Hjartalyf (fyrirlestrar Kalla) Flashcards

1
Q

hvernig er klínísk flokkun hjartabilunar?

A

Bráð

  • Lungnabjúgur
  • Cardiogen shock
  • Bráð versnun á krónískri hjartabilun

Krónísk

  • Viðvarandi, endurteknar versnanir
  • Neuroendocrine aktivering

Endastigs
- Terminal sjúkdómur

svo er hægt að flokka í systólíska/díastólíska og vinstri/hægri hjartabilun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað er líklegt til að valda systólískri hjartabilun (systolic LVD)? en díastólískri?

A

Systólískri: MI

Díastólískri: Left ventricula hypertrophy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Meðferð við langvarandi hjartabilun (svona almennt)?

A

minnka vökva í líkamanum: - þvagræsilyf
auka samdráttarkraft hjartans:
- digitalis
- beta-virk lyf (t.d. xamóteról)
- PDE-hemlar (t.d. milrinon,amrinon)

minnka álag á hjartað - slagæðavíkkun:

  • alfa-blokki (t.d. prazósín)
  • hýdralazín
  • ACE-hemlar (t.d. enalapríl)
  • Angiotensin II hemlar
  • Ísósorbíðdínítrat

minnka adrenvirkt álag:
- beta-blokki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hjartabilun með varðveittri systoliskri starfsemi (HFpEF)

A

Engin tiltæk meðferð sem lengir líf

Grundvallaratriði meðferðar: Hæfilegur fylliþrýstingur – Þvagræsilyf í hæfilegum skömmtum

  • Forðast lungnabjúg, lifrarbjúg
  • Halda uppi C.O.

ACE, ARB, Spironolacton: Hindra RAAS

Púls>90: Betablokkun (lengir fyllitíma)

Takttruflanir: Betablokkar, amiodarone

Amrinone kemur til greina akút – Engin reynsla í lengri meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Digoxin

A

Notað við Atrial fibrillation
Oft gagnlegt í upphafsmeðferð hjá öldruðum
Varast eitrun
Skammtalækkun við nýrnabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þvagræsilyf

A

nauðsynleg til að draga úr blóðfyllueinkennum

rannsóknir um áhrif á langtímahorfur vantar

electrolytatruflanir, metabolísk acidosa

aukin neuroendocrine activering

nota eins lága skammta og unnt er

fylgjast með þyngd, electrolytum, bjúgástandi, nýrnastarfssemi osfrv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Digitalis áhrif

A

Hindrar Na – K - ATPasa (Na-pumpuna)

  • Hindrar Na-Ca skipti
  • Ca-styrkur í sarcoplasma hækkar
  • Aukinn samdráttarkraftur

Flókin raflífeðlisfræðileg áhrif

  • Bein: Seinkaður leiðsuhraði um AV-hnút, aukaslög, atrial tachycardia, nodal tachycardia, ventric. tacycardia
  • Áhrif á dultaugakerfi, einkum parasympatisk áhrif
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað segir Kalli að sé aðalmeðferðin í krónískri hjartabilun?

A

Betablokkar (metoprolol, carvedilol (ath carvedilol er bæði alpha og betablokker)

  • Varast í bráða hjartabilun
  • Lengja líf í krónískri hjartabilun

ACE og ARB hemlar

  • Lækka blóðþrýsting (æðavíkkandi)
  • Lengja líf í krónískri hjartabilun

Aldosteron receptor blokkar (spironolactone)

  • Þvagræsandi, kaliumsparandi
  • Lengja líf í krónískri hjartabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hver er meðferðin við cardiogen shock?

A
Dopamine
Dobutamine
Phosphodiesterase inhibitors
Milrinone
Amrinone
Noradrenaline
Adrenaline
Levosimendan (SIMDAX)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Flokkun kransæðasjúkdóma

A

Stabill
- Stabil angina (áreynsluangina)

Óstabill

  • Óstabil angina
  • NSTEMI
  • STEMI
  • Skyndidauði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

einkenni stabíllar anginu

A

Verkur við áreynslu
Lagast í hvíld
Staðsetning og leiðni eins hjá hverjum einstaklingi
Lagast af nitro

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

einkenni acute coronary syndromes

A

Verkur í hvíld eða við minimal áreynslu
Verri verkur en við stabila angina
Verkur stendur lengur
Lagast lítið eða stutt af nitro

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

lyf við hjartaöng

A

Gegn einkennum:
- Nítröt, t.d. glýcerýlnítrat (=nítróglýcerín)

  • Betablokkar, t.d. Própranólól, metaprólól, atenólól
  • Kalsíumblokkar, t.d. nífedipín, diltiazem

Bætir horfur:
- Segavarnalyf, t.d. Aspirín, clopidrogel

  • Statín, t.d. Simvastatín, atorvastatin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lýstu nítrötum

A

Glýcerýlnítrat (nítróglýcerín):
tungurótartöflur/forðatöflur/smyrsli/forðaplástur
víkka kransæðar
Minnka O2 notkun:
Lækka blóðþrýsting ( eftirþjöppun (afterload))
Lækka bláæðaþrýsting ( ¯forþjöppun (preload))
tungurótartöflur:
verkun hefst eftir 1/2 - 1 mín.
verkun nær hámarki eftir 7-10 mín.
verkun stendur í 15-30 mín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

lýstu ß-blokkerum

A
Eingöngu varnandi meðferð
Hægt að nota hvaða β-blokka sem er
Draga úr O2 notkun:
 - Lækka hjartsláttartíðni
 - Lækka blóðþrýsting (eftirþjöppun)
 - Minnka samdráttarkraft
Hjartaöng vegna kransæðaherpings getur versnað

Bindast beta viðtökum og þannig draga úr hjartsláttahraða, samdráttarkrafti og leiðsluhraða- sympatholytic

sérhæfðir ß-1 blokkerar eru: metoprolol, atenolol, acebutol og bisoprolol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

nefndu blandaðan alpha og betablokker

A

Trandate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hverjar eru aukaverkanir ß-blokkera?

A
Flestar beintengdar verkun þeirra
Hægur hjartsláttur 
Minnkað áreynsluþol – v. minnkaðs C.O. og hægs hjartsláttar
Lágur blóðþrýstingur
AV blokk
Hjartsláttatruflanir
Berkjusamdráttur
 - Beta 2 virkni
 - Sérlega með ósérhæfðum
 - Astmasjúklingar aðallega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

lýstu verkun kalsíum blokkera

A
Eingöngu varnandi meðferð
Draga úr O2 notkun:
 - Lækka blóðþrýsting (eftirþjöppun)
 - Draga úr hjartsláttartíðni
 - Minnka samdráttarkraftur
Auka framboð O2
 - víkka kransæðar

þeir blokka L-type kalsíum jónagöng í æðum, hjartavöðvafrumum og frumum leiðslukerfi hjartans

19
Q

Dihydropyridine (kalsíum blokker)

A

Aðallega áhrif á slétta vöðva í æðum- slakar á þeim

Vasodilatation, aðallega slagæðar- minnkar afterload

Notað við háum blóðþrýstingi

Ekki anginu- v. vasodil- reflex tachyc.-aukin O2 þörf

T.d. Amló=Norvasc, feldil=plendil, adalat, lomir

aukaverkanir: höfuðverkur, hiti í andliti, hypotension, reflex tachycardia

20
Q

Verapamil (kalsium blokker)

A

flokkast sem ekki dihydropyridine

Hjartasérhæfður
T.d. Geangin, Isoptin, Verapamil
Ábendingar: hjartaöng (minnkar O2 þörf hjartans) og hjartsláttatruflanir

aukaverkanir: bradycardia, AV blokk, minnkaður samdráttur (hjartabilun frábending)

21
Q

Diltiazem (kalsíum blokker)

A

flokkast sem ekki dihydropyridine

Hjartasérhæfður en einnig áhrif á æðar
T.d. Cardizem, Korzem
Ábendingar: háþrýstingur og hjartaöng

Sá kalsíum blokker sem þú myndir kannski helst nota við Anginu

aukaverkanir: bradycardia, AV blokk, minnkaður samdráttur (hjartabilun frábending) (alltaf taka fólk af Ca blokker strax ef hann kemur inn með hjartavandamál)

22
Q

Nefndu 3 kalsíum blokkara

A

Dihydropyridine, Verapamil og Diltiazem

23
Q

hver eru orsökin fyrir hjartaöng og hvernig er meðferð háttað?

A

Orsök

  • Ójafnvægi milli framboðs á súrefni til hjartavöða og eftirspurn hjartavöðvans eftir súrefni
  • Stafar oftast af þrengslum í kransæðum
  • Sjaldgæfara fyirrbæri er svokölluð spasmaangina.

Meðferð

  • Áhættuþættir
  • Magnyl (cox hindri)
  • Statín
  • Anginalyf (nítröt, beta blokkar, calcium blokkar)
  • PCI (kransæðavíkkun)
  • CABG (kransæðahjáveituaðgerð)
24
Q

hvernig getum við dregið úr blóðþurrð til hjartavöðva?

A

Huga þarf að undirliggjandi orsök
- Hypoxia, hypotension, hypertension, tachycardia, lokusjúkdómar

Angina lyf

  • Nítröt
  • Beta blokkar
  • Calcium blokkar

Önnur lyf

  • Hjartamagnyl (=Aspirin/ASA)
  • Statin/Kólesteról lækkandi lyf
25
Q

hvaða tegundir nítrata eru til?

A

Nitroglyserín/sublingual (Nitromex) töflur eða innúðalyf
- Ekki first-pass metabolismi í lifur
- Verkar hratt (1-3 mín.)
ö Aðalábending er bráð hjartaöng/meðferð í kasti

Isosorbide Dinitrate (Sorbangil, Sorbitrate)
 - Aðallega fyrirbyggjandi meðferð
Isosorbide Mononitrate (Imdur, Monit-L, Ismo)
 - Eingöngu fyrirbyggjandi meðferð 

Intravenous

Um húð (Discotrin plástur, krem)

26
Q

hver er verkunarmáti nítrata og aukaverkanir?

A

Verkunarmáti:

  • Slaka á sléttum vöðvum í æðavegg
  • Gerist í kransæðum og bláæðum
  • Áhrif víkkunar á stóru bláæðunum sem liggja til hjartans (minnkað preload)
  • Hemjandi áhrif á blóðflögur (antithrombotic effect)
  • Aukin myndun á cyclic GMP leiðir til æðavíkkunar

Aukaverkanir:

  • Höfuðverkur
  • Hypotension
  • Svimi
  • Yfirlið
  • Tolerance !
27
Q

nefndu hinar mismunandi tegundir ß-blokkera

A

Óselektívir (blokka beta-1 og beta-2 viðtaka)
- Propranolol, sotalol, pindolol, timolol

Selektívir (blokka beta-1 viðtaka)
- Atenolol, metoprolol, acebutol, bisoprolol

Beta og alfa blokkar
- Carvedilol, labetolol, bucindolol

28
Q

hver er verkun ß-blokkera og aukaverkanir?

A

Mikilvæg og góð anginalyf

Verkunarmáti

  • Blokkun á beta viðtækjum minnkar áhrif katekolamina sem auka súrefnisþörf hjartavöðvans (krónotróp og inotróp áhrif)
  • Beta blokkar minnka þannig súrefnisþörf hjartavöðvans
  • Diastola lengist en þá er mest blóðflæði til hjartavöðvans

Beta 1 viðtæki
- Hjarta, juxtaglomerular frumur
Beta 2 viðtæki
- Berkjur, æðar

Aukaverkanir
- Hægur púls (sinus bradycardia, AV-blokk)
- Minnkaður samdráttur í hjartavöðva (neikvæð inotrop áhrif)
- Samdráttur í berkjum
___ - Astmi og COPD getur versnað
- Samdráttur í slagæðum til útlima
__ - Claudicatio getur versnað
- Þreyta, martraðir, meltingartruflanir, skert einbeiting, handkuldi, fótkuldi, minnkuð kynhvöt/kyngeta
- Fara þarf varlega við að seponera beta blokkum
- atenólól er vatnsleysanlegt og ætti því síður að fara yfir BBB og hafa áhrif þar en metóprólól sem er fituleysanlegt (aldrei séð samt klínískan mun)

29
Q

hvaða þrjár tegundir calsíum blokka eru til (veit að þetta er endurtekning)?

A

Dihydropridine, hægja ekki á hjartslætti

  • Nifedipine, felodipene, amlodipine, isradipine
  • Vasoselektív lyf, æðavíkkandi

Phenylalkyalamine
- verapamil

Benzothiazepine
- diltiazem (heitir Cardyl núna)N

30
Q

hvernig virka calsíum blokkar?

A

Blokka calcium-göng af L-typu

- Neikvæð inotróp (samdráttur) vs. krónotróp (hraði) áhrif

31
Q

Nefndu 3 annarrar kynslóðar calsium blokka og smá um þá

A

Amlodipine, felodipine, isradipine

  • Vasoselektív lyf
  • Valda ekki bradycardiu og lítilli eða engri reflex takycardiu
  • Virðast ekki hafa neikvæð inotrop áhrif (getur skipt máli ef hjartabilun er til staðar)
  • Nægir oftast að gefa einu sinni á dag
32
Q

hvernig er meðferðin við ACS (acute coronary syndrome) án ST-hækkana? (NSTEMI)

A

Meðferð
- Verkjameðferð (súrefni, morfín, nítröt)
- Meðferð sem dregur úr blóðþurrð (ischemiu)
__ - Beta blokkar, nítröt, calcium blokkar, PCI, CABG

  • Meðferð til að losa sega
    __ - Lyf; Aspirin, Clopidogrel (eða Prasugrel/Ticagrelor), Fondaparinux (eða LMWH (low molecular weight heparin) t.d. klexan)
    __ - PCI (percutaneous coronary intervention = víkkun), CABG (coronary artery bypass grafting)

Meðferð beinist að því að draga úr hjartavöðvaskemmd og bæta horfur og draga úr einkennum

Flestar rannsóknir benda til þess að best sé að gera kransæðaþræðingu og víkkun sem fyrst í ferlinu, þó ekki akút

33
Q

Hvernig er ACS með ST hækkunum? (STEMI)

A

Í langflestum tilvikum er um að ræða total lokun á stórri kransæð vegna segamyndunar í kjölfar plaque rupture

Verkur er oftast viðvarandi í nokkrar klukkustundir eða þangað til æðin opnast/er opnuð

Lífshættulegt ástand

Hjartavöðvaskemmd getur orðið veruleg ef ekki tekst að enduropna æðina fljótlega

Hröð greining og meðferð lykilatriði

Time is muscle!

34
Q

hvernig er meðferðin við STEMI?

A

Draga úr verk og kvíða
- Morfin, benzodiazepine

Súrefni ef mettun undir 95%

Draga úr blóðþurrð (nítröt)

Aspirin, clopidogrel eða ticagrelor, heparin

Beta blokkar ef blóðþrýstingur og hjartsláttarhraði leyfa.

Hefja aðgerðir sem stuðla að reperfusion

  • PCI (ef nálægt þræðingarstofu)
  • Segaleysandi meðferð-Thrombolysis (ef fjarri þræðingarstofu/ landsbyggðinni)
35
Q

lýstu Vaughan-Williams flokkun

A

Vaughan-Williams flokkun er flokkun á ákveðnum hjartalyfjum sem við notum við hjartsláttaróreglu (A-fib og V-fib (tachycardiu))

Class 1. Na-ganga blokkar
Class 2. Betablokkar
Class 3. Kalíumganga blokkar
Class 4. Kalsíumgangablokkar

36
Q

nefnið 4 orsakir hjartsláttaróreglu

A
  • Seinkuð eftir-afskautun (after-depolarisation)
  • Hringörvun (Re-entry)
  • Útlæg (Ectopisk) gangráðsvirkni
  • Hjartablokk
37
Q

hvernig er Klínisk flokkun takttruflana?

A

Klínisk flokkun takttruflana:

  • Staðsetning upptaka (supraventricular og ventricular)
  • Hvort um er að ræða hraðtakt (tachycard) eða hægatakt (bradycard)
38
Q

Lýstu Class I hjartsláttaróreglulyfjum skv. Vaughan-Williams flokkun. Hvað lyf, hvað þau gera og hvenær við notum þau.

A

Class 1: Na-ganga blokkar

A. Lyf sem lengja hrifspennu (kínidín, disopyramíð, prókanamíð)
- Not: Ventricular dysrhythmiur, paroxysmal. A.fib.

B. Lyf sem stytta hrifspennu (lídókain, mexitíl, phenytoin)
- Not: ventricular arr. Einkum í tengslum við infarct

C. Lyf með óveruleg áhrif á hrifspennu og “refraktíl” eiginleika (flecaníð, prócafenon)
- Not: A. fib, Wolf-Parkinson-White

39
Q

Lýstu Class II hjartsláttaróreglulyfjum skv. Vaughan-Williams flokkun. Hvað lyf, hvað þau gera og hvenær við notum þau.

A
Class II.
Betablokkar
(t.d. Metóprólol, atenólól og própranólól (ósérhæfður)) 
 - Minnka sympatíska bakgrunnsörvun
 - Minnka sjálfvirkni
 - Minnka “ectópíu”
 - Hægja á leiðni gegnum AV-hnútinn

Notagildi:

  • Eftir infarct (lækkar dánartíðni),
  • Paroxysmal atrial fibrillation
  • Ventricular takttruflanir
40
Q

Lýstu Class III hjartsláttaróreglulyfjum skv. Vaughan-Williams flokkun. Hvað lyf, hvað þau gera og hvenær við notum þau og nefndu algengu aukaverkanir þeirra.

A
Class III.
 - Lengja hrifspennu (að e-u leyti með því að blokka K-göng í fasa 3), lengja refracter tíma, hindra endurörvun (re-entry)
\_\_ - Amiodarone
\_\_ - Bretylium
\_\_ - Sotalol

Amiodarone: Öflugt lyf með fjölþætt notagildi, ventricular og supraventric.arr., WPW.

Algengar og alvarlegar hjáverkanir: Skjaldkirtill, lungu, húð, taugar, cornea o.fl

41
Q

Lýstu Class IV hjartsláttaróreglulyfjum skv. Vaughan-Williams flokkun. Hvað lyf, hvað þau gera og hvenær við notum þau.

A
Class IV. 
Kalsíum ganga blokkar
 - Hindra fasa 2, lengja refrakter tíma
 - Hindra leiðni í SA og AV hnútum
 - Hægja á afskautun í SA hnút (hægja á hjartslætti)

Notagildi: Hindra paroxysmal SVT, hægja ventricular svörun í atrial fibrillation,

42
Q

nefndu eitt lyf við hjartsláttaróreglu sem er utan Vaughan-Williams flokkunar og smá um það

A

Adenosine

  • Örvar KAch göng og eykur þannig gegndreypi fyrir K.
  • Hyperpolariserar leiðslukerfið.
  • Notað til að stoppa supraventricular tachycardiu
  • Gefið sem i.v. bolus – verkar í 20-30 sek.
43
Q

hvernig eru “fasarnir” í venjulegum hjartslætti?

A

fasi 4: pacemaker potential (gangráður tilbúin)
fasi 0: hröð afskautun
fasi 2: Plateau (kalsium gangablokkar hindra hér)
fasi 3: endurskautun (Kalíum gangablokkar hindra hér)