Grunnvatn og jarðhiti 5.vika Flashcards

1
Q

Hvað er grunnvatn?

A

Grunnvatn er allt vatn sem við sjáum ekki og liggur fyrir neðan yfirborði jarðar.

  • Töluvert magn af ferskvatni liggur neðan yfirborðs jarðar : viljum fá drykkjarvatnið okkar þaðan.
  • Aðaluppspretta drykkjarvatns
  • Mikilvæg auðlind sem er viðkvæm fyrir mengun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Grunnvatn mikilvæg auðlind, afhverju?

A
  • Drykkjavatn fyrir menn og dýr
  • Notað í áveitur
  • Notað í iðnaði
    og er bara ein mikilvægasta auðlind manna frá upphafi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hringrás vatns?

A
  1. Uppgufun
  2. Útgufun
  3. Úrkoma
  4. Sig niður í jarðlög
  5. Afrennsli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Forðabúrið neðanjarðar:

A
  • Vatn á yfirborði sitrar niður í jarðlög
  • Vatnið sem sitrar niður bætist við raka í jarðvegi og grunnvatna
  • Sumt af vatninu sem sitrar niður í gegnum jarðlög safnast saman við vatnsheld jarðlög og mynda grunnvatn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gropa - Holrými

A
  • Gropa jarðlaga ræður því hversu mikið vatn lekur í gegnum þau
  • Gropa eru opin, holrými í bergi og seti
  • Heildarrúmál þessara holrýma lýsir lekt jarðlaganna
  • Holrými er oft gefin upp í % þ.e. hve mikið af holrýmum er í jarðlaginu
  • Lekt jarðlaga og gropa þeirra er mjög misjöfn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

tvennskonar Lekt :

A

Getur verið af tvennum toga: Frumlekt og síðlekt
Frumlekt jarðlaga er til staðar í jarðlaginu frá upphafi:
- Holrými milli korna í seti
- Gasblöðrur í basalti
- Opin bygging í kóralrifum

Síðlekt myndast í jarðlaginu eftir myndun þess:
- Sprungur og brot
- Uppleysing steinda
· vatn hripar niður eftir sprungum og leysir upp bergið á leið sinni = holrými stækka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lekt:

A

Lekt jarðlaga getur hrakað:

  • Jarðlagið þjappast saman
  • Útfellingar stífla holrými

Vel kristallað berg hefur mjög lága lekt

Lekt jarðlags lýsir hæfileika þess til að leiða vatn í gegnum sig

  • jarðlög með háa lekt leiðir vatn vel
  • vatn streymir hægt eða jafnvel ekki neitt í gegnum þétt jarðlög með lága lekt
  • því stærri sem holrýmin eru því betri lekt hefur jarðlagið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vatnsveitar og vatnshemlar:

A
  • Vatnsveitir: setlag eða berg með góða lekt
  • Vatnshemill: setlag eða berg sem leiðir illa eða ekki vatn
  • Vatnsleiðar og vatnshemlar skiptast oft á í jarðlögum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Góðir vatnsveita og vatnshemlar:

A

Góðir vatnsveitar:

  • Möl
  • Sandur
  • Blöðrótt basalt
  • Gjall og vikur

Góðir vatnshemlar:

  • Þétt berg
  • Þétt leirlög
  • Þétt öskulög
  • Ignimbrít
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Opnir og lokaðir veitir:

A

Opin veitir - vatnsveitir sem er opin til yfirborðs
- Er í snertingu við andrúmsloft og er með breytilegan þrýsting
· sami þrýstingur í grunnvatninu og er í
andrúmsloftinu
- Viðkvæmir fyrir mengun

Lokaður veitir - Vatnsveitir sem er lokaður frá yfirborði undir vatnshemli
- Einangraður frá yfirborði
· Grunnvatn getur verið með yfirþrýsting
- Ekki eins viðkvæmir fyrir megnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hangandi veitar (perching):

A

· Geta myndast þar sem afmarkaðir bútar eru af illa vatnsleiðandi jarðlögum
· Vatn safnast þá saman fyrir ofan þessu vatnsheldu lög og vatnið nær ekki að leka niður í raunveruleggt grunnvatnsborð svæðisins
- mynda falskt grunnvatnsborð t.d. rauðavatn
- þessar linsur tæmast mun fyrr en raunverulegt grunnvatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Grunnvatnsflötur?

A
  • Fylgir landslagi: er dýpri á hæðum en í lægðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er grunnvatnsborð?

A

Grunnvatnsborð er:
- yfirborð grunnvatnsins neðanjarðar

Fyrir ofan grunnvatnsborð eru holrými að mestu fyllt lofti
- jarðefnið er ómettað vatni, en raki er til staðar - Jarðrakalag

Fyrir neðan grunnvatnsborð eru holrými fyllt vatni
- jarðefnið er mettað vatni

Hárpípulag liggur fyrir ofan grunnvatnsborð
- Hárpípukraftar sjúga vatn úr grunnvatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Grunnvatnsborð?

A

Er yfirborð mettunar lagsins og það liggur á mismiklu dýpi

Þar sem landslag sker grunnvatnsyfirborð myndast :

  • Lindir
  • Vötn og tjarnir
  • Mýrar

Það breytist með árstíðum og úrkomu:

  • Á rökum svæðum eða í vætutíð, liggur grunnvatnið rétt undir yfirborði
  • Á þurrum svæðum, eða í þurrkatíð getur grunnvatn legið tuga eða hundruðu metra undir yfirborði og tjarnir þornað upp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lega grunnvatnsborðs:

A

Því fylgir mikið til landslagi:

  • Á hálendum svæðum liggur grunnvatnsborðið hátt
  • Á laglendari svæðum liggur grunnvatnsborðið neðar

Grunnvatn streymir frá hálendari svæðum til láglendari
Oft hægt að nota landslag til að meta grunnvatnsflæði í grófum dráttum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Grunnvatnsstreymi:

A
  • Grunnvatn streymir fremur hægt í jarðlögum og er udnir áhrifum af þyngdaraflinu.
  • Flæði í ómettuðum jarðlögum er beint niður
  • Í vatnsmettuðum lögum er flæðið flóknara og stjórnast af : þyngdaraflinu og þrýstingi

Grunnvatnsstraumar geta verið af ýmsum gerðum:

  • Svæðisbundir grunnir straumar sem eru oft árstíðarbundnir
  • djúpir straumar sem renna stöðugt undir stórum landsvæðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Drifkraftur grunnvatnsstreymis:

A

Drifkraftur grunnvatnsstreymis er hið svokallaða Mætti (hydraulic gradient) sem ræðst af:

  • Hæð yfir sjávarmáli
  • Þyngd vatnsúlunnar fyrir ofan einhvern ákveðin punkt

Vatnshæðamælir er notaður til að mæla Mættið - hæð vatns í pípunni gefur til kynna mættið

18
Q

Flæði grunnvatns

A

Það er metið með mælingum á Mætti
- Flæði er ALLTAF frá prunkti með hærra mætti að punkti með lægra mætti

Flæðalínurnar eru þá ekki beinar línur

  • flæðið fylgir bogadregnum línum
  • flæðið getur verið upp í móti ef mættið er lágt
19
Q

Hraði grunnvatnsstreymis:

A

Hraði grunnvatnsstreymisins ræðist af nokkrum þáttum:
- Lekt jarðlaga :
· mikil lekt = hratt grunvatnsstreymi
· lítil lekt = tregara grunvatnsstreymi
- Mættið (breytingar í mættinu)
· mættið getur breyst yfir stór landsvæði
· og þar með drifkrafturinn fyrir grunnvatnsstreymi á svæðinu
Hærra = hraðara rennsli
Lægra = hægara rennsli

Grunnvatnsstraumar renna fremur hægt miðað við yfirborðsflæði:

  • vatnið þarf að troða sér í gegnum lítil holrými
  • hægist á flæðinu vegna m.a. viðnáms

Flæðihraðar:

  • sjávarstraumar : 3 km/klst
  • Frísklegur fjallalækur : 30 km/klst
  • Grunnvatn : 0.00002 km/klst
20
Q

Nýting grunnvatns:

A

Vatnsþörf manna krefst þess að við getum náð í grunnvatn:

  • brunnar : holur sem eru grafnar eða boraðar
  • Lindir: náttúrulegt útstreymi grunnvatns
21
Q

Brunnar (fyrir grunnvatn)

A

Eru holur sem ná niður fyrir grunnvatnsborð:

  • Vatninu er náð upp með því að lyfta því eða dæla því
  • Vatnið streymir frá veitinum inn í brunninn
  • Niðurdráttur getur orðið ef of mikið vatn er tekið úr brunninum (þá getur brunnurinn þornað upp í ehv ákveðinn tíma)
22
Q

Lindir/kaldavermsl

A

Lindir/kaldavermsl eru þar sem grunnvatn kemur til yfirborðs.
Kaldavermsl (íslensk orð yfir lindir)
Er mikilvæg uppspretta drykkjavatns:
- gefa af sér ferskt og hreint vatn
- engin þörf á að grafa brunna
- rennsli úr lindum er stöðugt
Til allskonar gerðir af lindum og uppsprettum.

Lindir myndast við fjölbreyttar jarðfræðilegar aðstæður:

  • Þar sem vatnsleiðandi sprungur leiða vatn til yfirborðs
  • Sprungur misgengi og gangar leiða vatn til yfirborðs
  • Uppstreymi úr lokuðum veiti eftir sprungu eða gangi- sjálfrennandi veitir(artesian) þar sem vatn kemur upp undir þrýstingi
  • Þar sem grunnvatnsborð hangandi veitis(perching) sker yfirborð
23
Q

Grunnvatnsvandræði

A

Grunnvatn er vandmeðfarið og getur stafað hætta af:

  • Ofnotkun / Ofdælingu
  • Mengun
24
Q

Ofnotkun grunnvatns:

A

Ofnotkun grunnvatns getur:

  • lækkað grunnvatnsborðið á svæðinu : þurkkað upp ár, læki og stöðuvötn
  • Breytt grunnvatnsstreymi: mengandi efni geta borist í drykkjarvatn
  • Ferskvatnslinsur fljóta yfirleitt ofan á sjó á strandsvæðum: ofdæling getur orsakað að sjór berist í drykkjarvatn
  • Ofnotkun getur orsakað landsig
25
Grunnvatnsmengun:
Grunnvatn getur auðveldlega spillst ef óæskileg efni leka niður í grunnvatnið t.d. - áburður og skordýraeitur - lekar klóakleiðslur - úrgangur frá iðnaði, bensínstöðvum og rusalhaugum - hræ dýra falla í lindir
26
Tvær mengunar meginvegur:
Ákveðið upptakasvæði t.d. klóakrör eða ruslahaugur - mengunin er mest næst upptökunum - mengunin þynnist út er fjær dregur Mengunin kemur frá stórum svæðum t.d. áburðanotkun í landbúnaðarhéraði
27
Kína grunnvatnsvandræði
- mikill drykkjavatnsskortur - rignir lítið (Beijing) - mikill mannfjöldi (beijing) - mengun í vatninu - margar verksmiðjur, áburður, skordýraeitur, klóak og rusl
28
Grunnvatn á Íslandi
- mikið grunnvatn /ekki mikill skortur - Minna vatn á blágrýtissvæði landsins - vatnsmiklar lindir og lindár - laus jarðlög : geyma grunnvatn -
29
Kalksteinshellar:
Myndast þegar grunnvatn leysir upp veik lög í kalksteini Dropasteinar og dropsteinar myndast þegar kalkið fellur út úr grunnvatninu inni í heilu hellunum (CO2 sleppur í burtu) - CaCO3 fellur út þegar grunnvatnið kemst í snertingu við súrefni - með tímanum myndast ýmis form · Dropasteinar (stalactites) þeir hanga niður úr loftinu · Dropsteinar (stalagmites) þeir byggast upp frá gólfi Vaxa saman í súlur
30
Karst landslag
Einkennist af bröttum tindum með láglendi á milli sem eru oftar en ekki hrunin hellisþök - lækir hverfa niður í jörðina og birtast síðan aftur sem uppsprettur langt í burtu - hellar - dropasteinsmyndanir - náttúrulegar brýr myndast þegar hellisþak hrynur - Strýtur - Uppsprettur Mjög óreglulegt landslag
31
Lífríki í kalksteinshellum
Mjög sérhæfð samfélög geta myndast í hellum - bakteríur sem gefa frá sér brennisteinssambönd - blindir fiskar Leðurblökur
32
Almennt um jarðhita:
Jarðhiti er búin til úr grunnvatni, vatn sem fer ofan í jörðina og hitnar - jarðhitasvæði er helst að finna á eldvirkni- og jarðskjálftabeltum jarðar. - Þau eru tengd hreyfingum jarðskorpunnar, algengustu á mótum jarðskorpuflekanna - Ísland er eitt mesta jarðhitaland í heiminum - Heitar uppsprettur algengar í sjó og við strendur
33
Jarðhiti á Íslandi
Stærstu jarðháhitasvæðin staðsett á virku rek- og gosbeltanna. erum svo með fleiri minni jarðhitasvæði á mörgum stöðum á landinu
34
Hverir og goshverir:
Eru staðir þar sem heitt grunnvatn kemur til yfirborðsins - hitastig getur verið frá 30 að 140 gráður - venjulegast mikið af uppleystum efnum í vatninu Myndast við tvenns konar aðstæður - þar sem heitt vatn streymir til yfirborðs í sprungum · vatn hitnar vegna jarðhitastiguls - Á jarðhitasvæðum · Vatn hitnat vegna nálægðar kviku (háhitasvæði og lághitasvæði) ·
35
Flokkun jarðhitasvæða:
Jarðhitasvæðum á íslandi er skipt í tvennt - Háhitasvæði : hiti á 1000m yfir 200 gráður - Lághitasvæði : hiti á 1000m ekki yfir 150 gráður Þessi skipting byggist á hitastigi í vatnskerfi jarðhitasvæðanna, mismunandi staðsetningu þeirra og mismunandi nýtingarmöguleikum svæðanna.
36
Drifkraftur jarðhita
Heitt vatn og gufa streyma til yfirborðs í jarðhitakerfum - Á háhitasvæðum er uppstreymið knúið áfram af hræringu sem skýrist af því að heitt vatn og gufa er eðlisléttari en kaldara vatn - Á lághitasvæðum er drifkrafturinn bæði hræring og hæðamismunur grunnvatns (Mætti)
37
Lághitasvæði:
- Hitastig 150 gráður í efstu 1000 m - Öll staðsett utan gosbeltis - Einkennist af vatnshverum, goshverum og laugum - Efna innihald lághitavatns oftast nær líku efna innihaldi fersk vatns - Rennsli úr einstökum hver getur verið frá minna en 0.5l/sek upp í 180l/sek. Deildartunguhver er mep um 180 l/sek. - Lítil ummyndun (útfellingar einkum kísill sem myndar hverahrúður) - Talin vera um 150 talsins með yfir 600 hverum og laugum Ölkeldur, laugar og vatnshverir.
38
Geysir
Geysir í Haukadal er einn frægasti goshver í heimi Er lághitasvæði Geysissvæðið samanstendur af nokkrum hverum : - Tengist gamalli og útkulnaðri megineldstöð - Strokkur gýs á 10 min fresti - Nokkrir bullandi vatnshverir
39
Háhitasvæði
- Hitastig 200 gráður á 1000 m dýpi - Flest staðsett innan gosbeltisins - Tengjast eldstöðvunum (flest innan virkra megineldstöðva) - Gufuhverasvæði (vatn sýður) - Talin vera tæplega 30 og samanlagt flatarmál þeirra um eða yfir 400 km2 - Mikil ummyndun : (við hið háa hitastig tærist bergið og grotnar niður svo að ýmis efni skolast úr því og eftir verður blanda af leir, hverahrúðri og gifsi. Safnast einnig hreinir brennisteinar)
40
Hengilsvæðið
- með stærstu jarðhitakefum á landinu 100km - nær yfir tvær megineldstöðvar - heita vatnið er á 2-3 km dýpi - 3 megin jarðhitakerfi 1. Hveragerðaeldstöðin 2. Ölkelduhálsvæðið 3. Henglafjöll
41
Hagnýting jarðhitans
- til baða og þvotta - til húshitunar - til ylræktar - til iðnaðar - til raforkuframleiðslu - jarðhiti í sjó og við strendur landsins hefur verið lítið nýttur