Smit frh Flashcards
hve stór hluti mannkyns smitaður af berklum?
þriðjungur
algengasta birtingarmynd berkla? (5)
1) hósti í 2-3 vikur, oft blóðugur
2) eitlastækkanir í miðmæti
3) hiti
4) nætursviti
5) þyngdartap
hvert fara berklar utan lungna? (8)
1) eitla
2) bein og liði
3) meltingarveg
4) lifur og gallvegi
5) bris
6) þvag og kynfæri
7) hjarta
8) húð
greining berkla hjá einkennalausum?
1) mantoux próf
2) quantiferon próf
greining berkla ef grunur um virka sýkingu? (3)
1) ná í sýni
2) ziehl-nielsen litun
3) PCR
hversu mörg % berkla útsettra einstaklinga sýna merki smits á húðprófi (TST = tuberculin skin test)
30%
Berklar:
Talið að hversu mörg % fái virka sýkingu <18 mánaða (s.k. postprimary TB) og hversu mörg % til viðbótar síðar á ævinni
5% og 5%
HIV með berkla:
hversu mörg % líkur á virkjun/ári?
10% líkur
hvernig birtast berklar í RA sjúkl á tnfalfa hemlum? (3)
1) Berklar utan lungna sjást í 2/3 hluta tilfella
2) Útbreiddir berklar í ¼ hluta tilfella
3) Dánartíðni er 10% samanborið við 0,5-1,0% vanalega
hvernig próf er quantiferon?
1) blóðpróf
það er booster effect af berkla húðprófi. s/ó
S. en ekki af quantiferon prófinu
3 algengustu bakt sem valda vertebral osteomyelitis?
1) S.aureus 64
2) KNS 14
3) Strep 7
fara gonococcar í liði?
já en útrýmt á íslandi nánast
algengustu liðir sem fá sýkingar? (6)
1) hné langalgengast
2) ökkli
3) úlnliður
4) öxl
5) mjöðm
6) sternoclavicular
meðferð liðsýkinga?
1) drenerea, sískol
2) cloxasillin, eða vancomycin, eða penicillin í 4 vikur
hver er algengasta spítalasýkingin? (líakmspartur)
þvagfærasýking
hlutfall kvenna sem fær blöðrubólgu amk 1 x á ævinni?
50%
Ungar konur fá ca. hve margar sýkingar /ári!
0,5 á ári
hvaða aldru hjá konum er með hæstu nýgengi þvagfæras´kinga?
15-29 ára - byrajr aftur að aukast eftir breyitngarskeið
einkenni Neðri þvagvegasýkingar
? (4)
1) aukin þvagþörf
2) bruni/sviði/verkir
3) pissa lítið í einu
4) blóðmiga
einkenni Efri þvagvegasýkingar
? (3)
1) hiti, hrollur
2) bakverkir, verkir yfir nýrnastað
3) ógleði og uppköst
hvað telst sem flóknar Neðri þvagvegasýkingar? (12)
1) óléttar konur
2) menn
3) eldri sjúkl
4) gallar í safnkerfum nýrna
5) þvagleggur
6) saga um þvagfærasýkingar í æsku
7) nýleg aðgerð á þvagvegum
8) spítalasýking
9) nýleg notkun sýklalyfja
10) einkenni >7 d
11) sykursýki
12) ónæmisbæling
ástæður Þvagfærasýkingar hjá körlum? (5)
1) prostatitis
2) epididymitis
3) orchitis
4) pyelonephritis
5) cystitis
marktækt einkenni f Þvagfærasýkingar hjá körlum?
sviði við þvaglát?
hvað er sviði við þvaglát á latínu?
dysuria
einkenni á acute prostatisi? (3)
1) verkir við lim, eistu, endaþarm og neðri kvið
2) hiti, slappleiki
3) erfiðleikar við þvaglát
sýklar í neðri þvagfsýk og %? (3)
1) E.coli 85%
2) staph. saprophyticus 4%
3) Proteus mirabilis 4%
(næst eru enterococcar og pseudomonas)
hvað á maður að hugsa þegar maður sér s.aureus í þvagi? (2)
veldur aldrei frumkomnum þvagfærasýkingum heldur
1) skolast út í blóðsýkingu
2) getur tengst suprapubískum legg
hvaðan koma bakt í þvagrás?
frá ristli oftast í þvagrásarop
4 punktar um proteus mirabilis
1) myndar ureasa sem hydrolyserar urea í amonia og koldíoxíð sem myndar ammonium
2) pH getur orðið 9
3) það verður myndun á struvite steinum (líka kallað staghorn steinn)
4) proteus situr í steinblöndunni og sjúkl fá endurteknar sýkingar4
skilgreining á þvagfærasýkingu?
yfir 100.000 bakteríur/mL
10 í 5.