Kafli 9, 10 og 11 - Ertu viss Flashcards
Markmið samskipta
1) miðla réttum og rækilegum upplýsingum um sjálfa sig og umhverfi sitt
2) forða vandræðum (segja heldur of lítið)
3) stýra áliti annarra (segja einum of mikið)
Lélegar aðferðir við ímyndarstjórn (4)
- Sjálfstálmun
- Frægðar-snobb
- Frægðar-sögur
- Skjall
Sjálfstálmun (einkaforgjöf)
Beinir athygli annarra að því sem hlýtur að spilla fyrir væntanlegri frammistöðu hans og vill með því fá áhorfendur til að líta framhjá því ef honum gengur illa (eða upphefja góða frammistöðu)
a. Að segjast hafa verið timbraður í prófi (sviðsett)
b. Að fara á fyllerí daginn fyrir próf (raunverulegt)
Sviðsett sjálfstálmun
Maður kemur sjálfur fyrir greinilegum hindrunum - manni mun mistakast en enginn getur sagt að manni skorti hæfileika. - Að segjast hafa verið timbraður í prófi.
Raunveruleg sjálfstálmun
Afsakar slakan árangur eftir á með lýsingum á því sem hindraði betri árangur. Upphefja góða frammistöðu. T.d. segjast ekkert læra en fá svo 10 á prófi - vá hæfileikarnir!
Frægðar-snobb
Tal sem gefur fínlega í skyn (ýkir) mikil og góð samskipti við fræga fólkið.
Frægðar-sögur
Óstöðvandi skemmtun og fræði um eigin afrek þrátt fyrir litla sem enga eftirspurn. “Ég hef spilað póker í mónakó, séð sólmyrkva…”
Skjall
Ólíkt hinum aðferðunum virkar það venjulega. “Vá hvað þú ert í fallegum..”
Skert hæfni fólks til þess að meta samband milli eigin aðgerða og ýmiss konar félagslegra afleiðinga þeirra (lélegar aðferðir) er vegna þess að:
a) Upplýsingar um gildi þeirrar leiðar sem valin er eru oft á tíðum skekktar - fólk getur verið tregt til þess að láta opinskáar efasemdir/gagnrýni í ljós þannig vitum ekki hvernig leiðinni er tekið.
b) Getur verið erfitt eða ómögulegt að meta gildi annarra leiða. - tiltekin leið er talin heppileg og þess vegna er aðeins hún farin og engin önnur. Viðkomandi fær aldrei að vita hvað hefði gerst hefði hann valið aðra leið.
Fólk hefur tilhneigingu til þess að líta svo á að góður árangur staðfesti gildi aðferðanna sem það betiri en að slakan árangur megi rekja til einhvers annars en aðferðarinnar. Hverjir eru gallarnir við þetta?
1) Getur verið að árangur sé afurð allt annarra atburðarásar en þeirrar sem menn einblína á
2) Þó að árangursleysi megi rekja til einhvers eins hlekks er ekki þar með sagt að ytri aðstæður hafi í raun valdið lélegum árangri.
Dulrannsóknir (saga)
- Innra réttmæti veikt
- Ekki til nein ein sannfærandi kenning um dulskynjun
- Frekar notaðar tölfræði-marktekt, óvænta fylgni eða óvænt líkindi sem grundvöll
- Hnignunaráhrif - þar sem fólk stendur sig vel í byrjun en árangurinn dvínar og verður að lokum enginn
Dulrannsóknir - hvernig hverfa aðaláhrifin?
Þegar bætt er úr lélegu innra réttmæti. Í byrjun:
a) óvarkárar/óáreiðanlegar mælingar
b) slök stjórnun á aðstæðum
c) aukaáhrif sem ekki var búist við
Miðlar; kaldur og heitur lestur
Kaldur lestur: miðill þekkir lítið til viðmælenda en rýnir í aðstæður og látbragð til að setja fram víðar ágiskanir
Heitur lestur: miðill aflar upplýsinga um einkamál viðmælenda t.d. frá aðstoðarliði (og google) og dulbýr þau sem dulskynjun.
Kaldur lestur miðils
miðill þekkir lítið til viðmælenda en rýnir í aðstæður og látbragð til að setja fram víðar ágiskanir
Heitur lestur miðils
miðill aflar upplýsinga um einkamál viðmælenda t.d. frá aðstoðarliði (og google) og dulbýr þau sem dulskynjun.
Þeir sem rannsaka dulskynjun, hvernig skilgreina þeir hana?
“Reynsla af eða viðbrögð við tilteknum hlut, ástandi, atburði eða áhrifum án atbeina venjulegrar skynjunar”
Nokkrar tegundir dulskynjunar (4)
- Hugsanaflutningur (beinn flutningur hugsana frá huga eins manns til huga annars)
- Fjarskyggni (hæfileiki til að skynja eða sjá atburði)
- Forskynjun (hæfileiki til þess að sjá atburði fyrir áður en þeir gerast)
- Hugmegin/sálarafl (hæfileiki til þess að hreyfa hluti/breyta þeim eða hafa áhrif á þá án snertingar)
J.B. Rhine
Slakt innra réttmæti, mat ófullnægjandi.
- Var fyrstur til að rannsaka yfirskilvitleg fyrirbæri við tilraunaaðstæður.
- Þróaði tilraunaaðferð þar sem þátttakendur voru beðnir um að tilgreina hvaða tákn af fimm mögulegum væri á þeirri hlið lítilla spjalda á stærð við spil sem frá þeim vissu.
- Niðurstöður bornar saman við áætlaðar tilviljunarkenndar giskanir.
Niðurstöður: áreiðanleg staðfesting á tilvist dulskyggni.
það sem vantaði:
- innra réttmæti
- hafði ekki stjórn (leyfði þátttakendum að handlanga spilin áður)
- ýtrustu nákvæmni var ekki gætt við gerð spjaldanna sjálfra (gast t.d. séð í gegn eða kaffibletti)
- Stokkun spilanna
Hnignunaráhrif
þar sem fólk stendur sig vel í byrjun og giskar þá oft rétt en árangurinn dvínar og verður að lokum enginn.
Soal-Goldney tilraunirnar
Svindl, átt við gögnin
- “Sendandi” í einu herbergi og “viðtakandi” í öðru. Tölurnar 1-5 röðuðust eftir tilvljun. Marktala (sem komið var að) og átti að reyna að “senda” myndina til móttakans með því að einbeita sér að henni.
- atburðarás stjórnað betur
- tilviljun með spilin
- óháðir aðilar í herbergjum
Niðurstöður: nákvæmlega engin merki komu fram um hugsanaflutning! En marktæk fylgni á milli ágiskana og þeirrar myndar sem kom næst á undan eða næst á eftir markmyndinni. (hliðrunaráhrif)
Komst upp að Soal falsaði niðurstöður sínar og marktölunum var breytt eftir á
Hver falsaði niðurstöður í tilraunum sínum á dulskynjun?
Soal í Soal-Goldney tilrauninni
Targ-Puthoff
Slakt innra réttmæti, óvæntar aukaupplýsingar sem duga til mats
- Tilraunir á fjarskyggni
- Árangur metinn með því að biðja hóp matsmanna að fara á hvern og einn af stöðunum og fá teikningar og lýsingar þátttakenda og raða þeim eftir því hversu vel þau lýsa hverjum stað.
Niðurstöður: hjá hæfileikamestu þátttakendum var hægt að para saman afritin og viðeigandi staði nánast án nokkurrar villu.
En alls kyns aukaefni samt gat verið til hjálpar við að para saman afrit og rétta staði (vísanir til dagsetninga, tíma og staða)
Hvers vegna trúum við?
- umfjöllun í samfélagi (hraðvissa)
- fréttaflutningur -> vinsamleg (sem lítur jákvæðum augum á) á virkan þátt í trú okkar á dulskynjun
- vilji til að trúa (líf eftir dauðann? búum við yfir máttum?)
Hversdagsreynsla af hinu dulræna (skiptist í 3)
Hverdagslegur sálarkraftur
Hverdagsleg tilviljun
Hverdagslegir fyrirboðar – einstæðir fyrirboðar