7-8 Flashcards

1
Q

Hvaða hluti Central dogma er alltaf notaður í genatjáningu?

A

Umritun - transcription

Some genes that are expressed are functional RNA genes. These RNAs don’t undergo translation to protein because they do their job in the cell as an RNA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða skrefi genatjáningar geta frumur aukið fjölda próteina sem eru framleidd frá einu geni?

A

Bæði umritun og þýðing

Proteins can be made in large quantities by transcribing many mRNAs from the gene, and then each mRNA can be translated into many copies of the protein. In contrast, if just a few mRNAs are made, only a few copies of the protein are made.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Munurinn á DNA polymerasa og RNA polymerasa hvað varðar fjölliðun

A

DNA polymerasi getur ekki byrjað fjölliðun á þess að til staðar sé basaparað 3′ −OH

RNA polymerasi getur hafið fjölliðun án þess að það sé til staðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað veldur því að hægt er að umrita mörg RNA eintök af sama geni á sama tíma?

A

RNA þráðurinn losnar strax frá DNA fyrirmyndinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða gerð RNA er þýtt yfir í prótein í frumum?

A

mRNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Útflutningur á mRNA frá kjarnanum krefst þess að RNA sé verkað á ákveðinn hátt - hvernig?

A

5′ cap og poly-A hali

To be exported, RNAs must have the features of a processed mRNA. This includes being properly spliced (no introns), having a 5′ cap and a poly-A tail.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Upplýsingarnar á mRNA sameind eru þýddar yfir í prótein með því að nota

A

Þrjá basa í röð, án endurnýtingar basa á milli skrefa (no overlap)

The genetic code consists of three consecutive bases and is read in a nonoverlapping fashion. That is, the nucleotides for one triplet are not the part of the next triplet.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lesramminn sem er notaður til þýðingar er ákvarðaður útfrá

A

staðsetningu þrenndarinnar AUG, sem kóðar fyrir Methionine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað þekkir stopptákna í mRNA?

A

release factor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er kosturinn við próteinmyndun í polyribosomum?

A

Meira prótein getur verið þýtt frá stöku mRNA.

Having more than one ribosome bound to a single mRNA allows many polypeptide chains to be synthesized simultaneously. This allows much more protein to be produced from one mRNA molecule than if each ribosome had to wait for the previous one to finish.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fjölda próteina má stjórna á öllum stigum central dogma NEMA:

A

DNA eftirmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Central dogma

A

• Upplýsingar um prótein eru geymdar í kjarna frumna á formi DNA raðar
• Þegar framleiða þarf prótein eru upplýsingarnar sendar frá kjarnanum í formi RNA raðar
• RNA röðin er lesin í frýmisvökvanum, og þýdd yfir í prótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað segir RNA polymerasa hvar skal byrja og hvar skal hætta umritun?

A

TATA box

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hlutverk messenger RNA (mRNA)

A

Kóða fyrir prótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hlutverk ribosomal RNA (rRNA)

A

Mynda kjarnann í byggingu ríbósómsins og hvata próteinmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hlutverk micro RNA (miRNA)

A

stjórna genatjáningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hlutverk transfer RNA (tRNA)

A

eru millistykki á milli mRNA og amínósýra í próteinmyndun. Parast við mRNA tákna og bera með sér amínósýrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hlutverk other noncoding RNA

A

notuð í RNA splæsingu, genastjórnun, viðhaldi telomera og margt annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig eru innraðir fjarlægðar úr mRNA sameind?

A

Með splæsingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hvernig er mRNA sameind lesin og þýdd?

A

þrjú kirni í einu (codon, tákni)

21
Q

Hvar er mRNA sameind lesin?

A

Á ríbósómum

22
Q

Hvernig geta sýklalyf haft áhrif á ríbósóm?

A

Hindrar á ríbósóm í bakteríum eru algeng gerð sýklalyfja

23
Q

Hvað stillir af rétt magn próteina innan frumna?

A

Stýrt niðurbrot á próteinum

24
Q

Hvar kemur tRNA með amínósýru inn í ríbósómið?

A

Á A setinu

25
Ríbósóm hvatar myndun á
peptíðtengjum á milli amínósýranna í P og A setunum
26
Flutningur á heilum kjarna úr þekjuvefsfrumu inn í eggfrumu án kjarna getur leitt til myndunar á
Nýjum fósturvísi
27
Búsýslugen (housekeeping gene) er gen sem
Kóða prótein sem hafa gríðalega mikilvæg hlutverk í ferlum sem finnast í öllum frumum
28
Stökkbreyting á hverju myndi hinda getu RNA polymerasa í að hefja umritun?
Stýrisvæði (promoter)
29
Mikið magn amínósýrunnar tryptofans leiðir til minni tjáningar á genum sem koma að nýmyndun hennar vegna þess að
Hemillinn (repressor) binst við stýrisvæðið
30
Ef laktósi OG glúkósi eru báðir til staðar í frumu, hvor þeirra er notuð sem orkuuppspretta?
Glúkósi
31
Þegar einungis laktósi er til staðar í frumu
Eykst framleiðslan á laktósaniðurbrotsensímum til að gera notkun á laktósa sem orku mögulega
32
Í frumum er virkni efliraða (enhancer sequence) takmörkuð við ákveðin gen í grenndinni með því að myndaðar eru ___________ sem halda ákveðnum genum og efliröðum nálægt hvorum öðrum.
Lykkjur - chromosome loops
33
Margir umritunarþættir geta unnið saman að því að hafa áhrif á hversu öflug umritun tiltekins gens er. þetta er dæmi um
Samstýringu - combinatorial control.
34
Genagengi - operons.
Sett af genum sem er stjórnað af sérstökum transcriptional regulator. Þetta er dæmigert stjórnkerfi fyrir dreifkjörnunga
35
RNA sem ekki innihalda próteinupplýsingar (non-coding RNA)
miRNA. rRNA. tRNA.
36
MicroRNA hindrar tjáningu á tilteknu geni með því að bindast við ___________ og hindra ___________.
mRNA; þýðingu
37
Hvernig er hægt að sanna að mismunandi frumur í lífveru innihalda sama DNA?
með klónun
38
Stýriprótein umritunar tengjast
sérstökum röðum á DNA
39
Umritunarrofar (transcription switches)
leyfa frumum að bregðast við breytingum í umhverfi þeirra
40
Bæliprótein (repressors)
slökkva á genum
41
virkunarprótein (activators)
kveikja á genum
42
Umritunarþættir hjálpa til við að byrja umritun með því að
framkalla breytingu á þéttleika litnis
43
Skipulag litninga í lykkjur á þátt í að
hafa áhrif á virkni efliraða (enhancer)
44
Samspil mismunandi umritunarþátta getur haft mismunandi áhrif á
genatjáningu
45
Hvernig er hægt að framkalla sérhæfingu frumna í rækt?
með því að framkalla tjáningu vaxtarþátta á mismunandi tímum
46
Hvernig muna sérhæfðar frumur hvað þær eiga að vera?
merking á DNA röðum, sem segir til um hversu þétt á að pakka
47
MicroRNAs stýra niðurbroti á
mRNA sem þau tengjast
48
small interfering RNAs verja frumur fyrir
sýkingum