Kafli 5,6 og 7 - Ertu viss Flashcards

1
Q

Skýringar á óskhyggjumati (3)

A

Fólk sem trúir fagurri heimsmynd einblínir á skoðunaratriði sem styðja afstöðu þess (Katrín var glaðvær og kurteis, ólíkt hinum. Hún var best)

Og velur svo eign matsviðmið (glaðværð og ákveðni skipta mestu máli. Minn frambjóðandi stóð sig best)

Sem það þekkir og kann best að meta (minn er sanngjarnari, betri stjórnandi og betri bílstjóri en aðrir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ferli að baki skoðunum sem fegra mann sjálfan

A

Fólk hneigist til þess að fegra sjálft sig þegar það myndar sér skoðanir á eigin persónu en tileinkar sér hughreystandi álit á umheiminum.

Eigin verðleiki/árangur = innri aðstæður
Slakur árangur = ytri aðstæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tilraun sem sýnir tilhneigingu til staðfestingarhneigðar og einkamats

A

1) Fyrst er einsleitum hópi skipt í tvennt; E hóp og F hóp.
2) E hópi er sagt að einrænt fólk standi sig að öllu jöfnu betur í námi en aðrir. F hópi er sagt að að félagslynt fólk standi sig oftast betur en aðrir.
3) Fólkið í hópunum spurt um skapgerð sína.
fólk í e hópur telur sig nokkuð einrænt og finnur fljótt dæmi um það
fólk í f hópi telur sig nokkuð félagslynt og finnur fljótt dæmi um það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Samsvörunarregla

A

Yfirborðseinkenni er talin dæmigerð og skýrandi.
Dæmi: eigin verðleikar skilgreina viðmiðunarstaðal: “varkárni er góð, ég er varkár, góður bílstjóri”
Dæmi: gott fylgir góðu, slæmt slæmu: “minn frambjóðandi er með doktorspróf, hann hlýtur að segja satt. Losaraleg rithönd sýnir losaralegan karakter”
Dæmi: skýr afleiðing hlýtur að eiga sér skýra orsök: “hann er glæpon af því að pabbi hans var svo slappur. Hrunið var afleiðing græðginnar.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Tiltækiregla

A

Hið tiltæka (nærtæka, auðsótta) er rétt skýring.

  • eigin kostir eru nærtækari en kostir annarra
  • ég hef miklar upplýsingar um sjálfan mig en tiltöulega litlar um aðra (mín velgengni er verðskulduð, þeirra er heppni)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sögumenn verða að

A
  • Velja meginatriði (útdráttur) sem vekja áhuga móttaka á frásögn - og samræmast markmiðum sögumanns
  • Hafna aukaatriðum (úrdráttur) sem hindra það að markmiðin náist.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tvenns konar uppruni bjögunar

A

a) frásögn bjagast og magnast-skerpist oftast með fjölda milliliða
b) frásögn bjagast af því að sannleikur er ekki markmiðið, heldur t.d. :
1. áróður
2. fræðsla og varúð
3. skemmtun
4. áhugi, stíll
5. hagsmunagæsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Útdráttur og úrdráttur (hvað hefur áhrif á það að boð skili sér sjaldan orðrétt til einhvers?)

A

Þegar fólk er beðið að koma boðum áleiðis skilar það boðunum sjaldan orðrétt.

  • mörk mannlegs minnis
  • smáatriði
  • ræðumaður leggur sérstaka áherslu á það sem honum finnst vera megininntak borðanna
  • frásagnir ekki frá fyrstu hendi eru oft einfaldari og hreinlegri (þegar milliliðum er fækkað, t.d. sagt að þetta gerðist fyrir þig, í staðinn fyrir vin þinn, verður erfitt fyrir hlustenda að dæma um sannleiksgildi s0gunnar)
  • fræðslugildi og skemmtun (líkur á ónákvæmni þegar ræða er fremur metin eftir skemmtigildi en fræðslugildi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Afbökun í eiginhagsmunaskyni

A

í samskiptum reynir fólk með ýmsum hætti að þjóna eiginhagsmunum og það getur haft í för með sér bjögun á frásögnum. fólk hefur gjarnan einhvern málstað, kenningu eða hugmyndafræði sem það vill koma á framfæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Spurningar við mat á frásögnum

A
  1. Hvaða heimild segir frá? Hvert er orðsporið?
  2. Getur verið að hagsmunir, skemmtigildi, siðaboð eða áróður afbaki frásögnina?
  3. Hvernig er upplýsinganna aflað?
  4. Eru margir milliliðir frá atburði til frásögu?
  5. Fær einkavitnisburður mikið vægi?
  6. Hver eru staðreyndin, hvaða getspeki, túlkun?
  7. Er túlkun sögumanns réttmæt, óhjákvæmileg?
  8. Eru upplýsingar túlkaðar í samhengi við grunnlínu eða sambærileg fyrirbæri?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áhrifin af “ímynduðum samhug”

A

Þessi áhrif koma til þegar álit, lífsgildi, skoðanir og venjur fólks skekkja hugmyndir þess um það hve slíkar skoðanir og venjur séu almennar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly