4 kafli - Netnámsefni Flashcards

1
Q

Hvenær varð sálfræði að vísindagrein?

A

seinni hluta 19 aldar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hume og tvíhyggjuáhrif

A

Lágmarkssjálf þar sem skynmyndir og hugmyndir mótuðust af reynslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Descartes og tvíhyggjuáhrif

A

Hugur væri sérstakur hluti veruleikans sem ekki yrði útskýrt með vélrænum kerfum. Sjálfið hefur aðgang að skynreynslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Helstu stefnur í upphafi

A

Formgerðar- eða innviðahyggja
Verkhyggja
Atferlishyggja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Formgerðar- eða innviðahyggja

A
  • Að lýsa uppbyggingu hugans (form) og finna grundvallarskyneindir
  • Að uppgötva lögmál hugans sem tengdu eindirnar saman í vitundar- og sálarlíf
  • Wilhelm Wundt og E.B. Titchener
  • Fyrstu persónusálfræði sem byggist á innskoðun
  • Tilraunaaðferð þar sem þjálfaðir innskoðaðar sem var kennt að lýsa skynjun en ekki áreitunum sjálfum (Titchener þjálfaði gæja)
  • Wundt kenndi að samhæfing skynjunar og hugsunar væri undir stjórn huggripa, eins konar samhæfandi heildarstjórnar á afmörkuðum skynferlum og hugsunum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru markmið formgerðar- eða innviðahyggju?

A
  • Að lýsa uppbyggingu hugans (form) og finna grundvallarskyneindir
  • Að uppgötva lögmál hugans sem tengdu eindirnar saman í vitundar- og sálarlíf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Wundt og huggrip (formgerðar- eða innviðahyggja)

A

Wundt kenndi að samhæfing skynjunar og hugsunar væri undir stjórn huggripa, eins konar samhæfandi heildarstjórnar á afmörkuðum skynferlum og hugsunum.
Huggripakerfið fléttaði saman ferlin og gerði úr eina vitund.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Gagnrýni á formgerðar- eða innviðahyggju

A

Aðferðarfræðin - að ekki væru til nein hlutlæg kennimörk til að meta niðurstöður
Samræmi milli innskoðara þýddi ekki endilega aukið réttmæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Verkhyggja

A

Nær utan um ýmsar hugmyndir og stefnur sem huga að sambandi manns og umhverfis, áhrifum og verkum ýmiss konar, og hagnýtingu.
Hugar að hlutverki eða verkan hugsunar, ekki uppbyggingu hennar. (virknihyggja)
-William James
-Þróunarkenning Darwins
-Nytjastefnan í þekkingarsálfræði er grundvöllurinn (að gildi hugtaks fer eftir því hversu vel það reynist)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nytjastefnan í þekkingarfræði

A

Grundvöllur verkhyggju; að gildi hugtaks fer eftir því hversu vel það reynist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fjölbreytni og aðlögun í náttúrunni

A

T.d. felulitur kamelljóna, hlaupahraði blettatígra..

  • formgerðarhugsunarháttur
  • þýðingarhugsunarháttur
  • þróunarkenning Darwins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tvenns konar hugsunarháttur um breytileika í náttúrunni

A

Formgerðarhugsunarháttur: formgerð býr að baki breytileikanum (t.d. frummynd hjá Platóni eða eðli hjá Aristótelesi)
Þýðingarhugsunarháttur: ekkert óbreytanlegt að baki breytileikanum. (tegund er eins konar meðaltal á hópi en ekki hefur ekki sjálfstæða tilvist)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fjölbreytni og aðlögun - Heimsmynd Newtons

A

var stöðnuð: alheimurinn er eins og klukka sem gengur eftir vélrænum lögmálum. Ekki var gert ráð fyrir þróun heimsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þróunarkenning Darwins (fjölbreytni og aðlögun)

A

úrvalsskýring; útskýrir aðlögun að umhverfi á algjörlega vélrænan hátt. Þrjár forsendur:

  • breytileiki (þættir í svipfari tegundar, t.d. hegðun, eru breytilegir frá einum einstaklingi til annars innan sömu tegundar)
  • mismikil hæfni (breytileiki í svipfarsþáttum einstaklinga leiðir til breytileika í fjölgunarhæfni)
  • arfgengi (svipfarsþættir eru arfgengir; þeir flytjast frá foreldri til afkvæmis með erfðum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Úrvalsskýring

A

lýsa hvernig tiltekið úrval verður, á algjörlega vélrænan hátt, ef tiltekin skilyrði eru uppfyllt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly