Kafli 1 - Steindir Flashcards
Hvað eru steindir ?
Eru kristallað frumefni eða efnasamband
Úr hverju eru bergmolar og steinar ?
Eru myndaðir úr steindum
Have gera steindir við berg (útlitslega) ?
Stýra útliti þess
Af hverju eru steindir mikilvægar ?
Þær eru undirstaða alls bergs
Hvernig finnast steindir í náttúrunni ?
Finnast sjálfstætt, ekki hægt að mynda þær á tilraunastofu
Eru steindir ólífrænar eða lífrænar ?
Eru ólífrænar, nema steindin raf
Hvað eru þekkar margar steindir ?
4600
Hvar eru flestar steindir ?
Í jarðskorpunni
Hversu margar steindir mynda 95 % af jarðskorpunni ?
20
Úr hverju eru meginlönd ?
Að mestu úr setbergi
Úr hverju er Ísland að mestu ?
Úr storkubergi
Getur efnasamsetning verið sú sama en kristöllin önnur ?
Já
Litlar steindir myndast hvar ?
Myndast í eldgosum
Stórar steindir myndast hvar ?
Myndast ofan í jörðinni
Hvenær myndast steindir ?
Þegar kvika byrjar að kólna og jónir tengjast
Hver eru ytri einkenni steinda ?
Lögun og kleyfni = lögun bergmolans
Litur = striklitur (duftlitur) á hvítri postulínsplötu segir til um sannan lit
Gljái = hvernig ljós endurkastast
Harka = styrkleiki á milli atóma. Því sterkari sem tengingin er því harðari er steindin
Eðlismassi = þyngd bergmolans
Sýra = sumar steindir freyða við snertingu sýru Segulmögnun = sumar steindir innihalda járn sem hefur áhrif á áttavita
Hvernig eldgos er við súrt berg ?
Stórt eldgos
Hvernig eldgos er við basískt berg ?
Lítið eldgos
Í hvað breytist stundum basískt berg í ?
Getur breyst í súrt berg
Hvað gerist þegar kvika storknar ?
Atómin raða sér saman upp í kristalgrind og mynda frumsteindir (seinna holufyllingar)
Hver er algengasta frumsteindin ?
Siliköt
Hvernig myndast holufyllingar ?
Myndast þegar frumsteindir leysast upp í heitu vatnu. Vatnið inniheldur fullt af frumefnum sem raða sér saman og mynda holufyllingar. Eru vanalega með fallegri kristallsbyggingu en frumsteindir
Í hvaða flokka skiptast frumsteindir ?
Siliköt og oxíð
Í hvaða flokka skiptast siliköt (frumsteindir) ?
Ólivín Pýroxen Plagíóklas Ortóklas Kvars Glimmer
Í hvaða flokka skiptast oxíð (frumsteindir) ?
Seguljárnsteinn