1-2 Flashcards
Hvaða áhrif geta mistök í eftirmyndun haft á frumuna?
Getur haft jákvæð, neikvæð eða engin áhrif á frumuna. Það fer eftir hvar þau gerast.
Breytingar sem hafa jákvæð áhrif á yfirlifnað og æxlun getur leitt til auðgunar, sem kallast val, á frumum sem hafa þessa tilteknu eiginleika sem breytingin gaf þeim.
Meginhlutverk kjarnans
Að geyma DNA í aðskildu hólfi innan frumunnar, í formi litninga.
Aðskilnaður DNA frá öðrum frumuhlutum.
Af hverju er aðskilnaður DNA frá öðrum frumuhlutum mikilvægur?
Það hjálpar heilkjörnungum að stjórna aðgengi að erfðaupplýsingunum.
Hvernig er Innri himna hvatberans?
virðist vera krumpuð af því það skapar stærra yfirborð til að framkvæma orkuefnaskipti
Leysikorn
Leysikorn brjóta niður lífrænar sameindir eins og prótein til að geta endurnotað þau
Oxunarkorn
Oxunarkorn brjóta niður eiturefni og nota oft vetnisperoxíð til þess.
Munurinn á milli leysikorna og oxunarkorna
brjóta bæði niður stærri sameindir. en einn munur á þeim er samt sá að Oxunarkorn innihalda vetnisperoxíð
Hlutverk Golgikerfisins
Tekur á móti próteinum frá frymisnetinu og pakkar og breytir þeim til seytunar
Frymisvökvinn
Frymisvökvin er vatnskennd lausn með próteinum og öðrum stórsameindum. Það er sá hluti af umfryminu sem er ekki inni í frumulíffærum.
Hlutverk örpípla (microtubules)
aðskilnaður litninga með því að mynda mítósuspóluna
Hlutverk milliþráða (intermediate filaments)
Styrkur og stuðningur
Hlutverk örþráða (actin filaments)
Frumuskrið
Þurfa allar frumur súrefni til að lifa?
Nei af því að sumar frumur nota anaerobic frumuöndun.
Samgild tengi
Í samgildum tengjum deila tvö atóm rafeindum sínum og tengjast fast saman
Hvernig myndast skautuð samgild tengi?
þegar tvö atóm deila rafeind ójafnt á milli sín sem myndar neikvæða hluthleðslu öðrum megin á tenginu
Hvernig eru skautuð samgild tengi í sambandi við vatn?
Þau eru vatnsleysanleg
Hvernig eru óskautuð samgild tengi í sambandi við vatn?
Þau eru vatnsfælin
Basi
sameind sem tekur róteind í vatni og fjarlægir þannig róteind frá vatnssameind sem veldur myndun OH2 jóna.
Sýra
Hafa aukinn fjölda frjálsra vetnisjóna (H+) í lausn. Gefur róteind í vatni
Jónatengi
Veik tengi sem finnast oft í söltum. Leysast upp og mynda jónir í vatnslausn. Eru þess vegna sjaldgæf í frumum þar sem frumuumhverfið er vatnskennt.
Jónatengi vs Samgild tengi
Jónatengi eru veikari en samgild tengi og eru sjaldgæfari í frumum.
Þéttihvarf
Tengir tvær einliður saman og losar vatn
A condensation reaction joins two monomers together, releasing water.
Vatnsrof
Notar vatn til að brjóta tengi á milli tveggja undireininga fjölliðu
A hydrolysis reaction uses water to split the bond that joins two subunits of a polymer.