Próf Flashcards
Stýrikerfi sem miðar að því að ná samvægi (homeostasis) vinnur á þann hátt að það:
Stýrir starfsemi frumna, vefja og líffæra þannig að breytingar í utanfrumuvökva (ytra umhverfi) framkallar viðbragð sem leiðréttir breytinguna
Þegar blóðskykur hækkar eftir að við borðum, losar líkaminn Insúlín til að hvata frumur líkamans til að taka upp glúkósa. Þetta er dæmi um hvernig stýringu?
Neikvæð stýring (afturkast) (negative feedback)
Hvað er samgilt tengi (covalent bond)?
Tvö atóm deila með sér electrónum á ytri braut (outer-orbital).
Fosfólípíð eru dæmi um hvernig sameind?
Tvígæf (amphipathic) sameind
Hvað er sindurefni (free radical)?
Sameind eða atóm með óparaða rafeind á ysta rafeindahveli
Mólstyrkur:
Segir til um fjölda einda í ákveðnu rúmmáli af leysi.
Sýrustig (pH) undir 7 bendir til þess að
fjöldi prótóna (vetnisjóna) í lausn sé hár
Dæmi um einsykrur
- Frúktósi
- Súkrósi
- Glúkósi
- Laktósi
Dæmi um fjölsykrur
- Glycogen
Í fjölsykrum eru sykrueiningarnar (monomers) tengdar saman með hvaða gerð tengis?
Samgildu tengi (covalent bond)
Efnasamsetning fitusýra einkennist fyrst og fremst af hverju
Löngum keðjum kolefnisatóma
Tríglýceríð er sameind sem er uppbyggð af
Glýceróli og þremur fitusýrum
Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir
súr
Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir
Óskautaður en óhlaðinn
Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir
Skautaður en óhlaðinn
Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir
Óskautaður en óhlaðinn
Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir
Skautaður en óhlaðinn
Merkið við hvort hliðarhópar (side chains) (gulmerktu svæðin) séu Súrir, basískir, skautaðir eða óskautaðir
Basískur
Hvað eru margar amínósýrur í þessu fjölpeptíði (polypeptide)
6
Eitt dæmi um annars stigs byggingu peptíðkeðja myndar gormlaga strúktúr, sem m.a. liggur gjarnan í gegnum frumuhimnur. Hvað kallast þessi strúktúr?
Alpha Helix
Mismunandi tengi sem hafa áhrif á 2., 3. og 4. stig byggingu próteina eru m.a.
- Vetnistengi (hydrogen bond)
- Jónatengi (ionic bond)
- Vatnsfælin tenging (hydrophobic interactions)
- Samgild tengi (covalent bonds)
Hlutverk mRNA í frumum
Verður til við umritun á geni, inniheldur uppskrift að próteini,
Hlutverk rRNA í frumum
Gríðarlega stór og flókinn strúktúr, myndar Ríbósóm sem koma að þýðingu próteina
Hlutverk tRNA í frumum
tengist ákveðnum RNA röðum, ber með sér amínósýru
Hvað er stökkbreyting?
Breyting á DNA röð sem veldur breytingu á próteinafurð gens
Hvort próteinanna X eða Y hér fyrir ofan hefur meiri sértækni (specificity) í bindingu við bindlana a, b og c?
Y hefur meiri sértækni
Hvert þessarra próteina hefur mesta sækni (affinity) í bindilinn (ligand)
Prótein 1
Hvað er ensím (Enzyme)?
Prótein sem hvatar hraða efnahvarfa
Ef glúkósi er brotinn niður við aðstæður í frumu þar sem nægt framboð er af súrefni, hvaða megin efnaskiptaferlar koma við sögu?
- Glýkólýsa (Glycolysis)
- Krebs hringur (Sítrónusýruhringur, TCA cycle)
- Oxunarkeðjan (oxidative phosphorylation)
Við fullkomið niðurbrot fitusýra, hver er aðal orkuríka sameindin sem myndast, sem fruman notar svo í öðrum tilgangi?
ATP
Hvert er heildarmagn ATP sem losnar við bruna á einni glúkósasameind?
34-38
Hvar fer oxunarkeðjan fram?
Í hvatbera
Hvar fer krebs hringurinn fram?
Í hvatbera
Hvar fer glýkolýsa fram?
Í umfrymi
Í hvaða líffærum getur nýmyndun glúkósa (gluconeogenesis) farið fram?
Lifur og nýrum
Hvað er geymt í kjarna
Í kjarna eru geymdar erfðaupplýsingar frumunnar og þaðan er þeim miðlað til næstu kynslóða frumna
Litni - Chromatin
fíngert net þráða, sem er myndað af DNA og próteinum í kjarna
Hlutverk kjarnakorns
umritun á rRNA
Kjarninn er umlukinn
tvöfaldri himnu með kjarnagöngum (nuclear pores)
Hvar gerist þýðing himnubundinna prótína
grófa frymisnetinu