Gigt Flashcards

1
Q

nýja RA skorið byggist á? (3)

A

1) fjölda liða
2) mótefnum (RF og CCP)
3) bólgu (Sökk og CRP)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvaða gen hefur mesta áhættu á RA?

A

HLA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvar bindast gigtarþættir (RF) á IgG?

A

á Fc hluta IgG

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hversu stór hluti þjóaðarinnar er RF jákvæður?

A

<5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvort er sértækara fyrir RA, RF eða CCP?

A

CCP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig tengist ccp og rf horfum?

A

þeir sem hafa ccp og rf hafa verstu horfurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig er brjósk og beinskemmdin í RA? (4)

A

1) synovium verður af tumor líkum massa með fibroblöstum og frumum sem fralmeiða niðurbrotsensím eins og illk. frumur
2) viðgerð brjóstk minnkar vegna infl cytokina
3) osteoclasta virkni eykst
4) substance P dregur síðan úr bólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

RA fer ekki í hrygg s,ó.

A

ó en fer bara í atlantoaxial lið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

RA veldur vöðvastyttingu, s,ó

A

S

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvar veldur amyloidosan í RA skemmmdum?

A

í nýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

er hægt að lsea í gegnum RA vökva?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

DMARD á íslensku?

A

bremsulyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað heitir lyf sem er pyrimidin blokki og virkar þannig svipað og methotrexate á lymfocyta?

A

Leflunomide (Arava)

meiri aukaverkanir en metho

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvenær notar maður plaquenil í RA?

A

í vægum sjúkómi eða sem viðbót við önnur lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

aukaverkun af plaquenil?

A

sjónskemmdir (ekki í nútímaskömmtum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvða er plaquenil?

A

malaríulyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvaða lyf getur valdið lúpus líkum einkennum (útbrotum og lungnafibrosu)?

A

infliximab

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hnéslitgigt er tvöfalt algengari en mjamaslitgigt? s,ó

A

satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

algengastu staðstengint slitgigtar? (3)

A

1) hné 41
2) hendur 30
3) mjaðmir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

það er ágætt samband á milli rtgbreytinga og einkenna í sltgigt? s,ó

A

rangt, lélegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

blóðprufur eru gagnslausar í slitgigt, s,ó?

A

Ó. til að greina t.d. á milli liðagigt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

það er hægt að lesa í gegnum slitgigtarvökva, s,ó?

A

S

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

áhættuþættir slitgigtar? (6)

A

1) aldur
2) kvenkyn
3) erfðir
4) líkamsþyngd
5) líkamleg vinna
6) ofhreyfanleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

langmikilvægasta orsök slitiggatar?

A

erfðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

sterkasti áhættuþattur um versnun slitgigtar eftri greiningu?

A

hátt BMI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

kjarnameðferð við slitgigt? (4)

A

1) styrkjandi æfingar
2) megrun
3) lýsi
4) ráðgjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

tíðni nsaids aukaverkana 13faldast milli 50 og 65 ára? s,ó

A

S

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

aukaverkanir nsaids? (7)

A

1) maga fo.f.
2) blóðþ
3) nýru
4) lifur
5) ofnæmi
6) astmi
7) cerebral einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

hjólreiðakappar sleppa við slitgigt, s,ó?

A

Ó, fá slit í hné

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

hvenær eftir krossbandaslit eru 82% komin með rtgskemmdir?

A

eftir 12 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

hvað er seronegative spondyloarthropathies? (5)

A

1) RF og ANA er neikv
2) ankylosing spondylitis
3) reiters syndrome
4) psoriatic arthritis
5) tengjast HLA B27

32
Q

á hvað leggst Seroneg spondyloarthropathies ? (7)

A

1) miðlæga liði
2) hrygg
3) spjaldliði
4) slímhúðir
5) meltingarveg
6) augu
7) húð

33
Q

hvað hefur tengingu við HLA B27? og %

A

1) hryggigkt >90%
2) reiters 89%
3) iðrabólga með hryggikt 50%
4) sóragigt með hryggikt 50% og án hryggiktar 15%

34
Q

algengi hla-b27 á íslandi?

A

15%

35
Q

algnegi hyrggiktar á ísl?

A

0,1-0,2%

36
Q

algnegni hla-b27 telst mjög hátt á íslandi s,ó?

A

ó sumsstaðar 40%

37
Q

mótefni gegn hvaða bakteríu tengist hryggikt?

A

klebsiella

38
Q

hversu algeng er IBD í hryggiktarsjúkl?

A

7-20%

39
Q

3° ættingjar hafa minni áhættu á að fá hryggikt og IBD en 2° ættingjar sjúklings? s,ó

A

rangt. 3° hafa meiri áhættu því víxluð áhætta

40
Q

hyrggikt einkenni bakverksins? (5)

A

1) Byrjun fyrir fertugt
2) Byrjar á vægan hátt
3) Langvinnir bakverkir
4) Morgunstirðleiki
5) Lagast við æfingar

41
Q

myndgreiningar við hryggikt?

A

röntgen, beinaskann og segulómun

42
Q

hvað lækkar morgunstirðleika hryggiktar úr 140 mín í 45 mín?

A

TNF meðferð

43
Q

hvað þýðir spondyl?

A

breyting á hryggnum

44
Q

hvað þyðir ankylosis?

A

stífleiki í lið

45
Q

hvað er spondylarthtis eftir enteritis?

A

Reiters syndrome

46
Q

hvaða áhrif hefur reiters á þvag og kynfæri? (4)

A

1) urethritis
2) prostatitis
3) cervicitis
4) vaginatitis

47
Q

afh getur maður ekki klifrað tré í reiters?

A

því liðbólgur og sár á iljum (og húð almennt) og líka mæði út af ósæðarlokuleka

48
Q

algengi psoriasis?

A

2%

49
Q

algengi psoratic arthrit meðal psoriasis?

A

10%

50
Q

nýgengi lupus?

A

3,3/100.000/ár

51
Q

meðalaldur vð greiningu á lupus?

A

47 ára

52
Q

flokkun á SLE í nýrum eftir alvarleika (6)

A

1) normal
2) mesengial
3) focal segmental
4) diffuse GN
5) membranous GN
6) Sclerosing GN

53
Q

lyf við lupus? (6)

A

1) nsaids
2) hydroxychloroquine
3) methotrex og fleiri
4) sterar
5) cyklofosfamíð og fleiri
6) líftæktni

54
Q

hvernig er með meðgöngu hjá lupus sjúkl?

A

aukin tíðni fósturláta og fyrirbura

55
Q

hvað veldur áhættu á neonatal lupus?

A

SSA/B mótefni

56
Q

hvað er CREST syndrome

A

systemic sclerosis

stendur f. calcinosis, Raynaud’s phenomenon, esophageal dysmotility, sclerodactyly og telangiectasia

57
Q

klínísk einkenni scleroderma? (7)

A

1) húð: hörðnun, bjúgur, kölkun
2) vélinda: fibrosa og minnkuð hreyfing
3) smágirni og ristill: minnkuð hreyfing
4) Hjarta og æðar: Raynauds, hjartabilun, arrhythmíur
5) Lungu: fibrosa=herpa
6) Nýru: bilun
7) Liðir: bólgur og verkri

58
Q

mótefni í scleroderma?

A

1) Topoisomerasi 20%
2) Centromerur 30%
3) Fibrillin-1 og RNA 20%

(vel sértækt)

59
Q

Einkenni Dermatomyositis? (2)

A

1) Proximal vöðvamáttleysi

2) Húðútbrot

60
Q

einkenni útbrota v. æðabólgu?

A

1) skarpt afmörkuð
2) misleitni
3) dofna ekki við þrýsting
4) eymsli

61
Q

fylgikvillar giant cell arteritis? (7)

A

1) augnsjúkd
2) sinusit
3) stroke
4) FUO
5) sarcoidosis
6) lymphoma
7) amyloidosis

62
Q

hvað er meiri háttar lyf við anca æðabólgum?

A

rituximab

63
Q

hvort ræður meira um verkjamagn, miðlæðg verkjamögnnun eða vefjaskemmdin?

A

miðlæg verkjamögnun

64
Q

hvað mælist 3x hærra í mænuvökva verkjasjúklinga en annarra?

A

substance P

65
Q

hvað mælist hærra í mænuvökva verkjasjúklinga en annarra? (4)

A

1) substance P
2) glutamate
3) aspartate
4) nerve growth factor

66
Q

hvað mælist lægra í mænuvökva verkjasjúklinga en annarra? (3)

A

1) serotonin
2) norepinephrine
3) dopamine

67
Q

verkjanæmi er langvinnur sjúkdómur s,ó?

A

ó. verkjanæmi er áhættuþáttur fyrir langvinnum verkjasjúkdómi.

68
Q

dóttir vefjagigtarkonu hefur 4x líkur á að fá vefjagigt s,ó?

A

ó 8x

69
Q

morgunstriðleiki bendir frá vefjagigt, s,ó?

A

Ó

70
Q

hvað er miðlægur einkennakjarni í vefjagit?

A

1) síþreyta
2) ónendurnærandi svefn
3) heilaþoka

71
Q

hvaða lyf draga úr miðlægri verkjanæmingu? (4)

A

1) gabapentin
2) amitryptiline
3) duloxitine
4) tramadol

72
Q

hvaða skilmerki VERÐUR að vera í PMR?

A

samhverfur verkur/stirðleiki

73
Q

hvaða skilmerki eru í PMR? (6)

A

1) sökk>40
2) morgunstiðleiki > klst
3) > 65 ára
4) þunglyndi eða þyngdartap
5) samhverf eymsli í upphandleggjum
6) tveggja vikna saga

(síðan er samhverfur verkur aðalmálið)

74
Q

greininarskilmerki í temporal arteritis? (5)

A

1) eldir en 50 ára
2) nýr höfuð verkur
3) óðelileg skoðun yfir temporal æðum
4) sökk > 50
5) óeðlliegt vefjasýni

ÞRÍR EÐA FLEIRI

75
Q

ómeðhöndlaður temparal art getur leitt til? (4)

A

1) blindu
2) drep í hjartavöðva
3) stroke
4) kviðarhoslæðavesen

76
Q

allir sjúkl með tempral art ´ættu að vera á….

A

asperíni (kannski útaf stroke hættunni?)