3 kafli - Netnámsefni Flashcards

1
Q

Vísindahyggja

A

að halda að vísindi svari til öllum spurningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Veraldarhyggja

A

Ein grunnforsenda vísinda; sú sannfæring að leita eigi skýringa með því að athuga náttúruna sjálfa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru m.a. þrjár grunnforsendur vísinda?

A

1) Veraldarhyggja
2) Opin umræða
3) Hlutlægni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Opin umræða

A
  • Vísindastarf er öllum opin
  • Kallar á gagnrýni
  • Til að kenning, tilgáta eða tillaga sé tekin alvarlega þarf tækar kenningar, almennilegar rannsóknir, þokkaleg ummæli, sameiginlegan skilning
  • Efnisleg rök og traustar niðurstöður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hlutlægni

A

Felur í sér viðmið sem eiga að vera óháð túlkun einstaklinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tilraunaraðferðin

A

Kerfisbundin prófun hugmynda um orsakasamhengi.

  • Tilraun verður að vera svo skýr að aðrir skilji hvað var gert og geti endurtekið tilraunina
  • Hlutlægar mælingar og stjórn á aðstæðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tilraun Pascals

A

Vildi sýna breytingar á hæð kvikasilfurssúlu í loftvog orsökuðust af massa andrúmsloft sem þrýsti á kvikasilfrið.

  • Notaði tvær loftvogir, bornar saman í upphafi og enda
  • Útilokaði ýmsa skýringaþætti, t.d. hvort loftþrýstingur hefði breyst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þrískipting vísinda

A

1) Athugunarvísindi - að lýsa viðfangsefninu og reyna á grundvelli þeirrar lýsingar að segja fyrir um hegðun þess
2) Skýringarvísindi - að leita orsakaskýringa á viðfangsefninu
3) Hagnýt vísindi/tæknivísindi - að leysa ýmsan vanda með þvi að leiða lausnina af athugunarvísindum eða skýringarvísindum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Athugunarvísindi

A

að lýsa viðfangsefninu og reyna á grundvelli þeirrar lýsingar að segja fyrir um hegðun þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skýringarvísindi

A

að leita orsakaskýringa á viðfangsefninu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hagnýt vísindi/tæknivísindi

A

að leysa ýmsan vanda með þvi að leiða lausnina af athugunarvísindum eða skýringarvísindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tilgáta

A

jarðbundin bráðabirgðakenning sem segir fyrir um tiltekna atburðarás, tiltekur mælibreytur og sé tilgátan studd gögnum og rökum = kenning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Góð vísindakenning (5)

A

1) PRÓFANLEIKI - prófanleg, m.a. með forspá
2) FRJÓSEMI - er frjósöm, leiðir af sér rannsóknir
3) GILDISSVIÐ - gildir víða, en er þó ekki um allt
4) EINFALDLEIKI - er einföld, þarf ekki margar sértilgátur
5) SAMRÆMI - er í samræmi við það sem vitað er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kenning

A

Yfirkenningin er gefin fyrirfram og leggur línur um viðfangsefnið. Kenning einfaldar og skýrir tiltekna framvindu og setur hana í samhengi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Framhyggja

A

(19 öld) Samkvæmt framhyggju ná vísindi árangri þegar þau halda sig frá abstrakt frumspeki og beina stjórnun frekar að hlutlægum mælingum.
Markmið: lýsing - forspá - stjórn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru markmið framhyggju?

A

Lýsing, forspá, stjórn

17
Q

Naumhyggja

A

Byggt á lögmálsyrðingum um örugga framvindu. Ef eitt gerist, þá gerist annað.

18
Q

Smættarhyggja

A

Smætta gögn úr einni grein í gögn í annarri grein, eðlisfræði til fyrirmyndar.
Efnafræði má smætta í eðlisfræði

19
Q

Rökleg framhyggja

A

Varð til sem gagnrýni á framhyggju; fyrir að huga ekki að mikilvægi kenninga í gagnasöfnun og þekkingarleit.
Rökleg framhyggja hafnaði abstrakt frumspeki og hélt áherslu á hlutlægni og nákvæmar mælingar (samt líka áhersla á kenningar bara svo lengi sem það væri hægt að tengja þær við hugtök og mælingar)

20
Q

Líkan Hempels og Oppenheims

A

Voru rökfræðilegir framhyggjumenn sem settu fram tiltekið líkan um það hvernig skýringar í vísindum ættu að líta út. Var í raun afleiðsla - ef, þá lögmál (almenn forsenda).
-Samböndin mega ekki vera rökleg
-Hugtökin verða að vera mælanleg
-Frekar að skoða framvindulýsingu (ef þá) heldur en orsakasamband
Dæmi:
“EF karlmaður er fullorðinn og ókvæntur, ÞÁ er hann piparsveinn.
Vinur minn er fullorðinn og ókvæntur.
Vinur minn er piparsveinn”

21
Q

Hluthyggjugagnrýni

A

Samkvæmt henni eiga vísindi að gera meira en að finna upp reglur til að sjá fyrir um framgang í náttúrunni.

22
Q

Aðgerðarhyggja

A

Framhyggjulaun til að tryggja hámarkshlutlægni og lágmarksfrumspeki.
Bridgman: merking hugtaks er mæling þess og ekkert meira en það. Greind er þá bara það sem mælist á greindarprófi, ekkert meir.

23
Q

Gagnrýni á aðgerðahyggju

A

Ef hver mæling býr til nýtt hugtak verður til svakalegur fjöldi af hugtökum. Hvaða mælikvarðar gilda um hvort ein mæling er betri en önnur? Öll alhæfing verður ómöguleg.