3 kafli - Netnámsefni Flashcards
Vísindahyggja
að halda að vísindi svari til öllum spurningum
Veraldarhyggja
Ein grunnforsenda vísinda; sú sannfæring að leita eigi skýringa með því að athuga náttúruna sjálfa.
Hver eru m.a. þrjár grunnforsendur vísinda?
1) Veraldarhyggja
2) Opin umræða
3) Hlutlægni
Opin umræða
- Vísindastarf er öllum opin
- Kallar á gagnrýni
- Til að kenning, tilgáta eða tillaga sé tekin alvarlega þarf tækar kenningar, almennilegar rannsóknir, þokkaleg ummæli, sameiginlegan skilning
- Efnisleg rök og traustar niðurstöður
Hlutlægni
Felur í sér viðmið sem eiga að vera óháð túlkun einstaklinga.
Tilraunaraðferðin
Kerfisbundin prófun hugmynda um orsakasamhengi.
- Tilraun verður að vera svo skýr að aðrir skilji hvað var gert og geti endurtekið tilraunina
- Hlutlægar mælingar og stjórn á aðstæðum
Tilraun Pascals
Vildi sýna breytingar á hæð kvikasilfurssúlu í loftvog orsökuðust af massa andrúmsloft sem þrýsti á kvikasilfrið.
- Notaði tvær loftvogir, bornar saman í upphafi og enda
- Útilokaði ýmsa skýringaþætti, t.d. hvort loftþrýstingur hefði breyst
Þrískipting vísinda
1) Athugunarvísindi - að lýsa viðfangsefninu og reyna á grundvelli þeirrar lýsingar að segja fyrir um hegðun þess
2) Skýringarvísindi - að leita orsakaskýringa á viðfangsefninu
3) Hagnýt vísindi/tæknivísindi - að leysa ýmsan vanda með þvi að leiða lausnina af athugunarvísindum eða skýringarvísindum.
Athugunarvísindi
að lýsa viðfangsefninu og reyna á grundvelli þeirrar lýsingar að segja fyrir um hegðun þess
Skýringarvísindi
að leita orsakaskýringa á viðfangsefninu
Hagnýt vísindi/tæknivísindi
að leysa ýmsan vanda með þvi að leiða lausnina af athugunarvísindum eða skýringarvísindum
Tilgáta
jarðbundin bráðabirgðakenning sem segir fyrir um tiltekna atburðarás, tiltekur mælibreytur og sé tilgátan studd gögnum og rökum = kenning
Góð vísindakenning (5)
1) PRÓFANLEIKI - prófanleg, m.a. með forspá
2) FRJÓSEMI - er frjósöm, leiðir af sér rannsóknir
3) GILDISSVIÐ - gildir víða, en er þó ekki um allt
4) EINFALDLEIKI - er einföld, þarf ekki margar sértilgátur
5) SAMRÆMI - er í samræmi við það sem vitað er
Kenning
Yfirkenningin er gefin fyrirfram og leggur línur um viðfangsefnið. Kenning einfaldar og skýrir tiltekna framvindu og setur hana í samhengi.
Framhyggja
(19 öld) Samkvæmt framhyggju ná vísindi árangri þegar þau halda sig frá abstrakt frumspeki og beina stjórnun frekar að hlutlægum mælingum.
Markmið: lýsing - forspá - stjórn