Rennandi vatn og stöðuvatn 5. vika Flashcards

1
Q

Hvað er á eða vatnsfall?

A

Þetta er vatn sem rennur undan halla, í ákveðnum farvegi og ber með sér bergbrot og uppleyst efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Farvegur og rennsli áar?

A

Rennsli áa og vatnsmagn sem fer um farveginn er breytilegt og farvegurinn er stöðugt að breytast:

  • dýpkar / grynnist
  • breikkar / mjókkar
  • lengist / styttist
  • breytingar geta verið bæði tímabundnar og varanlegar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Straumvötn

A

Straumvötn eru mikilvægur þáttur í landmótun á yfirborði jarðar
Straumvötn :
- Rjúfa, flytja og skila af sér seti
- móta landslag

Jörðin er eina plánetan í okkar sólkerfi með rennandi vatn
Án rennandi vatns myndi jörðin líta úr eins og Mars

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Vatnasvið vatnsfalla:

A
  • Er það svæði sem öll úrkoma á ákveðnu svæði rennur til ákveðins vatnsfalls
  • Mörk milli vatnasviða nefnist vatnaskil og fylgja þau venjulega hæðardrögum
  • Stærð vatnsviðisins ræður miklu um stærð vatnsfallsins
  • Íslensk vatnsföll greinast eftir uppruna og eðli í 3 meginflokka:
    · Dragár : vatnsvið í fjalllendi
    · Lindár : grunnvatnsstraumar, vatnasvið neðanjarðar
    · Jökulár : Ákveðinn jökull, vatnasvið á jökli og hefur ísskil
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vatnasvið - vatnaskil

A
  • Vatnasvið getur verið af mismunandi stærðum t.d. mývatn og laxá
  • Mörk vatnasviða kallast vatnaskil
  • Vatnasvið á meginlöndum geta beint rennsli til mismunandi úthafa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Myndun straumvatna

A

Upphaf straumvatna er að úrkoma fellur á land og hefur mislangan dvalartíma á þurru landi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er á og hvað er ekki á?

A

Sírennsli:

  • Áin flæðir allt árið
  • Úrkoma er næg og áin fellur ekki niður fyrir grunnvatnsborð
  • Rennsli getur þó verið mismikið eftir árstíðum

Farvegur : tímabundið rennsli:

  • Áin flæðir ekki allt árið
  • Úrkoma er ekki meiri en svo að afrennsli á yfirborði er mjög tímabundið. Grunnvatnsborð fellur niður fyrir árbotn
  • Flæðið er að mestu í reglulegum eða óreglulegum flóðum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vatnsföll:

A

Vatnsföll eru að uppruna ýmist; (t.d. á Íslandi)

  • Afrennsli af þéttum berggrunni
  • Grunnvatn úr gropnum jarðlögum
  • Leysingarvatn úr snjó eða jöklum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

3 meginflokkar vatnsfalla?

A
  1. Dragár
    - afrennsli er á yfirborði í sístækkandi farvegum
  2. Lindár
    - Upptök árinnar eru í ákveðnum lindum þar sem grunnvatn streymir fram
  3. Jökulár
    - Upptök árinnar er undirj jöklum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Myndun Dragáa

A
  • Afrennsli byrjar sem þunn vatnshula (sheetwash) sem rennur undan halla.
  • Safnast saman og verður að seytlum
  • mynda að lokum lítinn læk í ákveðnum farvegi
  • lækirnir dragast smámn saman og fara að renna í víðari og dýpri farvegi
  • farvegurinn grefst síðan lengra inn í landið með tímanum (headward erosion) og við fáum gljúfur
  • lækirnir og árnar skera sig oft niður í gegnum veik jarðlög eða sprungur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Um Dragár

A

Helst að finna Dragár á eldri svæðum landsins

  • þær hafa engin glögg upptök heldur safnast lækir saman í sístækkandi læki og ár
  • Berggrunnurinn er orðin þéttur : holur og sprungur í berggrunninum hafa fyllst af holufyllingum og fínkorna seti
  • úrkoma streymir eftir yfirborði
  • farvegir eru grýttir og árset nær langt út frá bökkum
  • rennsli ánna er mjög háð veðurfari og úrkomu : lítið rennsli í köldu veðri, mikil rennsli í hlýju veðri og ringingu og ísstíflur eru algengar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einkenni Dragáa

A

Árnar renna úr gilskorningum í stærri ár
- flóð mjög algeng og bakkar árinnar og umhverfi eru þaktir árseti

Árvatnið er yfirleitt tært, nema í flóðum en þá verður vatnið gruggugt og mórautt

Hitastig fer eftir veðri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Jökulár

A

Eru afrennsli leysingavatns undan jöklum.
- koma undan jökli í mörgum kvíslum sem sameinast síðan oft í eina á
Bera með sér ógrynni af seti
- á láglendi og við árósa flæmist áin um stórt svæði og myndar víðáttumikla sand
Mikil árstíð og dægursveifla er í jökulám
Mikið rennsli á sumrin
- síðdegis á heitum sumardögum og minnsta rennslið undir morgun
- jökulár eru yfirleitt fremur kaldar 1-4 gráður
Grunnstingull og lagnaðarís myndast auðveldlega
- flæðir niður ánna og myndar klakastíflur sem veldur því að áin flæðir yfir bakka sína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni jökuláa

A

Grafa voldug gljúfur á hálendisbrúninni

  • mikill straumhraði
  • mikið magn af seti sem sverfur

Þær eru kolmórauðar vegna gríðalegs magns af seti

  • Botnskrið
  • Svifaur

Mynda víðáttumikla sanda á láglendi
- áin flæmist um sandanna og setur af sér et og verður því að finna sér nýjan farveg
Mikil árstíða og dægursveifla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lindár

A

Þær eiga sér glögg upptök í lindum á hrauna-, móbergs og grágrýtissvæðum Íslands
- mjög algengar á Reykjanesi og í Ódáðahrauni
- Berggrunnurinn er ennþá mjög gropin og úrkoma hripar niður
Rennsli í þeim er mjög jafnt og flóð fátíð þar sem rennslið er ekki háð aðstæðum á yfirborði
- flóð geta þó komið þegar asahláku gerir síðla vetrar, en þá streymir yfirborðsvatn í lindánna
Hitastig er um 4 gráður jafnt vetur sem sumar
- lindár leggur sjaldan, sérstaklega næst upptökum
Bakkar lindáa eru gróðursælir og lítið um stórgrýti á botninum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Einkenni lindáa

A

Fallegir og gróðursælir staðir

  • bakkarnir eru grónir
  • rennslið getur verið mikið og vatnið spýst upp úr lindinni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Rennsli

A

Þegar talað er um rennsli þá er það magn vatns sem streymir um farveginn.
- rúmmál vatns sem streymir um ákveðin punkt á ákveðnum tíma (m3/s)

Breytilegt eftir árstíðum
- mest í leysingum á vorin

Rennslið og rennslihraðinn er ekki sá sami allsstaðar í farveginum.
- viðnám hægir á rennslinu við bakkana og botninn
: mikið viðnám í víðum farvegum og minna viðnám í djúpum farvegum

Í beinum farvegi er mesta rennslið í miðju árinnar
Mjög fáir náttúrulegir farvegir eru beinir

18
Q

Rennsli - streymi

A

Lagstreymi - rólegt flæði vatns
Iðustreymi - vatnið streymir hratt í allskonar boðaföllum

Lagstreymið breytist í Iðustreymi við :

  • aukin hraða
  • aukið hrýfi botnsins
19
Q

Straumvötn

A
Straumvötn valda rofi í farvegi sínum
Rofmáttur straumvatna eykst með:
- Auknu vatnsmagni
- Auknum vatnshraða
-Magni sets í árbotni
20
Q

Rof straumvatna

A

Rof er mest í flóðum
Rof straumvatna er með ýmsum hætti:

  1. Plokkun - Scouring/hydrolic plucking
    - kröftug iðuhreyfing
    - sprungið berg rofnar
  2. Svörfun - Abration
    - verður við lágan og háan straumhraða
    - Set skríður eftir árbotninum
    - Verkar sí og æ
  3. Holun - Cavitation
    - Straumhraði a.m.k. 15-20 km/sek
    - Þrýstingur > 30.000 bör
    - Brot á heilu bergi
  4. Uppleysing - Dissolution
    - vatn leysir auðleystrar steindir
21
Q

Árrof

A
  • Skessukatlar myndast þegar smásteinar núast við botninn við kröftugar iðuhreyfingar í vatninu.
  • Mesti gröftur í farvegum fer fam í flóðum (farvegir dragáa og jökuláa eru því mikli meira grafnir en farvegir lindáa

Þröng gil einkenna óþroskað landslag
- Árrof myndar svokallaða V-laga dali

22
Q

Langsnið straumvatna : nálægt upptökum

A

Einkenni straumvatna breytist með aukinni fjarlægð frá upprunastað

Nálægt upptökum sem er oftar en ekki í fjalllendi er :

  • mikill halli
  • vatnsviðið er lítið
  • setkornin eru gróf/stór
  • farvegir eru tiltölulega beinir
  • farvegir eru grýttir og klettóttir
23
Q

Langsnið straumvatna : nálægt árósunum

A
  • halli yfirleitt ekki mikill
  • vatnasviðið er stærra
  • farvegurinn er orðin bugðóttur
  • setkornin eru fíngerðari (sandur, silt og leir)
24
Q

Rofmörk

A

Rof straumvatna hættir þegar þau renna út í sjó eða stöðuvötn:

Endanleg rofmörk er þar sem ár rennar til sjávar

  • Árróf getur ekki átt sér stað neðansjávar
  • Rofmörkin eru óbreytt í langan tíma
  • Frá sjó og inn til landsins fylgja oft rofmörk línu sem er “íhvolf upp á við” og markar rofflöt árinnar
  • voru allt að 100 m lægri fyrir um 20.000 árum síðan þegar síðasta jökulskeið ísaldar var í hámarki

Tímabundin rafmörk er t.d. yfirborð stöðuvatna eða torgræf jarðlög

  • eru stað- og tímabundin og breytast/hverfa með tíð og tíma
  • Fossar t.d. éta sig smámn saman inn í landið og langsniðið fær rétt útlit
25
Q

Orsakir breytinga á rofmökum

A
· jarðskorpuhreyfingar 
· sjávarstöðubreytingar
· stíflugerð
· árkeilur
· skriður
· jökulstíflun
· hraunstíflun
26
Q

Dalir og gljúfur

A

Eru almennt séð hátt inn í landinu langt fyrir ofan rofmörk

Gröftur straumvatna myndar:

  • Dal : við árrof í mjúku bergi = V-laga dalur
  • Gljúfur : við árrof í hörðu bergi = áin grefur sig niður eftir sprungu
27
Q

Fossar:

A
  • Eru þar sem vatn fellur framm af fossbrún
  • Mikið rof á sér stað þar sem fossinn endar - hylur
  • Rofið grefur undan berginu í fossbrúninni
  • Fossar eru tímabundin rofmörk og éta sig smámn saman inn í landið
28
Q

Nokkrar tegundir fossa:

A
  1. Höggunarfossar t.d. Gullfoss
  2. Roffossar t.d. Seljalandsfoss
  3. Stíflufossar t.d. Hraunfossar
29
Q

Almennt um stöðuvötn

A

· Dældir á yfirborði jarðar sem eru vatnsfylltar nefnast stöðuvötn, lón eða tjarnir
· Af flatarmáli þurrlendis jarðar eru stöðuvötn um 2%
· Flest íslensk stöðuvötn eru lítil
- þingvallavatn er stærst um 83km
- öskjuvatn er dýpst 220m
· Myndunarhættir vatnastæðanna eru margs konar, svo sem við jökulrof, bergskrið, eldsumbrotjarðskorpuhreyfingar og vegna framkvæmda manna

30
Q

Stöðuvötn

A
  • Eru í eðli sínu mjög skammlíf fyrirbæri
  • Öll stöðuvötn koma til með að fyllast af seti með tímanum
  • Eru flokkuð eftir því hvort þau eru mynduð af útrænum öflum, innrænum öflum eða af mannavöldum
31
Q

Stöðuvötn - útræn öfl

A

· Vötn í jökulsorfnum lægðum : Skorradalsvatn
· Jökullón og jökulker : Breiðamerkurlón og grænalón
· Skriðuvötn : þegar skriða lokar tímabundið fyrir vatnsrennsli - Hítardalur
· Bjúgvötn : Þegar á grefur sig í gegnum bugðu
· Sjávarlón : Malarrif myndast við mynni fjarða - Álftarfjörður og Hamrafjörður

32
Q

Stöðuvötn - Innræn öfl

A

· Eldsumbrotavötn : gígvötn, öskjuvötn t.d. kerið í Grímsnesi og Öskjuvatn
· Hraunstífluð vötn :
- Mývatn liggur í jökulsorfinni dæld sem hraunstraumur lokaði
- ef hraunstraumur frá Fimmvörðuhálsi hefði runnið út á Krossár hefði orðið til söðuvatn fyrir innan
· Vötn milli móbergshryggja : Langisjór og Kleifarvatn
· Vötn í sigdölum : Þingvallavatn og Skjálftavatn

33
Q

Manngerð stöðuvötn

A

Uppstöðulón

- Hálslón, þórisvatn, Sigöldulón, Úlfjótsvatns, blöndulón og hágöngulón

34
Q

Setflutningur með ám

A

Efni sem flytjast með straumvötnum geta verið af ýmsum gerðum

  • uppleystar jónir
  • svifaur (fíngerðar agnir t.d. silt og leir)
  • botnskrið (stærri agnir sem ferðast t.d. skríðandi, veltandi eða skoppandi)
35
Q

Setflutningur

A
  • Það hversu stórt korn áin getur borið með sér ræðst af straumhraða
  • Magn þess efnis sem áin getur borið með sér ræðst af vatnsmagni
    • í flóðum (mikið vatn og straumþungt) stórir steinar og hnullungar geta færst úr stað
    • í venjulegu rennsli - stór brot liggja strönduð
36
Q

Árset

A

getur verið af ýmsum toga :

  • Malarhryggir geta verið út í miðri á
  • Sandur byggist upp innan í bugðum
  • Fínni efni (silt og leir) setjast til á flóðsléttum eftir flóð
  • Straumvatn byggir upp óshólma þar sem áin rennur til sjávar eða út í stöðuvötn
37
Q

Aurkeilur

A

Þær byggast upp fyrir framan gil
Burðargeta árinnar/læksins minnkar þegar áin getur breytt úr sér fyrir framan gilið
- grófasta efnið sest við gilkjaftinn
- fínna efni berst lengra út á keiluna

38
Q

Kvíslóttir farvegir:

A

Myndast þegar áin ber með sér mikið af seti

  • jökulár
  • aurkeilur

Flæðið treðst á milli setkorna af öllum stærðum og gerðum

  • myndar malar og sandhryggi sem eru óstöðugir
  • áin flæmist um svæðið, grefur í burtu eldri sethryggi og býr til nýja annarstaðar

Farvegir vatnsins eru síbreytilegir

39
Q

Bugðóttir farvegir:

A
  • Myndast í hallalitlu landi, oftast nálægt endimörkum árinnar
  • efnið í og við ánna er mjúkt /óharðnað og auðgræft

Bugðótt á getur flutt meira vatnsmagn heldur en á með beinum farvegi
Bugðurnar þróast, og tilheyra þroskuðu landslagi

40
Q

Óshólmar

A

Myndast þegar áin rennur út í sjó eða vatn
- hægir á rennslinu og áin missir burðargetu sína og set sest til
- endanleg rofmörk
Endanlegt útlit óshólmarns ræðst af samspili árrenslisins, öldugangi og sjávarfjöllum
Þeir eru í eðli sínu nýtt óstöðugt efni og borgir sem eru byggðar á óshólmum búa við margvísleg vandamál.

41
Q

Flóð

A

Flóð koma með mislöngu millibili í flestar ár og geta verið bæði lífshættulegar og mjög eyðileggjandi
Í flóði :
- eykst vatnsmagnið í ánni og áin flæðir yfir bakka sína
- eykst vatnsmagn og vatnshraði þannig að burðageta árinnar eykst
- vatnið sem flæðir yfri bakka sína veldur rofi á svæðinu í kringum ánna og skilur eftir sig allskonar set, drullu og jafnvel drasl

42
Q

Tegundir flóða

A

Regnflóð
- verður í kjölfar mikilla rigninga
Leysingaflóð
- verður í leysingum, farvegir jafnvel stíflaðir
Regn- og leysingaflóð
- Asahláka, mikil rigning í skyndilegum hlýindum
Jökulhlaup
- Eldsumbrot eða jarðhitavirkni undir jökli
Þrepahlaup
- vatnsfall gefur sig í gegnum eitthvað haft
Mannvirkjahlaup
- mannvirki, stífla grefur sig
Viðburða eða hamfarahlaup
- sjaldgjæfir og mjög stórir atburðir