Lungnalyf Flashcards
hvernig er lungnaháþrýstingur skilgreindur?
Skilgreindur sem meðalþrýstingur (mPAP = 0.61•sPAP + 2) í lungnaslagæð hærri en 25 mmHg (systólískur þá oft i kringum 40 mmHg)
lýstu meingerð lungnaháþrýstings
Lungnaháþrýstingur er æðafrumuaukandi sjúkdómur frekar en æðaþrengjandi sjúkdómur.
Óeðlileg fjölgun á æðaþelsfrumum sem og sléttum vöðvafrumum.
Leiðir til þrenginga og lokana á æðum
Minnkuð framleiðsla á NO (nitric oxide) frá æðaþelsfrumum.
Minnkuð framleiðsla á prostacyclini frá æðaþelsfrumum.
Aukning á endothelini sem er mjög kröftugt æðaherpandi efni og hvetur til frumuskiptinga.
lýstu 4 flokkunum (class) fyrir lungnaháþrýsting (english please)
Class I:
No limitation of usual physical activity; ordinary physical activity
does not cause dyspnea, fatigue, chest pain, or presyncope
Class II
Mild limitation of physical activity; no discomfort at rest; but normal activity
causes increased dyspnea, fatigue, chest pain, or presyncope
Class III
Marked limitation of activity; no discomfort at rest but less than normal
physical activity causes increased dyspnea, fatigue, chest pain, or
presyncope
Class IV
Unable to perform physical activity at rest; may have signs of RV failure;
symptoms increased by almost any physical activity
Hvaða meðferðir eru við lungnaháþrýstingi?
hægri hjartaþræðing
æðavíkkandi lyf
lýstu epoprostenol
Notað við lungnaháþrýstingi
Mjög kröftugt æðavíkkandi prostaglandín
Eykur cAMP í frumum og dregur úr samloðun blóðflagna og skiptingu sléttra vöðvafruma
Þarf stöðuga inngjöf í æð
Myndast þol og þarf því að auka skammta
Eykur áreynslugetu, bætir blóðföll og lifun
Ekki skráð á Íslandi
lýstu trepostinil
notað við lungnaháþrýstingi
Epoprotenol analog Remodulin er skráð á Íslandi Gefið með dælu undir húð eða í æð Innrennslislausn í 4 styrkleikum: 1 mg/ml, 2.5 mg/ml, 5 mg/ml og 10 mg/ml Eykur sex mínútna gönguþol Bætir mæði og blóðföll myndast oft þol
lýstu Iloprost
notað við lungnaháþrýstingi
Prostacyclin analog
Gefið í loftúða til innöndunar: 6-9 sinnum á dag
lýstu Sildenafil
Notað við lungnaháþrýstingi = Revatio (og við getuleysi = viagra)
Cyclic GMP fosfódíesterasa hemill
Hamlar 5. og 6. gerð af fosfódíesterasa og getur því aukið á æðavíkkandi verkun prostacyclins
Rannsóknir sýna aukna lifun, betri lífsgæði
Gefið þrisvar á dag
Aukaverkanir: ischemiskar retinal breytingar
Revatio 20 mg
lýstu tadalafil
lyf við lungnaháþrýstingi
Cyclic GMP fosfódíesterasa hemill
Hamlar 5. og 6. gerð af fosfódíesterasa og getur því aukið á æðavíkkandi verkun prostacyclins
Rannsóknir sýna aukna lifun, betri lífsgæði
Gefið einu sinni á dag
Cialis 20 mg
lýstu Bosentan
lyf við lungnaháþrýstingi
Ósértækur endothelín viðtækjahamli
Sérlyfjaheiti: Tracleer
Aukaverkun: Brenglun á lifrarprófum
rándýrt
(Endothelin er mjög kröftugt æðaherpandi efni. Endothelin converting enzyme
Viðtæki: ET-A og ET-B á endoþel frumum og á sléttum vöðvafrumum æða)
lýstu Ambrisentan
Notað við lungnaháþrýstingi
Sértækur endothelín viðtækjahamli A
Sérlyfjaheiti: Volibris
Aukaverkun: Brenglun á lifrarprófum, bjúgur
(Endothelin er mjög kröftugt æðaherpandi efni. Endothelin converting enzyme
Viðtæki: ET-A og ET-B á endoþel frumum og á sléttum vöðvafrumum æða)
lýstu macitentan
notað við lungnaháþrýstingi
Ósértækur endothelín viðtækjahamli
Sérlyfjaheiti: Opsumit
Aukaverkanir: bjúgur og brenglun á lifrarprófum
lýstu Soluble guanylate cyclase stimulant lyfjum
notuð við lungnaháþrýstingi
They increase the sensitivity of sGC to nitric oxide (NO), and they also directly stimulate the receptor to mimic the action of NO.
Riociguat
Sérlyfjaheiti: Adempas
Fannst eftir skimun á 1000 efnasamböndum
hvaða kalsíum blokkar eru notaðir við lungnaháþrýstingi og hvernig?
Nifedipin: 30-240 mg á dag
Diltiazem: 120-900 mg á dag
Notaðir háir skammtar
Bætir lifun ef sjúklingur þolir háa skammta
Einungis notað ef jákvæð svörun á æðasvörunarprófi
Aukaverkanir: bjúgur og lækkaður blóðþrýstingur
hvernig var meðferðin áður við lungnatrefjun?
sterar og bólgueyðandi lyf, en lítil bólga í lungnatrefjun og gátu þau jafnvel aukið dánartíðnina
Hvaða tvö lyf eru notuð við lungnatrefjun núna (ný)?
Pirfenidone og Nintedanib
segðu frá Pirfenidonei
Anti-fibrotic og anti-inflammatory lyf
Meðferð við idiopathic pulmonary fibrosis (lungnatrefjun)
Minnkar lungna fibrosu gegnum downregulation á myndum vaxtarþátta og prokollagens I og II
Sérlyfjaheiti: Esbriet, Pirespa og Etuary
Töfluform
Lyfjahvörf
- Brotið niður í lifur
- Útskilið með þvagi
- Helmingunartími: 2,4 klst
ATH eituráhrif á lifur!!!
- þarf að kanna lifrarstarfsemi áður en meðferð með lyfinu er hafin
- Endurtekið mánaðarlega fyrstu 6 mán
- Síðan á 3 mán fresti
Aukaverkanir:
- Meltingarveg- uppköst, ógleði, niðurgangur
- Húð- ljósnæmi, þurrkur, útbrot og pruritus
- Lifrarbilanir- hækkanir á AST, ALT og gamma-glutamyl transpeptidase
- Svimi
- Slen
- Þyngdartap
Margar milliverkanir
- cytochrome P450.
- Pregnancy category C- meðganga er frábending.
Segðu frá Nintedanibi
Notað við IPF (lungnatrefjun)
Blokkar margar tegundir tyrosin kinasa, t.d.:
- platelet-derived growth factor
- fibroblast growth factor receptor
- vascular endothelial growth factor
- Fms-like tyrosine kinase-3
Nintedanib binds competitively to the adenosine triphosphate (ATP) binding pocket of these receptors and blocks the intracellular signaling which is crucial for the proliferation, migration, and transformation of fibroblasts
Töfluformi (100/150 mg)
Frásog: Frekað lítið frásog. Tekið með mat, en matur minnkar frásog.
Útskilun: 93% í hægðum.
Frábendingar: nánast engar, ólétta og soya í Kanada. Þarf ekki aðlögun að nýrnastarfsemi, mikil lifrarbilun er frábending.
Milliverkanir: blóðþynningarlyf geta aukið toxic áhrif nintedanib, Pirfenidone getur dregið úr serum þéttni á nintedanib.
Aukaverkanir:
Mjög algengar >10%:
- Meltingarkerfi: niðurgangur (62%), ógleði (24%), kviðverkir, uppköst, minnkuð matarlyst
- Lifrar: aukin lifrarensím (14%)
Algengrar (1-10%):
- Hjarta- og æða: hækkaður blóðþrýstingur, blóðsegamyndun í slagæðum, MI.
- CNS: höfuðverkur
- Innkirtla: þyngdartap, vanstarfsemi á skjaldkirtli.
- Blóð: aukin blæðingatíðni.
- Öndunar: bronkítis.
hvernig er lyfjameðferð við astma?
Innöndunarlyfjameðferð
- lyf kemst beint á verkunarstað
- minni system aukaverkanir
- Röng notkun getur leitt til þess að lyfið nýtist ekki
- Mikilvægt að kenna vel notkun lyfja
Einkennameðferð
Bólgueyðandi meðferð
hvert er markmið meðferðar við astma?
Minnka
- bólgusvörun
- berkjuauðreitni
Koma í veg fyrir
- breytingar á loftvegum
- minnkaðan lungnaþroska
- tap á lungnastarfsemi