Ónæmisfræði Flashcards

1
Q

hvað er CID?

A

combined immunodeficiency

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvaða CID þarf að þekkja? (6)

A

1) SCID
2) DiGeorge syndrome
3) MHC deficiencies
4) Hereditary ataxia-telangiectasia
5) Wiskott-Aldrich syndrome
6) Hyper IgM syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvða þarf að vita um diGeorge (2)

A

1) léleg T frumu framleiðsla

2) óeðlilegur vefjaþroski á fósturskeiði,, ma. andliti og hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
hvað gæti þeta verið: 
Algengustu sýklar
Strep, staph, H.flu, Campylobacter, enterovirusar, giardia, cryptosporidia.
Einkenni
Efri og neðri loftvegir
Gastrointestinal
Malabsorption
Arthritis
Meningoencephalitis
Ofnæmi
Autoimmunity
Lymphoreticular  malignancy
Thymoma
Lymphoma
A

Gallar í vessabundnu svari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig lýsir antibody galli sér? (4)

A

1) endurteknar hjúpaðar sýkingar
2) GI sjúkdómar
3) autoimmune cyotopenia (blóðleysi)
4) chronic arthritis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

algengasti sértæki IgG undirflokka gallinn?

A

IgG2 skortur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

algengi IgA skortus á íslandi?

A

1:600

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

afleiðingar IgA skorts? (4)

A

hjá 1/3 kemur

1) sýkingar
2) ofnæmi
3) sjálfsofnæmi
4) krabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað er þetta?
Snemmkomin einkenni
Sýkingar: staph, pseudomonas, Serratia, Kleibsiella, Candida, Nocardia, Aspergillus
Dermatitis, impetigo, cellulitis, abscesses, lymphadenitis,
Periodontitis
Osteomyelitis

A

Átfrumugallar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað er þetta? Snemm komnar endurteknar pyogen sýkingar
eða
Herpes simplex encehpalitis

A

TLR gallar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað er þetta? Pyogenic infections

Atherosclerosis

A

Classical pathway galli (C1, C4, C2)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað er þetta? Pyogenic infections
GI diseases
Autoimmunity

A

Lectin pathway galli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað er þetta? Neisserial infections

A

Alternative pathway galli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hversu margir íslendingar með complement galla?

A

105

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað er hereditary angioedema?

A

16 manns með þetta á íslandi. Bólgið andlit ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

sýkingar í vessabundnum ónæmisgöllum? (5)

A
Hjúpbakteríur
Enterovírusar
Giardia lamblia
S. Aureus
P. Aeruginosa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

sýkingar í frumubundnum ónæmisgöllum? (3)

A

innanfr.sýkingar
Sveppasýkingar
Vírussýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

sýkingar í ósértækjum átfrumugöllum? (5)

A
Húðsýkingar
Djúpar sýkingar
Kaldir absc
Mycobacteria
Sveppir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

sýkingar í komplement göllum? (2)

A

Hjúpbakteríur

N.meningitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

vannæring sem veldur ónæmisbilun? (5)

A

1) Vít A skorutr
2) Zinc skortur
3) B12 skortur
4) Próteinskorutr
5) Kaloríuskortur

21
Q

hvernig er tíðni sjálfofnæmissjúkdóam við öldrun? (3)

A

1) minnkuð tíðni nema
2) pernicious anemia og
3) autoimmune thryoidiits

22
Q

hvað þarf að vita um wiskott-aldrich? (4)

A

1) eczem
2) blóðugur niðurgangur
3) thrombocytopenia
4) merjast auðveldlega

23
Q

dæmi um adjuvanta í bólefni? (2)

A

1) Alum

2) oil-based compounds

24
Q

hvaða veirubólusetingar eru lifandi? (3)

A

1) MMR
2) Varicella zoster
3) yellow fever

25
Q

hvaða veirubólusetingar eru óvirkar? (3)

A

1) polio
2) Rabies
3) Hep A

26
Q

hvaða veirubólusetingar nota subunit? (2)

A

1) Hep B

2) Influenza

27
Q

hvaða baktbólusetningar eru dauðar? (2)

A

1) bordatella pertussis

2) salmonella

28
Q

ábendingar fyrir að nota IFNgamma?

A

1) alvarlegar mycobacterial sýkingar

29
Q

virkni IFNgamma?

A

1) eykur th1 svar

2) eykur macrophaga virkni (því mikilvgæt f mycobact sýk)

30
Q

ábendingar fyrir að nota IL-2? (4)

A

1) intracellular pathogenar,
2) melanoma,
3) nýrnacancer,
4) colon cancer

31
Q

virkni IL-2? (2)

A

1) T frumu virkjun

2) B frumu fjölgun

32
Q

Hliðarverkanir Immunoglobulín (Ig) gjafa? (5)

A

1) hiti
2) bþ breytingar
3) blóðtappar
4) ofnæmi
5) serum sickness

33
Q

hvað er cadaveric

A

líffæri frá dánum gjafa

34
Q

hvað er allograft?

A

transplant milli tveggja af sömu tegund

35
Q

líffærahöfnunar mynstur? (4) (nýra)

A

1) hyperacute - á klstundum
2) accelerated - á 3-5d
3) acute - á 6-90d
4) chronic - yfir 60d

36
Q

áhættuþættir fyrir hyperacute rejection? (3)

A

1) blóðgjafir,
2) fyrir transplönt
3) margar meðgöngur

37
Q

einkenni í graft vs host disease? (3)

A

1) útbrot
2) niðurgangur
3) lifrarbólga

38
Q

severity score í graft vs host disease? (3)

A

byggt á útbrotum, niðurgang og gulu

39
Q

hverju líkist chrnoic graftvs host diseae?

A

sjögren

40
Q

hvernig tengjast TH1 og TH17 sjálfsonfæmissjúkd?

A

vanstjórnun á þeim á þátt í mörgum sjúkd

41
Q

Tengsl milli hvernig meðfæddra ónæmisgalla eru við sjálfsofnæmi? (3)

A

1) t frumu gallar
2) komplement gallar
3) b frumu gallar

42
Q

sjálfsofnsjúkd sem fara yfir placentu? (5)

A

1) myasthenia gravis
2) graves
3) TTP
4) neonatal lupus rash og heart block
5) pemphigus vulgaris

43
Q

2 leiðir sem sjálfonæmismótefi eyka RBK?

A

1) FcR+ frumur og phagocytosis

2) complement virkjun og intravascular hemoylsa

44
Q

hvað þarf að vita um NOD2? (3)

A

1) hann eykur á losun antimicrobial peptida
2) ofvirkni veldur Blau syndrome
3) vanvirkni veldur Crohns

45
Q

einkenni Blau syndrome (4)

A

1) granuloma í
2) augum,
3) húð og
4) liðum

46
Q

lýsa Sjúkdómar tengdir umbreytingum á sjálfsameindum?

og 1 dæmi

A

1) bakt eða lyf bindist okkar prótein og til verður hapten sem líkaminn þekkir ekki og eyðir og veldur bólgu.
dæmi: Celiac

47
Q

dæmi um molecular mimicry?

A

þegar cd8 frumur eru með svar gegn coxsackie veiru sem beinist líka að beta-frumnum

48
Q
hvað er á bakvið Multiple Sclerosis
IDDM TI
Rheumatoid arthritis
Lyme Disease
Reiters and reactive arthritis
?
A

Molecular mimicry

49
Q

hvaða frumur drepa myelinið í MS?

A

Th1 og Th17