Kafli 8 - Ertu viss Flashcards

1
Q

Post hoc ergo propter hoc

A

Á eftir þessu - þar með vegna þess.

  • undanfari er nærtækasta, tiltækasta skýringin á atburði
  • flýtileið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Undaræknar og gervivísindi

A

1) Nota atvikasögur, ekki rannsóknir sem aðalröksemdir
2) Velja áhersluatriði eftir þörfum
3) Bæta við aukaskýringum/eftirá-skýringum
4) Skilgreina meðferð ógreinilega
5) Skilgreina og mæla bata ógreinilega og án tímasetningar
6) Toga til skilgreiningar til að framkalla staðfestingargögn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Smáskammtalækningar

A

Líkt fylgir líku - Samuel Hahneman og líkingalögmálið (gerði kerfisbundnar prófanir þar sem hann gaf heilbrigðu fólki kryddjurtir og önnur efni til að sjá hvort einhver sjúkdómseinkenni kæmu fram í kjölfarið)

Þú ert það sem þú étur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tiltækiregla í gervivísindum

A

Ég byrjaði að éta engifer og leið betur strax næsta dag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Samsvörunarregla í gervivísindum

A

1) táknrænt samhengi tengir flokka (þungur matur þyngir lundina)
2) gott fylgir góðu og öfugt (samræmi í hugsun leiðir til samræmis í frumum)
3) víðtækar afleiðingar eiga sér víðtækar orsakir (öll vanheilsa er afleiðing rangra lífshátta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Heildrænir hollustuhættir á nýöld; þrjár hliðar á heildrænum lækningum

A

Björt hlið
- hver og einn ber nokkra ábyrgð á framvindu þeirrar meðferðar sem hann gengst undir. Alltaf sjúklingnum í hag að vera vel upplýstur um sjúkdóminn og meðferðir.
- forvarnir
- hjálpar oft fólki að lifa með sjúkdómi sínum, fötlun eða sársauka
Óþekkt hlið
- sálræn ónæmisfræði “á því sviði reyna menn að gera sér grein fyrir þeim lífefnafræðilegum boðleiðum sem tengja heila og ónæmiskerfi og þar með því hvernig hugarástand getur haft áhrif á heilsu
Skuggahlið
- sjúklingar gætu farið að kenna sjálfum sér um erfiðleika sína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er heildræn læknisfræði?

A

í víðasta skilningi er það sú afstaða til lækninga og heilbrigðismála sem hafnar eða dregur úr því sem kallað er efnisleg eða sundurgreinandi smættunartilhneiging - reynir að finna líkamlega orsök sjúkdóma og kvilla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Gagnslausar lækningaraðferðir (gervivísindi) - einkenni

A

1) Algengt að nota frjálslega orð eins og orku, jafnvægisstillingu hugar eða meltingar, flæði..
2) Oft með fræðilegum sannleikskornum, stundum ekki
3) Stundum er mælitækjum beitt (rakamælir..)
4) Stundum er hárgreining, augnsteinafræði eða annað slíkt notuð til þess að afla ótrúlega nákvæmra upplýsinga um heilsufar og karakter
5) Kúrum og ritúölum gefin klínísk heiti eins og “andleg skurðaðgerð”
6) Hvítum sloppum beitt til sýnis frekar en af nauðsyn

Ekki vitnað í rannsóknir eða prófanleg rök fyrir rökstuðning - vitnað í frumkvöðla og snilld þeirra frekar en rannsóknir - atvikasögur mikilvægar röksemdir - aðeins vitnað í hagfelldar niðurstöður - algengt að lofa skjótum bata - sjaldan gert grein fyrir hliðarverkum eða óvissu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Talsmenn gagnslausra lækningaraðferða (gervivísinda)

A
  • Oft mjög mælskir og sannfærandi, sjaldan skrýtnir eða stórundarlegir
  • Margir hafa vísindaþjálfun og faglega titla en hafa séð ljósið og snúið af fyrri brautum
  • Sumir hafa titla og starfsheiti sem erfitt er að átta sig á og tengjast stofnunum með flott nöfn en grunna sögu
  • Margir hafa skrifað bækur
  • Ekki vitnað í þá samt og engin rit í vísindatímaritum eftir þá
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Reglur Russels um sérfræðinga og hverdagsviðhorf

A

Ef sérfræðinga greinir á, ekki þú þá vera fullviss þinni trú
Ef sérfræðingar eru sammála, ekki þú þá vera fullviss um hið gagnstæða
Ef sérfræðingar telja ekki næg rök liggja fyrir, ekki þú þá taka beinharða afstöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sérfræðingur er..

A

Sá sem veit um háskalegar villur eða gildrur á tilteknu sviði og kann að forðast þær.

  • skilgreinist ekki bara af formlegri menntun
  • ekki heldur af þjálfun eða tíma
  • heldur af raunverulegu orðspori
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly