15-16 Flashcards
(37 cards)
Hvar er myndunarstaður sterahormóna í innkirtilsfrumu?
Slétta frymisnetið - smooth endoplasmic reticulum
The endoplasmic reticulum (ER) is the location of synthesis for proteins (rough ER) and many lipids including steroid hormones (smooth ER).
Hvar er myndunarstaður próteina í frumu?
Grófa frymisnetið - rough endoplasmic reticulum
The endoplasmic reticulum (ER) is the location of synthesis for proteins (rough ER) and many lipids including steroid hormones (smooth ER).
Hvaða frumulíffæri eru umlukin einföldu lagi af lípíðhimnu?
- Golgikerfið
- Leysikorn
- Frymisnetið
The nucleus, mitochondria, and chloroplasts are each surrounded by a double membrane, and organelles like the Golgi apparatus, lysosomes, and the endoplasmic reticulum have a single membrane.
Hvaða frumulíffæri eru umlukin einföldu lagi af lípíðhimnu?
- Kjarni
- Hvatberar og grænukorn
The nucleus, mitochondria, and chloroplasts are each surrounded by a double membrane, and organelles like the Golgi apparatus, lysosomes, and the endoplasmic reticulum have a single membrane.
hvert er u.þ.b. rúmmálshlutfall frymisvökva í meðalfrumu?
50%
The volume of a typical eukaryotic cell is about 50% cytosol and the remaining 50% is occupied by membrane-bound organelles.
Hvert eru próteinin sem eru flutt frá frymisvökvanum á leiðinni?
- í kjarnann
- í hvatbera
- í grænukorn
- í oxunarkorn
Proteins destined for the nucleus, mitochondrion, peroxisomes, and chloroplasts are transported from the cytosol.
Hvernig eru próteinin sem eru að fara í golgikerfið, leysikornin og innfrumunarbólurnar flutt?
Þau eru flutt inn í frymisnetið á meðan það er verið að nýmynda þau. Síðan eru þau flutt á áfangastað með flutningsblöðrum.
Proteins destined for the Golgi, lysosomes, and endosomes are transported into the endoplasmic reticulum as they are being synthesized and are then transported via vesicles to their final destination.
Hver væri lokastaðsetning próteins sem hefur kenniraðir fyrir bæði kjarna og frymisnet?
Frymisnetið
An endoplasmic reticulum sorting signal directs a protein to the ER while it is still being synthesized, thus an ER sorting signal would supersede a nuclear localization signal. A nuclear localization signal imports a completely synthesized protein from the cytosol to the nucleus.
Fullmynduð og umbrotin prótein eru flutt inn í hvaða frumulíffæri?
Kjarna
Nuclear transport occurs on folded proteins.
Flutningsprótein í hvaða himnum “unfolda” prótein á meðan flutningi stendur?
Flutningsprótein í hvatberum og grænukornum
Transporters in the membranes of mitochondria and chloroplasts unfold the protein during transfer.
Prótein eru flutt á meðan þau eru nýmynduð. Hvert eru þau að fara?
Í frymisnetið
Proteins destined for the endoplasmic reticulum are transported as they are being synthesized, thus the proteins are unfolded.
hvernig eru prótein flutt inn í innra hólf hvatbera?
þau eru þýdd í frymisvökvanum og með merkiröð sem sendir þau til hvatberans þar sem þau eru dregin inn á línulegu formi
Mitochondrial proteins that are encoded by genes in the nucleus are synthesized on free ribosomes in the cytosol. A signal sequence in the proteins is recognized by import machinery that transports the unfolded protein across both membranes at once.
Hvernig velja clathrin-hjúpaðara blöðrur farm sinn?
Farmviðtakar tengjast bæði farmi OG clathrini
Vesicles destined for different compartments have different types of protein coats. The cargo for these vesicles is selected by specifically binding to cargo receptors that interact with a specific type of protein coat.
Hvað eru Rab prótein?
Litlir GTPasar sem eru sértækir fyrir hverja tegund frumulíffæris og blöðru
Hvað þekkir Rab prótein á blöðrum?
“Tethering protein” á markhimnu
hvað gerir “Tethering protein” á markhimnu?
Fangar og festir blöðruna til að hún geti sameinast himnunni
Í hvaða ferli í myndinni skiptir Rab máli?
vesicle tethering
Rab proteins are a family of small GTPases that are specific for each type of organelle and vesicle. Rab proteins on vesicles are recognized by tethering proteins on the target membrane and help capture and tether the vesicle for later docking and fusion.
Leysikorn innihalda ____________ ensím sem brjóta niður fjölbreyttar stórsameindir, frumuhluta og örverur.
Vatnsrofs-
Lysosomes are a compartment in the cell where ingested cell particles, organelles, or macromolecules can be digested for recycling. The macromolecules from ingestion or from these cell parts are broken down into their building blocks by hydrolytic enzymes and are then exported out of the lysosome for reuse.
Hvernig boð virkar yfir langar vegalengdir og nýtir hormón sem boðefni?
Endocrine
Endocrine signaling is a long-range type of cell–cell signaling that uses hormones secreted in the blood by specialized cells. This is distinguished from paracrine signaling, which also uses chemical signals that are secreted but over a shorter range.
Hverskonar viðbragð frumu taka stuttann tíma?
- Viðbragð sem kallar á losun úr seytibólum
- Boð sem send eru með boðspennu eftir taugasíma
Hverskonar viðbragð frumu taka langann tíma?
Boð sem kalla á breytingu í genatjáningu
Fyrsta skref í boðflutningi sem hefst á sameind sem ekki kemst yfir frumuhimnu er
Binding boðefnisins við viðtaka
Signaling pathways that are activated in response to an extracellular signal must begin with the signal molecule binding to the receptor, often a membrane protein. Then the signal can be relayed and amplified inside the cell to produce cellular responses like activation of growth, gene expression, etc.
neikvætt afturkast (negative feedback regulation)
**Einhver þáttur seint í boðferlinu hindrar virkni ensíms snemma í því. **
Negative feedback is when a product of a signaling pathway inhibits steps earlier in the pathway. This leads to a dampening of the response in response to strong activation. Hence, negative feedback can help a pathway switch rapidly between on and off states.
Ensím sem bæta fosfati á prótein til að hafa áhrif á virkni þess (til að kveikja, eða slökkva) kallast
Kínasar
Enzymes called kinases add a phosphate to a protein; the phosphate could either activate or inactivate the protein, depending on the protein.