Kafli 3 - eldstöðvar Flashcards

1
Q

Atlanthafshryggurinn

A

Stöðug eldvirkni
Plötur færast í sundur, gliðnun
Flekaskil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er möttulstrókur ?

A

Afmarkað uppstreymi heits möttulefnsis ( vegna gislavirkni) til ytri jarðlaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Er eldvirkni hjá möttulstrók ?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gera möttulstrókar ?

A

Stýra hreyfingu í möttlinum (flekamót og flekaskil)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist ef möttulstrókur hættir ?

A

Landið fyrir ofan mun sökkva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um heitan reit

A

Island, Hawaii og Yellowstone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er heitur reitur ?

A

Staður yfir möttulstrókar sem talið er að kvika djúpt í möttli streymi upp undir jarðskorpuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Af hverju er aukin eldvirkni á heitum reitum ?

A

Vegna undirliggjandi möttulstróks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru gosbeltin á íslandi ?

A

Þverbrotabelti
Gosbelti
Rekbelti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerist á þverbrotabeltinu ?

A

Flekar fara í sitthvora áttina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerist á gosbeltinu ?

A

Gýs (eldgos)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerist á rekbeltinu ?

A

Flekaskil. Alltaf líka gosbelti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vestra gosbeltið

A

Reykjanestá að Langjökli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eystra gosbeltið

A

Vestmannaeyjar að Melrakkasléttu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig myndast sprungusveimar ?

A

Þegar jarðskorpan fyrir ofan brotnar og þyrpginar af gossprungum og misgengjum myndast. Geta síðan myndað sjálfstæð eldstöðvakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig gýs þegar eldstöðvar eru ekki með kvikuhólf ?

A

Kvika myndast í möttlinum, fer í sprungu og gýs þar. Þegar það gerist oft á sama stað myndast kvikuhólf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað getur gerst við basíska kviku í kvikuhólfi ?

A

Getur breyst í súra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað getur valdið því að basísk kvika breytist í súra ?

A

Algengast er að þungar járnsteindir (t.d. ólivín) sökkva og kísilríkari síga upp. Súru steindirnar safnast fyrir efst í kvikuhólfinu.

Kvikan bræðir vegg og þak kvikuhólfs sem er æúr s´úru bergi. Það eykur magn kísilríkra efna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er eldstöðvakerfi ?

A

Fullt af sprungum (sprungusveimum) og eldstöðvum sem eru á sama svæði og hafa efnafræðilega skylda kviku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Í hvaða flokka er íslenskum eldstöðvum skipt í ?

A

Basalteldstöðvar

Megineldtöðvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Basalt eldstöðvar ?

A

Basísk gosefni
Kemur upp í sprungum (sprungusveimum)
Ekkert kvikuhólf
Aðeins eitt gos en getur staðið yfir mjög lengi
Getur sprungið ef kemst í snertingu við vant
Mikil gasmengun
Flestar basalt eldstöðvar á sprungum og því með aflangt gosop

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig hraun myndast við þunnfljótandi kviku (basalt eldstöðvar) ?

A

Helluhraun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvernig hraun myndast við þykka kviku (basalt eldstöðvar) ?

A

Apalhraun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Aflangt gosop ?

A

Gýs á allri sprung

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Kringlótt gosop ?

A

Gýs á afmörkuðum stað í sprungunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað getur haft áhrif á hegðun gos (basalt eldstöðvar) ?

A

Seig kvika og snerting við vatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Í hvaða flokka skiptast basalteldstöðvar ?

A

Hraungos
Blandgos
Sprengigos

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað kemur upp í hraungosi ?

A

Braun

29
Q

Eldborg

A

Basalt eldstöð
Hraungos

Myndast í stuttu basísku gosi (vikur - m
anuðir)
Kringlótt gosop
Reglulegur og brattur gígur myndaður úr örþunnum hraunskánum þegar kvikan slettist upp úr gígnum

Dæmi : Eldborg í Hnappadal

30
Q

Dæmi um eldborg

A

Eldborg í Hnappadal

31
Q

Dyngja

A

Basalt eldstöð
Hraungos

Myndast í löngu basísku gosi
Kringlótt gosop
Flatir hraunskildir úr þunnum hraunlögum
8 meðalhalli
Myndast mörg lög af helluhrauni = beltuð hraun
Myndast undir sjó en er svo sótr að eytthvað nær yfir sjávarmál

Dæmi : Trölladyngja, Skjaldbreiður og Mauna Loa á Hawaii

32
Q

Dæmi um dyngju

A

Trölladyngja
Skjaldbreiður
Mauna Loa á Hawaii

33
Q

Hvað myndast blandgosi ?

A

Hraun og gjóska

Hraunið verður að apalhrauni

34
Q

Hvernig er kvikan í blandgosi ?

A

Seig basísk

35
Q

Hvað gerist í blandgosum þegar gas sleppur úr kvikunni ?

A

Veldur kvikustrókavirkni, smá spreningum

36
Q

Gjall- og klepragígar

A

Basalt eldstöð
Blandgos

Myndast á kringlóttu gosoip
Basísk kvika

Klepragígar = kvikan ekki storknuð áður en hún lendir á gígnum

Gjallgígar = kvikan storknuð þegar hún eldnri á gígnum

DÆmi : Búðaklettur, Þríhnúkagígur og Kerið

37
Q

Dæmi um gjall- og klepragíga

A

Búðaklettur
Þríhnúkagígur
Kerið

38
Q

Gjall- og klepragígaröð

A

Basalt eldstöð
Blandgos

Aflangt gosop á sprungu
Basísk kvika

Dæmi : Lakagígar

39
Q

Dæmi um gjall- og klepragígaröð

A

Lakagígar

40
Q

Bólstrabergshryggur

A

Basalt eldstöð
Blandgos
Gos undir jökli eða neðansjávar

Lítið gos
Á sprungu
1

Dæmi : Sígalda

41
Q

Móbergshryggur

A

Basalt eldstöð
Blandgos
Gos undir jökli eða neðansjávar

Stórt gos
Á sprungu
1 - 2

Dæmi : Sveifluháls

42
Q

Dæmi um bólstrabergshrygg

A

Sígalda

43
Q

Dæmi um móbergshrygg

A

Sveifluháls

44
Q

Móbergskeila

A

Basalt eldstöð
Blandgos
Gos undir jökli eða neðansjávar

Lítið gos
Á kringlóttu gosopi
1 - 2

Dæmi : Keilir

45
Q

Dæmi um móbergskeilu

A

Keilir

46
Q

Móbergsstapi

A

Basalt eldstöð
Blandgos
Gos undir jökli eða neðansjávar

Stórt gos
Á kringlóttu gosopi
1 - 2 - 3

Dæmi : Herðubreið, Surtssey og langflest búrfell

47
Q

Dæmi um móbergsstapa

A

Herðubreið
Surtssey (undir sjó)
Langflest búrfell

48
Q

Hvað segir til um lágmarkþykkt jökuls ?

A

Móbergshryggur
Bólstrabergshryggur
Móbergskeila

49
Q

Hvað segir til um hámarksþykkt jökuls ?

A

Móbergsstapi

50
Q

Hvað kemur upp við sprengigos ?

A

Gjóska og lofttegundir

51
Q

Hvenær verður sprengigos ?

A

Þegar vatn á greiða leið að kviku

52
Q

Hvað gerist ef vatn hættir að renna í sprengigosum ?

A

Getur breyst í hraun og blandgos

53
Q

Öskugígur

A

Basalt eldstöð
Sprengigos

Kraftlítið gos
Kringlótt gosop
Askan fer sitka 10 m í burtu
Gígurinn er úr ösku
Eldstöðvarnar myndast þegar basísk kvika snertir vatn og gufusprening verður í gosrás

Dæmi : Hverfjall

54
Q

Dæmi um öskugíg

A

Hverfjall

55
Q

Öskugígaraðir

A

Basalt eldstöð
Sprengigos

Sprengigos á sprungu

Dæmi : Vatnaöldur

56
Q

Dæmi um öskugígaröð

A

Vatnaöldur

57
Q

Sprengigígar

A

Basalt eldstöð
Sprengigos

Gufusprengingar en engin gjóska
Engin gígur heldur hola í jrððinni
Myndast við gos á kringlóttu gosopi
Gígarnir eru djúðir, ná niður fyrir grunnvatnsfl0t og fyllast af vatni
Getur myndast stöðuvatn 

Dæmi : Grænavatn í Krísuvík

58
Q

Dæmi um sprengigíg

A

Grænavatn í Krísuvík

59
Q

Sprengigígaröð

A

Basalt eldstöð
Sprengigos

Myndast við gos
á sprungu

Dæmi : Veiðivötn

60
Q

Dæmi um sprengigígaröð

A

Veiðivötn

61
Q

Hvað finnast mörg eldstöðvakerfi á gosbeltum á íslandi ?

A

25

62
Q

Hafa megineldstöðvar kvikuhólf ?

A

Tengdar kvikuhólfum

63
Q

Hvernig myndast meginelstöðvar

A

Hlaðast upp á miðjum sprungusveim

64
Q

Hvað breytast basalteldstöðvar í ?

A

Megineldstöðvar

65
Q

Hvað geta megineldstöðvar orðið gamlar ?

A

1 - 1,5 milljón ára

66
Q

Hvað eru megineldstöðvar oft mörg eldfjöll ?

A

Oftast eitt stórt

67
Q

Hvernig eru meginelstöðvar lagaskiptar ?

A

Hraun og gjóska

68
Q

Hvað myndast í kringum megineldstöðvar ?

A

Háhitasvæði

69
Q

Hvað myndast þegar megineldstöðvar springa ?

A

Öskjur