19-20 Flashcards
allele
ólík útgáfa af tilteknu geni
hinar fjórar afurðir meiósu innihalda ___________ afrit af hverju geni.
eitt
Tvígilt (bivalent) Litningapar í upphafi meiósu inniheldur ___________ systurlitninga
Fjóra. Það eru tveir tvöfaldaðir litningar.
krosstengsl - chiasma
það sem sést á litningum þegar þeir krossast í upphafi fyrri meiósuskiptingarinnar.
Eiginleikar sem koma saman og mynda ákveðið útlit útfrá innihaldi erfðamengisins eru saman kallaðir
Svipgerð - phenotype.
Þegar lífvera erfir tvær ólíkar genasamsætur (allele) er hún sögð vera
arfblendin - heterozygous.
Arfhrein (homozygous) lífvera
Lífvera með tvær eins samsætur (báðar ríkjandi eða báðar víkjandi) er arfhrein gagnvart því geni.
Hverskonar stökkbreyting myndi hverfa hraðast úr stofni (population)?
ríkjandi neikvæð - dominant/deleterious
Vegna þess að ríkjandi gen eru tjáð og ef þau eru neikvæð hafa þau neikvæð áhrif á einstaklinginn sem gerir það ólíklegra að hann geti eignasrt
Meiósa felur í sér
Eina umferð af DNA eftirmyndun og tvær umferðir af kjarnaskiptingum
Hvað gerist í prófasa meiósu?
Eftirmyndaðir litningar af sömu gerð parast saman. Gefur fjögur eintök af litningi, tvö frá hverju foreldri
Hvað gerist við litningana sem myndast í prófasa þegar þeir parast saman?
Þeir krossast og það verður uppstokkun í hverju pari
Hvað gerist í fyrri meiósuskiptingunni?
Litningapörin aðskiljast, móðurparið fer í aðra frumuna og föðurparið fer í hina.
Það eru 23 svona pör, ekki allir móðurlitningar fara í sömu frumu heldur er það handahófskennt
Hvað skapar seinni meiósuskiptingin?
einlitna dótturfrumur
Einlitna kynfrumur innihalda
ólíka samsetningu erfðamengis. Litningar frá hvoru foreldri aðskiljast handahófskennt
Krossun samsvarandi litninga tryggir að
mögulegar samsetningar eru nánast óendanlegar, þar sem enginn litningur er eins eftir meiósuskiptingarnar