3-4 Flashcards
nýmyndunarhvörf (anabolic)
Efnahvörf sem byggja upp stórar sameindir úr smásameindum í frumum, kosta orku
Niðurbrotshvörf (catabolic)
Efnahvörf sem brjóta stórsasameindir úr æti niður í smærri sameindir, losa yfirleitt orku
Efnaskipti (metabolism) er summa
heildarfjölda hvarfa í frumu.
Afhverju er sólarljós endanleg uppspretta mestallrar orku sem lifandi verur nýta á jörðinni?
Af því ljóstillífandi lífverur mynda orkuríkar stórsameindir með því að nota orku frá sólarljósinu.
Dýr ná sér í orkuríkar sameindir úr mat. Maturinn er annað hvort plöntur eða önnur dýr. Plöntur Framleiða þessar orkuríku sameindir úr sólarljósi.
Frumuöndun
Ferli þar sem frumur brjóta niður matarsameindir sem innihalda kolefni. Losar orku ásamt vatni + koltvíoxíð
Ljóstillífun
Bindur orku úr sólarljósi og losar súrefni + sykrur
Afhverju er CO2 lokaafurð frumuöndunar?
Af því það er stöðugasta form kolefnis í andrúmsloftinu
Ensím og samgild tengi
ensím hvata myndun og niðurbrot samgildra tengja
Ensím auka hraða efnahvarfa afþví þau
Lækka orkuþröskuldinn (activation energy) sem þarf að komast yfir til að koma efnahvarfi af stað
Orkulega hagkvæm efnahvörf
Myndefnin í þessu hvarfi hafa MINNI orku en hvarfefnin. Þessi hvörf losa orku og gerast sjálfkrafa
Orkulega óhagkvæm efnahvörf
Myndefnin hafa MEIRI orku en hvarfefnin og hvarfið losar þar með enga orku
Hvert er gildi ΔG við jafnvægispunkt ?
núll. Þegar jafnvægispunkt er náð eru framvirk og afturvirk efnahvörf jöfn. Það er engin nettóbreyting í fjölda hvarfefna og myndefna. Efnahvarfið fer ekki fram eða aftur þegar það nær þessum punkti.
Hvert er mikilvægi orkuburðarefna í frumum?
Þau fanga rafeindir frá oxun sameinda í niðurbrotshvörfum og flytja hana yfir í nýmyndunarhvörf sem þurfa á rafeindum að halda.
Hver er ástæða þess að vatnsrof á ATP er með neikvætt ΔG0?
Losun á fosfati er orkulega hagkvæmt
Myndefni ATP vatnsrofs
ATP og free fosfat
Hvers vegna er losun á free fosfati er orkulega hagkvæmt
vegna þess að það léttir fráhrindingu á neikvæðum hleðslum í vatnskennda umhverfinu og hjá fosfathópum í nágrenninu og gerir þannig vetnistengi með fosfati mögulegt
Hvað nota frumur til að breyta sameindum í efnahvörfum?
Hvata (catalyst) - ensím
Líffræðilegt skipulag og regla eru gerð möguleg með
niðurbroti á sameindum og losun á orku í frumum
Hvernig nálgast frumur orku?
Með því að brjóta niður lífrænar sameindir
oxun og afoxun (niðurbrot og uppbygging) felur í sér
Flutning á rafeindum
Í hvaða átt ganga efnahvörf?
Þá átt sem leiðir af sér minni orku í kerfinu.
Til að efnahvarf fari í gang þarf oft auka orku í upphafi.
Hvað áhvarðar hvort efnahvarf eigi sér stað?
Hversu mikil orka losnar
Staðlað ∆G, (∆G°)
∆G við efnahvarf á einu Móli af tilteknu efni, gerir það mögulegt að bera saman orku í mismunandi efnahvörfum
í flóknum efnahvörfum felur jafnvægisfastinn í sér
styrk allra hvarf- og myndefna
Í hvarfröðum (Sequential Reactiöns)
leggjast breytingar í orkuinnihaldi saman
Ensímhvötuð efnahvörf þarfnast
orkumikilla árekstra sameinda
Hvað leyfir ensímum að tengjast tilteknum sameindum?
Ósamgildar tengingar
Hvernig keyrum við áfram óhagstæð efnahvörf?
Með því að nota orku utanfrá