Myndbreyting og myndbreitt berg 2. vika Flashcards

1
Q

Togspenna

A

það er tog úr 2 áttum

- aflögun með spennu - skorpan þynnist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skrúfspenna

A

Það eru þegar fletir færast meðfram hvor öðrum

- skorpan hvorki þykknar né þynnist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fellingafjöll

A

eru enþá að myndast.
Fellingafjöll mynda flögótt berg.
Fellingafjöll eru ábyrg fyrir langstærstum hluta myndbreytts bergs.
- myndast þegar tveir meginlandsflekar rekast á hvorn annan t.d. himalaya fjöllin og alparnir.
- rofin fellingafjöll geta skapað flókið landslag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fellingafjallamyndun

A

Getur tekið mörg hundruð milljón ár
- gömul fellingafjöll eru mjög rofin : stórir skildir af meginlandsfelkunum eru leifar af fornum fellingafjöllum sem roföflin eru buin að slétta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fellingar

A

Geta verið gríðalega flóknar.
- þær geta verið einhalla - líkist teppi á stiga
Við lýsum fellingum með útliti fellinga - opin eða lokuð felling
- þeim er líka lýst með andhverfu og samhverfu ássins
t.d. hallandi ás og láréttur ás.

Fellingar eru þvívíð fyrirbæri
Dome - skorpan fellist “upp” eins og skál á hvolfi
: við rof kemur elsta bergið í ljós í miðju skálarinnar, en yngra berg við brúnir
Basin - skorpan fellist “niður” eins og skál
: Við rof er yngsta bergið í miðju skálarinna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Myndbreyting

A

Myndbreytt berg er berg sem verður fyrir svona hremmingum tekur ákveðnum breytingum í byggingu og steindasamsetningu og kallast það myndbreytt berg
- allt berg getur orðið fyrir myndbreytingu t.d. gosberg, setberg og myndbreytt berg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig verður myndbreyting?

A

Myndbreyting verður með breytingu í byggingu bergsins og steindasamsetningu

verður vegna:

  • bergið grefst niður
  • álags vegna plötuhreyfinga
  • hitnar upp vegna nálægðar við kviku
  • vökvi (heitur eða kaldur) leikur um bergið

Hún verður í berginu meðan bergið er í föstu formi
verður ekki vegna veðrunar eða bráðnunar
myndbreytt berg ólíkt móðurberginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Helstu einkenni myndbreytts bergs?

A
  • einkennandi bygging - samvaxnir og samhangandi kristallar
  • einkennandi steindir sem finnast sumar bara í myndbreyttu bergi - Staurolite, kyanite og sillimanite
  • uppröðun steinda er með einkanndi hætti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Helstu ferli?

A

Nýkristöllun - nýjar steindir myndast með breytingum í hitastigi og þrýstingi

  • steindir í móðurbergi verða óstöðugar og breytast í nýjar
  • skífa (silt/leirsteinn) ummyndast yfir í glimmerskífu með Granati
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ástæður myndbreytingar

A

Helstu orsakir eru:
- hærri hiti
- þrýstingsbreytingar
- mismunaspenna
- jarðhitavökvi (heitt vatn með uppleystum efnum)
· öll ferlin þurfa ekki að vera öll í gangi en þau geta verið það og hefur sumt berg lent ítrekað í þessum hremmingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þrýstingur

A

Hann eykst með auknu dýpi

  • hitastig og þrýstingur hækka bæði með auknu dýpi
  • stöðuleiki steinda ræðst mikið af hita og þrýstingi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mismunaspenna

A

Við háan þrýsting og hátt hitastig er bergið orðið deig og getur þá mismunaspenna aflagað bergið og steindirnar.
Tvær tegundir eru mikilvægar við myndbreytingu :
- Normalspenna
- Skúfspenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Jarðhitavökvi

A

Er heitt grunnvatn með uppleystum efnum.
- jarðhitavökvi tekur þátt í myndbreytingu :
· hraðar efnabreytingum
· breytir samsetningu með því að leysa upp sum efni og skilja önnur eftir.
- Jarðhitaummyndun - er “eina” myndbreytingin á Íslandi og flokkar sem allra fyrsta stig myndbreytingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tveir meginflokkar myndbreytts bergs?

A
  1. Flögótt · hefur orðið fyrir mismunarspennu
    - hefur flatar og ílangar steindir
    - flokkað eftir kornastærð og gerð flögunar
  2. Ólagskift · kristallar án mismunaspennu
    - hefur stórar steindir
    - flokkað eftir gerð steinda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

myndbreyting verður við fjölbreyttar aðstæður….

A
  1. hitnun - hitnun vegna innskota
  2. vegna fargs - bergið grefst niður (setfyllur)
  3. vegna plötuhreyfinga - uppbrot á veikleikaflötum
  4. fellingafjallamyndun - breytingar í hita og þrýstingi
  5. jarðhitavökvi - breytingar vegna jarðhitavatns
  6. sökkbelti - mikill þrýstingu, lágt hitastig
  7. “sjokk” - mikill þrýstingur vegna t.d. lofsteins
  8. í möttli - gríðalega hár þrýstingur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

“sjokk” myndbreyting

A

Það kemur fyrir að loftsteinar rekist á jörðina.
- áreksturinn myndar þrýstingsbylgju : mjög hár þrýstingur og gríðalegur hiti sem snöggbræðir berg á stóru svæði.
^ Þessar aðstæður mynda steindir sem myndast bara við mikin þrýsting - Coesite og Stishovite