aspergillus flavus, finnst oft á kornvörum, hnetum og fóðri.
- IARC: aflatoxin B1: Group 1 human carcinogen. Aðalumbrotsefnið er epoxíð sem veldur mispörun á DNA
Ochratoxín, veldur nýrnabilun og líklegur krabbameinsvaldur (Group 2B), fósturskaði og ónæmisbælandi.
- Finnst í mat sem er mengaður Aspergillus og Penicillin sveppum, oft á kornvörum, kaffi, þurrkuðum ávöxtum, í kjöti og rauðvíni.
dæmi um bakteríueitur í matvælum (C. botulinum)
t. d. botulinium toxin, banvænt í mjög litlum skömmtum (ng/kg), Clostridium botulinum, algeng í jarðvegi og vatni
- Lömun, með hindrun á losun ACH (descending paralysis)
- Illa niðursoðinn matur
- Nýbura bótúlismi (m.a. hunang)
- Sára bótúlismi
þörungaeitur í matvælum
t. d. Paralytic shellfish poisoning,
- saxitoxin, taugaeitur sem þörungar í skelfiskinum mynda (polyetrar)
- 80 µg/100 g krækling veldur dauða
- Þörungablómi, oft í mánuðum með ekkert „r“
- Saxitoxin hefur greinst nokkrum sinnum í skelfiski við Ísland, DSP (diarrhetic shellfish poisoning) hefur oft greinst í skelfiski hér
Efni sem myndast við bruna, t.d. eftir grillun, bökun eða reykingu
PAH efni (polyaromatic hydrocarbons)
Benzoapyrene
(mörg þeirra krabbameinsvaldar)
hvað er svona sérstakt við þravirk efni?
stöðug í náttúrunni
fituleysin
stöðug í lífverum
Afleiðingar:
þrávirk – safnast fyrir í lífverum – lífmagnast – berast langar leiðir
segðu frá Díóxíni í matvælum
Díoxín efni eru meðal eitruðustu
þekktra efna, ca 1µg drepur lítið
Nagdýr (bráð áhrif). Líka sterkur krabbameinsvaldur.
Finnast alls staðar í umhverfi, en í afar litlu magni, og safnast upp í fæðukeðjunni.
Hugsanleg langtímaáhrif: krabbamein, þroski ungviðis, áhrif á frjósemi og ónæmiskerfi
hver er helsti munurinn á lyfseðilsskyldum lyfjum og náttúruefnum?
Lyf: sýnt hefur verið fram á með vönduðum rannsóknum að lyfið verki
Náttúruefni: sjaldnast hefur verið sýnt fram á gagnsemi með óyggjandi hætti
Lyf og náttúrulyf: gæði framleiðslunnar eru tryggð
Fæðubótarefni og náttúruvörur: gæði ekki tryggð - flokkaðar sem matvæli og eiga að uppfylla staðla þar um
nefndu 7 gerðir náttúrulyfja sem hafa verið á Íslandi
Jóhannesarjurt - (St.Johns wort) - Modigen Trönuber - (cranberry) - Vitabutin Ginkgó - Ginkgo Biloba Max - Futura Ginkgo Bioloba Valeriana (Garðabrúða) - Drogens Baldrian Passiflora - Phytocalm Psyllium fræ - Husk Mjólkursýrugerlar - Vivag
Hvað gildir um náttúruvörur?
Oftast extrökt, stundum blandað saman jurtum og bætt við efnum
Ekki kröfur um GMP framleiðslu, gæðaeftirlit né staðlað magn innihaldsefna
Ekki kröfur um að niðurstöður rannsókna um verkanir, auka- og milliverkanir, liggi fyrir
Óheimilt að merkja/auglýsa ábendingar
hvert er hugsanlegt gagn græns te og hugsanlegar hættur?
Hugsanlegt gagn:
- kynfæravörtur –> þokkalega vel staðfest (staðb. not.)
- krabbamein, varnandi –> vísbendingar en óstaðfest
- hjarta- og æðasjúkdómar –> vísbendingar en óstaðfest
- liðagigt –> misvísandi niðurstöður
- yfirþyngd –> misvísandi niðurstöður
Kannski gerir grænt te gagn en góðar sannanir skortir
Hugsanlegar hættur:
- útdráttur (extrakt) af grænu tei getur valdið lifrarskaða; vörur hafa verið teknar af markaði í Evrópu af þessari ástæðu (CUUR, Exolise)
Engifer hefur vel staðfesta verkun á eitthvað tvennt. Hvað er það?
engifer hefur vel staðfesta verkun á ógleði og uppköst við vissar aðstæður
hvaða “lyf” er í soya?
jurtaöstrogen
Smá um koffein
mest notað af öllum náttúruefnum (98%) - örvandi fyrir heilann - fósturskemmdir? - hækkaður blóðþrýstingur? - truflun á svefni - hvatvísi, árásargirni hvorki hollt né stórhættulegt