Eyðimerkur og vindrof 4. vika Flashcards
Eyðimerkur:
- Eyðimerkur þekja um 25% af þurrlendi jarðar.
- Plötuhreyfingar ábyrgar fyrir flestum eyðimerkum
- Eyðimerkur eru sérstakar og geta verið mjög fallegar.
Helstu einkenni eyðimarkar:
- Mjög lítil loftraki, geta verið heitar og kaldar
- Sérstæð jarðfræðileg ferli
- Einstakt lifríki og venjulegast fámennar.
Hvað er eyðimörk?
Þar er jörðin mjög þurr
- mikil uppgufun
- mjög lítill gróður
- rignir sjaldan og lítið
Geta verið í bæði heitu og köldu loftslagi
Heit eyðimörk:
- Nálægt miðbaug
- Land liggur lágt
- Langt frá sjó
Köld eyðimörk
- Nálægt pólunum
- Land liggur hátt
- Nálægt köldum sjávarstraumum
5 megingerðir eyðimarka:
- Eyðimerkur í hlýtempraða beltinu (t.d. Sahara, Arabía Kalahari)
- Eyðimerkur í regnskugga (Austur Oregon, fyrir norðan vatnajökul)
- Eyðimerkur á strandsvæði (Atacama)
- Eyðimerkur langt inn á meginlöndum (Gobi)
- Eyðimerkur á pólsvæðum (Antarctica)
Eyðimerkur í hlýtempraða beltinu:
Myndast vegna ríkjandi vindátta.
Við miðbaug :
- Vatn gufar upp vegna sólar og er hlýtt og mjög rakt
- Loftið kólnar og þenst út þegar það rís og rakinn fellur til jarðar sem rigning.
Í hlýtempraða beltinu (20°-30°N&S)
- þurrt kjöt streymir niður
- landsvæðið fyrir neðan þornar upp
- Stærstu eyðimerkur jarðar myndast við þessar aðstæður
Eyðimerkur í regnskugga:
Rakt loft frá sjó streymir yfir fjallgarða
- Loftið rís, þennst út og kólnar
- Raki í loftinu fellur sem rigning sjávarmegin í fjöllunum.
(regnskógar og fjölbreytt gróðurlíf)
Hlémgin streymir loftið niður og hitnar:
- Þar sem loftið er þurrt þá sogar það í sig þann raka sem fyrir er í landinu
Eyðimerkur á strandsvæðum:
Loft sem streymir yfir köldum sjávarstraumum er yfirleitt fremur þurrt
- loftið sogar því í sig þann raka sem er í landinu þegar það streymir á land og hitnar
- Atacama eyðimörkin í Perú er einn þurrasti staður á jörðinni.
Eyðimerkur inn á meginlöndum:
- Loft sem streymir inn yfir land tapar smámn saman rakanum
- Svæði sem liggja langt inn á meginlöndunum verða mjög þurr
- Gobi eyðimörkin í Mongólíu er mjög gott dæmi um þetta
Eyðimerkur á pólsvæðum:
Kalt loft á pólunum er mjög þurrt
- Loftstraumar bera loft til pólanna
- loftið er svo kalt að það er nánast þurrt
Helstu ferlar í eyðimörkum?
Helsti þátturinn í landslagsmótun eyðimarka er skortur á vatni.
Landslag í eyðimerkum er nokkuð sérstakt og einkennist helst af:
- Vindrofi
- Jarðvegsmyndun
- Veðrun
- Setmyndun
-
Veðrun
Aflræn veðrun er einkennandi:
- efnaveðrun er sjaldgæf en þekkist þó í litlum mæli
- Uppgufunarsteindir (salt) bæði brýtur niður grjót og bindur agnir saman.
Húðun:
Algengt er að klettar og steinar í eyðimörkum sé með nokkurs konar húðun (desert varnish)
- yfirborðið dökknar vegna járn og magnesíum húðar
- Myndast mjög hægt af völdum baktería, ryks og smá vatns
- Indjánar í Ameríku rispuðu þessa húð af í listrænum tilgangi.
Jarðvegur í eyðimörkum:
- Jarðvegur í eyðimerkum er yfirleitt mjög þunnur
- Litur jarðvegsins ræðst af berggrunni í nágrenninu.
- Snefilefni geta þó gert jarðvegin litríkan