Hjartalyf (fyrirlestrar Kalla) Flashcards
hvernig er klínísk flokkun hjartabilunar?
Bráð
- Lungnabjúgur
- Cardiogen shock
- Bráð versnun á krónískri hjartabilun
Krónísk
- Viðvarandi, endurteknar versnanir
- Neuroendocrine aktivering
Endastigs
- Terminal sjúkdómur
svo er hægt að flokka í systólíska/díastólíska og vinstri/hægri hjartabilun.
hvað er líklegt til að valda systólískri hjartabilun (systolic LVD)? en díastólískri?
Systólískri: MI
Díastólískri: Left ventricula hypertrophy
Meðferð við langvarandi hjartabilun (svona almennt)?
minnka vökva í líkamanum: - þvagræsilyf
auka samdráttarkraft hjartans:
- digitalis
- beta-virk lyf (t.d. xamóteról)
- PDE-hemlar (t.d. milrinon,amrinon)
minnka álag á hjartað - slagæðavíkkun:
- alfa-blokki (t.d. prazósín)
- hýdralazín
- ACE-hemlar (t.d. enalapríl)
- Angiotensin II hemlar
- Ísósorbíðdínítrat
minnka adrenvirkt álag:
- beta-blokki
Hjartabilun með varðveittri systoliskri starfsemi (HFpEF)
Engin tiltæk meðferð sem lengir líf
Grundvallaratriði meðferðar: Hæfilegur fylliþrýstingur – Þvagræsilyf í hæfilegum skömmtum
- Forðast lungnabjúg, lifrarbjúg
- Halda uppi C.O.
ACE, ARB, Spironolacton: Hindra RAAS
Púls>90: Betablokkun (lengir fyllitíma)
Takttruflanir: Betablokkar, amiodarone
Amrinone kemur til greina akút – Engin reynsla í lengri meðferð
Digoxin
Notað við Atrial fibrillation
Oft gagnlegt í upphafsmeðferð hjá öldruðum
Varast eitrun
Skammtalækkun við nýrnabilun
Þvagræsilyf
nauðsynleg til að draga úr blóðfyllueinkennum
rannsóknir um áhrif á langtímahorfur vantar
electrolytatruflanir, metabolísk acidosa
aukin neuroendocrine activering
nota eins lága skammta og unnt er
fylgjast með þyngd, electrolytum, bjúgástandi, nýrnastarfssemi osfrv.
Digitalis áhrif
Hindrar Na – K - ATPasa (Na-pumpuna)
- Hindrar Na-Ca skipti
- Ca-styrkur í sarcoplasma hækkar
- Aukinn samdráttarkraftur
Flókin raflífeðlisfræðileg áhrif
- Bein: Seinkaður leiðsuhraði um AV-hnút, aukaslög, atrial tachycardia, nodal tachycardia, ventric. tacycardia
- Áhrif á dultaugakerfi, einkum parasympatisk áhrif
Hvað segir Kalli að sé aðalmeðferðin í krónískri hjartabilun?
Betablokkar (metoprolol, carvedilol (ath carvedilol er bæði alpha og betablokker)
- Varast í bráða hjartabilun
- Lengja líf í krónískri hjartabilun
ACE og ARB hemlar
- Lækka blóðþrýsting (æðavíkkandi)
- Lengja líf í krónískri hjartabilun
Aldosteron receptor blokkar (spironolactone)
- Þvagræsandi, kaliumsparandi
- Lengja líf í krónískri hjartabilun
hver er meðferðin við cardiogen shock?
Dopamine Dobutamine Phosphodiesterase inhibitors Milrinone Amrinone Noradrenaline Adrenaline Levosimendan (SIMDAX)
Flokkun kransæðasjúkdóma
Stabill
- Stabil angina (áreynsluangina)
Óstabill
- Óstabil angina
- NSTEMI
- STEMI
- Skyndidauði
einkenni stabíllar anginu
Verkur við áreynslu
Lagast í hvíld
Staðsetning og leiðni eins hjá hverjum einstaklingi
Lagast af nitro
einkenni acute coronary syndromes
Verkur í hvíld eða við minimal áreynslu
Verri verkur en við stabila angina
Verkur stendur lengur
Lagast lítið eða stutt af nitro
lyf við hjartaöng
Gegn einkennum:
- Nítröt, t.d. glýcerýlnítrat (=nítróglýcerín)
- Betablokkar, t.d. Própranólól, metaprólól, atenólól
- Kalsíumblokkar, t.d. nífedipín, diltiazem
Bætir horfur:
- Segavarnalyf, t.d. Aspirín, clopidrogel
- Statín, t.d. Simvastatín, atorvastatin
Lýstu nítrötum
Glýcerýlnítrat (nítróglýcerín):
tungurótartöflur/forðatöflur/smyrsli/forðaplástur
víkka kransæðar
Minnka O2 notkun:
Lækka blóðþrýsting ( eftirþjöppun (afterload))
Lækka bláæðaþrýsting ( ¯forþjöppun (preload))
tungurótartöflur:
verkun hefst eftir 1/2 - 1 mín.
verkun nær hámarki eftir 7-10 mín.
verkun stendur í 15-30 mín.
lýstu ß-blokkerum
Eingöngu varnandi meðferð Hægt að nota hvaða β-blokka sem er Draga úr O2 notkun: - Lækka hjartsláttartíðni - Lækka blóðþrýsting (eftirþjöppun) - Minnka samdráttarkraft Hjartaöng vegna kransæðaherpings getur versnað
Bindast beta viðtökum og þannig draga úr hjartsláttahraða, samdráttarkrafti og leiðsluhraða- sympatholytic
sérhæfðir ß-1 blokkerar eru: metoprolol, atenolol, acebutol og bisoprolol
nefndu blandaðan alpha og betablokker
Trandate
hverjar eru aukaverkanir ß-blokkera?
Flestar beintengdar verkun þeirra Hægur hjartsláttur Minnkað áreynsluþol – v. minnkaðs C.O. og hægs hjartsláttar Lágur blóðþrýstingur AV blokk Hjartsláttatruflanir Berkjusamdráttur - Beta 2 virkni - Sérlega með ósérhæfðum - Astmasjúklingar aðallega