9-10 Flashcards
Hvað felur í sér að erfðaefni er flutt á milli mismunandi lífvera?
Láréttur (hliðar-)flutningur - horizontal transfer
Stökkbreytingar í kímfrumum eru þær einu sem erfast á milli kynslóða af því að
Kímfrumur gefa af sér næstu kynslóð
Hvernig myndast punktbreytingar?
Villur í eftirmyndun eða viðgerð á DNA
Stökkbreyting í ___________ gensins sem kóðar fyrir ensíminu laktasa gerir tjáningu þess mögulega í fullorðnum
Stýrisvæði
Normally, lactase is expressed only in infancy to help digest milk sugars. A mutation in the regulatory DNA sequences arose about 10,000 years ago that caused the expression of this enzyme in adults, allowing them to consume and digest milk for nutrition.
Kímlínubreytingar sem hafa slæm áhrif eru líklegastar til að
hverfa úr stofninum
Hver er meginmunurinn á milli vírusa og stökkla?
Veirur geta farið út úr frumum og inn í aðrar frumur og lífverur. stökklar geta bara stokkið innan erfðamengis sömu frumu.
Hvaða tilgangi þjónar umritun á innlimuðu DNA úr retróveiru?
Fleiri eintök af erfðamengi RNA veirunnar og RNA fyrir þýðingu á próteini fyrir veiruhylkið
Heildarstærð erfðamengis (n) mannsins er u.þ.b. ___________ basapör
3.2 milljarðar
Hlutfall erfðamengisins sem kóðar fyrir próteinum (útraðir, exons) er ___________ samanborið við hlutfall erfðamengisins sem samanstendur af endurteknum röðum, þ.m.t. stökklum, sem er ___________
1.5%; 50%
A large percentage (~50%) of the genome is made up of repetitive elements, including mobile genetic elements. A much smaller proportion of the genome encodes proteins, around 1.5%.
Hvaða breytingar berast á milli kynslóða?
Breytingar í kynfrumum
Geta stökkbreytingar verið í tengslum við stýringu gena?
Já
Tvöfaldanir á DNA geta gefið af sér
fjölskyldur skyldra gena
Hvað gaf af sér glóbín genafjölskylduna?
Fjölfaldanir og stökkbreytingar
Ný gen geta orðið til við
breytingu á röð útraða eða samruna gena
Hvað eru stökklar?
Bútur úr DNA stekkur á milli litninga eða innan sama litning, er að lágmarki 1 gen. Þróun erfðamengja hefur verið undir miklum áhrifum stökkla
Hvað nota veirur til að fjölga sér?
Tæknabúnað frumna
Hvernig geta veirur “falið” sig
með því að troða sér í genamengi lífverunnar
Hvað sýnir hvernig genum er raðað upp á litningana?
Erfðamengið
Hver er skýrningin á því hvers vegna náskyldar tegundir eru ólíkar í hegðun og/eða útliti?
Breyting í genastjórnun
Fyrsta skref PCR kallar á að það DNA sem á að magna sé
Afmyndað - denatured.
U.þ.b. hversu mörg eintök af tvíþátta DNA sameindum eru myndaðar eftir þrjár umferðir af PCR?
8
DNA polymerasinn sem notaður er í PCR er ólíkur þeim sem er í mannafrumum á þann hátt að hann getur
Þolað hinn háa hita sem er notaður við afmyndun DNA þráðanna
Hvað er nauðsynlegt að gera til að geta magnað upp og numið örsmátt magn DNA úr veiru í blóðsýni?
primerar sem eru sértækir fyrir DNA vírussins
PCR can be used to detect even small amounts of an infectious agent in blood without any need for purification of the virus. Primers specific to the virus are utilized in multiple rounds of PCR to amplify the small amount of viral DNA present to an observable level.
Hvernig virkar PCR?
notar DNA polymerasa og sérstaka DNA prímera til að magna DNA í tilraunarglasi