3 kafli - Netnámsefni (enska) Flashcards

1
Q

Hvað er röksemd/röksemdarfærsla?

A

Rök eða ástæður sem styðja staðhæfingu

- Svona á að gera þetta? Hvernig veit ég það? - Því það hefur alltaf verið gert svona (ekki góð rök samt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Rök eða ástæður sem styðja staðhæfingu eða yrðingu köllum við?

A

Röksemd/röksemdarfærsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Forsendur

A
Styðja niðurstöðu 
GILD rökfærsla getur haft: 
- ósannar forsendur og ósanna niðurstöðu 
- ósannar forsendur en sanna niðurstöðu 
- sannar forsendur og sanna niðurstöðu 

ÓGILD rökfærsla:
ef niðurstöðu leiðir ekki af forsendum

Rökfærslur geta haft margar forsendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gild rökfærsla getur haft: (forsendur)

A
  • ósannar forsendur og ósanna niðurstöðu
  • ósannar forsendur en sanna niðurstöðu
  • sannar forsendur og sanna niðurstöðu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Afleiðsla

A

Gefur niðurstöðu sem leiðir óhjákvæmilega af forsendunum.
- ef forsendur eru sannar og rökfærslan gild eða réttmæt þá hlýtur niðurstaðan að vera sönn

GILD AFLEIÐSLA
1.staðfestir forlið a 
ef a, þá b
a
þá b
2.neitar baklið b
ef a, þá b
ekki b
ekki a 
ÓGILD AFLEIÐSLA 
1.staðfestir baklið b
ef a, þá b
b 
þá a
2.neitar forlið a 
ef a, þá b
ekki a 
þá ekki b
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gild afleiðsla

A

1.staðfestir forlið a
ef a, þá b
a
þá b

2.neitar baklið b
ef a, þá b
ekki b
ekki a

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ógild afleiðsla

A
ÓGILD AFLEIÐSLA 
1.staðfestir baklið b (öfugt)
ef a, þá b
b 
þá a

2.neitar forlið a
ef a, þá b
ekki a
þá ekki b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Aðleiðsla/tilleiðsla

A

Styður líklega niðurstöðu sem leiðir þó ekki óhjákvæmilega af forsendunum.
- aðleiðsla sem rennir stoðum undir niðurstöðu er kölluð sterk, annars er hún kölluð veik

Aðleiðsla sem byggist á hlutfalli: úrtak tekið og alhæft um þýðið
Dæmi
4,4% svarenda í skoðanakönnunni ætla að kjósa BF
4,4% íslendinga ætla að kjósa BF

Aðleiðsla sem byggist á líkingu: gildi rökfærslu byggist á því hversu vel fyrirbærin líkjast hvert öðru
Dæmi
Dýralíkön oft notuð til að spá fyrir um viðbrögð í mönnum en stundum ekkert hægt að alhæfa frá einhverjum dýrategundum yfir í menn; við erum ekki 100% eins og rottur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aðleiðsla sem byggist á hlutfalli

A

úrtak tekið og alhæft um þýðið
Dæmi
4,4% svarenda í skoðanakönnunni ætla að kjósa BF
4,4% íslendinga ætla að kjósa BF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aðleiðsla sem byggist á líkingu

A

gildi rökfærslu byggist á því hversu vel fyrirbærin líkjast hvert öðru
Dæmi
Dýralíkön oft notuð til að spá fyrir um viðbrögð í mönnum en stundum ekkert hægt að alhæfa frá einhverjum dýrategundum yfir í menn; við erum ekki 100% eins og rottur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Íleiðsla

A

Þá er farið frá skýringarefninu (t.d. fyrirbærinu) og að líklegustu skýringunni
Tilgáta h skýrir p
Enginn önnur tilgáta skýrir p betur
H er líklega rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Forsendubrestur skiptast í þrennt

A

Ótækar forsendur
Óviðeigandi forsendur
Ónægar forsendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ótækar forsendur (forsendubrestur)

A
  • Forsendurnar eru hæpnar
  • Hringskýring: gefa sér það sem á að rökstyðja
  • Niðurstaðan er notuð sem ein af forsendunum (Hann er þunglyndur. Það felst í þunglyndi að líða illa.)
  • Gerviklemma: afarkostir settir fram þegar raun og veru eru til fleiri valkostir (t.d. annað hvort skýra vísindi þetta eða þetta er kraftaverk)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Gerviklemma

A

afarkostir settir fram þegar raun og veru eru til fleiri valkostir (t.d. annað hvort skýra vísindi þetta eða þetta er kraftaverk)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Óviðeigandi forsendur (forsendubrestur) skiptast í

A
Ógild merkingarjöfnun 
Ógild samsetning
Óréttmæt aðgreining
Ad hominem 
Upprunarök 
Yfirvaldsrök 
Vinsældarök
Hefðarrök
Vankunnátturök
Hræðslurök 
Grýlurök
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ógild merkingarjöfnun (óviðeigandi forsendur)

A

Orð notað í tvenns konar merkingu.

Aðeins menn eru skynsamir. Engin kona er maður. Engin kona er skynsöm.

17
Q

Ógild samsetning (óviðeigandi forsendur)

A

Það sem á við um hluta á líka við um heildina

Atóm eru líflaus, þess vegna er allt sem er gert úr atómum líflaust.

18
Q

Óréttmæt aðgreining (óviðeigandi forsendur)

A

Það sem á við um heild er talið eiga við um hluta.

Við erum á lífi. Við erum gerð úr atómum. Því hljóta atóm að vera lifandi.

19
Q

Ad hominem (óviðeigandi forsendur)

A

Veist er að þeim sem heldur einhverju fram, ekki að staðhæfingunni.
“Ekki trúa neinu sem þingmenn halda fram, þeir eru allir jafn spilltir.”

20
Q

Upprunarök (óviðeigandi forsendur)

A

Uppruni röksemdar er talinn rök með eða á móti röksemdinni sjálfri.
“Við skulum ekki trúa Siggu. Hún trúir á álfa.”

21
Q

Yfirvaldsrök (óviðeigandi forsendur)

A

Rökstuðningur með því að vísa til þess að sérfræðingar hafi haldið einhverju fram.
“Michael Jordan borðar þetta morgunkorn”

22
Q

Vinsældarök (óviðeigandi forsendur)

A

Rökstuðningur með vísun í það sem allir eða flestir gera.

“Það eru nú allir sammála um þetta”

23
Q

Hefðarrök (óviðeigandi forsendur)

A

Rökstutt með vísun í hefð

“Svona höfum við alltaf gert”

24
Q

Vankunnátturök (óviðeigandi forsendur)

A

Það að geta ekki hafnað staðhæfingu er notað sem rök fyrir sannleiksgildi hennar.
“Lagarfljótsormurinn hlýtur að vera til fyrst enginn hefur getað afsannað tilvist hans.”

25
Q

Hræðslurök (óviðeigandi forsendur)

A

Að nota hræðslu sem áróðurstæki
“Ef þið takið ekki þátt í stríðinu gegn hryðjuverkum þá munið þið þurfa að berjast við hryðjuverkamenn í ykkar heimalandi”

26
Q

Grýlurök (óviðeigandi forsendur)

A

Andstæðingi eru gerðar upp skoðanir.

“Píratar vilja bara byltingu á öllu og að internetið eigi að leysa öll vandamál. Þá er ekki hægt að kjósa”

27
Q

Ónægar forsendur (forsendubrestur) skiptast í

A

Fljótfærnisleg alhæfing
Ógild samlíking
Post hoc, ergo propter hoc
Á hálum ís

28
Q

Fljótfærnisleg alhæfing (ónægar forsendur)

A

Að draga ályktun á grundvelli of fárra athugana eða á grundvelli úrtaks sem var ekki slembiúrtak.
“Ég varð vitni að því að Bubbi miðill er laddari. Þeir eru það allir, þessir miðlar”

29
Q

Ógild samlíking (ónægar forsendur)

A

Tveimur fyrirbærum líkt saman sem í raun eru ólík

“Fyrst jörðin er með vatn, andrúmsloft og lífverur, og Mars hefur vatn og andrúmsloft þá hljóta að vera lífverur á Mars”

30
Q

Post hoc, ergo propter hoc (ónægar forsendur)

A

Ef b gerðist á eftir a þá orsakaði a b

“Ég fór í meðferð og nú líður mér betur”

31
Q

Á hálum ís (ónægar forsendur)

A

Þegar fullyrt er að tiltekin athöfn leiði sjálfkrafa til atferliskeðju. Getur verið réttmætt en oft eki.
“Ef þú kennir ekki biblíusögur þá endar það í siðspellingu”

32
Q

Tölulegar rökleysur

A
  • Villandi meðaltöl: staðtölur eru ekki alltaf lýsandi fyrir dreifingu
  • Ónægar upplýsingar: “kaffidrykkja tvöfaldar hættuna á krabbameini í blöðruhálskirtli” - hér vantar upplýsingar um hversu mikil hættan er á krabbameini.
  • Óljós samanburður: “höfuðverkjalyfið Verkjabani er 50% betra”