Kafli 3 og 4 - Ertu viss Flashcards

1
Q

Hraðvitsleiðir; skiptast í tvennt

A

1) Að flokka fyrirbæri út frá dæmigerðum yfirborðseinkennum

2) Orsakaskýring (tiltækastaog auðveldasta útskýringin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Staðfestingarhneigð

A

Hneigð til þess að nota aðeins staðfestingargögn til að meta sanngildi staðhæfinga eða taka undir þær, en sjást yfir gögn sem ganga gegn þeim.

Dæmi: ofbeldi mest á fullu tungli 
Mikið ofbeldi + fullt tungl = 10%
Mikil ofbeldi + ekki fullt tungl = 0%
Lítið ofbeldi + fullt tungl = 0%
Lítið ofbeldi + ekki fullt tungl = 10%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ofmat á staðfestandi gögnum og vanmat á mikilvægi gagnraka kallast

A

Staðfestingarhneigð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ósamhverfar breytur

A

Tvíkostabreyta er ósamhverf ef annað gildi hennar er skýrt og klárt en hitt er ekki neitt.
t.d. dúx - ekki dúx, fullt tungl - ekki fullt tungl, ættleidd - ekki ættleidd
Ekki dúx er sjaldan þekktur sem slíkur og ekki ættleidd er mjög skrýtin mannlýsing.

ÓSAMHVERF BREYTA EYKUR A-HÓLFS ÁHRIF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Samhverfar breytur

A

Tvíkostabreyta er samhverf þegar bæði gildi hennar eru auðmerkt og skiljanleg fyrirbæri.
t.d. kona - ekki kona, tryggður bíll - ekki tryggður bíll

SAMHVERF BREYTA MINNKAR A-HÓLFS ÁHRIF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ofmát á forspá/þegar gögn eru takmörkuð

A

Matsmenn telja gjarnan að val sitt á umsækjendum sé vel heppnað, t.d. við inntöku í skóla. En gögnin eru takmörkuð og yfirleitt hafa þeir ekki öll gögn sem þarf til þess að vita þetta með vissu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sjálfvirk spá og takmörkuð, falin gögn

A

Fólk notar ekki alltaf tiltækar upplýsingar og oft eru mikilvægar upplýsingar einfaldlega ófáanlegar.

  • herskáar væntingar og neikvæðar spár staðfestast oftar en væntingar um samvinnu og friðsemd
  • fyrstu kynni hafa tilhneigingu til að staðfestast

Tvær gerðir af sjálfvirkum spám; ósviknar og sjálfvirkar eða þær sem virðast sjálfvirkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ósviknar+sjálfvirkar spár og spár sem virðast sjálfvirkar

A

Ósviknar+sjálfvirkar: þar sem væntingar framkalla beinlínis þá hegðun sem búist var við í upphafi (sá sem er óvingjarnlegur og heldur að einhver sé að reyna að vera leiðinlegur við hann kallar það oftast fram í honum)

Þær sem virðast sjálfvirkar: fela í sér væntingar sem breyta umhverfi eða möguleikum annars manns þannig að það verður ómögulegt að hrekja spána.
(barn sem vill leika hornabolta en er talið lélegur leikmaður er látið leika á svæði á vellinum þar sem boltinn kemur aldrei og þannig viðhelst orðsporið hans, fær ekkert tækifæri til að afsanna það)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Get ég ekki trúað þessu?

A

Þegar við lítum almennt með velþóknun á meðrök og styðjandi gögn. Má ég ekki alveg trúa þessu ef þetta styður mína kenningu?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þarf ég að trúa þessu?

A

Þegar við lítum á mótrök með gagnrýndum augum, finnum galla á þeim. Þarf ég að trúa þessu, þetta styður ekki það sem ég segi/vil?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Barnum áhrif (Nostradamus)

A

Tilhneiging fólks til þess að trúa því að almenn lýsing sem á í raun ekki við neinn sérstakan sé einstaklega vel heppnuð lýsing á þeirra eigin lundarfari. t.d. stjörnuspár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Alþýðuspeki

A

Fólk man best eftir hagstæðum atburðum og sem staðfesta væntingar.
-Einhliða og tvíhliða atburðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað ýtir undir staðfestingarhneigð?

A

Ósamhverfir og einhliða atburðir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einhliða atburðir

A

Bara minnisstæðir við tiltekna útkomu. T.d. þegar þú missir af strætó, manst sérstaklega eftir því en þú manst ekkert eftir því þegar þú misstir ekki af strætó.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tvíhliða atburðir

A

Verða minnisstæðir, hafa áhrif og krefjast viðbragða sama hver niðurstaðan er. T.d. sigur eða tap í leik, maður man hvora útkomuna sem er.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Zeigerneik-áhrifin

A

Þegar fólk rifjar upp verkefni sem það hefur unnið við þá man það betur eftir þeim sem voru trufluð í miðju kafi en öðrum sem það fékk að ljúka.

17
Q

Ósamhverf mynstur

A

Þegar mynstur sem ólíkar útkomur mynda eru ósamhverf tölulega, í tíma eða rúmi. Þú manst t.d. meira eftir því að hafa vaknað á nóttunni við tölur eins og 2:22 heldur en 3:12 því þú manst eftir munstrinu.

18
Q

Sjálfkrafa ósamhverfa

A

Sumir atburðir eru nánast einhliða í eðli sínu. T.d. “ég get alltaf séð þegar einhverjir hafa farið í andlitslyftingu” - þegar þú sérð manneskju sem hefur gert það styður það kenninguna en þau tilvik sem þú greinir ekki.

19
Q

Frávik frá grunnlínu

A

Ef það er langt frá útkomum sem við sjáum daglega tökum við meira eftir því, eftirminnanlegra.