1-2 Flashcards

1
Q

Hvaða áhrif geta mistök í eftirmyndun haft á frumuna?

A

Getur haft jákvæð, neikvæð eða engin áhrif á frumuna. Það fer eftir hvar þau gerast.

Breytingar sem hafa jákvæð áhrif á yfirlifnað og æxlun getur leitt til auðgunar, sem kallast val, á frumum sem hafa þessa tilteknu eiginleika sem breytingin gaf þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Meginhlutverk kjarnans

A

Að geyma DNA í aðskildu hólfi innan frumunnar, í formi litninga.

Aðskilnaður DNA frá öðrum frumuhlutum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Af hverju er aðskilnaður DNA frá öðrum frumuhlutum mikilvægur?

A

Það hjálpar heilkjörnungum að stjórna aðgengi að erfðaupplýsingunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er Innri himna hvatberans?

A

virðist vera krumpuð af því það skapar stærra yfirborð til að framkvæma orkuefnaskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Leysikorn

A

Leysikorn brjóta niður lífrænar sameindir eins og prótein til að geta endurnotað þau

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Oxunarkorn

A

Oxunarkorn brjóta niður eiturefni og nota oft vetnisperoxíð til þess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Munurinn á milli leysikorna og oxunarkorna

A

brjóta bæði niður stærri sameindir. en einn munur á þeim er samt sá að Oxunarkorn innihalda vetnisperoxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hlutverk Golgikerfisins

A

Tekur á móti próteinum frá frymisnetinu og pakkar og breytir þeim til seytunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frymisvökvinn

A

Frymisvökvin er vatnskennd lausn með próteinum og öðrum stórsameindum. Það er sá hluti af umfryminu sem er ekki inni í frumulíffærum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hlutverk örpípla (microtubules)

A

aðskilnaður litninga með því að mynda mítósuspóluna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hlutverk milliþráða (intermediate filaments)

A

Styrkur og stuðningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hlutverk örþráða (actin filaments)

A

Frumuskrið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þurfa allar frumur súrefni til að lifa?

A

Nei af því að sumar frumur nota anaerobic frumuöndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Samgild tengi

A

Í samgildum tengjum deila tvö atóm rafeindum sínum og tengjast fast saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig myndast skautuð samgild tengi?

A

þegar tvö atóm deila rafeind ójafnt á milli sín sem myndar neikvæða hluthleðslu öðrum megin á tenginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig eru skautuð samgild tengi í sambandi við vatn?

A

Þau eru vatnsleysanleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig eru óskautuð samgild tengi í sambandi við vatn?

A

Þau eru vatnsfælin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Basi

A

sameind sem tekur róteind í vatni og fjarlægir þannig róteind frá vatnssameind sem veldur myndun OH2 jóna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Sýra

A

Hafa aukinn fjölda frjálsra vetnisjóna (H+) í lausn. Gefur róteind í vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Jónatengi

A

Veik tengi sem finnast oft í söltum. Leysast upp og mynda jónir í vatnslausn. Eru þess vegna sjaldgæf í frumum þar sem frumuumhverfið er vatnskennt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Jónatengi vs Samgild tengi

A

Jónatengi eru veikari en samgild tengi og eru sjaldgæfari í frumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Þéttihvarf

A

Tengir tvær einliður saman og losar vatn

A condensation reaction joins two monomers together, releasing water.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Vatnsrof

A

Notar vatn til að brjóta tengi á milli tveggja undireininga fjölliðu

A hydrolysis reaction uses water to split the bond that joins two subunits of a polymer.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Langar fjölliður eru samsettar úr stökum undireiningum með ___________ , sem ___________ vatn.

A

þéttihvarfi (condensation); bindur

25
Q

Fitusýra

A

Kolefniskeðja með karboxyl hóp á einum endanum

26
Q

Mettuð fitusýra

A

hefur bara eintengi í kolefniskeðjunni

27
Q

Ómettuð fitusýra

A

Eitt eða fleiri tvítengi í kolefniskeðjunni

28
Q

Glycerol

A

Kolefniskeðja með þrem kolefnum sem hafa öll OH hóp

29
Q

Fosfólípíð

A

Tvær fitusýrur og fosfathópur tengjast glýseróli

30
Q

Þríglýseríð

A

þrjár fitusýrur tengjast glýseróli

31
Q

Í hvaða átt vísa fitusýrurnar í fosfólípíðsameind í frumuhimnu?

A

Í báðar áttir.

Til að mynda frumuhimnur mynda fosfolípíð tvílag þar sem fitusýruhalarnir snúa að hvort öðrum. Eitt lag hefur fitusýruhala sem snúa inn og hitt lagið hafa fitusýruhala sem snúa út

32
Q

Grunnbygging DNA

A

DNA hefur einn hýdroxylhóp -OH á sykrunni og inniheldur deoxýríbósa

33
Q

Grunnbygging RNA

A

RNA hefur tvo hýdroxylhópa -OH á sykrunni, og inniheldur ríbósa

34
Q

Fjöldi róteinda segir til um

A

sætistölu (atomic number)

35
Q

Samanlagður fjöldi róteinda og nifteinda segir til um

A

massatölu (atomic weight)

36
Q

Hvað hefur áhrif á hvernig frumefni tengjast?

A

Ystu rafeindir þess

37
Q

Hvernig tengi eru Vetnistengi

A

Ósamgild tengi

38
Q

Hvernig myndast jónatengi?

A

Við tap eða aukningu á fjölda rafeinda

39
Q

Hvað ákvarðar leysanleika efna í vatni?

A

Vetnistengi og myndun þeirra

40
Q

Hvað gera vatnssæknar sameindir í vatni?

A

Mynda mörg vetnistengi með vatnssameindum

41
Q

Hvað gera vatnsfælnar sameindir í vatni?

A

Mynda ekki vetnistengi og blandast því ekki við vatnið heldur klumpast saman.

42
Q

Hlutfall hvaða tveggja efna er jafnt í hreinu vatni?

A

Vetnisjóna og hýdroxýljóna

43
Q

Hvað segir til um sýrustig lausnar?

A

Fjöldi vetnisjóna. Því fleiri, því súrari.

Pví lægra pH því súrari

44
Q

Fjórir meginflokkar smásameinda í frumum

A
  • sykrur
  • fitusýrur
  • amínósýrur
  • núkleótíð
45
Q

Einsykrur: Tríósar, pentósar og hexósar

A

Tríósar - 3 kolefnisatóm

Pentósar - 5 kolefnisatóm

Hexósar - 6 kolefnisatóm

46
Q

Fjölsykrur

A

Mynduð úr mörgum einsykrum tengdum saman í keðjur.

47
Q

Hlutverk fitusýra

A

Byggingareiningar í frumuhimnu og orkugeymsla

48
Q

Hvernig eru fitusýrur nefndar

A

Eftir fjölda kolefnisatóma t.d. C16 (palmitínsýra)

49
Q

Staðsetning tvítengis í fitusýru

A

er nefnd omega og talin frá aftari enda fitusýrunnar. Þannig er t.d. oleic acid kölluð C18:1 ω-9 (hún er einómettuð)

50
Q

Hvar eru fitusýrur geymdar?

A

Í frumum sem þríacylglycerol (fita)

51
Q

Hvað myndar frumuhimnur?

A

Fosfólípíð

52
Q

Hvað eru amínósýrur

A

Byggingareiningar í próteinum

53
Q

Hvernig eru amínósýrur tengdar saman?

A

Með peptíðtengjum

54
Q

Kirni (núkleótíð)

A

Byggingareiningar kjarnsýra (DNA, RNA)

55
Q

Kirni eru uppbyggð af

A

Niturbasa, sykru (pentósa) og fosfathópum (1 eða fleiri)

56
Q

Hvernig eru kirni tengd saman í kjarnsýrur?

A

Með fosfódíestertengjum

57
Q

ATP

A

mikilvægasta orkuríka sameindin í frumum. Notuð til að flytja orku innan frumunnar.

58
Q

Hvað ákvarðar nákvæmt útlit stórsameindar?

A

Ósamgild tengi

59
Q

Hvað hjálpar stórsameindum að tengjast öðrum sameindum?

A

Ósamgild tengi