17-18 Flashcards
Hver byggingarpróteina frymisgrindarinnar eru trefjalaga?
Milliþræðir - intermediate filaments
Hvernig eru byggingaprótein aktínþráða í laginu?
Kúlulaga
Hvernig eru byggingaprótein örpípla (microtubules) í laginu?
Kúlulaga
mikilvægt hlutverk milliþráða
Veiting togstyrks fyrir frumuna og kjarnann
Hvað gerir nuclear lamina?
Myndar styrkjandi net í kringum kjarnann
Varðandi byggingu milliþráða: ef milliþræðir í frymisvökva eru eins og reipi, þá eru lamin í kjarna meira eins og
net
Örpíplur eiga uppruna sinn í sérstökum skipulagslíffærum í frumum, hvað er dæmi um slíkt skipulagssvæði?
- rót bifhárs
- centrósóm
Örpíplur eru uppbyggðar af 13 ___________ sem eru línulegar keðjur af ___________.
protofilamentum; tubulin tvenndum
sá endi örpíplu, sem er með /alpha-tubulin á endanum er
(-) endinn.
sá endi örpíplu, sem er með /beta-tubulin á endanum er
(+) endinn.
gamma-tubulin hringur
svæði þar sem nýjir örþræðir eru settir saman
Örpíplur eru í eðli sínu óstöðugar, nema þær séu
Stöðgaðar með capping próteini á (+) endanum
Örpíplur taka þátt í að mynda byggingarlega skautun taugafrumu með því að
(-) endi örpíplu á uppruna sinn nærri frumubolnum og (+) endinn liggur eftir símanum, þar sem hann leiðir flutning á blöðrum með taugaboðefni eftir símanum
Hvaða flutningsprótein er ATPasi, með tvo kúlulaga hausa og gengur í átt að (-) enda örpíplu?
dynein
Hvaða flutningsprótein hefur eitt höfuð, skríður eftir aktíní í átt að plús endanum og finnst í öllum frumum?
myosin-I
Hvaða flutningsprótein hefur tvö höfuð og finnst í vöðvafrumum?
myosin-II
MILLIÞRÆÐIR - INTERMEDIATE FILAMENTS
- eru sterkir og reipislegir
- styrkja frumur gagnvart mekanísku álagi
- Kjarnahimnan er studd af þéttu neti milliþráða
Bygging milliþráða
• Uppbyggðir í nokkrum þrepum
• Stakar einingar eru vafðar saman í tvenndir
• Tvenndir lagðar saman í skaraðar mótstæðar ferndir
• 8 slíkar lagðar saman í þykkt reipi
• Sem síðan er lengt eftir þörfum
ÖRPÍPLUR - MICROTUBULES
• hol rör með ólíka enda
• mjög breytilegar í lengd
• skipuleggja innviði frumunnar
aðalskipulagssvæði örpípla í frumum
centrósóm
Lengdarbreyting örpípla er knúin af
vatnsrofi GTP
Flutningsprótein knýja flutning efna innan frumunnar með
örpíplum
Hvað færir frumulíffæri innan frumunnar?
Örpíplur og flutningsprótein
Bifhár og svipur innihalda stöðuga strúktura úr
örpíplum og flutningspróteinum
Bygging örpípla
• Byggð upp af tveimur próteinum, alpha og beta tubulin – mynda saman grunneininguna, sem myndar langar keðjur
• 13 svona keðjur koma saman í. að mynda rör
• Fjærendinn endar alltaf í beta-tubulini
Upphafsstaður örpípluvaxtar á sér stað í
centrósóm
Ef GTP vatnsrofið nær á enda örpíplunnar
brotnar hún upp
í hvaða átt “labbar” kynesin
frá centrosome
í hvaða átt “labbar” dynein
til centrosoms
“labbar” eftir píplunum sem veldur færslu
AKTÍNÞRÆÐIR (ÖRÞRÆÐIR) - ACTIN FILAMENTS
• grannir og sveigjanlegir
• myndar fjölliður á svipaðan hátt og tubulin
• mörg prótein tengjast aktíni og hafa áhrif á eiginleika þess
• Svæði undir frumuhimnunni (cortex) er gríðarríkur af aktíni