Kafli 3 - eldstöðvar Flashcards
Atlanthafshryggurinn
Stöðug eldvirkni
Plötur færast í sundur, gliðnun
Flekaskil
Hvað er möttulstrókur ?
Afmarkað uppstreymi heits möttulefnsis ( vegna gislavirkni) til ytri jarðlaga
Er eldvirkni hjá möttulstrók ?
Já
Hvað gera möttulstrókar ?
Stýra hreyfingu í möttlinum (flekamót og flekaskil)
Hvað gerist ef möttulstrókur hættir ?
Landið fyrir ofan mun sökkva
Dæmi um heitan reit
Island, Hawaii og Yellowstone
Hvað er heitur reitur ?
Staður yfir möttulstrókar sem talið er að kvika djúpt í möttli streymi upp undir jarðskorpuna
Af hverju er aukin eldvirkni á heitum reitum ?
Vegna undirliggjandi möttulstróks
Hver eru gosbeltin á íslandi ?
Þverbrotabelti
Gosbelti
Rekbelti
Hvað gerist á þverbrotabeltinu ?
Flekar fara í sitthvora áttina
Hvað gerist á gosbeltinu ?
Gýs (eldgos)
Hvað gerist á rekbeltinu ?
Flekaskil. Alltaf líka gosbelti
Vestra gosbeltið
Reykjanestá að Langjökli
Eystra gosbeltið
Vestmannaeyjar að Melrakkasléttu
Hvernig myndast sprungusveimar ?
Þegar jarðskorpan fyrir ofan brotnar og þyrpginar af gossprungum og misgengjum myndast. Geta síðan myndað sjálfstæð eldstöðvakerfi
Hvernig gýs þegar eldstöðvar eru ekki með kvikuhólf ?
Kvika myndast í möttlinum, fer í sprungu og gýs þar. Þegar það gerist oft á sama stað myndast kvikuhólf
Hvað getur gerst við basíska kviku í kvikuhólfi ?
Getur breyst í súra
Hvað getur valdið því að basísk kvika breytist í súra ?
Algengast er að þungar járnsteindir (t.d. ólivín) sökkva og kísilríkari síga upp. Súru steindirnar safnast fyrir efst í kvikuhólfinu.
Kvikan bræðir vegg og þak kvikuhólfs sem er æúr s´úru bergi. Það eykur magn kísilríkra efna
Hvað er eldstöðvakerfi ?
Fullt af sprungum (sprungusveimum) og eldstöðvum sem eru á sama svæði og hafa efnafræðilega skylda kviku
Í hvaða flokka er íslenskum eldstöðvum skipt í ?
Basalteldstöðvar
Megineldtöðvar
Basalt eldstöðvar ?
Basísk gosefni
Kemur upp í sprungum (sprungusveimum)
Ekkert kvikuhólf
Aðeins eitt gos en getur staðið yfir mjög lengi
Getur sprungið ef kemst í snertingu við vant
Mikil gasmengun
Flestar basalt eldstöðvar á sprungum og því með aflangt gosop
Hvernig hraun myndast við þunnfljótandi kviku (basalt eldstöðvar) ?
Helluhraun
Hvernig hraun myndast við þykka kviku (basalt eldstöðvar) ?
Apalhraun
Aflangt gosop ?
Gýs á allri sprung
Kringlótt gosop ?
Gýs á afmörkuðum stað í sprungunni
Hvað getur haft áhrif á hegðun gos (basalt eldstöðvar) ?
Seig kvika og snerting við vatn
Í hvaða flokka skiptast basalteldstöðvar ?
Hraungos
Blandgos
Sprengigos