krabbameinslyf Flashcards
hvaða 6 atriði einkenna krabbameinsfrumu?
- self-sufficiency in growth signals,
- insensitivity to growth-inhibitory (antigrowth) signals,
- evasion of programmed cell death (apoptosis),
- limitless replicative potential,
- sustained angiogenesis
- tissue invasion and metastasis.
nefndu staðbundnar krabbameinsmeðferðir
Skurðaðgerð Geislar Lyf -Heilahvolf, þvagblöðru, kviðarhol -Gefin beint í ákveðin líffæri eða útlimi
nefndu Kerfis-krabbameinsmeðferðir
- Krabbameinslyf (chemotherapy): Hin stöðluðu frumudrepandi krabbameinslyf
- Hormónalyf (hormonal therapy): Andhormón karl- og kvenhormóna
- Ónæmislyf (immunotherapy): Notuð til þess að örva ónæmiskerfið þannig að hvít blóðkorn ráðist á krabbameinsfrumur
- Markmiðuð meðferð (targeted therapy): Ný hnitmiðuð krabbameinslyf sem hemja æðanýmyndun eða ákveðna umhverfis- og/eða vaxtarþætti.
nefnið 3 lyfjanæm krabbamein
Krabbamein í eistum, eitilfrumukrabbamein, hvítblæði
hvað er adjuvant meðferð?
Lyfjameðferð eftir skurðaðgerð (þar sem “allt” æxlið er fjarlægt)
hvað er neo-adjuvant meðferð
Lyfjameðferð fyrir skurðaðgerð
hvað er palliative meðferð
Ekki læknandi krabbameinslyfjameðferð sem er notuð til að Minnka einkenni og Lengja líf
Lýstu “Cell kill hypothesis”
frumudráp fylgir logarithmisku falli. Lyfin drepa alltaf ákveðið HLUTFALL fruma ekki ákveðinn FJÖLDA.
Nefndu helstu aukaverkanir krabbameinslyfja (hér 8 atriði)
Beinmergsbæling (myelosuppression) - Hvít blóðkorn -> sýkingar - Rauð blóðkorn -> Blóðleysi - Blóðflögur -> Blæðingar Hárlos - (alopecia) Skemmdir í slímhúð meltingarvegar - Niðurgangur, verkir - ógleði Minnkuð sáragræðsla (“wound healing”) Dregur úr vexti barna Getur valdið ófrjósemi Fósturskemmdir
nefnið helstu flokka krabbameinslyfja
Frumudrepandi lyf (cytotoxic drugs).
- Alkylerandi lyf og skyld efni: mynda “covalent” tengi við DNA og hindra þannig DNA eftirmyndun/frumuskiptingar
- And-efnaskiptalyf (Antimetabólítar), hindra/trufla efnaskiptaferla DNA myndunar
- Frumubælandi antibiotíka – tópóisómerasahemlar, efni úr örverum sem hindra frumuskiptingar
- Plöntuafleiður – mítósuhemlar (vinca alkaloidar, taxanar, campothecins) –flest þeirra hafa bein hindrandi áhrif á míkrótúbúlur og þannig á myndun frumuspólu (mitotic spindle).
Hormón, sterahormón og hindrar þeirra.
Ýmis efni m.a. sérhæfð ný markmiðuð lyf (targeted therapy).
nefndu 7 alkylerandi lyf
cyclopfospfamid ifosfamid cisplatin melphalan Kllórambúcil Karmustin Estramústin
Nefndu 4 and-efnaskiptalyf
Methótrexat
5- flúróúrasíl
Arabinósíd
Mercaptopurin
Nefndu 5 Mítósu-hemla
Vinkristín Vinblastín Vinorelbín Taxanar Etoposid
Nefndu 7 tópóísómerasahemla (antibiotica)
Doxorubicin Epirubicin Daunorubicin Bleomycin Mitomycin - c Mitoxantron Camptothecin
Nefnu 3 “önnur” krabbameinslyf (skv. MKM glæru)
L-asparaginase
Hydroxyurea
Procarbazine