Lyf við háum blóðþrýstingi Flashcards

1
Q

hvert er normal gildi þrýstings, hvert er optimal gildi og hvenær flokkast það sem hár blóðþrýstingur (grade 1 hypertension)?

A

optimal: <120 í systólu og <80 í díastólu
normal: 120-129 í systólu og/eða 80-84 í díastólu

Grade 1 hypertension: 140-159 í syst. og/eða 90-99 í díast.

Grade 3 hypertension: 180 eða meira í syst. og/eða 110 eða meira í díast. (alvarlegur háþr.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvernig breytist púlsþrýstingurinn með vaxandi aldri?

A

Hann helst fyrst nokkurn veginn í stað. En svo heldur systólískur þr. áfram að aukast meðan að díastólíski tekur að lækka og þá hækkar púlsþrýstingurinn (mismunurinn á milli) all verulega (milli 50-60 ára)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hver eru markmið háþr.meðferðar? (almennt, hjá nýrnasjl. og sykursjúkum)

A

Almennt < 140/90

Nýrnasjúklingar <130/85

Sykursýkissjúklingar <130/85

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig lyf/meðferð má nota til að lækka blóðþr.?

A

Lífsstílsbreytingar

Lyf:

  • Þvagræsilyf
  • Beta-blokkar
  • ACE-blokkar
  • Angiotensin II-blokkar
  • Kalsíum-blokkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

nefnið líffsstílsbreytingar til að vinna gegn háum blóðþr.

A
  • Koma í veg fyrir og meðhöndla offitu
  • Regluleg hreyfing
  • Sneyða hjá söltum mat
  • Nægjanlegt kalíum, kalk og magnesíum
  • Hófsemi í neyslu alkóhóls
  • Tóbaksbindindi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

nefndu 5 þvagræsilyf

A
  • Hýdróklórþíasíð (Aquasíð)
  • Ibemíð (Natrilix Retard)
  • Amiloríð (Í samsetningum með hýdróklórþíasíði: Moduretic, Hýdramíl, Milizide)
  • Fúrósemíð (Lasix, Furix)
  • Spironolactone (Spirix)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

nefndu 5 betablokkera

A
  • Própanólól (Inderal)
  • Metaprólól (Selóken, Betasel)
  • Atenólól (Tenormin, Tensól)
  • Sotalol (Sotacor)
  • Labetólól (Trandate)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefndu 4 ACE blokka (ACE: Angiotensin Converting Enzyme)

A
  • Kaptópríl (Capoten)
  • Enalapríl (Renitec, Daren, Enapríl)
  • Perindropril (Coversyl)
  • Ramipril (Ramace)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

nefndu 3 angiotensin II blokka

A
  • Losartan (Cozaar, Lopress, Presmin)
  • Valsartan (Diovan, Valpress)
  • Candesartan (Atacand)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

nefndu 5 calsíum blokka

A
  • Amlodipine (Norvasc, Amló)
  • Felodipine (Plendil, Feldil)
  • Nifedipine (Adalat)
  • Diltiazem (Cardizem, Dilangin, Korzem)
  • Verapamil (Isoptin, Veraloc)

Kalsíum blokkar veita hugsanlega meiri vörn gegn heilablóðföllum en minni gegn kransæðastíflu og hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hverjir eru kostir þess að nota samsett lyfjaform við háum blóðþr.?

A

Kostir

  • Virk meðferð
  • 24 klst virkni
  • Há svörunartíðni
  • Færri hjáverkanir
  • Minni neikvæð áhrif á efnaskipti
  • Ódýrari en fjöllyfjameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað er resistant hypertension og hvernig er hann skilgreindur?

A

Resistant hypertension er háþrýstingur sem við “náum ekki að halda niðri”

Hann er skilgreindur sem svo að við þurfum amk 3 lyf til að ná að hafa áhrif á blóðþrýsting og þurfum við þá að taka en drastískari aðgerðir og sjá til þess að einstaklingurinn breyti matarræðinu líka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly