Set og setberg 2.vika Flashcards
Hvað er set?
Set er - brot úr bergi og steindum Dæmi : Sandur, möl, lausar skriður - skeljabrot Dæmi: fjörusandur - útfallingasteindir Dæmi : salt og hverahrúður
Hvað ert setberg?
er samlímt set
t.d. kalksteinn og móberg
Setkápa?
Er berggrunnur jarðarinnar er þakin “kápu” af seti.
- mismunandi þykkt : allt frá mm upp í km
Mjög þunnt á fjöllum og hæðum
Þykkt í setfyllum
Veðrun:
Veðrun eru öfl sem brjóta upp berg og framleiða set
- Aflræn veðrun : frostsprengingar og hitabrigðaveðrun
- Efnaveðrun : Berg “leysist” upp með tilkomu vatns
Veðrun á sér stað þegar vatn hripar niður í jarðgrunninn.
- Berg getur verið lítið eða mikið veðrað
- veðrun á sér stað á yfirborði jarðar og niður á við.
- Veðrun myndar safn sundurlausra agna sem kallast set.
Alfræn veðrun?
- Rennandi vatn losar um, flytur og sverfur korn
- Jökulís losar um, flytur og sverfur korn
- Víxlverkan frosts og þiðu veldur áraun á efnið og brýtur það niður.
: Búsáhaldabyltingin
Efna veðrun?
- vatn er nauðsynlegt til efnaveðrunar
- súrefni leyst í vatni “oxar” járn í bergi
- koltvísýringur leystur í vatni myndar : karbonsýru
Jarðvegur í jarðfræðilegum skliningi
þá er jarðvegur sá hluti lausra jarðlaga sem plöntur vaxa í
- blanda af bergbrotum og steindum
- rotnandi lífrænar leifar plantna og smádýra
Laus jarðlög?
Er laust ósamlímt set á yfirborði jarðar. - sandur og möl í fjöru - ármöl - jökulruðningur - skriður - foksandur Manngert set - efni úr námu.
Aflveðrun
Berg brotnar upp en engar breytingar verða á efnasamsetningu.
- Mjög misstór brot verða til
- Brotin eru flokkuð eftir stærð brotanna :
1. stór brot - Hnullungar, steinar og völur
2. Meðalstór brot - sandkornastærðir
3. fínkorna - silt og leir (kornastærð)
Nokkrar gerðir aflveðrunar
- Sprungur
- frostsprengingar
- rótarskot
- saltfleygun
- þan vegna hita
- athafnir dýra
Kólnunarsprungur?
geta myndast í storkubergi.
þessi brot geta lsonað af vegna þyngdarafls
- stuðlaberg
- lauklaga sprungur í djúpberg
Frostsprengingar?
Gerist þegar vatn treður sér inn í sprungur og þennst út um 10% þegar það frýs og á endanum brýtur það upp bergið.
Rótarskot
Þá eru rætur jurta sem troða sér inn í sprungur
Saltfleygun
Salt þennst út þegar það fellur út - dæmi : klettar á sjávarströnd
Hitabreytingar
Frost og þíða brjóta upp berg með tímanum
Athafnir dýra
Dýr rótast um í jarðvegi
Efnaveðrun
Þar er samspil vatns og bergs og það leysir upp sumar steindir
er mest í röku og hlýju loftslagi
- mikil í hitabeltislöndum
- breytir granít í leir
Mismunandi hvernig steindir standast efnaveðrun fer mikið eftir hitastigi og þrýstingi.