2 kafli - Netnámsefni Flashcards

1
Q

Hvað er hugarheimspeki?

A

Annað orð yfir náttúruspeki, Englendingar kölluðu það hugarheimspeki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar byrjaði nútímasálfræði?

A

Þýskalandi um miðja 19.öld. Fyrstu tilraunir til að beita vísindalegri aðferð á sálfræðileg fyrirbæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fornöld: náttúruspekingarnir

A

Veraldarahyggja (Þales, Anaxímandros, Anaxímanes -> Smættarhyggja -> Pýþagóras -> Herakleitos og Parmenídas um eðli heimsins -> Fjölhyggjumenn (Empedókles, Demókrítos) -> Platón -> Aristóteles

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Veraldarhyggja

A

Leita skýringa á því sem við viljum skilja í náttúrunni. Úr hvaða efni er heimurinn gerður?

  • Þales: vatn
  • Anaxímandros: ómæli (efni sem geta tekið á sig alla eiginleika efna)
  • Anaxímanes: loft
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þales taldi að undirstaða heimsins væri?

A

vatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Smættarhyggja

A

Að skýra eitthvað sem okkur finnst flókið með einhverju sem okkur finnst vera einfaldara.
T.d. lotukerfið í efnafræði, atómkenningin..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Pýþagóras

A

Sá alla veröldina í ljósi stærðfræðinnar. Setti fram kenningu um samband sálar og veruleika, fann stærðfræðilegt samband milli hljóma í tónfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Herakleitos og Parmenídas

A

Tókust á um hvort eðli heimsins tæki stöðugum breytingum eða hvort allt væri varanlegt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fjölhyggjumenn

A

Héldu því fram að frumefnin hlytu að vera mörg

  • Empedókles: vatn, loft, jörð og eldur
  • Demókrítos: atómkenningin; atómið er undirstaða alls lífs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nauðhyggja

A

Allt gerist fyrir nauðsyn, ekkert gerist fyrir tilviljun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Platón

A

Setti fram allsherjar frumspekikerfi með frummyndakenningu sinni

  • Munur á efnisheiminum sem við nemum með skynfærunum og frummyndaheiminum sem við nemum með skynsemi
  • Samkvæmt Platón eiga form og frumhugtök að búa að baki veruleikanum
  • Þrískiptin sálarlífsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Platón og þrískipting sálarlífsins

A

1) Vit
2) TIlfinning
3) Vilji

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Aristóteles

A
  • Nemandi Platóns en hafði ekki sömu skoðanir.
  • Upphafsmaður formlegrar rökfærslu.
  • Aðhyllist ekki frummyndaheim
  • Markhyggja (guð hans fullkominn og allt stefnir að því marki að líkjast honum)
  • Setti fram AFLFRÆÐI til að skýra frumefnin fjögur og fjallaði um glæru sem hrærir fyrirbæri heimsins
  • Sálarkenning (vaxtarsál, skynjunarsál og hugsandi sál)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sálarkenning Aristóteles

A
  • Vaxtarsál: sem lýtur að hreyfingu sem felst í vexti og efnaskiptum, er öllum lífverum (líka jurtum, dýrum og mönnum) sameiginleg
  • Skynjunarsál: sem dýr og menn, en ekki jurtir, hafa. Tekur til skynjunar á ólíkum skynsviðum og hreyfingar
  • Hugsandi skál/skynsemin: sem aðeins maðurinn hefur og tengist notkun tungumáls
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Miðaldir

A
  • Áhersla á að samræma heimsmynd Aristótelesar og heimsmynd kirkjunnar á Vesturlöndum
  • Nátturuspeki (ætti að ganga út frá því að skýra ýmis tákn í náttúrunni)
  • Veraldarahyggja: sú kenning að þekking á náttúrunni fáist með því að skoða hana án trúarlegs skilnings.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Veraldarhyggja

A

Sú kenning að þekking á náttúrunni fáist með því að skoða hana án trúarlegs skilnings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Lok miðaldra og endurreisn

A
  • Mikið sem átti sér stað sem skapaði grundvöll fyrir efasemdir um ríkjandi heimsmynd
  • Endurreisnartíminn: endurreisn á fornri menningu, efling borga og vaxandi manngildis- og einstaklingshyggja
  • Nýplatónismi, galdrar, pýþagórismi
  • Siðaskipti, landafundir og efahyggja
18
Q

Vísindabyltingin á 16. og 17.öld (nýaldir)

A
  • Vélræn heimsmynd: einfaldir hlutir, eins og klukka, gæti virkað á vélrænan hátt
  • Sólmiðjukenningin: leysti þessa gömlu gátu um hvað væri í miðju alheimsins
  • Newton setti fram kenninguna um að það væri skipting milli jarðríkis og himins en þeim kenningum var hafnað

René Descartes
Gilbert Ryle
David Hume

19
Q

René Descartes

A
  • Hélt fram rökhyggju og tvíhyggju
  • Tvíhyggja um sál og líkama (efnisheimur og hugarheimur)
  • Ruddi brautina fyrir rannsóknir á manninum sem náttúrulegri veru
  • Taldi að skynjun, upplifun og viðbragð væru vélræn ferli (ljós, hljóð, bragð berast frá umhverfinu til skyn- og taugakerfisins eftir vélrænum ferlum í líkamanum)
  • “Cogito ergo sum”: ég hugsa, þess vegna er ég til
  • Hugsandi, ákvarðandi siðferðilegt tvíhyggjusjálf: sjálfið er eins konar sjálfstæður skoðunarmaður með einkaaðgang að niðurstöðum úr vélrænum skynjunar- og reynsluferlum
20
Q

Tvíhyggjukenning René Descartes

A

Efnisheimur: eins og vél, tekur rúm, er deilanlegur - t.d. rauðar kinnar vegna þess að þú ert reiður og blóð þýtur út í kinnarnar, í nokkurs konar vél sem líkaminn er
Hugarheimur: lýtur ekki lögmálum efnisins, tekur ekki rúm, er ekki hægt að deila niður í hluta og er aðeins aðgengilegur þeirri veru sem hefur hann - t.d. reiði, þú finnur bara fyrir henni og upplifar hana

21
Q

Gilbert Ryle

A

Hélt því fram að lýsing Descartes væri misskilningur. Það að hugarheimur sé aðgreindur heimur frá efnisheiminum fælist í ruglingi á hugtökum.
=> kvíavilla/hugtakaruglingur: tveimur ólíkum hugtakaheimum er slengt saman eins og þeir séu jafngildir

22
Q

Kvíavilla/hugtakaruglingur

A

Tveimur ólíkum hugtakaheimum er slengt saman eins og þeir séu jafngildir (tal um hugann er í raun tal um hegðun)
Gilbert Ryle

23
Q

Gagnrýni á hugmyndir Descartes

A

Hver er innan í sjálfnu?

Hvernig getum við vitað um sálarlíf annarra?

24
Q

David Hume

A
  • Raunhyggja og smættarhyggja: einfaldar skynmyndir tengjast saman og mynda flókna þekkingu (tengslahyggja, dæmi: skynjun af grænni trjágrein er í raun byggð upp af ýmsum einfaldari skynmyndum, t.d. grænleika, sem svo geta orðið að flóknari hugmyndum, t.d. skógur)
  • Reynir að skýra hugsun og sálarlíf með allra einföldustum hætti með sem allra fæstum forsendum
  • Gerði ráð fyrir að umhverfi og reynsla mótaði nær allar hugmyndir
25
Q

Tengslahyggja

A

Einfaldar skynmyndir tengjast saman og mynda flókna þekkingu
Dæmi: skynjun af grænni trjágrein er í raun byggð upp af ýmsum einfaldari skynmyndum, t.d. grænleika, sem svo geta orðið að flóknari hugmyndum, t.d. skógur

26
Q

Lífeðlisfræði á 19.öld

A

Hermann von Helmholtz
Ernst Weber
Gustav Fechner

27
Q

Hermann von Helmholtz

A
  • smíðaði fyrsta augnskoðunartækið
  • mældi fyrstur hraða taugaboða
  • hélt fram kenningu um skynjun lita
  • skýrði varðveislu orku í eðlisfræði
28
Q

Ernst Weber

A
  • rannsakaði snertiskyn
  • þyngdarskynjun (styrkur skynjunar eða upplifunar fer eftir áreitisstyrk - til að greina hvort eitt lóð væri þyngra en annað þyrfti munurinn að vera tiltekið hlutfall af þyngd þeirra, 1 gr - 50 gr, 2 gr - 100 gr, 3 gr - 150 gr)
29
Q

Þyngdarskynjun

A

Styrkur skynjunar eða upplifunar fer eftir áreitisstyrk - til að greina hvort eitt lóð væri þyngra en annað þyrfti munurinn að vera tiltekið hlutfall af þyngd þeirra, 1 gr - 50 gr, 2 gr - 100 gr, 3 gr - 150 gr
-Fechner setti fram jöfnu

30
Q

Gustav Fechner

A

Varð frumkvöðull í frægum rannsóknum á skynjun, sambandi skynjunar og hlutlægs veruleika
-setti fram jöfnu um sambandið á milli styrks, skynjunar og áreitisstyrk)

31
Q

Wilhelm Wundt

A
  • Kallaður upphafsmaður sálfræðinnar
  • Stofnaði fyrstu tilraunastofuna í sálfræði 1879
  • áhersla á smættarhyggju, innskoðun og 1.persónu sálfræði
32
Q

Hver stofnaði fyrstu tilraunastofuna?

A

Wilhelm Wundt, í þýskalandi 1879

33
Q

Frumspeki

A

Um eðli veruleikans, um það sem er

34
Q

Verufræði

A

undir frumspeki, um hvað er til og hvað ekki

35
Q

Þekkingarfræði

A

fjallar um eðli þekkingar, hvernig við öðlumst þekkingu

36
Q

Siðfræði

A

Um mannlega breytni, það sem ætti að gera

37
Q

Fagurfræði og stjórnmálaheimspeki

A

Fjalla um tvær hliðar mannlífsins

38
Q

Vísindaheimspeki

A

Fjallar um möguleika sálfræðinnar á því að teljast til raunvísinda

39
Q

Reglusiðfræði

A

Leggur til að fólk hegði sér í samræmi við tiltekin gildi, um að ein athöfn sé verðmætari en önnur.

40
Q

Mind-body problem

A

Vandinn um hug og líkama

  • Er hugurinn sérstakur veruleiki sem stjórnar líkamanum?
  • Er hugur og líkami eðlisólík fyrirbæri en í gagnvirku sambandi?
  • Er hugur aukageta sem hefur engin áhrif á líkamann?
41
Q

Aukageta

A

Afleiðing af einhverju ferli en hefur engin áhrif. T.d. útblástur frá bíl hefur engin áhrif á það hvernig bíllinn keyrir