Kafli 6 - höggun Flashcards
Hver er radíus jarðar ?
6400 km
Hvað er hæsta fjall jarðar og hvað er það hátt ?
Mount Everest
Það er 8848 m á hæð og fer hækkandi
Hvað er mesta hafdýpi jarðar og hvað er það djúpt ?
Maríana djúpállinn
Hann er 11033 m djúpur
Hvað er höggun ?
Hreyfing í jarðskorpu sem leiðir til þess að yfirborð springur og gliðnar
Dæmi um höggun
Á Reykjanesi
Úr hverju er jörðin samsett ?
Úr misstórum flekum / plötum
Á hverju fljót flekarnir ?
Deighvolfinu
Við hvað myndast flekarnir ?
Flekaskil
Við hvað eyðast flekarnir ?
Flekamót
Af hverju eru flekarnir knúnir áfram ?
Möttulstrókum
Í hvað skiptist jörðin ?
Jarðskorpa
Möttull
Kjarni
Í hvað skiptist jarðskorpan ?
Meginlandsskorpu
Úthafsskorpu
Hvað er meginlandsskorpa þykk ?
20 - 70 km
Hver er eðlisþyngd meginlandsskorpu ?
2,7 g / cm3
Eðlisléttari
Úr hverju er meginlandsskorpan ?
Að mestu úr graníti ( súr )
Hvað er meginlandsskorpan gömul ?
1500 - 4280 millj. ára í Kanada
Hvað er úthafsskorpan þykk ?
5 - 15 km
Hver er eðlisþyngd úthafsskorpu ?
3,0 g / cm3
Eðlisþyngri
Úr hverju er úthafsskorpan ?
Að mestu úr gabbró ( basísk )
Hvað er úthafsskorpan gömul ?
0 - 200 millj. ára
Í hvað skiptist möttullinn ?
Deighvolfið
Miðhvolfið
Hvernig efni er deighvolfið ?
Kvika við bræðslumark. Er seigfljótandi
Hvernig efni er miðhvolfið ?
Fast efni
Við hvaða dýpi er deighvolfið ?
20 - 250 km