5-6 Flashcards

1
Q

Bygging DNA sameindar

A

DNA sameind samanstendur af tveimur DNA þráðum sem báðir innihalda upplýsingar um erfðamengið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

DNA þræðir eru byggðir upp af

A

kirnum (núkleótíðum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kirnin í DNA þráðum samanstanda af

A

niturbasa, sykru og fosfati og þau er hægt að tengja saman í keðjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tvær keðjur DNA sameindar tengjast saman með

A

vetnistengjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

A tengist við

A

T (DNA) eða U (RNA)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

G tengist við

A

C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Úr hverju eru litningar

A

próteini og DNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hlutverk DNA

A

geymir erfðaupplýsingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er hlutverk próteina í litningum?

A

Þau geyma DNA þræðina, pakka þeim og stjórna aðgengi að þeim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ef annar endi DNA þráðar hefur fosfathóp, þá hlýtur hinn endinn að hafa

A

hydroxyl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hluti DNA sameindar geymir erfðaupplýsingarnar?

A

Röð kirna með mismunandi niturbösum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Byggingareiginleiki tvöfalds DNA þráðar sem gefur vísbendingu um hvernig DNA er eftirmyndað er

A

Hvernig basar á sitthvorum þræðinum parast gefur okkur vísbendingu um að einn þráður getur verið notað til að taka afrit af hinum þræðinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvers vegna hafa heilkjörnungar telomerur en ekki í dreifkjörnungar?

A

Telomerur eru sérstakar raðir á endum þráðlaga litninga. Dreifkjörnungar hafa hringlaga litning og hafa þess vegna ekki telomerur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aðferðin sem er notuð við litun og greiningum á mannalitningum kallast

A

Karyotýpugreining, þar sem flúrljómandi litir eru notaðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er eðlileg litningagerð líkamsfrumu?

A

23 litningapör þar sem eitt parið eru kynlitningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Gen

A

DNA röð sem inniheldur upplýsingar sem þarf til að búa til tiltekið prótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

junk DNA

A

Hlutar af DNA sem við vitum ekki tilganginn með. Hlutar þessara raða eru svipaðir á milli tegunda og eru því líklega mikilvægir þar sem þeir hafa varðveist gegnum náttúruval.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Centromerur

A

Sérstakar DNA raðir sem skapa tengipunkt fyrir örpíplur til að aðskilja litninga í frumuskiptingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvert er hlutverk kjarnakornsins?

A

Það inniheldur gen fyrir rRNA (ribosomal RNA). Kjarnakornið umritar genin yfir í rRNA og setur þau saman við prótein til að búa til ríbósóm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvenær eru litningar mest samþjappaðir?

A

Í frumuskiptingu. Þeim er þjappað saman í einingar sem er auðveldara að aðskilja og flokka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverskonar tengi myndast á milli históna og DNA við myndun litnisagnar?

A

Rafgild (electrostatic) tengsl, Histón eru með háa hleðslu vegna mikils magns grunnamínósýra sem gerir þeim kleift að tengjast neikvætt hlaðna DNA backbone.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða áhrif hefur metylering á histónhala á aðgengi að DNA?

A

Það getur haft ólík áhrif, fer eftir staðsetningunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Heterochromatin (þéttlitni)

A

oftast genasnautt en með mikinn þéttleika gena

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Euchromatin

A

oftast genaríkt en með lítinn þéttleika gena

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvers vegna er munur á euchromatini og heterochromatini?
Vegna þess að genatjáningarferlið gerir kröfu til auðvelds aðgangs að DNAinu í chromatini fyrir umritun.
26
Hvað myndi gerast ef þéttlitni myndi óvart dreifast inn á svæði með virkum genum?
**Virku genin myndu verða þögguð.** Genin í þéttlitni eru oft þögguð vegna þess að það er erfitt að komast að þeim.
27
DNA í heilkjörnungum er pakkað í
marga staka litninga
28
Sérstakar DNA raðir eru nauðsynlegar fyrir
DNA eftirmyndun og aðskilnað litninga
29
Litnisögn (nucleosome)
grunneining litninga í heilkjörnungum. Samansett úr histónum með DNA vafið utanum histónin.
30
Breytingar á litniskornum gefa aðgang að
pökkuðu DNA
31
Hvort er DNA á litningum í interfasa þéttpakkað eða lauspakkað?
Getur verið bæði, fer eftir þörf frumunnar að hverju sinni.
32
Hvað kallast svæðið þar sem eftirmyndun DNA á litningi hefst?
replication origin
33
Orkan í sem notuð er í DNA fjölliðunarhvarf kemur frá
niðurbroti orkumikilla fosfat tengja í kirnunum ( núkleotíðunum) sem verið er að nota
34
Í hvaða átt getur DNA polymerasi bætt við núkleótíðum?
í 5' - 3' áttina, þe, þegar hann færir sig yfir template strand í 3' - 5' áttina
35
Hvernig viðheldur polymerasinn nákvæmni í eftirmyndun DNA?
DNA polymerasi klippir út rangpöruð núkleotíð, og setur réttan á meðan eftirmyndun á sér stað
36
Hvernig eru prímerarnir hvaðan DNA eftirmyndunin hefst ólíkir DNAinu sjálfu?
Prímerarnir eru gerðir úr RNA, ekki DNA
37
Hvað kallast ensímið sem fyllir upp í götin eftir að prímerarnir eru fjarlægðir?
Polymerasi
38
Hvert er hlutverk topoísomerasa í DNA eftirmyndun?
Það léttir á snúningsspennu á DNA
39
Hvaða þráð lengir telomerasi?
Template of lagging strand
40
algengar orsakir skemmda á DNA í frumum líkamans
-UV ljós -þegar cytosine breytist í uracil -vandamál í eftirmyndunarkvísl
41
Hvað kallast skemmdin þegar basapör passa ekki saman í DNA þræði?
Mispörun - mismatch
42
depurination
Puryn basi er fjarlægður með hydrolysu.
43
Hvað gerir DNA eftirmyndun mögulega?
Pörun á niturbösum
44
Hvernig nýmyndar DNA polymerasi DNA?
með því að lesa DNA þráðinn sem fyrir er og nota hann sem fyrirmynd, í 5' til 3' stefnu
45
Upphafsstaðir DNA nýmyndunar
Stuttir bútar af RNA
46
Hvar myndast eftirmyndunarhvíslir (replication forks)?
Tvær eftirmyndunarhvíslir (replication forks) myndast á hverjum upphafsstað
47
Hvernig er eftirmyndunarhvíslin ósamhverf?
- Annan þráðinn má eftirmynda án vandræða Leading strand - Hinn þráðinn þarf að eftirmynda í smábútum Lagging strand Okazaki fragment
48
Okazaki fragment
eru lagging strands. lígasi tengir þá saman
49
Lífræn eftirmyndunarvél (replication machine)
Mynduð af próteinum í eftirmyndunarhvísl
50
Hlutverk DNA topoisomerasa
Kemur í veg fyrir að DNA þráðurinn flækist með því að klippa á annan þráðinn til að slaka á spennu
51
Hlutverk DNA helicasa
Notar orku frá ATP hydrolysis til að opna og halda DNA helixnum opnum fyrir replication fork
52
Hlutverk single strand DNA binding protein
Tengist við DNA single strand sem DNA helicasi er búinn að gefa aðgang að og **kemur í veg fyrir nýmyndun basapara áður en lagging strand getur verið eftirmyndað.**
53
Hlutverk sliding clamp
Festir DNA polymerasa við template til að ensímið geti fært sig um án þess að detta af þræðinum á meðan það nýmyndar DNA
54
Hlutverk clamp loader
Notar orku frá ATP hydrolysis til að festa sliding clamp við DNA
55
Hlutverk primase
Framleiðir RNA primera meðfram lagging strand template
56
Hlutverk DNA ligasa
Notar orku frá ATP hydrolysis til að tengja saman okazaki búta sem myndast á lagging strand template
57
Hlutverk telomerasa
viðheldur lengd litningsendanna
58
Hvernig laga frumur einþátta brot (single strand damage) ?
skynja hvaða kirni á að vera á svæðinu, klippa út ranga kirnið og setja rétt í staðinn
59
Viðgerð tvíþátta brots (double strand damage) með nonhomologous end joining
Endarnir límdir saman með DNA ligasa. - veldur yfirleitt tapi á upplýsingum og þar með stökkbreytingu.
60
Viðgerð tvíþátta brots (double strand damage) með homologous recombination
Óskaddaði litningurinn notaður sem fyrirmynd til að lagfæra brotið fullkomlega