11-12 Flashcards

1
Q

Hvaða stórsameindir eru algengar í frumuhimnum?

A

kolvetni, prótein og fitusýrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fosfólípíð safnast saman í frumuhimnur fyrir tilstuðlan

A

Vatnsfælinna krafta.

Vegna þess að þau hafa skautaðan höfuðhóp og óskautaðann hala. Vatnsfælið eðli halanna dregur þá saman í byggingu sem útilokar vatn frá halahópnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða gerð hreyfingar innan frumuhimnu er sjaldgæfust?

A

flip-flop vegna þess að skautuðu höfuðhóparnir myndu þurfa að hafa samskipti við vatsfælna innra svæði himnunnar. Flip flop gerist einungis þegar það er hvatað af flutningspróteinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frumuhimna sem samanstæði að mestu af fitusameindum af hvaða gerð væri líklega stífust?

A

langar mettaðar fitusýrur. Því lengri sem fitusýrukeðjurnar eru því líklegri eru samskipti á milli halanna, sem minnkar sveigjanleika himnunnar. Einnig er það þannig að þegar fitusýruhalarnir eru pakkaðir þéttari saman er sveigjanleiki himnnunnar minni. Mettaðir fitusýruhalar hafa engin tvítengi og geta þess vegna pakkast þéttar saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar eru nýjar fosfólípíðsameindir framleiddar?

A

Í frymisnetinu (endoplasmic reticulum). Ensím sem eru föst við þann hluta frymisnetsins sem snýr að umfryminu framleiða nýjar fosfólípíðsameindir og setja þær inn í himnu frymisnetsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fosfólípíð er framleitt og sett í frumuhimnu í lagið sem snýr að frymisvökvanum. Hvað færir fosfólípíðin handahófskennt yfir í hitt lípíðlagið?

A

scramblasi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Flippasi

A

Sér um sértækann flutning fosfólípíða frá öðru lípíðlaginu yfir í hitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar myndi fosfólípíð sem er staðsett í ytra lagi himnu í flutningsblöðru enda þegar flutningsblaðran rennur saman við frumuhimnuna í yfirborði frumunnar?

A

Frymisvökvamegin (innan í frumunni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Flutningsprótein (transporters)

A

flytja jónir inn og út úr frumunni með virkum flutningi kallast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða eiginleika þurfa hliðarhópar amínósýra í alfa Helix sen nær í gegn um frumuhimnu að hafa ?

A

Amínósýrurnar þurfa að vera vatnsfælnar

þá geta þær haft samskipti við vatnsfælnu halana í tvílaginu og verndað vatnssækna hausinn frá óhagkvæmum efnahvörfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig takmarka frumur flæði próteina eftir frumuhimnunni?

A
  • Tenging við prótein innan við frumuhimnuna
  • Tenging við sameindir í millifrumuefni, eða við tengingu við aðrar frumur
  • Afmörkun svæða með t.d. þéttitengjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í hvaða hólf skiptir frumuhimnan frumunni

A

• Innanfrumuvökvi

• Utanfrumuvökvi

• Mismunandi vökvahólf innan frumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hlutverk frumuhimnu

A

• Flutningur upplýsinga

• Flutningur efna

• Flutningur frumunnar sjálfrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar eru prótein í frumuhimnum?

A

í-, við og í gegnum frumuhimnur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tvílag frumuhimnu

A

• Fitusameindir í himnum mynda tvöfalt lag í vatnsumhverfi

• Þetta tvöfalda himnulag er sveigjanlegur tvívíður vökvi

• Hversu sveigjanleg himnan er fer eftir samsetningu hennar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar eru himnur settar saman?

A

Í frymisnetinu (endoplasmic reticulum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað finnst aðeins í öðru lagi frumuhimnunnar?

A

Sum fosfólípíð

• Á við um Golgi og þær frumuhimnur sem ekki tilheyra frymisnetinu sjálfu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Vatnfælin- og sækin fitusameind

A

• Hluti sameindarinnar er skautaður, annar hluti óskautaður

• Mismunandi himnusameindir hafa þennan sama eiginleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvar koma vatnssækni og vatnsfælni hlutinn saman?

A

í tvöfalda laginu (lipid bilayer)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Tvöfalda himnulagið

A

• Þetta tvöfalda himnulag er sveigjanlegur tvívíður vökvi

• Sameindir í himnunni “fljóta” um, færast til hliðanna og snúast frjálsar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað gerir himnur stífari?

A

Kólesteról

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Himnum er bætt við…

A

í þeim hluta frymisnetsins sem snýr að frymisvökvanum

• Sameindum síðan dreift jafnt, óháð gerð þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Frumur fluttar í blöðrum

A

• Þegar himnur eru fluttar (í blöðrum) helst uppröðun efnanna í himnunni við flutning

• Sú hlið sem er í holið í golgi er “út”, og helst þannig

• Þannig er “út” hlið frumuhimnunnar ólík “inn” hlið hennar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Dæmi um flutningsprótein

A

Na+ dælan

25
Q

Dæmi um jónagöng

A

K+ leak channels

26
Q

Dæmi um anchor prótein

A

integrin

27
Q

Dæmi um viðtakaprótein (receptors)

A

platelet-derived growth factor (PDGF) receptor

28
Q

Dæmi um ensím

A

adenylyl cyclase

29
Q

Tenging himnupróteina við frumuhimnu

A
  • Himnuprótein tengjast frumuhimnunni á mismunandi hátt
30
Q

Hvernig fer próteinkeðja yfirleitt í gegnum frumuhimnu?

A

á formi a-Helix

• Vatnsfælnar amínósýrur gera próteininu þannig mögulegt að ná í gegnum frumuhimnuna

31
Q

Margir a-Helixar geta komið saman og myndað…

A

göng

32
Q

Frumuhimnan er styrkt af

A

próteinum sem liggja undir henni

33
Q

Hvað gerist ef fruma takmarkar ekki hreyfigetu himnubundinna próteina?

A

protein dreifast jafnt um allt yfirborð frumunnar

34
Q

Hvert af eftirfarandi á auðveldast með að komast yfir frumuhimnu?

Klórjón, Cl- (hlaðin, lítil)

glúkósi (skautuð, stór)

etanól (skautuð, lítil)

sterahormón (óskautuð, stór)

A

sterahormón (óskautuð, stór)

35
Q

Hvað er ólíkt á milli flutningspróteina og jónaganga?

A

Flutningsprótein geta stundað bæði virkan og óvirkan flutning (active or passive transport ) efna; Jónagöng stunda eingöngu óvirkan flutning

36
Q

Hver eftirfarandi jóna er í miklu magni innan frumu en í lágum styrk utan frumu?

Na+

K+

Cl-

H+

A

K+

37
Q

Frumur, miðað við millifrumuvökvann eru

A

Veikt neikvætt hlaðnar

38
Q

Hvaðað þættir stuðla að óvirkum flutningi hlaðinna efna yfir frumuhimnur?

A

Samspil himnuspennu og remmuhalla

39
Q

Natríum-Kalíum antiport pumpan viðheldur natríumstyrk utanfrumu, sem er 20-30 sinnum hærri en styrkurinn er innan frumunnar. Hvaðan kemur orkan sem notuð er til að knýja þennan flutning?

A

niðurbrot ATP skaffar orkuna til að knýja pumpuna

40
Q

Hvaða kerfi sér um flutning glúkósa frá meltingarvegi inn í frásogsfrumur meltingarvegar?

A

glúkósa-natríum symport

41
Q

Himnubundin protein stuðla að

A

flutningi efna yfir frumuhimnur, sem annars væru ógegndræpar fyrir ansi mörgu

42
Q

Frumuhimnur eru ógegndræpar fyrir

A

jónum og flestum skautuðum sameindum

43
Q

Hlutföll jóna innan frumu og utan eru

A

gríðarlega ólík

44
Q

Mismunur á styrk jóna innanfrumu og utan skapar

A

himnuspennu

• Meira er af “–” hlöðnum jónum og sameindum innan frumu en utan

45
Q

Himnuspenna í taugafrumu er

A

-70mV

46
Q

Frumur innihalda tvo flokka himnuflutningspróteina:

A

Dælur(transporters) og göng(channels)

47
Q

Leyst efni fara yfir himnur með

A

virkum (active) eða óvirkum (passive) flutningi

48
Q

hvað hefur áhrif á óvirkan flutning skautaðra efna

A

Bæði styrkur leystra efna og himnuspennan

49
Q

Efni flæða (dreifast)

A

Færast frá meiri styrk til minni styrk

– ná að jafna út “remmuhalla” (concentration gradient)

50
Q

Ef hleðslan er ólík, getur það haft áhrif á

A

flæðið, þrátt fyrir að meira sé af efninu öðru megin við himnuna

51
Q

Vatn flæðir yfir himnur eftir

A

eigin remmuhalla (concentration gradient) -ferli sem kallast osmósa

52
Q

Osmósa

A

veldur því að vatn flæðir frá svæðum með litlu af uppleystum efnum, yfir á svæði með miklu af uppleystum efnum

53
Q

Flutningsprótein nýta sér remmuhalla jóna til að

A

flytja aðrar jónir

54
Q

Remmuhalli Na+ stuðlar að

A

flutningi glúkósa inn í frumur

55
Q

Óvirkur flutningur (Passive Transporters)

A

flytur efni eftir remmuhalla sínum (Electrochemical Gradient)

56
Q

Hvernig flytja dælur efni á móti remmuhalla?

A

Með virkum flutningi

57
Q

Hvernig virkar Na+ dælan?

A

Hún notar ATP til að dæla út Na+ og taka inn K+

58
Q

Na+ dælan skapar

A

hinn mikla mun á styrk Na+ sitt hvorum megin við frumuhimnuna

59
Q

Hvað gera Ca2+ dælur?

A

halda styrk Ca2+ í frymisvökva lágum