Kafli 8 - set Flashcards
Hvað er setberg ?
Harðnað set
Hvernig myndast setberg ?
Set þjappast saman með tímanum og myndar fast setberg
Dæmi um setberg
Kalksteinn ( skeljar )
Sandsteinn
Hvað eru set ?
Laus jarðlög sem þekja berggrunninn
Hvernig myndast set ?
Hafa myndast við veðrun á staðnum eða borist með vindum, vatni eða hrauni
Dæmi um set
Sandur
Skeljar
Steinar
Eftir hverju er set flokkað ?
Eftir myndunarhætti
Í hvaða þrjá flokka er set flokkað ?
Molaberg
Efnaset
Lífrænt set
Hvað er molaberg ?
Setberg sem gert er úr bergmylsnu
Eftir hverju er molaberg aðallega flokkað ?
Kornastærð
Hvað þýðir ef korn eru vel aðgreind ?
Flest korn af sömu stærð
Hvað þýðir ef korn eru illa aðgreind ?
Breytileg kornastærð
Hvað hefur áhrif á stærð og lögun korna ?
Flutningur
Hvar myndast hvarfleir ?
Í jökullónum
Hvað kallast sumarlag + vetrarlag ? ( hvarfleir )
Hvörf
Hvort er grófara lag á sumrin eða á veturnar ( hvarfleir ) ?
Sumrin
Hvernig lagskipting er í hvarfleir ?
Lárétt
Hvað er hvarfleir oftast ?
Silt eða leir
Hvað er löss ?
Fínkorna ( silt ) ólagskipt set sem borið er áfram með vindi
Hvernig eru lögin hjá löss ?
Þykk
Hvað er gott að rækta í löss ?
Hrísgrjón
Hver er lagskiptingin í löss ?
Er ólagskipt