17-18 Flashcards

1
Q

Hver byggingarpróteina frymisgrindarinnar eru trefjalaga?

A

Milliþræðir - intermediate filaments

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig eru byggingaprótein aktínþráða í laginu?

A

Kúlulaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru byggingaprótein örpípla (microtubules) í laginu?

A

Kúlulaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

mikilvægt hlutverk milliþráða

A

Veiting togstyrks fyrir frumuna og kjarnann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir nuclear lamina?

A

Myndar styrkjandi net í kringum kjarnann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Varðandi byggingu milliþráða: ef milliþræðir í frymisvökva eru eins og reipi, þá eru lamin í kjarna meira eins og

A

net

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Örpíplur eiga uppruna sinn í sérstökum skipulagslíffærum í frumum, hvað er dæmi um slíkt skipulagssvæði?

A
  • rót bifhárs
  • centrósóm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Örpíplur eru uppbyggðar af 13 ___________ sem eru línulegar keðjur af ___________.

A

protofilamentum; tubulin tvenndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

sá endi örpíplu, sem er með /alpha-tubulin á endanum er

A

(-) endinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

sá endi örpíplu, sem er með /beta-tubulin á endanum er

A

(+) endinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

gamma-tubulin hringur

A

svæði þar sem nýjir örþræðir eru settir saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Örpíplur eru í eðli sínu óstöðugar, nema þær séu

A

Stöðgaðar með capping próteini á (+) endanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Örpíplur taka þátt í að mynda byggingarlega skautun taugafrumu með því að

A

(-) endi örpíplu á uppruna sinn nærri frumubolnum og (+) endinn liggur eftir símanum, þar sem hann leiðir flutning á blöðrum með taugaboðefni eftir símanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða flutningsprótein er ATPasi, með tvo kúlulaga hausa og gengur í átt að (-) enda örpíplu?

A

dynein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða flutningsprótein hefur eitt höfuð, skríður eftir aktíní í átt að plús endanum og finnst í öllum frumum?

A

myosin-I

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða flutningsprótein hefur tvö höfuð og finnst í vöðvafrumum?

A

myosin-II

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

MILLIÞRÆÐIR - INTERMEDIATE FILAMENTS

A
  • eru sterkir og reipislegir
  • styrkja frumur gagnvart mekanísku álagi
  • Kjarnahimnan er studd af þéttu neti milliþráða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Bygging milliþráða

A

• Uppbyggðir í nokkrum þrepum

• Stakar einingar eru vafðar saman í tvenndir

• Tvenndir lagðar saman í skaraðar mótstæðar ferndir

• 8 slíkar lagðar saman í þykkt reipi

• Sem síðan er lengt eftir þörfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

ÖRPÍPLUR - MICROTUBULES

A

• hol rör með ólíka enda

• mjög breytilegar í lengd

• skipuleggja innviði frumunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

aðalskipulagssvæði örpípla í frumum

A

centrósóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Lengdarbreyting örpípla er knúin af

A

vatnsrofi GTP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Flutningsprótein knýja flutning efna innan frumunnar með

A

örpíplum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað færir frumulíffæri innan frumunnar?

A

Örpíplur og flutningsprótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Bifhár og svipur innihalda stöðuga strúktura úr

A

örpíplum og flutningspróteinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Bygging örpípla
• Byggð upp af tveimur próteinum, alpha og beta tubulin – mynda saman grunneininguna, sem myndar langar keðjur • 13 svona keðjur koma saman í. að mynda rör • Fjærendinn endar alltaf í beta-tubulini
26
Upphafsstaður örpípluvaxtar á sér stað í
centrósóm
27
Ef GTP vatnsrofið nær á enda örpíplunnar
brotnar hún upp
28
í hvaða átt "labbar" kynesin
frá centrosome
29
í hvaða átt "labbar" dynein
til centrosoms “labbar” eftir píplunum sem veldur færslu
30
AKTÍNÞRÆÐIR (ÖRÞRÆÐIR) - ACTIN FILAMENTS
• grannir og sveigjanlegir • myndar fjölliður á svipaðan hátt og tubulin • mörg prótein tengjast aktíni og hafa áhrif á eiginleika þess • Svæði undir frumuhimnunni (cortex) er gríðarríkur af aktíni
31
Frumuskrið er háð
aktíni í cortex
32
Prótein sem tengjast aktíni hafa áhrif á
myndun útskota á frumuhimnu í skriðáttina
33
Hverju tengist aktín til að fá fram samdráttarvirkni, t.d. í vöðvafrumum?
myosin
34
Magn mismunandi ___________ er breytilegt á mismunandi stöðum frumuhringsins
cyclin
35
hið hæga ris í magni S cyclin í gegn um G1 fasa er vegna ___________, og hið hraða tap í interfasa er vegna ___________.
umritunar; próteinniðurbrots
36
Í lok M fasa slökkva frumur á Cdk virkni, hvernig?
Með beitingu Cdk hindra
37
Rb er mikilvægt prótein, þar sem það stjórnar frumufjölgun með því að hindra frumur frá því að komast í S fasa. Hvernig fer það að því?
Þegar það er ófosfórýlerað er það virkt og hindrar umritunarþætti sem knýja frumuhringinn.
38
Í viðbragði við DNA skemmdum er próteinið ___________ fosfórýlerað og virkjar umritun á Cdk hindra sem stöðvar frumuhringinn.
p53
39
Hvernig hindrar S-Cdk endurtekna eftirmyndun í sama frumuhring?
fosfórýlering á ORC og Cdc6
40
M-Cdk er virkjaður skyndilega í lok G2 með
affosfórýleringu sem er framkvæmd af Cdc25.
41
Hvert er hlutverk condensin?
að vefja litningana saman í þétta uppröðun
42
Hvert er hlutverk cohensin?
Að halda systurlitningum saman
43
Í hvaða fasa mítósu brotnar kjarnahimnan niður?
prometaphase
44
Hvernig festast spóluþræðirnir við litningana?
Örpíplurnar bindast við Próteinflóka þráðhaftsins með tengipróteini
45
Cohesin klippt af ensíminu ___________, sem er haldið óvirku af ___________ þar til það er brotið niður af APC/C flókanum.
separase; securin
46
hvað knýr áfram endurmyndun kjarnahimnunnar?
affosfórýlering á laminum
47
Samdráttarhringurinn sem sér um frymisskiptinguna samanstendur af
actin og myosin.
48
Hvað gera initiator caspasar sem viðbragð við boðum um að fara í apoptósu?
klippa og virkja executioner caspases
49
YFIRLIT YFIR FRUMUHRINGINN
• Frumuhringurinn felur í sér fjögur stig • Stýring á frumuhringnum kveikir á mikilvægum þáttum frumuhringsins • Stýring á frumuhringnum er svipuð í öllum heilkjarnafrumum
50
Frumuhringurinn og mítósa felur í sér
Hver endurtekning á frumuhringnum felur í sér eftirmyndun DNA og skiptingu DNA í jöfnu magni á milli tveggja dótturfrumna
51
Frumuhringurinn felur í sér fjögur stig
G1 S G2 M
52
G1 fasi
Undirbúningur fyrir eftirmyndun • Vaxtarhvetjandi boðefni (Mitogen) hvata framleiðslu á cyclinum sem örva frumuskiptingu • Skemmdir í DNA geta stöðvað frumuná í G1 fasa -Frumur geta hætt eða seinkað skiptingu í langann tímá á nokkra vegu
53
Vaxtarhvetjandi boðefni (Mitogen) hvata framleiðslu á cýclinum sem örva frumuskiptingu
• Vaxtarþættir - T.d. EGF • Virka t.a.m. með því að hindra virkni próteinsins Rb (retinoblastoma) • Fjarlægir þannig bremsu
54
Skemmdir í DNA geta stöðvað frumuna í G1 fasa
Virkja mikilvæg prótein einsog p53 • Kveikir á bremsu • Æxlisbæligen (tumor suppressor)
55
S fasi
Eftirmyndun S-Cdk virkjar eftirmyndun DNA, og hindrar endurtekna eftirmyndun á svæðum sem búið er að eftirmynda
56
G2 fasi
Undirbúningur fyrir skiptingu Ófullkomin eftirmyndun getur stöðvað frumur í G2 • Með þvíí er tryggt að allt DNA sé eftirmyndað, og að engar skemmdir séu í því DNA sem er til staðar
57
M fasi
M-fasi er sá hluti frumuhringsins þar sem frumuskiptingin á sér stað. M-fasi skiptist í kjarnskiptingu (mítósu) og umfrymisskiptingu (cytokinesis) Í S-fasa er DNA endurritað en þegar fruman gengst undir mítósu þarf að skipta kjarnanum upp í tvennt og svo allri frumunni.
58
Cohesin í M fasa
- Aðstoðar við uppstillingu litninga fyrir aðskilnað - heldur systurlitningum alveg saman í upphafi M-fasa - Brotnar síðan niður en heldur þeim enn saman við miðsvæðið (centromere, þráðhaft) þar til þeir aðskiljast
59
Condensin í M fasa
Aðstoðar við samþjöppun litninga fyrir aðskilnað
60
í hvaða fasa eru hlutfallslega flestar frumur staddar í á hverjum tímapunkti?
G1
61
Stýrikerfi frumuhringsins er háð
próteinum sem eru virkjuð á ákveðnum tímapunktum - cyclin dependant protein kinases (cdk), sem er stýrt af próteinum sem kallast cyclin - hafa ráðandi áhrif á hegðun frumunnar
62
Hvað kveikir á ólíkum stigum frumuhringsins?
Ólíkir Cycklin-Cdk flókar
63
Magn cyclins í frumu er stýrt með
umritun og niðurbroti þess
64
Virkni Cyclin-Cdk flóka er háð
fosforyleringu og affosforyleringu
65
Virkni Cdk er hægt að hindra með
Cdk hindrandi próteinum
66
Stýrikerfi frumuhringsins getur stöðvað frumuhringinn á marga vegu
• Hindrun á G1/S ef aðstæður fyrir skiptingu eru ekki í lagi • Hindrun á G2/M ef DNA er skemmt eða ekki allt eftirmyndað • Hindrun innan M fasa ef litningar eru ekki uppraðaðir
67
Prófasi - prophase M fasa
• Litningum er pakkað saman • Centrosome, sem var tvöfaldað í interfasa, skiptir sér og aðskilst í andstæð svæðin innan frumunnar, örpíplur frá þeim tengjast á miðju frumunnar.
68
Prómetafasi - prometaphase M fasa
• Kjarnahimnan brotnar skyndilega niður • Litningar geta tengst örpíplum við þráðhaftið, og byrja að færast inn á miðju
69
Metafasi - metaphase M fasa
• Litningárnir raða sér allir á milli centrósómanna (deilikornanna) • Hvert litningapar er nu tengt við örpíplu sem tilheyrir andstæðum pólum innan frumunnar
70
Anáfási - ánápháse M fasa
Litningárnir áðskiljást, ö,rpí'plurnár stýttást ög litningárnir drágást í'sundur í' ándstæðá hlutá frumunnár, í' á'tt áð deilikörnunum, sem færásteinnig frá' hvört ö,ðru enn frekár
71
Telö'fási - Telöpháse M fasa
Litningárnir eru fulláðskildir, ný' kjárnáhimná mýndást után um bá'ðálitningáhö'páná, sem eru þá' áftur kömnir inn í' kjárná, sem nu' eru tveir í'frumunni, áðskilnáður umfrýmisins hefst
72
Frýmisskipting - Cýtökinesis M fasa
Mýndun hrings u'r áktí'ni (ög mýösí'ni) klí'pur umfrými frumunnár í'sundur, sem á' endánum áðskilur frumuná í' tvær sýsturfrumur,frumuskiptingu er lökið
73
Apöptö'sá
Apöptö'sá hjá'lpár til við áðstjö'rná fjö,ldá frumná í'lí'kámánum. er ein leið fýrirfrumur til áð deýjá, á'n þessáð váldá miklubö'lguviðbrágði
74
Necrosis
Frumudauðaferli þar esm frumur springá, ögfrámkállá bö'lgu
75
Apöptö'sá er knu'in áf
niðurbröti á'kveðinnáprö'teiná innán frumunnár• Cáspáse prö'tein
76
Ferli apoptósu
. Böð berást til hvátberá2. Báx eðá Bák sámeindirvirkjást3. Þáð veldur legá á'cýtöchröme C u't u'rhvátberánum4. Sem veldur uppbýggingu á'ápöptösöme í' frýmisvö,kvá5. Sem veldur virkjun á'cáspáse prö'teinum6. Sem veldur frumudáuðá
77
Hvað hindrar apoptósu?
Lifnunarboðþættir