15-16 Flashcards
Hvar er myndunarstaður sterahormóna í innkirtilsfrumu?
Slétta frymisnetið - smooth endoplasmic reticulum
The endoplasmic reticulum (ER) is the location of synthesis for proteins (rough ER) and many lipids including steroid hormones (smooth ER).
Hvar er myndunarstaður próteina í frumu?
Grófa frymisnetið - rough endoplasmic reticulum
The endoplasmic reticulum (ER) is the location of synthesis for proteins (rough ER) and many lipids including steroid hormones (smooth ER).
Hvaða frumulíffæri eru umlukin einföldu lagi af lípíðhimnu?
- Golgikerfið
- Leysikorn
- Frymisnetið
The nucleus, mitochondria, and chloroplasts are each surrounded by a double membrane, and organelles like the Golgi apparatus, lysosomes, and the endoplasmic reticulum have a single membrane.
Hvaða frumulíffæri eru umlukin einföldu lagi af lípíðhimnu?
- Kjarni
- Hvatberar og grænukorn
The nucleus, mitochondria, and chloroplasts are each surrounded by a double membrane, and organelles like the Golgi apparatus, lysosomes, and the endoplasmic reticulum have a single membrane.
hvert er u.þ.b. rúmmálshlutfall frymisvökva í meðalfrumu?
50%
The volume of a typical eukaryotic cell is about 50% cytosol and the remaining 50% is occupied by membrane-bound organelles.
Hvert eru próteinin sem eru flutt frá frymisvökvanum á leiðinni?
- í kjarnann
- í hvatbera
- í grænukorn
- í oxunarkorn
Proteins destined for the nucleus, mitochondrion, peroxisomes, and chloroplasts are transported from the cytosol.
Hvernig eru próteinin sem eru að fara í golgikerfið, leysikornin og innfrumunarbólurnar flutt?
Þau eru flutt inn í frymisnetið á meðan það er verið að nýmynda þau. Síðan eru þau flutt á áfangastað með flutningsblöðrum.
Proteins destined for the Golgi, lysosomes, and endosomes are transported into the endoplasmic reticulum as they are being synthesized and are then transported via vesicles to their final destination.
Hver væri lokastaðsetning próteins sem hefur kenniraðir fyrir bæði kjarna og frymisnet?
Frymisnetið
An endoplasmic reticulum sorting signal directs a protein to the ER while it is still being synthesized, thus an ER sorting signal would supersede a nuclear localization signal. A nuclear localization signal imports a completely synthesized protein from the cytosol to the nucleus.
Fullmynduð og umbrotin prótein eru flutt inn í hvaða frumulíffæri?
Kjarna
Nuclear transport occurs on folded proteins.
Flutningsprótein í hvaða himnum “unfolda” prótein á meðan flutningi stendur?
Flutningsprótein í hvatberum og grænukornum
Transporters in the membranes of mitochondria and chloroplasts unfold the protein during transfer.
Prótein eru flutt á meðan þau eru nýmynduð. Hvert eru þau að fara?
Í frymisnetið
Proteins destined for the endoplasmic reticulum are transported as they are being synthesized, thus the proteins are unfolded.
hvernig eru prótein flutt inn í innra hólf hvatbera?
þau eru þýdd í frymisvökvanum og með merkiröð sem sendir þau til hvatberans þar sem þau eru dregin inn á línulegu formi
Mitochondrial proteins that are encoded by genes in the nucleus are synthesized on free ribosomes in the cytosol. A signal sequence in the proteins is recognized by import machinery that transports the unfolded protein across both membranes at once.
Hvernig velja clathrin-hjúpaðara blöðrur farm sinn?
Farmviðtakar tengjast bæði farmi OG clathrini
Vesicles destined for different compartments have different types of protein coats. The cargo for these vesicles is selected by specifically binding to cargo receptors that interact with a specific type of protein coat.
Hvað eru Rab prótein?
Litlir GTPasar sem eru sértækir fyrir hverja tegund frumulíffæris og blöðru
Hvað þekkir Rab prótein á blöðrum?
“Tethering protein” á markhimnu