Próf Flashcards

1
Q

Stýrikerfi sem miðar að því að ná samvægi (homeostasis) vinnur á þann hátt að það:

A

Stýrir starfsemi frumna, vefja og líffæra þannig að breytingar í utanfrumuvökva (ytra umhverfi) framkallar viðbragð sem leiðréttir breytinguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þegar blóðskykur hækkar eftir að við borðum, losar líkaminn Insúlín til að hvata frumur líkamans til að taka upp glúkósa. Þetta er dæmi um hvernig stýringu?

A

Neikvæð stýring (afturkast) (negative feedback)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er samgilt tengi (covalent bond)?

A

Tvö atóm deila með sér electrónum á ytri braut (outer-orbital).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fosfólípíð eru dæmi um hvernig sameind?

A

Tvígæf (amphipathic) sameind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er sindurefni (free radical)?

A

Sameind eða atóm með óparaða rafeind á ysta rafeindahveli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mólstyrkur:

A

Segir til um fjölda einda í ákveðnu rúmmáli af leysi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sýrustig (pH) undir 7 bendir til þess að

A

fjöldi prótóna (vetnisjóna) í lausn sé hár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dæmi um einsykrur

A
  • Frúktósi
  • Súkrósi
  • Glúkósi
  • Laktósi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dæmi um fjölsykrur

A
  • Glycogen
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í fjölsykrum eru sykrueiningarnar (monomers) tengdar saman með hvaða gerð tengis?

A

Samgildu tengi (covalent bond)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Efnasamsetning fitusýra einkennist fyrst og fremst af hverju

A

Löngum keðjum kolefnisatóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tríglýceríð er sameind sem er uppbyggð af

A

Glýceróli og þremur fitusýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir

A

súr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir

A

Óskautaður en óhlaðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir

A

Skautaður en óhlaðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir

A

Óskautaður en óhlaðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir

A

Skautaður en óhlaðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir

A

Basískur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru margar amínósýrur í þessu fjölpeptíði (polypeptide)

A

6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Eitt dæmi um annars stigs byggingu peptíðkeðja myndar gormlaga strúktúr, sem m.a. liggur gjarnan í gegnum frumuhimnur. Hvað kallast þessi strúktúr?

A

Alpha Helix

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Mismunandi tengi sem hafa áhrif á 2., 3. og 4. stig byggingu próteina eru m.a.

A
  • Vetnistengi (hydrogen bond)
  • Jónatengi (ionic bond)
  • Vatnsfælin tenging (hydrophobic interactions)
  • Samgild tengi (covalent bonds)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hlutverk mRNA í frumum

A

Verður til við umritun á geni, inniheldur uppskrift að próteini,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hlutverk rRNA í frumum

A

Gríðarlega stór og flókinn strúktúr, myndar Ríbósóm sem koma að þýðingu próteina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hlutverk tRNA í frumum

A

tengist ákveðnum RNA röðum, ber með sér amínósýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er stökkbreyting?

A

Breyting á DNA röð sem veldur breytingu á próteinafurð gens

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvort próteinanna X eða Y hér fyrir ofan hefur meiri sértækni (specificity) í bindingu við bindlana a, b og c?

A

Y hefur meiri sértækni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvert þessarra próteina hefur mesta sækni (affinity) í bindilinn (ligand)

A

Prótein 1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er ensím (Enzyme)?

A

Prótein sem hvatar hraða efnahvarfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Ef glúkósi er brotinn niður við aðstæður í frumu þar sem nægt framboð er af súrefni, hvaða megin efnaskiptaferlar koma við sögu?

A
  • Glýkólýsa (Glycolysis)
  • Krebs hringur (Sítrónusýruhringur, TCA cycle)
  • Oxunarkeðjan (oxidative phosphorylation)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Við fullkomið niðurbrot fitusýra, hver er aðal orkuríka sameindin sem myndast, sem fruman notar svo í öðrum tilgangi?

A

ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvert er heildarmagn ATP sem losnar við bruna á einni glúkósasameind?

A

34-38

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvar fer oxunarkeðjan fram?

A

Í hvatbera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvar fer krebs hringurinn fram?

A

Í hvatbera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvar fer glýkolýsa fram?

A

Í umfrymi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Í hvaða líffærum getur nýmyndun glúkósa (gluconeogenesis) farið fram?

A

Lifur og nýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvað er geymt í kjarna

A

Í kjarna eru geymdar erfðaupplýsingar frumunnar og þaðan er þeim miðlað til næstu kynslóða frumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Litni - Chromatin

A

fíngert net þráða, sem er myndað af DNA og próteinum í kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hlutverk kjarnakorns

A

umritun á rRNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Kjarninn er umlukinn

A

tvöfaldri himnu með kjarnagöngum (nuclear pores)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvar gerist þýðing himnubundinna prótína

A

grófa frymisnetinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

hvar gerist flokkun próteina?

A

golgikerfi

42
Q

Hvar gerist umritun DNA

A

í kjarna

43
Q

Hvar gerist nýmyndun fituefna?

A

Slétta frymisnetinu

44
Q

Hver er minnsta eining lífs?

A

Fruma

45
Q

Eftirmyndun (replication) DNA í kjarna fer fram í hvaða fasa frumuhringsins (cell cycle)?

A

S-fasa

46
Q

Eðlilegur litningafjöldi í venjulegri líkamsfrumu er

A

46

47
Q

Litningar raða sér í miðju frumunnar og tengjast þráðhöftum á hvaða stigi frumuskiptingar?

A

Metafasa

48
Q

Hvað er meginhlutverk frumuhimnunnar (cell membrane)?

A

Að stýra flutningi efna inn og út úr frumunni

49
Q

Dreifing (diffusion) verður vegna

A

varmahreyfingar sameinda

50
Q

Hvað eru smellur (desmosome)?

A

Safn próteina í frumuhimnum sem tengja frumur saman

51
Q

Hvaða eiginleikar fosfólípíða gera þeim kleift að hafa samskipti við bæði millifrumuvökvann (intracellular fluid) og frymisvökvann (cytosol) um leið og þau hindra för vatnssækinna sameinda (hydrophilic substances)?

A

Að þau eru tvígæfar sameindir (amphipathic)

52
Q

Hver eftirfarandi þátta myndi DRAGA ÚR (reduce) flutningi efnis inn í frumu?

Lækkun á hitastigi

Stækkun á því svæði frumuhimnunnar sem flutningurinn fer um Þynning himnunnar (thinning)

Aukning á styrk efnisins utan frumunnar

Aukið gegndreypi (permeability) efnisins gegnum frumuhimnuna

A

Lækkun á hitastigi

53
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum á best við, skv. þessari töflu?

A

Allar réttar nema b

54
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum á best við, skv. eftirfarandi töflu?

A

Allar nema e eru réttar

55
Q

Þegar jafnvægisspennu jónar er náð

A

verður enginn nettóflutningur á jóninni yfir himnuna.

56
Q

Himnuspenna ræðst af

A

remmuhalla (concentration gradient) þeirra jóna sem himnan hleypir í gegnum sig og leiðni (permeability) himnunnar fyrir hverja jón á hverjum tíma.

57
Q

Boðspenna er ein gerð

A

himnuspennu.

58
Q

Getur himnuspenna verið breytileg i sömu frumu?

A

59
Q

Hvað er himnuspenna?

A

sú spenna sem ríkir yfir himnu á hverjum tíma

60
Q

við eðlilegar aðstæður er hvíldarspenna í taugafrumu

A

-70 mV

61
Q

Hvaða jón ræður mestu um hvíldarspennu taugafrumu

A

K+

62
Q

Hvernig breytingu getur boðefni valdið á himnuspennu?

A

stigspennu (forspennu, graded potential), sem er ýmist hvetjandi (excitatory postsynaptic potential, EPSP) eða letjandi (inhibitory postsynaptic potential, IPSP).

63
Q

Geta stigspennur lagst saman í tíma og rúmi?

A

64
Q

Áhrif stigspennu deyja út með

A

fjarlægð

65
Q

Keðjuverkun boðspennu

A

Hver boðspenna veldur spennufalli í næsta nágrenni, sem opnar spennustýrð jónagöng, vekur nýja boðspennu, og svo koll af kolli eftir öllum taugarsímanum.

66
Q

Í myelín-slíðraðri taugafrumu myndast boðspennur í

A

Nodes of Ranvier.

67
Q

Á ónæmistíma (absolute refractory period) er ekki hægt að vekja nýjar boðspennur í tauginni, vegna þess að

A

Natríum göng eru lokuð.

68
Q

Þegar boð berst niður í taugarenda, streymir Ca2+ inn í …

A

taugaendann um spennustýrð göng og veldur því að boðefni er losað yfir á næstu frumu

69
Q

Sveifluvídd boðspennunnar (action potential amplitude) hefur áhrif á

A

magn boðefnis sem losað er

70
Q

SNARE og synaptotagmin eru nauðsynleg fyrir

A

losun boðefnis úr blöðum í taugaendum

71
Q

Boðburður milli frumna er kallaður “endocrine” ef

A

boðefnið er blóðborið

72
Q

Taugakerfið er mun hraðvirkara stjórnkerfi en

A

hormónakerfið

73
Q

fara autocrine boð á milli nágrannafrumna?

A

nei

74
Q

Getur sama boðefnið haft breytileg áhrif á sömu frumu, frá einu tímaskeiði til annars?

A

75
Q

Geta viðtakar fyrir boðefni verið prótein sem jafnframt eru jónagöng í frumuhimnunni?

A

76
Q

Virkjun prótein kínasa er algeng aðferð í

A

boðferlum frumna

77
Q

Calcium-jónin er algengur…

A

“annar boðberi” (second messenger) í frumum.

78
Q

Geta boðefni haft áhrif með því að fara inn í frumuna?

A

Ja

79
Q

Langflestir viðtakar virkja svokölluð

A

G-prótein

80
Q

Inositol trifosfat (IP3) getur losað

A

Calcium úr sekkjum í frumunni

81
Q

Hreyfieining (motor unit) vísar til

A

einnar hreyfitaugafrumu og allra þeirra vöðvafruma sem hún ítaugar (innervates).

82
Q

Mögnun gerir að verkum að

A

lítið magn boðefnis getur valdið stóru svari í markfrumunni

83
Q

Catecholamín eru algeng boðefni í

A

ósjálfráða taugakerfinu

84
Q

Catecholamín eru flokkur boðefna sem mynduð eru úr

A

týrósíni

85
Q

Adrenalín telst til

A

catecholamína

86
Q

Catecholamín eru brotin niður af

A

mono-amin-oxidasa (MAO) sem er að finna í taugaendum

87
Q

Yfirskautun (hyperpolarisation) við lok boðspennu má rekja til

A

aukinnar leiðni fyrir K+

88
Q

Við eðlilegar aðstæður er jafnvægisspenna Kalíums

A

-90mV

89
Q

ATP er nauðsynlegt bæði fyrir …

A

samdrátt og slökun í rákóttum vöðvum

90
Q

Slökun rákóttra beinagrindarvöðva verður þegar

A

Ca+2 er dælt upp í frymisnetið (Sarcoplasmic reticulum)

91
Q

Frumur rákóttra beinagrindarvöðva hafa oft marga…

A

kjarna

92
Q

Vöðvi er ertur með boðspennum og stendur einn vöðvakippur í 150 msek frá upphafi samdráttar til loka slökunar. Hvað gerist ef vöðvinn er ertur á 10 msek fresti?

A

Aðeins a og d eru réttar

93
Q

Efnið curare hemur samdrætti í rákóttum beinagrindarvöðvum af því að

A

Það sest á viðtaka fyrir Acetylcholine (ACh) og kemur í veg fyrir að boðefnið virki þá (hemjari)

94
Q

Þegar rákóttur vöðvi dregst saman styttist

A

samdráttareiningin (sarcomere)

95
Q

Hver eftirfarandi ósamgildra tenginga getur átt sér stað bæði við hliðarhópa próteinkeðjunnar og við keðjuna sjálfa (backbone)?

  • van der Waals kraftar
  • Vatnsfælni
  • Vetnistengi
  • jónatengi
A

Vetnistengi

The backbone of the polypeptide consists of uncharged polar covalent bonds. Because the bonds in the backbone are neither charger nor hydrophobic (i.e. nonpolar), hydrophobic forces and electrostatic interactions do not involve the backbone. Hydrogen bonds, however, are formed between atoms in the polar covalent bonds found in both amino acid side chains and in the carboxyl group and amino groups of the polypeptide backbone.

96
Q

Hvert byggingarstig próteina felur í sér samspil fleiri en einnar peptíðkeðju í þrívíðan strúktúr?

A

4. stig

Primary structure is the linear order of amino acids in a polypeptide chain. The secondary structure is the formation of organized arrangements to form segments like α helices and β sheets. The tertiary structure is the overall three-dimensional shape of a protein. The quaternary structure is the assembly of multiple folded polypeptide chains into a larger complex.

97
Q

Bindiset á yfirborði próteins á í sérstökum samskiptum við annað prótein í gegnum.

A

Mörg veik ósamgild tengi

Covalent interactions are rarely used between protein molecules because they are difficult to break, often requiring an enzyme. Interactions between proteins and their partners need to be reversible but very specific. A specific interaction, but one that is able to be altered, can be achieved through formation of many weak noncovalent interactions between proteins and their binding partners.

98
Q

Dísúlfíðtengi stöðga byggingu próteina utan frumunnar með

A

Samgildum tengjum á milli cysteina

Using mechanisms such as noncovalent bonds between charged side chains, proteins fold into their final conformation based on their amino acid sequence inside the cell. However, in the harsh environment outside the cell, this structure needs to be stabilized to keep its final form and function. Disulfide bonds are covalent cross-linkages between cysteine groups juxtaposed in the three-dimensional structure, and they act to hold the shape of the protein.

99
Q

Myndin sýnir mótefni. hvaða bókstafur bendir á það svæði mótefnisins sem hefur mjög breytilega byggingu sem leiðir af sér fjölbreytileikann sem má finna í byggingu mótefna?

A

A

Unique antigen-binding sites in antibodies are formed by varying the terminal amino acid sequences in the heavy chain and the light chain, which come together into a unique three-dimensional conformation for specific side-chain interactions with the antigen. Since each antibody is made up of two heavy chains and two light chains, there are two antigen-binding sites per antibody.

100
Q
A