Kafli 1 og 2 - Ertu viss Flashcards

1
Q

Vísindahyggja

A

Sú skoðun að ekkert vit sé í neinu nema það sé vísindalegt.

  • veröld án óvissu
  • vísindi geta svarað öllu sem er svara vert
  • vísindamenn eru betur færir en aðrir til að svara siðferðislegum spurningum og leggja til almennt gildismat
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Af hverju á að varast vísindahyggju?

A

Fræði eru ekki um allt og þau eru ekki alltaf handviss og hárnákvæm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Einfeldnisleg afstæðishyggja, og af hverju að varast hana?

A

Sú skoðun að maður geti haft sín einkavísindi.

  • vísindi eru ekki um allt en heldur ekki um hvað sem er
  • ekki 100% viss en þau gera kröfu um samtal, rökfærslu og kerfisbundna upplýsingaöflun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Óvissa

A

Óhjákvæmilegur hluti af þekkingarleit og vísindum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vísindaleg aðferð

A

Aðferð sem kerfisbundið beinast að því að draga úr óvissu má kallast vísindaleg.

Ekki endilega flókin, stærðfræðileg, vélræn, lögmálsbundin tilraunaaðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað einkennir vísindi? (3)

A

1) Hlutlægar staðreyndir: staðhæfingar sem eru metnar og metanlegar af sjálfstæðum staðreyndum
2) Framvindu (orsaka) skýringar: framvinda náttúru-veraldar er skýrð með því að tilgreina nauðsynleg skilyrði fyrir framvindunni
3) Raunprófanir: athuga hvort að framvinduskýringin sé rétt með prófunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hlutlægar staðreyndir

A

staðhæfingar sem eru metnar og metanlegar af sjálfstæðum staðreyndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Framvindu (orsaka) skýringar

A

framvinda náttúru-veraldar er skýrð með því að tilgreina nauðsynleg skilyrði fyrir framvindunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Raunprófanir

A

athuga hvort að framvinduskýringin sé rétt með prófunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Veraldarhyggja

A

veröldin er:

a) skoðanleg, sjálfstæð, raunprófanleg
b) veraldleg, náttúruleg orsakaframvinda
c) skiljanleg og skýranleg af sjálfstæðum hlutlægum staðreyndum, óháð geðþótta, hefðum eða trú

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kennimörk góðrar vísindatilgátu-kenningar

A

1) Prófanleg - hrekjanleg
2) Einföld (einfalda frekar en að flækja)
3) Víðfeðm (skýra margs konar tilvik og fyrirbæri)
4) Frjósöm (vekja nýjar spurningar og svara)
5) Samræmanleg (fara ekki gegn annarri þekkingu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig verður ofvissa til?

A

Allir leita að skýrum skilningi á veröldinni. En þegar veröldin er hröð og óljós þarf stundum að leita HRAÐVISSU (fljótráð, flýtileið) sem skilar skástu niðurstöðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Aðskilin heilahvel - ofvissa/hraðvissa

A

FYRST horfir manneskjan á myndir

  • með hægra auga (tengt vinstra-málstöðvar) = fuglskló
  • með vinstra auga = snjóskafl

SÍÐAN flettir hún í myndabunka og velur myndir sem tengjast myndum sem hún sá.

  • hægri hönd (tengt vinstra-málstöðvar) = fuglskló + hæna
  • vinstri hönd = snjóskafl + skófla

LOKS útskýrir hún af hverju hún valdi myndirnar

  • Hæna (fuglskló tengt vinstri málstöðvum) valdi ég útaf fuglsklónni
  • Skófla (snjóskafl ekki tengt málstöðvum) valdi ég til þess að moka út úr hænsnakofanum

=> fólk finnur fljótt orsakaskýringar, frekar rangar en engar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tvær skilgreiningar á hjátrú/grillu

A

1) Hugmynd eða verklag án traustrar undirstöðu og ekki í samræmi við þekkingarstig samfélagsins sem hún kemur fram í
2) Hugmynd eða verklag sem byggist ekki á röklegri framvindu heldur á dularfullu mikilvægi hlutar, aðstæðna eða atburðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Má leyfa sér hjátrú? Ferns konar rök

A


úr daglegu lífi: hjátrú íþróttamanna, stjörnuspá skemmtir, það sem skaðar enginn ok

í vísindum og fagmennsku: fá rök segja jú. En ef grilla er skaðlaus?
NEi
úr daglegu lífi: hálkurök, nashyrningaduft, skaðlegar lækningar
NEI
í vísindum og fagmennsku: vísindi eru um gagnreynda, rökstudda þekkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hálkurök

A

Um undantekningalausa afstöðu. Eina leiðin til að verða örugglega aldrei alkóhólisti er að taka aldrei fyrsta sopann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Deilur um keisarans skegg

A

Þref um hvort kennimörk uppfylli skilyrði. Má kalla tveggja daga vöxt skegg? En þriggja daga? - Hvað er skaði?

18
Q

Nashyrningaduft

A

Vegna hjátrúar eru t.d. nashyrningar í útrýmingarhættu því veiðiþjófar selja horn dýrsins á svörtum markaði því fólk heldur að nashyrningaduft lækki sótthita, lini höfuðverk og efli kynorku.

19
Q

Svartbirnir (í útrýmingarhættu)

A

Gallblöðrur þeirra eru taldnar duga vel gegn meltingartruflunum því þeir veikjast sjaldan.

20
Q

Skaðlegar lækningar (afleiðingar hjátrúar)

A

Faðir 7 ára stelpu sem barðist fyrir náttúrulegum lækningaraðferðum sem leiddi til þess að stelpan dó úr næringarskorti.
Ákveðinn hópur í Afríku sem trúir að það sé hægt að lækna alnæmi með því að hafa kynmök við lítil börn.

21
Q

Undantekningin sem sannar regluna -> undantekningin sýnir fram á regluna

A

t.d. óskrifuð regla að við hlægjum ekki þegar verið er að skíra barn. Sá sem hlær og fær ómæli fyrir, sýnir okkur að reglan virkar.

22
Q

Gervivísindi

A

Skammaryrði um margs konar speki sem nýtir oft hraðskilning og líkir eftir vísindum. Algeng einkenni:

1) Gagnrýna oft vísindi fyrir spillingu, þröngsýni og ónáttúru
2) Líkja samt eftir orðfæri, aðferð og kenningu vísinda
3) Mæla oft með einni aðalaðferð sem virkar á allt
4) Fjalla sjaldan um óvissu eða fyrirvara á niðurstöðum
5) Raunprófa ekki kenningar, láta atvikasögur duga
6) Sannfæringarkraftur heillandi forsvarsmann er algengt sannleiksviðmið

23
Q

Einkenni gervivísinda

A

1) Gagnrýna oft vísindi fyrir spillingu, þröngsýni og ónáttúru
2) Líkja samt eftir orðfæri, aðferð og kenningu vísinda
3) Mæla oft með einni aðalaðferð sem virkar á allt
4) Fjalla sjaldan um óvissu eða fyrirvara á niðurstöðum
5) Raunprófa ekki kenningar, láta atvikasögur duga
6) Sannfæringarkraftur heillandi forsvarsmann er algengt sannleiksviðmið

24
Q

Af hverju erum við líkleg til að leita í hraðvitsleiðir?

A
  • Þær eru náttúrulegar og sjálfkrafa
  • Þær einfalda flókið mál
  • Þær skila niðurstöðum á skömmum tíma
  • Þær krefjast ekki mikillar athygli
25
Q

Staðhæfing Spinoza

A

Manneskjan þolir ekki tómaróm og hneigist til að sjá reglur, mynstur og merkingu í veröldinni.
T.d. að sjá fyrir sér andlit í myndum af yfirborði Mars.

26
Q

Að sjá andlit í mynstrum af yfirborði Mars kallast?

A

Staðhæfing Spinoza: manneskjan þolir ekki tómaróm og hneigist til að sjá reglur, mynstur og merkingu í veröldinni.

27
Q

Hugsanavillur

A

Tengjast oft venjulegri hugsun líkt og skynvillur tengjast venjulegri skynjun. Þ.e. vanagangur í hugsun gefur niðurstöður (rangar) sem manni sýnast augljóslega réttar.
Dæm: hæð bogans virðist meiri en breiddin, reitur A virðist miklu dekkri en reitur B

28
Q

“Að vera í stuði”

A

Hugmyndin um að menn komist í stuð er ein útgáfa af þeirri hugmynd að það gildi almennt í lífinu að velgengni gefi af sér meiri velgengni og að í kjölfar lélegs árangurs fari fleira út um þúfur.

Engin fylgni fannst á milli þess að skora aftur og að hafa hitt í síðasta skoti. Engin fylgni heldur á milli þess að skora ekki og þess að hafa klúðrað síðasta skoti.

29
Q

Sýndarklasavilla

A

Þegar fólk heldur að hendingar, eins og t.d. niðurstöður úr peningakasti, hljóti að skiptast tíðar á milli krónu og skjaldamerkis en raun er á. Okkur finnst eins og að þegar eitthvað tilviljunarkennt gerist oft, að það séu of margir klasar eða hrinur til þess að við getum trúað því að það sé tilviljun.

  • XOXOXOXXOOOXXOOX (sérðu mynstur eða klasa í 0 um og X um, finnst vera of mikið af einu)
  • bogahlið
30
Q

“Þegar fólk heldur að hendingar, eins og t.d. niðurstöður úr peningakasti, hljóti að skiptast tíðar á milli krónu og skjaldamerkis en raun er á. Okkur finnst eins og að þegar eitthvað tilviljunarkennt gerist oft, að það séu of margir klasar eða hrinur til þess að við getum trúað því að það sé tilviljun” - hvað er þetta?

A

Sýndarklasavilla

31
Q

Aðhvarf að meðaltali

A

Ef fylgni er minni en 1 á milli X og Y þá gildir:

  • ef gildi x er óvenjulegt frá meðaltali þá er gildi y líklega ekki jafnlangt frá meðaltalinu
  • óvenjuhávaxinn faðir á líklega son sem er ekki eins hár því þá væri faðirinn ekki ÓVENJUhár.
32
Q

Post hoc ergo propter hoc

A

“Á eftir þessu, þess vegna út af þessu” felst í því að gera ráð fyrir að fylgni sé vegna orsakatengsla og að fyrri atburðurinn hlyti að hafa valdið þeim síðari.

33
Q

Hraðvit/flýtireglur skiptast í tvennt

A

1) Einkenni er talið dæmigert eða skilgreinandi fyrir flokk eða hugtak og rangar ályktanir dregnar -> metur tvö fyrirbæri þá í sama flokki
“þessi bókasafnsfræðingur er augljóslega pólitískur aðgerðarsinni”

2) Orsök, líkindi er hið nærtæka, tiltæka, auðsótta. Einkenni sem koma fljótt upp í hugann eru of-nýtt til að finna orsö fyrir tiltekinni niðurstöðu.
“þetta er út af kapítalismanum”

34
Q

Nokkrar hraðvitsleiðir

A
  • Tryggð við vísbendingar
  • Sókn í hið auðsótta, nærtæka, tiltæka
  • Ofmat á því hvað er dæmigert
  • Málaflækja
  • Ofurhollusta við ákvarðanir
  • Traust á vanagangi
35
Q

Tryggð við vísbendingar (hraðvitsleið)

A

Að treysta um of á fyrstu upplýsingar sem berast þegar taka á ákvörðun.

36
Q

Sókn í hið auðsótta, nærtæka, tiltæka

A

Þegar mat á orsökum, líkum eða algengi er um of byggt á því sem fyrst kemur upp í hugann.
- skýrir aðhvarf að meðaltali, post hoc ergo propter hoc og fljótræðishugmyndir um orsakir

37
Q

Ofmat á því hvað er dæmigert

A

Þegar mat eða flokkun á fyrirbæri er byggt um of á yfirborðseinkennum sem virðast dæmigerð.

38
Q

Málaflækja

A

Tilraun til að sjá stóru myndina (heildina) getur ruglað og afvegaleitt t.d. þegar fólk þarf að taka margar ákvarðanir strax.

39
Q

Ofurhollusta við ákvarðanir

A

Gott er að vera seigur og gefast ekki upp en ofurseiga getur leitt til þess að hollusta við ranga ákvörðun er réttlænt löngu eftir að nýjjar upplýsingar sýna að betra væri að byrja upp á nýtt.

40
Q

Traust á vanagangi

A

Að telja að sama gildi í dag og gilti í gær um hegðun .