Lyf við háum blóðþrýstingi Flashcards
hvert er normal gildi þrýstings, hvert er optimal gildi og hvenær flokkast það sem hár blóðþrýstingur (grade 1 hypertension)?
optimal: <120 í systólu og <80 í díastólu
normal: 120-129 í systólu og/eða 80-84 í díastólu
Grade 1 hypertension: 140-159 í syst. og/eða 90-99 í díast.
Grade 3 hypertension: 180 eða meira í syst. og/eða 110 eða meira í díast. (alvarlegur háþr.)
hvernig breytist púlsþrýstingurinn með vaxandi aldri?
Hann helst fyrst nokkurn veginn í stað. En svo heldur systólískur þr. áfram að aukast meðan að díastólíski tekur að lækka og þá hækkar púlsþrýstingurinn (mismunurinn á milli) all verulega (milli 50-60 ára)
hver eru markmið háþr.meðferðar? (almennt, hjá nýrnasjl. og sykursjúkum)
Almennt < 140/90
Nýrnasjúklingar <130/85
Sykursýkissjúklingar <130/85
Hvernig lyf/meðferð má nota til að lækka blóðþr.?
Lífsstílsbreytingar
Lyf:
- Þvagræsilyf
- Beta-blokkar
- ACE-blokkar
- Angiotensin II-blokkar
- Kalsíum-blokkar
nefnið líffsstílsbreytingar til að vinna gegn háum blóðþr.
- Koma í veg fyrir og meðhöndla offitu
- Regluleg hreyfing
- Sneyða hjá söltum mat
- Nægjanlegt kalíum, kalk og magnesíum
- Hófsemi í neyslu alkóhóls
- Tóbaksbindindi
nefndu 5 þvagræsilyf
- Hýdróklórþíasíð (Aquasíð)
- Ibemíð (Natrilix Retard)
- Amiloríð (Í samsetningum með hýdróklórþíasíði: Moduretic, Hýdramíl, Milizide)
- Fúrósemíð (Lasix, Furix)
- Spironolactone (Spirix)
nefndu 5 betablokkera
- Própanólól (Inderal)
- Metaprólól (Selóken, Betasel)
- Atenólól (Tenormin, Tensól)
- Sotalol (Sotacor)
- Labetólól (Trandate)
nefndu 4 ACE blokka (ACE: Angiotensin Converting Enzyme)
- Kaptópríl (Capoten)
- Enalapríl (Renitec, Daren, Enapríl)
- Perindropril (Coversyl)
- Ramipril (Ramace)
nefndu 3 angiotensin II blokka
- Losartan (Cozaar, Lopress, Presmin)
- Valsartan (Diovan, Valpress)
- Candesartan (Atacand)
nefndu 5 calsíum blokka
- Amlodipine (Norvasc, Amló)
- Felodipine (Plendil, Feldil)
- Nifedipine (Adalat)
- Diltiazem (Cardizem, Dilangin, Korzem)
- Verapamil (Isoptin, Veraloc)
Kalsíum blokkar veita hugsanlega meiri vörn gegn heilablóðföllum en minni gegn kransæðastíflu og hjartabilun
hverjir eru kostir þess að nota samsett lyfjaform við háum blóðþr.?
Kostir
- Virk meðferð
- 24 klst virkni
- Há svörunartíðni
- Færri hjáverkanir
- Minni neikvæð áhrif á efnaskipti
- Ódýrari en fjöllyfjameðferð
hvað er resistant hypertension og hvernig er hann skilgreindur?
Resistant hypertension er háþrýstingur sem við “náum ekki að halda niðri”
Hann er skilgreindur sem svo að við þurfum amk 3 lyf til að ná að hafa áhrif á blóðþrýsting og þurfum við þá að taka en drastískari aðgerðir og sjá til þess að einstaklingurinn breyti matarræðinu líka