Kafli 8 - set Flashcards

1
Q

Hvað er setberg ?

A

Harðnað set

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig myndast setberg ?

A

Set þjappast saman með tímanum og myndar fast setberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dæmi um setberg

A

Kalksteinn ( skeljar )

Sandsteinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru set ?

A

Laus jarðlög sem þekja berggrunninn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig myndast set ?

A

Hafa myndast við veðrun á staðnum eða borist með vindum, vatni eða hrauni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um set

A

Sandur
Skeljar
Steinar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eftir hverju er set flokkað ?

A

Eftir myndunarhætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvaða þrjá flokka er set flokkað ?

A

Molaberg
Efnaset
Lífrænt set

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er molaberg ?

A

Setberg sem gert er úr bergmylsnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eftir hverju er molaberg aðallega flokkað ?

A

Kornastærð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þýðir ef korn eru vel aðgreind ?

A

Flest korn af sömu stærð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað þýðir ef korn eru illa aðgreind ?

A

Breytileg kornastærð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað hefur áhrif á stærð og lögun korna ?

A

Flutningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar myndast hvarfleir ?

A

Í jökullónum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað kallast sumarlag + vetrarlag ? ( hvarfleir )

A

Hvörf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvort er grófara lag á sumrin eða á veturnar ( hvarfleir ) ?

A

Sumrin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig lagskipting er í hvarfleir ?

A

Lárétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er hvarfleir oftast ?

A

Silt eða leir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er löss ?

A

Fínkorna ( silt ) ólagskipt set sem borið er áfram með vindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig eru lögin hjá löss ?

A

Þykk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er gott að rækta í löss ?

A

Hrísgrjón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver er lagskiptingin í löss ?

A

Er ólagskipt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er efnaset ?

A

Útfelling uppleystra efna í sjó, vötnum, jarðvegi og við hveri

24
Q

Er efnaset lífrænt eða ólífrænt ?

A

Ólífrænt

25
Af hverju er lítið af efnaseti á Íslandi ?
Vegna lágs lofthita
26
Dæmi um efnaset ?
Mýrarauði Steinsalt Hverabrúður Breinnisteinn / gifs
27
Mýrarauði
Sest til í járnmenguðu vatni í mýri
28
Steinsalt
Fellur út í sjó ( hröð uppgufun )
29
Hverabrúður
Myndast við vatnshveri
30
Breinnisteins / gifs
Myndast við leir- og gufuhveri
31
Úr hverju er lífrænt set ?
Úr leifum planta og dýra sem falla til botns í vötnum, sjó og jafnvel í mýrum
32
Af hverju rotna lífræn set ekki ?
Vatnið ver það fyrir rotnun
33
Dæmi um lífrænt set
Kísilgúr Kalksteinn Kol
34
Hvað er kísilgúr ?
Lífræn setlaga myndun í stöðuvatni
35
Hver er uppistaða kísilgúrs ?
Kísilþörungar
36
Hvað er þykkt lag af kísilþörungum í Mývatni ?
5 - 10 m
37
Úr hverju er kalksteinn ?
Setberg gert úr leifum forna sjávardýra
38
Hvar eru kolalög oft ?
Á milli annarra setlaga og svarar hvert lag til mýrarinnar
39
Hvar myndast kol EKKI ?
Í sjó
40
Við hvað myndast kol ?
Kolnun
41
Hvað er kolnum ?
Efnafræðileg ummyndun mós í kol vegna þrýstings og hita
42
Hvað eykst við kólnun ?
Hlutfall kolefnis
43
Hvað er mór ?
60 % kolefni Myndast við ummyndun plöntuleifa í mýrum eða stöðuvötnum Engin rotnun því það er ekkert vatn
44
Frá hvaða tímabili finnst mór ?
Frá jarðlögum nútímans
45
Hvað er brúnkol ?
70 % kolefni | Brúnleit og laus í sér
46
Frá hvaða tímabili finnst brúnkol ?
Tertíer
47
Hvað er surtarbrandur ?
Íslenskt afbrigði af brúnkolum 70 % kolefni Þunn lög því gos voru svo oft að upphleðslan er lítil
48
Hvar finnst surtarbrandur ?
Í blágrýtimsunduninni
49
Hvað eru steinkol ?
Innihalda 80 % kolefni | Svört og gljáandi
50
Hvað er olía ?
Er af lífrænum uppruna, svif og leifar sjávardýra
51
Hvernig myndast olía ?
Lífverur deyja og falla til botns í sjó Hluti leifanna lokast í leirkenndu seti Setlögin sökkva dýpra með tímanum og á milljónum árum verða efnin fyrir miklum hita og þrýstingi og breytast í olíu og gas Holrýmin í stein minkar með auknum þrýstingi frá ofanáliggjandi jarðlagastafla þannig að olían leitar í sætrra holrými, t.d. sandstein eða kalkstein Gasið og olían leitar upp á yfirborð eða lokast inni og myndast olíulind, t.d. undir amndhverfum, við misgengi eða mislægi
52
Í hvað skiptist jarðvegurinn ?
Yfirborðslag Miðlag Efstiu hluti berggrunns
53
Hvað er yfirborðslag ?
Gróðurmold MIkið af húmus 10 - 20 cm þykk
54
Hvað er miðlag ?
Samanstendur af útksoluðum efnun úr yfirborðslaginu Oft ungur og rauðlegur Myndast stundum síðast
55
Hvað er efsti hltui berggrunns
Er aðeins byrjaður að ummyndast
56
Hvað eru frostverkanir ?
Eru breytingar sem forst og þíða valda á jarðvegi
57
Dæmi um frostverkanir ?
``` Holklaki Þúfur Melatíglar Sífreri Jarðskrið ```