3 kafli - Netnámsefni (enska) Flashcards
Hvað er röksemd/röksemdarfærsla?
Rök eða ástæður sem styðja staðhæfingu
- Svona á að gera þetta? Hvernig veit ég það? - Því það hefur alltaf verið gert svona (ekki góð rök samt)
Rök eða ástæður sem styðja staðhæfingu eða yrðingu köllum við?
Röksemd/röksemdarfærsla
Forsendur
Styðja niðurstöðu GILD rökfærsla getur haft: - ósannar forsendur og ósanna niðurstöðu - ósannar forsendur en sanna niðurstöðu - sannar forsendur og sanna niðurstöðu
ÓGILD rökfærsla:
ef niðurstöðu leiðir ekki af forsendum
Rökfærslur geta haft margar forsendur
Gild rökfærsla getur haft: (forsendur)
- ósannar forsendur og ósanna niðurstöðu
- ósannar forsendur en sanna niðurstöðu
- sannar forsendur og sanna niðurstöðu
Afleiðsla
Gefur niðurstöðu sem leiðir óhjákvæmilega af forsendunum.
- ef forsendur eru sannar og rökfærslan gild eða réttmæt þá hlýtur niðurstaðan að vera sönn
GILD AFLEIÐSLA 1.staðfestir forlið a ef a, þá b a þá b 2.neitar baklið b ef a, þá b ekki b ekki a
ÓGILD AFLEIÐSLA 1.staðfestir baklið b ef a, þá b b þá a 2.neitar forlið a ef a, þá b ekki a þá ekki b
Gild afleiðsla
1.staðfestir forlið a
ef a, þá b
a
þá b
2.neitar baklið b
ef a, þá b
ekki b
ekki a
Ógild afleiðsla
ÓGILD AFLEIÐSLA 1.staðfestir baklið b (öfugt) ef a, þá b b þá a
2.neitar forlið a
ef a, þá b
ekki a
þá ekki b
Aðleiðsla/tilleiðsla
Styður líklega niðurstöðu sem leiðir þó ekki óhjákvæmilega af forsendunum.
- aðleiðsla sem rennir stoðum undir niðurstöðu er kölluð sterk, annars er hún kölluð veik
Aðleiðsla sem byggist á hlutfalli: úrtak tekið og alhæft um þýðið
Dæmi
4,4% svarenda í skoðanakönnunni ætla að kjósa BF
4,4% íslendinga ætla að kjósa BF
Aðleiðsla sem byggist á líkingu: gildi rökfærslu byggist á því hversu vel fyrirbærin líkjast hvert öðru
Dæmi
Dýralíkön oft notuð til að spá fyrir um viðbrögð í mönnum en stundum ekkert hægt að alhæfa frá einhverjum dýrategundum yfir í menn; við erum ekki 100% eins og rottur
Aðleiðsla sem byggist á hlutfalli
úrtak tekið og alhæft um þýðið
Dæmi
4,4% svarenda í skoðanakönnunni ætla að kjósa BF
4,4% íslendinga ætla að kjósa BF
Aðleiðsla sem byggist á líkingu
gildi rökfærslu byggist á því hversu vel fyrirbærin líkjast hvert öðru
Dæmi
Dýralíkön oft notuð til að spá fyrir um viðbrögð í mönnum en stundum ekkert hægt að alhæfa frá einhverjum dýrategundum yfir í menn; við erum ekki 100% eins og rottur
Íleiðsla
Þá er farið frá skýringarefninu (t.d. fyrirbærinu) og að líklegustu skýringunni
Tilgáta h skýrir p
Enginn önnur tilgáta skýrir p betur
H er líklega rétt
Forsendubrestur skiptast í þrennt
Ótækar forsendur
Óviðeigandi forsendur
Ónægar forsendur
Ótækar forsendur (forsendubrestur)
- Forsendurnar eru hæpnar
- Hringskýring: gefa sér það sem á að rökstyðja
- Niðurstaðan er notuð sem ein af forsendunum (Hann er þunglyndur. Það felst í þunglyndi að líða illa.)
- Gerviklemma: afarkostir settir fram þegar raun og veru eru til fleiri valkostir (t.d. annað hvort skýra vísindi þetta eða þetta er kraftaverk)
Gerviklemma
afarkostir settir fram þegar raun og veru eru til fleiri valkostir (t.d. annað hvort skýra vísindi þetta eða þetta er kraftaverk)
Óviðeigandi forsendur (forsendubrestur) skiptast í
Ógild merkingarjöfnun Ógild samsetning Óréttmæt aðgreining Ad hominem Upprunarök Yfirvaldsrök Vinsældarök Hefðarrök Vankunnátturök Hræðslurök Grýlurök