krabbameinslyf Flashcards

1
Q

hvaða 6 atriði einkenna krabbameinsfrumu?

A
  1. self-sufficiency in growth signals,
  2. insensitivity to growth-inhibitory (antigrowth) signals,
  3. evasion of programmed cell death (apoptosis),
  4. limitless replicative potential,
  5. sustained angiogenesis
  6. tissue invasion and metastasis.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

nefndu staðbundnar krabbameinsmeðferðir

A
Skurðaðgerð
Geislar
Lyf
 -Heilahvolf, þvagblöðru, kviðarhol
 -Gefin beint í ákveðin líffæri eða útlimi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

nefndu Kerfis-krabbameinsmeðferðir

A
  • Krabbameinslyf (chemotherapy): Hin stöðluðu frumudrepandi krabbameinslyf
  • Hormónalyf (hormonal therapy): Andhormón karl- og kvenhormóna
  • Ónæmislyf (immunotherapy): Notuð til þess að örva ónæmiskerfið þannig að hvít blóðkorn ráðist á krabbameinsfrumur
  • Markmiðuð meðferð (targeted therapy): Ný hnitmiðuð krabbameinslyf sem hemja æðanýmyndun eða ákveðna umhverfis- og/eða vaxtarþætti.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

nefnið 3 lyfjanæm krabbamein

A

Krabbamein í eistum, eitilfrumukrabbamein, hvítblæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er adjuvant meðferð?

A

Lyfjameðferð eftir skurðaðgerð (þar sem “allt” æxlið er fjarlægt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er neo-adjuvant meðferð

A

Lyfjameðferð fyrir skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er palliative meðferð

A

Ekki læknandi krabbameinslyfjameðferð sem er notuð til að Minnka einkenni og Lengja líf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lýstu “Cell kill hypothesis”

A

frumudráp fylgir logarithmisku falli. Lyfin drepa alltaf ákveðið HLUTFALL fruma ekki ákveðinn FJÖLDA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nefndu helstu aukaverkanir krabbameinslyfja (hér 8 atriði)

A
Beinmergsbæling (myelosuppression) 
 - Hvít blóðkorn -> sýkingar
 - Rauð blóðkorn -> Blóðleysi
 - Blóðflögur -> Blæðingar
Hárlos -  (alopecia) 
Skemmdir í slímhúð meltingarvegar
 - Niðurgangur, verkir
 - ógleði
Minnkuð sáragræðsla (“wound healing”)
Dregur úr vexti barna
Getur valdið ófrjósemi
Fósturskemmdir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

nefnið helstu flokka krabbameinslyfja

A

Frumudrepandi lyf (cytotoxic drugs).

  • Alkylerandi lyf og skyld efni: mynda “covalent” tengi við DNA og hindra þannig DNA eftirmyndun/frumuskiptingar
  • And-efnaskiptalyf (Antimetabólítar), hindra/trufla efnaskiptaferla DNA myndunar
  • Frumubælandi antibiotíka – tópóisómerasahemlar, efni úr örverum sem hindra frumuskiptingar
  • Plöntuafleiður – mítósuhemlar (vinca alkaloidar, taxanar, campothecins) –flest þeirra hafa bein hindrandi áhrif á míkrótúbúlur og þannig á myndun frumuspólu (mitotic spindle).

Hormón, sterahormón og hindrar þeirra.

Ýmis efni m.a. sérhæfð ný markmiðuð lyf (targeted therapy).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

nefndu 7 alkylerandi lyf

A
cyclopfospfamid
ifosfamid
cisplatin
melphalan
Kllórambúcil
Karmustin
Estramústin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefndu 4 and-efnaskiptalyf

A

Methótrexat
5- flúróúrasíl
Arabinósíd
Mercaptopurin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu 5 Mítósu-hemla

A
Vinkristín
Vinblastín
Vinorelbín
Taxanar
Etoposid
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nefndu 7 tópóísómerasahemla (antibiotica)

A
Doxorubicin
Epirubicin
Daunorubicin
Bleomycin
Mitomycin - c
Mitoxantron
Camptothecin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nefnu 3 “önnur” krabbameinslyf (skv. MKM glæru)

A

L-asparaginase
Hydroxyurea
Procarbazine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

lýstu alkýlerandi krabbameinslyfjum

A

Mynda fjölbindingu við DNA strengi og hindra eftirmyndun þeirra (tengist Gúaníni)

Cýklófosfamíð
- Virkjast í lifur með P450
- Almennar aukaverkanir
- Sérstök aukaverkun blæðandi blöðrubólga (hemorrhagiskur cystitis) v. akrólein niðurbrotsefna
__- Vökvagjöf og mesna (Uromitexane®) hindra þá aukaverkun
- Verið notað í fjölmörgum illkynja sjúkdómum

Fleiri afleiður nitrogen mustard

  • Melphalan
  • Ifosfomide
  • Dacarbaczine
  • Procarbazine
  • Busulfan

Nitrosoureas

  • Carmustin
  • Lomustin
17
Q

Lýstu Andmetabólítum (and-efnaskipta krabbameinslyfjum) almennt og nefndu 3 flokka þeirra

A

Öll þessi lyf blokka mismunandi ferla í DNA myndun gjarnan virkni ensíma

Fólat antagónistar

Pyrimidín analógar

Púrín analógar

18
Q

Lýstu fólat antagónistum

A

eru and-metabólítar

Methótrexate hindrar dihydrófólat reduktasa og hindrar þannig myndun thymidíns
- Almennar aukaverkanir við lága skammta
- Getur valdið lungatrefjun (fibrósu)
__ - Háir skammtar geta valdið nýrnaskemmdum vegna útfellinga í tubuli
- Risaskammtar einungis gefnir með lyfjamælingum og folinic sýru (Leucovorin) björgun
- Notað við fjölmarga illkynja sjúkdóma

Methtótrexate og flúróúracíl eru oft notuð saman

19
Q

lýstu Pyrimídín analógum

A

eru and-metabólítar

Líkjast pýrimidínunum úracíl, cýtosín eða týmín.

Þau hindra myndun pýrimidín nukleotíðanna eða líkjast þeim svo að þau grípa inn í myndun DNA.

Lyfið flúoróuracíl er hjáefni við uracil og varnar því að methýl hópur flyst frá methýltetrahydrófólinsýru yfir á úridíndeoxynúkleotíð.
- Notað við krabbameini í ristli, brjóstum og fleiri líffærum.

Cýtarabín er hjáefni 2-deoxycýtídín.
- Það er undirstaða meðferðar við bráðu kornahvítblæði.

Methtótrexate og flúróúracíl eru oft notuð saman

20
Q

Lýstu Púrín analógum

A

Hjáefni adeníns og guaníns
- Fludarabín (Fludara) hindrar virkni DNA polýmerasa, DNA prímasa og ribonukleotíð reduktasa og hindrar myndun DNA og RNA.
__- Virkasta lyfið gegn langvinnu eitilfrumu hvítblæði og virkar oft gegn hægfara eitlakrabbameinum

21
Q

lýstu Antracýklíni (Frumubælandi antibiotika)

A

Antracýklín

Lyfið doxórúbisín (Adriamycín) er innskotslyf og er skotið inn í kjarnaefni frumanna

Kemur í veg fyrir myndun DNA, RNA hefur einnig hamlandi áhrif á ensímið topoisomerasa II sem hvetur fjölföldun fruma

Almennar aukaverkanir

Sértæk aukaverkun á hjartavöðva

Má alls ekki fara út fyrir æðavegg

Virkt lyf notað við mikinn fjölda illkynja sjúkdóma

22
Q

lýstu Bleomycini og Dactinomycini (frumubælandi antibiotika)

A

Bleomycin veldur fragmentation á DNA.

  • Virkar a.e.l. á frumur sem ekki eru í skiptingu.
  • Mjög lítil mergbæling

Dactinomycin DNA intercalation, og hindrar þannig RNA polymerasa. Hindrar einnig topoisomerasa II.

23
Q

lýstu plöntuafleiðunum (krabbameinslyf)

A

Vinka alkaloíðar; vinkristín, vinblastín vinorelbín

Vínkristín

  • Virka í mítósunni bindast túbúlin og hindra fjölliðun í microtúbuli og því spindlamyndun
  • Almennar aukaverkanir litlar
  • Sérstakar aukaverkanir á úttaugar

Taxól lyf

  • Unnin úr berki ílviðar
  • Virka á mítósu með því að frysta microtubuli
  • Almennar aukaverkanir
  • Ofnæmisviðbrögð
  • Úttaugaskemmdir
  • Mjög virk lyf hafa breytt horfum við krabbamein í brjóstum og eggjastokkum
24
Q

Nefndu 4 lyf sem eru oft notuð gegn ógleði af völdum krabbameinslyfja

A

Serótónín 3 viðtækja blokkarar: Eru virkustu lyfin gegn ógleði sérstaklega gegn þeirri ógleði sem kemur skjótt við gjöf lyfjanna. Það lyf sem mest er notað er ondansetron (Zofran)

Andhistamín lyf: Mörg slík lyf eru til

Anddópamínerg lyf: Lyfið metoklópramíð (Primperan ) er einna mest notað, það verkar í heila en hefur einnig hvetjandi áhrif á magatæmingu.

Barksterar: Hafa öflug áhrif gegn ógleði en all óljóst er hvernig þeir verka. Talið vera með því að draga úr bjúg í miðtaugakerfi

25
Q

hver er aðalnotkun á G-CSF og GM-CSF lyfjum?

A

Aðalnotkun að fyrirbyggja / meðhöndla neutropeniu við frumueyðandi lyfjagjöf eða við sjúkdóma sem valda neutropeniu
(En eru mjög dýr, og bara notuð í alvarlegustu tilfellunum)

26
Q

hvað er markmiðuð meðferð krabbameina?

A

Meðferð sem beinist að tilteknu skotmarki eins og viðtaka eða vaxtarþætti

27
Q

Hvaða líffræðilegu þættir æxlisfrumna er æskilegt að séu til staðar þegar nýjar meðferðarleiðir eru rannsakaðar?

A

Er fyrir hendi hjá sem flestum æxlum hjá sjúklingum með tiltekin sjúkdóm
Er mikilvægur orsakaþáttur sjúkdómsins
Er mikilvægur fyrir æxlisfrumurnar
Hefur litla eða takmarkaða þýðingu fyrir heilbrigðar frumur

28
Q

hvað er svona sérstakt við Philadelphia chromosome t(9;22)?

A

þessi ákveðna litningayfirfærsla milli litnings 9 og 22 fyrirfinnst og gerist með nákvæmlega eins hætti í öllum CML og er því mikilvægt lyfjatarget. (þetta er Bcr-Abl krabbameinsgenatengt) og Imatinib hefur virkað vel fyrir marga með CML

29
Q

Nefndu tvo EGFR hindra

A

Imatinib (virkar vel gegn CML)
Gefitinib (virkar í þeim lungnakrabbameinum sem eru vegna stökkbreytinga á EGFR1 (algengara í kvk og þeim sem reykja ekki))

30
Q

Hvað er vemurafinib?

A

B-raf hindri en um 50% sortuæxla hafa stökkbreytingar í b-raf

  • ib = kínasa inhibitor
  • rafinib = raf inhibitor

vemu = V to E mutation

Vemurafinib

31
Q

nefndu 5 ónæmis-krabbameinslyf

A

Einstofna mótefni:
Bevacizumab (gegn VEGF)
Cetuximab (gegn EGFR)
Traztuzumab (gegn HER-2)

small molecule inhibitor:
imatinib (gegn bcr/abl og C-kit)
Gefitinib (gegn EGFR)

32
Q

nefndu smá almennt um einstofna mótefni

A

Tveir meginflokkar
- Gegn yfirborðssameindum sem hafa vaxtarhlutverk (dæmi; týrósín kínasar).
__- Hindra bindingu bindils (vaxtarþáttar)
__- Sjá fyrri glærur - dæmi bevacizumab eða trastuzumab

  • Gegn yfirborðssameind sem hefur ekki vaxtarhlutverk.
    __ - Algengt í ýmsum blóðmyndandi vef – hvítblæði/eitilkrabbamein)

Mikil og vaxandi notkun í mörgum eitilfrumuæxlum/hvítblæði

Bindast sértækt við yfirborðssameindir á æxlisfrumum

Þarf að velja rétta yfirborðssameind:

  • Tjáð í nægu magni á aðgengilegan hátt
  • Má ekki vera tjáð á frumum sem á ekki að eyða
  • Verða alltaf að vera til staðar á öllum illkynja frumum
  • Sum verða að ganga inn í kjarnann við samtengingu til að virkni geti orðið (eitur) en önnur verða að vera áfram á yfirborði frumunnar (geislun, einföld mótefni)

Mennska þarf mótefnið til að:

  • Draga úr ónæmisviðbrögðum
  • Minnka myndun mótefna gegn mótefninu
33
Q

nefndu 3 megingerðir einstofna mótefna

A

3 meginflokkar:

Einföld/ótengd mótefni
- Tengjast yfirborðssameind og annað hvort valda sjálfstýrðum frumudauða (apopthosis) eða virkja ónæmiskerfið sem drepur frumuna
__ - Dæmi: Anti-CD20 (Rituximab = Mab-Thera)
Anti-CD52 (Alemtuzumab = Campath)

Mótefni tengd geislavirku efni
- Verða virk við tengingu og geisla nálægt svæði. Minnka aukaverkanir af geislum og gera mögulegt að gefa stærri geislaskammta
__ - Dæmi: Anti-CD20 tengt I131 (tositumomab = Bexxar)
Anti-CD20 tengt Y90 (ibritumomab = Zevalin)

Mótefni tengd eitri
- Tekin upp inn í frumuna þar sem eitrið verður virkt og drepur hana
__ - Dæmi: Anti-CD25 m/diphteria eitri (Ontak)
Anti-CD33 m/calicheamicin (Myelotarg)

34
Q

hver er stigun brjóstakrabbameina (4 stig)

A

Stig 1 og stig 2: snemm-stig (early stage)

  • Stig 1: æxli <2 cm, eitlar neikvæðir
  • Stig 2: Eitlar jákvæðir (holhönd sömu megin/ hreyfanlegir) EÐA æxli > 2 cm

Stig 3: staðbundið ífarandi (locally advanved)

  • Mikið af eitlum (t.d. supraclavicular)
  • Vaxið við brjóstvegg eða húð

Stig 4: Fjarmeinvörp (lungu, bein, heili)

35
Q

nefnið illkynja blóðsjúkdóna

A

Hvítblæði
- AML, ALL
__ - A-Acute/bráða, M-myeloid, L-lymphoid, Leukemia
- CML, CLL
__ - C-Chronic/langvinnt, M-myeloid, L-lymphoid, Leukemia
- Myeloproliferative syndrome

Eitilfrumukrabbamein
- NHL, HD
__ - Non-Hodgkins lymphoma, Hodgkins Disease

Mergæxli (Myeloma Multiplex)