3-4 Flashcards

1
Q

nýmyndunarhvörf (anabolic)

A

Efnahvörf sem byggja upp stórar sameindir úr smásameindum í frumum, kosta orku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Niðurbrotshvörf (catabolic)

A

Efnahvörf sem brjóta stórsasameindir úr æti niður í smærri sameindir, losa yfirleitt orku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Efnaskipti (metabolism) er summa

A

heildarfjölda hvarfa í frumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Afhverju er sólarljós endanleg uppspretta mestallrar orku sem lifandi verur nýta á jörðinni?

A

Af því ljóstillífandi lífverur mynda orkuríkar stórsameindir með því að nota orku frá sólarljósinu.

Dýr ná sér í orkuríkar sameindir úr mat. Maturinn er annað hvort plöntur eða önnur dýr. Plöntur Framleiða þessar orkuríku sameindir úr sólarljósi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frumuöndun

A

Ferli þar sem frumur brjóta niður matarsameindir sem innihalda kolefni. Losar orku ásamt vatni + koltvíoxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ljóstillífun

A

Bindur orku úr sólarljósi og losar súrefni + sykrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Afhverju er CO2 lokaafurð frumuöndunar?

A

Af því það er stöðugasta form kolefnis í andrúmsloftinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ensím og samgild tengi

A

ensím hvata myndun og niðurbrot samgildra tengja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ensím auka hraða efnahvarfa afþví þau

A

Lækka orkuþröskuldinn (activation energy) sem þarf að komast yfir til að koma efnahvarfi af stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Orkulega hagkvæm efnahvörf

A

Myndefnin í þessu hvarfi hafa MINNI orku en hvarfefnin. Þessi hvörf losa orku og gerast sjálfkrafa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Orkulega óhagkvæm efnahvörf

A

Myndefnin hafa MEIRI orku en hvarfefnin og hvarfið losar þar með enga orku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er gildi ΔG við jafnvægispunkt ?

A

núll. Þegar jafnvægispunkt er náð eru framvirk og afturvirk efnahvörf jöfn. Það er engin nettóbreyting í fjölda hvarfefna og myndefna. Efnahvarfið fer ekki fram eða aftur þegar það nær þessum punkti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert er mikilvægi orkuburðarefna í frumum?

A

Þau fanga rafeindir frá oxun sameinda í niðurbrotshvörfum og flytja hana yfir í nýmyndunarhvörf sem þurfa á rafeindum að halda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er ástæða þess að vatnsrof á ATP er með neikvætt ΔG0?

A

Losun á fosfati er orkulega hagkvæmt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Myndefni ATP vatnsrofs

A

ATP og free fosfat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvers vegna er losun á free fosfati er orkulega hagkvæmt

A

vegna þess að það léttir fráhrindingu á neikvæðum hleðslum í vatnskennda umhverfinu og hjá fosfathópum í nágrenninu og gerir þannig vetnistengi með fosfati mögulegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað nota frumur til að breyta sameindum í efnahvörfum?

A

Hvata (catalyst) - ensím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Líffræðilegt skipulag og regla eru gerð möguleg með

A

niðurbroti á sameindum og losun á orku í frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig nálgast frumur orku?

A

Með því að brjóta niður lífrænar sameindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

oxun og afoxun (niðurbrot og uppbygging) felur í sér

A

Flutning á rafeindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Í hvaða átt ganga efnahvörf?

A

Þá átt sem leiðir af sér minni orku í kerfinu.

Til að efnahvarf fari í gang þarf oft auka orku í upphafi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað áhvarðar hvort efnahvarf eigi sér stað?

A

Hversu mikil orka losnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Staðlað ∆G, (∆G°)

A

∆G við efnahvarf á einu Móli af tilteknu efni, gerir það mögulegt að bera saman orku í mismunandi efnahvörfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

í flóknum efnahvörfum felur jafnvægisfastinn í sér

A

styrk allra hvarf- og myndefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Í hvarfröðum (Sequential Reactiöns)
leggjast breytingar í orkuinnihaldi saman
26
Ensímhvötuð efnahvörf þarfnast
orkumikilla árekstra sameinda
27
Hvað leyfir ensímum að tengjast tilteknum sameindum?
Ósamgildar tengingar
28
Hvernig keyrum við áfram óhagstæð efnahvörf?
Með því að nota orku utanfrá
29
Breytingar á ∆G í efnahvarfi
∆G breytist eftir því sem líður á efnahvarf. Nær á endanum jafnvægi.
30
Hvernig má hafa áhrif á jafnvægi efnahvarfa?
Með hvötum
31
Algengasta orkuburðarefnið sem er notað til að geyma og flytja efni innan frumu
ATP. Það hjálpar til við að miðla orku sem losnar við bruna næringarefna.
32
Hvað er orkan sem er losuð við bruna næringarefna notuð í
í uppbyggingu á stærri sameindum (sem kostar orku)
33
NADH og NADPH
orkuburðarefni sem flytja rafeindir. Nýtt t.d við fjölliðunarhvörf.
34
NADH er notað í
niðurbrot
35
NADPH er notað í
uppbyggingu
36
Byggingarprótein
Prótein sem veita burðarþol og styrk
37
Flutningsprótein
Prótein sem bera smásameindir og jónir
38
Hreyfiprótein
Prótein sem framkalla hreyfingu innan frumna og í vefjum
39
geymsluprótein
Prótein sem geyma amínósýrur eða jónir
40
Boðflutningsprótein
Prótein sem flytja boð á milli frumna
41
Viðtakar
Bregðast við áreiti og skila boðum inn í frumuna
42
Umritunarþættir
Bindast við DNA og slökkva eða kveikja á genum
43
Útlit próteins ákvarðast af
amínósýruröð þess
44
Hvernig hafa mismunandi amínósýrur mismunandi áhrif á útlit próteins?
Út frá hliðarhópum þeirra
45
Hvaða byggingu taka prótein á sig
Þá byggingu sem er stöðugust við réttar aðstæður
46
Hvað gerist við byggingu próteins ef aðstæður breytast?
Hún afmyndast
47
Hvað gerist við prótein sem tapa réttri byggingu?
Þau geta fallið út og valdið sjúkdómum
48
Hvernig ósamgild tengi getur átt sér stað bæði við hliðarhópa próteinkeðjunnar og við keðjuna sjálfa (backbone)?
Vetnistengi
49
Ef lögun próteins er ákvörðuð útfrá amínósýruröð þess, hversvegna þarf chaperone prótein til að tryggja rétta lögun próteinsins innan frumna?
Sum prótein klumpast auðveldlega við önnur prótein
50
α helix
Vetnistengi á milli N-H og C=O hópa á fjórðu hverri amínósýru í peptíðkeðju
51
β-bárur
Vetnistengi á milli N-H og C=O hópa á mismunandi stöðum í einni peptíðkeðju sem liggja hlið við hlið
52
Amyloid
β-bárur sem festast saman í hliðarkeðjum sínum og mynda stafla. Geta valdið sjúkdómum.
53
1 stig próteinbyggingar
einföld röð amínósýra í fjölpeptíðkeðju.
54
2 stig próteinbyggingar
amínósýruraðirnar mynda skipulagðar byggingar eins og α-helixa og β bárur
55
3 stig próteinbyggingar
Heildarþrívíddarform próteins
56
4 stig próteinbyggingar
Röðun margra samanbrotinna fjölpeptíðkeðja í stærra kerfi.
57
Bindiset á yfirborði próteins á í sérstökum samskiptum við annað prótein í gegnum.
Mörg veik ósamgild tengi
58
Samanbrot próteina inni í frumu
Endanleg bygging fer eftir amínósýruröðinni inni í frumunni. Próteinin nota ósamgild tengi á milli hlaðinna hliðarkeðja til að brotna saman.
59
Samanbrot próteina utan frumu
Þar sem umhverfið utan frumu er erfitt þurfa próteinin að stöðga byggingu sína til að viðhalda endanlegu formi og virkni. Þau nota dísúlfíðtengi til þess.
60
Dísúlfíðtengi stöðga byggingu próteina utan frumunnar með
Samgildum tengjum á milli cysteina.
61
Hvernig lækka ensím virkjunarorku í efnahvörfum?
Með því að ýta hvarfefninu í að breyta um lögun sem hvetur til upphafs efnahvarfsins
62
Afturkastsvirkni (feedback) í efnaskiptaferlum er til að
Slökkva á nýmyndun afurða þegar nóg er til af þeim þegar
63
Þegar bindill tengist stýrisvæði ensíms breytir það virkni ensímsins með því að
Breyta þrívíðu útliti ensímsins.
64
Fosfórylering á amínóhliðarkeðjum próteins.
Breytir hleðslu hliðarkeðjunnar í neikvæða hleðslu.
65
Hvaða áhrif hefur fosfórylering á virkni próteins?
Breytir útliti próteinsins. Getur aukið eða minnkað virkni. Áhrif fosfóryleringar á tiltekið prótein er misjafnt og fer eftir próteininu sjálfu.
66
Prótein utan frumna eru oft stöðguð með
samgildum tengjum á milli próteina
67
Hvötunarvirkni ensíma er yfirleitt stýrt af
öðrum próteinum/sameindum
68
Allosterísk stýring
þýðir að á ensíminu eru tveir eða fleiri bindistaðir sem hafa áhrif á hvorn annan.
69
Niðurbrot á ATP gerir hreyfipróteinum mögulegt að
framkalla stýrða hreyfingu innan frumu
70
Hvað er notað til að tengja mörg prótein saman?
Stoðgrindir (scaffolds)