13-14 Flashcards

1
Q

hver er fæðusameindin sem flestar frumur líkamans nýta aðallega til orkulosunar?

A

glúkósi

Glucose is the main energy source for animal cells, though other sources can be effectively used.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

af hverju nýta frumur ensím til að fanga orku úr fæðusameindum í staðinn fyrir að oxa þær beint?

A

Ensím færa orku frá fæðusameindum yfir í flutningssameindir í smáum skrefum.

Direct oxidation is the release of all the energy in glucose to CO2 and H2O in a single combustion step. This would lead to a massive release of energy as heat. Instead, cells use enzymes to harvest this energy in small steps for transfer to carrier molecules that carry energy in usable “packets.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Meginafurðir sítrónusýruhringsins eru

A

CO2 og NADH.

The citric acid cycle produces carbon dioxide and activated carriers from the oxidation of acetyl CoA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fjöldi ATP sameinda sem er notuð í glýkólýsu (fyrir hverja staka glúkósasameind) er ___________, á meðan fjöldinn sem er losaður er ___________.

A

tvær; fjórar

In glycolysis, two molecules of ATP are consumed in the first half of the glycolysis pathway. In the second half, four molecules of ATP are formed.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er gerjunarafurð loftfirrðra efnaskipta í vöðvafrumu?

A

mjólursýra

Muscle cells use a fermentation pathway that produces lactic acid. No ATP is generated in this process, it merely exists to recycle NADH back to NAD+ so that glycolysis can continue.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ef frumur væru að framkvæma glýkólýsu í loftfirrðum aðstæðum, en gætu ekki gerjað pyruvat, hvað myndi safnast upp í frymisvökvanum?

A

NADH og pyruvate

Glycolysis produces pyruvate, ATP, and NADH. Fermentation converts pyruvate to ethanol or lactic acid and recycles NADH back to NAD+, so in the absence of this process, the products of glycolysis NADH and pyruvate would accumulate.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hægt er að losa orku úr fitusýrum með því að umbreyta þeim í ___________ í ___________ frumunnar.

A

acetyl CoA; hvatberum

Fatty acids are broken down to acetyl CoA in the mitochondria. This acetyl CoA can then enter the citric acid cycle to produce energy.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversvegna er súrefni nauðsynlegt til að sítrónusýruhringurinn geti gengið?

A

Afþví NADH losar sig við rafeindir í rafeindaflutningskeðjuna, þar sem súrefni tekur við þeim, til að endurmynda NAD+

In the absence of oxygen, the citric acid cycle cannot operate. Oxygen is the electron acceptor in the electron transport chain; it recycles NADH back to NAD+, which is used for the reactions of the citric acid cycle.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hver sameind af acetyl-CoA sem kemur inn í sítrónusýruhringinn myndar tvö ___________ og fjögur ___________.

A

CO2; virkjuð burðarefni (activated carriers) t.d. NADH eða FADH2

Acetyl CoA is a two-carbon molecule. In the citric acid cycle those carbons are oxidized to two CO2 molecules. In the process of acetyl CoA oxidization, four activated carriers are converted to their reduced forms: 3 NADH and 1 FADH2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvert er hlutverk súrefnis í rafeindaflutningskeðjunni?

A

Rafeindaþegi

Oxygen is the final electron acceptor in the electron transport chain; it captures the electrons that were transferred from activated carriers. In the process of accepting electrons, oxygen also accepts hydrogen ions and so is reduced to H2O.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Glýkólýsa myndar ___________ ATP sameindir, á meðan fullkomið niðurbrot glúkósa í vatn og koldíoxíð myndar ___________ ATP sameindir.

A

fjórar; þrjátíu

Glycolysis uses two ATP molecules and produces four, yielding a net of two ATP molecules produced in the process. Complete oxidation of glucose to carbon dioxide by citric acid cycle and oxidative phosphorylation produces about thirty molecules of ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Losun orku í frumum kallast

A

bruni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ferli bruna sykurs í frumu

A

Sykur + O2 —– CO2 + H2O

Það sem gerir bruna í frumum öðruvísi er að hann gerist í skrefum en ekki sem línulegt ferli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Orkan sem losnar í bruna er geymd í

A

orkuríkum sameindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar fer stærstur hluti brunaferlisins fram?

A

Í hvatberum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fæðusameindir eru brotnar niður í hvaða stigum?

A
  1. Glýkólýsa
  2. Sítrónusýru/Krebs hringurinn
  3. Oxidative phosphorylation
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Glýkólýsa

A
  • Losar orku með niðurbroti sykurs
  • Fer fram í umfrymi
18
Q

Hvarfefni glýkolýsu

A

Glúkósi

19
Q

Myndefni glýkolýsu

A

2 Pyruvate + 2 ATP + 2 NADH

20
Q

Hvað framleiðir glýkólýsa?

A

ATP og NADH

21
Q

Myndun Acetyl CoA

A

Myndað í hvatbetum af mörgum gerðum lífrænna sameinda sé súrefni til staðar.

22
Q

Gerjun

A

Getur framleitt ATP án aðkomu súrefnis

  • Sé súrefni til staðar er pyruvate notað í næstu skrefum
  • sé súrefni ekki til staðar er pyruvate breytt í mjólkursýru, annars myndi það safnast upp
23
Q

Hvað mynda gersveppir við súrefnisskort?

A

Etanól

24
Q

Fita er brotin niður í ferli sem kallast

A

Mynd úr fyrirlestri 13
Beta oxun:

  • Fyrst eru fitusýrurnar losaðar frá glycerolinu
  • Eitt CoA fest við hverja fitusýru
  • Síðan er acetyl CoA “klippt” frá í nokkrum skrefum sem myndar NADH
  • Skrefin eru síðan endurtekin þar til fitusýran er fullniðurbrotin
25
Q

Hvað framleiðir ein umferð af sítrónusýruhringnum?

A

3 NADH
1 GTP
1 FADH2

26
Q

Sítrónusýruhringurinn

A

myndar NADH með því að oxa acetylhópa yfir í CO2

27
Q

Hvað losar ein umferð af sítrónusýruhringnum?

A

Tvær CO2 sameindir

28
Q

Í hvað nota frumur glýkólýsu og sítrónusýruhringinn?

A
  • Til að losa orku
  • Til að geyma orku
29
Q

Til að geta farið úr glýkólýsu yfir í sítrónusýruhringinn þurfum við

A

súrefni

Vegna þess að við notum súrefni innaní hvatberum

30
Q

Hvað drífur myndun á langmestu hlutfalli ATP framleiðslunnar í flestum frumum?

A

Rafeindaflutningskeðjan í hvatberum

31
Q

Ytri himna hvatberans er _____ og inniheldur ______

A

hún er slétt og inniheldur stór porin prótein sem hleypa sameindum í gegn (upp að ákveðinni stærð)

32
Q

Innri himna hvatberans er _____ og inniheldur ______

A

Krumpuð og inniheldur ensím rafeindaflutningskeðjunnar

33
Q

Myndin sýnir hvatbera með mismunandi svæði merkt. Hver talanna bendir á gegndræpustu himnu hvatberans?

A

3

The mitochondrion has a smooth outer membrane that contains large porin proteins that allow for the passage of all molecules up to a certain size. The inner membrane is highly folded and contains the enzymes of the electron-transport chain.

34
Q

Hvaða burðarefni eru mynduð í sítrónusýruhringnum, og flytja orkumiklar rafeindir í rafeindaflutningkeðjuna?

A

NADH og FADH2

The citric acid cycle produces reduced forms of two activated carriers, NADH and FADH2. These electron carriers transfer a hydride ion, two electrons, and one proton to the electron-transport chain complexes.

35
Q

Sítrónusýruhringurinn framleiðir minnkað form tveggja virkra bera. Hvað flytja þessir berar?

A

Berarnir eru NADH og FADH2 og þeir flytja hydride jón (H-), tvær rafeindir og eina róteind til rafeindaflutningskeðjukerfanna

36
Q

Hvernig taka orkumiklu rafeindirnar sem eru fluttar með virku berunum þátt í að mynda ATP?

A

Þær eru notaðar í rafeindaflutningskeðjunni til að skapa róteindahalla (proton gradient) yfir innri hvatberahimnuna

Activated carriers transfer their high-energy electrons to the electron-transport chain to form a proton gradient across the mitochondrial inner membrane. The proton gradient is then used to power ATP synthesis as they flow down their electrochemical gradient through ATP synthase.

37
Q

Hver er tilgangur róteindahallans (proton gradient) yfir innri hvatberahimnunni?

A

Hann er notaður til að knýja ATP nýmyndun ATP

38
Q

Róteindum er dælt yfir innri hvatberahimnuna til að safnast upp í _________

A

Ytra hólfi hvatberans - intermembrane space.

The electron-transport chain pumps electrons from the mitochondrial matrix into the intermembrane space. This produces a higher concentration of protons in the intermembrane space, which is used to power ATP synthase.

39
Q

pH í innra hólfi hvatberans er ___________, sem er ___________ en í ytra hólfi hans

A

7.9; hærra

The pH of the mitochondrial matrix is 7.9, whereas the pH of the intermembrane space is pH 7.2. The higher pH of the matrix is due to the protons being pumped out into the intermembrane space.

40
Q

Hversvegnar er munur á sýrustigi á milli hólfa hvatberans?

A

Sýrustigið í innra hólfinu er hærra vegna þess að róteindunum er dælt út í millihimnurýmið

41
Q

Hvernig er pyruvat flutt inn í innra hólf hvatbera, þar sem það er nýtt í sítrónusýruhringnum?

A

Róteindadrifið symport

Róteindahallinn er notaður til að flytja pyruvat inn í innra hólfið. Flutningspróteinið er symporter, sem flytur róteindirnar í sömu átt og pyruvatsameindina.