Kafli 6 - höggun Flashcards

1
Q

Hver er radíus jarðar ?

A

6400 km

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hæsta fjall jarðar og hvað er það hátt ?

A

Mount Everest

Það er 8848 m á hæð og fer hækkandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er mesta hafdýpi jarðar og hvað er það djúpt ?

A

Maríana djúpállinn

Hann er 11033 m djúpur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er höggun ?

A

Hreyfing í jarðskorpu sem leiðir til þess að yfirborð springur og gliðnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um höggun

A

Á Reykjanesi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Úr hverju er jörðin samsett ?

A

Úr misstórum flekum / plötum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Á hverju fljót flekarnir ?

A

Deighvolfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Við hvað myndast flekarnir ?

A

Flekaskil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Við hvað eyðast flekarnir ?

A

Flekamót

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Af hverju eru flekarnir knúnir áfram ?

A

Möttulstrókum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvað skiptist jörðin ?

A

Jarðskorpa
Möttull
Kjarni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í hvað skiptist jarðskorpan ?

A

Meginlandsskorpu

Úthafsskorpu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er meginlandsskorpa þykk ?

A

20 - 70 km

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er eðlisþyngd meginlandsskorpu ?

A

2,7 g / cm3

Eðlisléttari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Úr hverju er meginlandsskorpan ?

A

Að mestu úr graníti ( súr )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er meginlandsskorpan gömul ?

A

1500 - 4280 millj. ára í Kanada

17
Q

Hvað er úthafsskorpan þykk ?

A

5 - 15 km

18
Q

Hver er eðlisþyngd úthafsskorpu ?

A

3,0 g / cm3

Eðlisþyngri

19
Q

Úr hverju er úthafsskorpan ?

A

Að mestu úr gabbró ( basísk )

20
Q

Hvað er úthafsskorpan gömul ?

A

0 - 200 millj. ára

21
Q

Í hvað skiptist möttullinn ?

A

Deighvolfið

Miðhvolfið

22
Q

Hvernig efni er deighvolfið ?

A

Kvika við bræðslumark. Er seigfljótandi

23
Q

Hvernig efni er miðhvolfið ?

A

Fast efni

24
Q

Við hvaða dýpi er deighvolfið ?

A

20 - 250 km

25
Q

Við hvaða dýpi er miðhvolfið ?

A

350 - 2900 km

26
Q

Í hvað skiptist kjarninn ?

A

Ytri kjarni

Innri kjarni

27
Q

Hvernig efni er innri kjarninn ?

A

Fastur

28
Q

Hvernig efni er ytri kjarninn ?

A

Fljótandi

29
Q

Við hvaða dýpi er ytri kjarninn ?

A

2900 - 5100 km

30
Q

Við hvaða dýpi er innri kjarninn ?

A

Meira en 5100 km

31
Q

Hvað segir flekakenningin ?

A

Útskýrir hreyfingar jarðskorpunnar

32
Q

Hvað segir flekakenningin ? ( 5 )

A
Að jörðin sé samsett úr misstórum flekum
Þeir fljóta á deighvolfinu
Myndast við flekaskil
Eyðast við flekamót
Knúnir áfram af möttulstrókum
33
Q

Hvenær og hver setti fram landrekskenninguna ?

A

Alfred Wegener

1912

34
Q

Hvað segir landrekskenningin ?

A

Að jörðin hafi verið eitt stór meginland, Pangea

35
Q

Hver eru rök Wegener ? ( 5 )

A

Útlínur meginlandanna falla vel saman

Fornir steingervingar líkra landdýra sem finnast aðeins í berglögum í Suður - Ameríku og Suður - Afríku

Jafngamlir steingervingar líkra trjáa í jarðlögum í Suður - Ameríku, Indlandsskaga og í Ástralíu

Bergsmyndanir beggja vegna Norður - Atlandshafsins virðist vera leifar af samfelldum fjallgarði

300 milljón ára gamlar jökulmenjar sama jökuls hafa fundist í Suður - Ameríku, Afríku, Indlandsskaga og í Suður - Ástralíu

36
Q

Hver eru hin rökin fyrir landrekskenningunni ? ( 5 )

A

Lega úthafshryggjanna

Stðasetning skjálfta og eldvirkni

Lega fellingafjalla

Rek megineldstöðva

Rek Hawaii - eyja