Jarðskjálftar 4. vika Flashcards

1
Q

Hvað er jarðskjálfti?

A

Við köllum það jarðskjálfti þegar yfirborð jarðar hristist vegna snöggrar spennulosunar í skorpu.

  • Losnar um spennu vegna flekahreyfinga (berg brotnar)
  • Bylgjur breiðast út frá upptökum
  • Bylgjur frá skjálfta geta fundist um allan hnöttinn.
  • Þeir eru misstórir og verða á hverjum einasta degi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað veldur jarðskjálfta?

A

Geta orðið af völdum :

  • eldgosa og kvikuhreyfinga
  • hruns og sprenginga
  • þrýstingsá brotalínum á flekamörkum : gliðnun (rólegir skjálftar), samknýting eða sniðgengi (öflugir jarðskjálftar)
  • Flesti jarðskjáltar á Íslandi eru vægir en þeir sem valda tjóni eru á þverbrotabletinu (sniðgeng flekamörk)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gerðir jarðskjálfta

A

Brotaskálftar : verða þegar skorpa brotnar vegna plötuhreyfinga - siggengi, gjár og sniðgengi

Eldsumbrotaskjálftar : verða í tenglsum við eldgos þegar kvika er að brjóta sér leið til yfirborðs.
· venjulega ekki stórir og eru snarpastir í byrjun gosa

Hrunskjálftar : Verða þegar t.d. hellisþök á kalksteinshellum brotna eða þegar stórar bergskriður falla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Jarðskjálftabylgjur?

A

Þegar bergið brotnar verður jarðskjálfti, við hann losnar um uppsafnaða orku og þessi orka breiðist út frá upptakastað með bylgjuhreyfingum í þrívíðu plani.

Litlir skjálftar fyrir og eftir eru algengir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Djúpbylgjur ?

A

Fara í gegnum jörðina (þannig ehv skjálfti hér gæti fundist í Ástralíu ef hann væri mjög stór)
P- bylgjur(primary) eru fyrstu bylgjurnar
- hreyfingin er þrýsti tog
- fara í gegnum fast berg og bráðið berg
- hröðustu bylgjurnar

S- bylgjur (secondary) þær koma næst

  • hreyfingin er eins og hristingur upp og niður
  • ferðast aðeins í gegnum fast berg ekki bráðið
  • fara hægar en p-bylgjurnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Yfirborðsbylgjur?

A

Ferðast eftir yfirborði jarðar.

  • Love bylgjur (L-bylgjur) : hreyfast til hliðanna eins og snákur
  • Rayleigh bylgjur (R-bylgjur) : hringlaga bylgjuhreyfingar eins og öldur á vatni

Þessar bylgjur ferðast hægt og eru mjög “eyðileggjandi”. Allt sem er á yfirborðinu verður fyrir þessum bylgjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mæling á jarðskjálftabylgjum?

A

Jarðskjálftamælar eru tæki sem mæla jarðskjálfta og mæla skjálfta allstaðar á jörðinni.

Jarðskjálftamælar mæla einnig stærð og hægt að nota þá til að finna upptök jarðskjálfta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skjálftarit:

A

Á skjálftariti kemur fram ;

  • hvenær bylgjan kemur og hversu langt er á milli þeirra
  • stærð hreyfingarinnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Röð bylgjanna:

A
  1. fyrst koma p-bylgjurnar
  2. síðan koma s-bylgjurnar
  3. seinast koma yfirborðsbylgjurnar (L og R bylgjurnar)

Þetta er allt skráð á skjálftaritið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Staðsetning skjálftamiðju?

A

Þar sem P og S bylgjur ferðast með mismunandi hraða er hægt að ákvarða fjarlægð í skjálftamiðju.
- því lengra sem er í skjálftamiðjuna því lengra líður á milli bylgjanna

En er maður er með 3 eða fleiri jarðskjálftamæla er hægt að finna skjálftamiðjuna.

  • fjarlægð í skjálftamiðju er radíus hrings
  • þar sem þessir hringir með mismunandi stóra radíusa skerast er skjálftamiðja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar verða skjálftar

A

Jarðskjálftar verða helst á flekamótum.

  • grunnir skjálftar verða á gliðnunarbeltum og sniðgengum flekamótum
  • dýpri skjálftar verða á sökkbeltum

Dýpi skjálfta er fundið með því að bera saman komutíma P- og S bylgna til yfirborðsins og endurkasti P-bylgnanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Misgengi?

A

Flestir jarðskjálftar verða á misgengjum.

  • misgengi eru sprungur í skorpu þar sem hreyfing verður í jarðskjálftum
  • færslan er varanleg og getur verið mismikil
  • færslan sést oft á föstum merkjum t.d. á girðingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sprungur :

A

Sprungur geta verið óvirkar og virkar.

  • óvirkar sprungur eru t.d. kólnunarsprungur í stuðlabergi
  • virkar sprungur eru sprungur sem hreyfingar verða á.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Jarðskjálftasprungur?

A

Eru virkar sprungur og geta verið bæði hallandi og lóðréttar.
· Á hallandi fleti eru brotin skilgreind sem :
- Fláveggur (Footwall) : stykkið fyrir neðan sprunguna
- Slúttveggur (hanging wall) : stykkið fyrir ofan sprunguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Stefna jarðskálftasprungu?

A

Lóðrétt sprunga myndar : gjá
Hallandi sprunga eru:
Siggengi og samgengi - stykkin færast upp eða niður eftir brotfleti
Sniðgengi - stykki fræast meðfram hvert öðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sniggengi og samengi

A

Stykkin fræast upp eða niður eftir brotfleti.
Tvær tegundir af siggengjum :
- öfugt sniggengi : slúttvegur færist upp (samgengi er sérstakt afbrigði af öfugu siggengi.
- normal siggengi : slúttveggur færist niður (algengast á Íslandi)

17
Q

Gliðnun eða samkýting

A

Það myndast mismunandi brotsprungur eftir því hvort láréttur þrýstingur togar bergið í sundur eða kýtir því saman.

  • Ríshryggur (Horst) : þá kýtist miðstykkið upp
  • Sigdalur (graben) - þá sekkur miðstykkið (þingvellir)
18
Q

Siggengi:

A

Normal sniggengi er algeng þar sem gliðnun er ríkjandi og þar með á íslandi

Lögin í berginu verða mislæg (eins og bylgjur ekki beinar línur)

19
Q

Samgengi

A

ýtir eldra bergi upp á yngra og eru algeng í útjaðri fellingafjalla.
Geta hreyft stór svæði upp í 100 km.

20
Q

Sniðgengi

A

Láréttar hreyfingar - þá færast stykkin meðfram hvert öðru.

Stór sniðgengi geta skorist í gegnum allt stinnhvelið t.d. San Andreas við LA

21
Q

Sprungukerfi

A

Yfirleitt eru alltaf sprungur partur af einhverju sprungukerfi.
sprungukerfi einkennast af því spennusviði sem ríkir á svæðinu.

22
Q

Sprungumyndun?

A

Bergið verður fyrir spennu og bergið brotnar vegna vaxandi spennu frá flekahreyfingum.
Bergið byrjar að bogna smá og með aukinni spennu sem myndast fara smásprungur að myndast.
Svo að lokum er spennan orðin svo mikil að bergið brotnar og jarðskjálfti verður.

23
Q

Jarðskjálftar á meginlöndum:

A

Þeir verða helst á :

  • sniðgengjum - San Andreas sprungan
  • við gliðnun meginlanda - Austur Afríku sigdalurinn
  • fellingafjöll - Alparnir og Himalayafjöllin
  • á gömlum veikleikaflötum - fyrrverandi fellingafjöll
24
Q

San Andreas sprungan:

A

Þá nuddaðist Kyrrahafsplatan meðfram Norður-Ameríkuplötuna. Þetta eru mjög virk sniðgengisflekamót : Verða hundruðir jarðskjálftar árlega - San Francisco eyðilagðist í jarðskjálfta 1906.

25
Q

Rekbelti:

A

Á rekbeltum raðast sprungur, misgengi og gjár í afmarkaðar sprungureinar

  • sprungureinarnar mynda aflangar þyrpingar sem liggja skáhallt á rekbeltið
  • spenna losnar ekki í öllum sprungureinunum samtímis.
26
Q

Geldingardalir 2021:

A

Hófs í byrjun árs 2021. Smám saman raðaði sér upp í n.k. línu og svo náði kvika að finna sér leið til yfirborðs.
Sprungan myndaðist nánast niður að möttli (15-20km dýpi) vegna flekahreyfinga og við þrýstingsléttinguna náði kvika að myndast.
Kvikan fann veikleikaflöt og náði þá að leita til yfirborðs.

27
Q

Særstu skjálftar íslandssögunar:

A
  • Suðurlandsskjálftarnir 1784, 1896, 2000 og 2008
  • Dalvíkurskjálftinn 1934
  • Kópaskersskjálftinn 1976
28
Q

Hristingu og sveiflur

A

Jarðskjálftabylgjur koma í ákveðinni röð.
Mismunandi bylgjur valda mismunandi hreyfingu

Hversu mikið jörðin hristist og hreyfist ræðst af :

  • stærð (orkulosun) jarðskjálftans
  • fjarlægð frá upptökum
  • ákafa og lengd titringsins
  • hverskonar jarðlög eru á svæðinu
    • fast berg leiðir bylgjurnar vel (minni skemmdir)
    • Set (sérstaklega vatnsríkt) - magnar upp bylgjurnar
29
Q

Afleiðingar jarðskjálfta á byggingar:

A
  • Bruðargrind losnar
  • klæðningar detta af
  • brýr bogna
  • brýr detta í sundur
  • undirstöður skemmast
  • byggingar hrynja
  • skriðuföll grafa undan mannvirkjum
30
Q

Ysjun afleiðing jarðskjálfta:

A

Bylgjur geta ysjað vatn í setlögum.

  • snöggur hár þrýstingur í holrýmum ýtir kornunum í sundur
  • setið missir burðargetuna og verður eins og blaut steinssteypa
  • sandur verður að kviksandi og leir að kvikleir
    • sand gígar
    • sand hrúgur
    • Lagskifting riðlast

Vatnsríkt set verður eins og blaut steypa, land getur runnið af stað undan halla.

31
Q

Tsunamis (hafnarbylgjur)

A

Eru stórar flóðbylgjur.
- Tsunamis myndast þegar jarðskjálfti veldur snöggum breytingum á hafsbotni.
- hafbotninn annaðhvort hrekkur niður eða upp:
· Þetta vekdur snöggri hreyfingu í rúmmalí sjávarins fyrir ofan upptökin
· Gríðastór bunga eða lægð myndast á yfirborði sjávar
· Þegar sléttist úr bungunni eða lægðinni fer vatnsmassin af stað.

Þær ná niður á hafsbotn

  • hafa bylgjulengd um 10-100 km
  • vindur hefur engin áhrif á bylgjulengd né bylgjuhæð
  • fara mjög hratt fleiri 100 km á klst
  • Bylgjurnar koma á land sem massífur vatnsveggur sem streymir inn til lands.
32
Q

Sjávarbylgjur

A

Eru í efstu 100 m sjávarins

  • hafa bylgjulengd á biliu 10-100 m
  • bylgjuhæð og bylgjulengd orsakast af vindhraða
  • hröðustu sjávarbylgjurnar eru um 10 km á klst
  • Öldur brotna á sjávarströnd og losa uppsafnaða orku.
33
Q

Mannskæðasta flóðbylgjan?

A

Var flóðbylgjan í Indlandshafi 26.des 2004

34
Q

Orsök Tsunamis?

A
  • Jarðskjálftar
  • Stór eldgos
  • Neðansjávarskriður
  • Skriðuföll í sjó fram
  • Loftsteinn fellur á jörðina