Ofnæmi Flashcards

1
Q

hvort er erfiðara að anda inn eða út í astma?

A

út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hversu stór hluti ísl astma sjúkl hafa ofnæmi?

A

50%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er atopy

A

ofnæmishneigð (eða þegar maður er líklegur til að fá astma og rhinitis og fæðuofnæmi og eczem)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hversu stór hluti usa og evrópu astma sjúkl hafa ofnæmi?

A

90%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hversu stór hluti astma sjúkl hafa sjúkd í nefi og sinusum?

A

80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

það er stundum í lagi að gefa astma sjúklingi beta-blokker?

A

ósatt, það á aldrei að gera, nota allt annað frekar (atrovent)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly