Kafli 1 - Steindir Flashcards

1
Q

Hvað eru steindir ?

A

Eru kristallað frumefni eða efnasamband

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Úr hverju eru bergmolar og steinar ?

A

Eru myndaðir úr steindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Have gera steindir við berg (útlitslega) ?

A

Stýra útliti þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Af hverju eru steindir mikilvægar ?

A

Þær eru undirstaða alls bergs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig finnast steindir í náttúrunni ?

A

Finnast sjálfstætt, ekki hægt að mynda þær á tilraunastofu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Eru steindir ólífrænar eða lífrænar ?

A

Eru ólífrænar, nema steindin raf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru þekkar margar steindir ?

A

4600

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar eru flestar steindir ?

A

Í jarðskorpunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hversu margar steindir mynda 95 % af jarðskorpunni ?

A

20

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Úr hverju eru meginlönd ?

A

Að mestu úr setbergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Úr hverju er Ísland að mestu ?

A

Úr storkubergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Getur efnasamsetning verið sú sama en kristöllin önnur ?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Litlar steindir myndast hvar ?

A

Myndast í eldgosum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Stórar steindir myndast hvar ?

A

Myndast ofan í jörðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær myndast steindir ?

A

Þegar kvika byrjar að kólna og jónir tengjast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru ytri einkenni steinda ?

A

Lögun og kleyfni = lögun bergmolans
Litur = striklitur (duftlitur) á hvítri postulínsplötu segir til um sannan lit
Gljái = hvernig ljós endurkastast
Harka = styrkleiki á milli atóma. Því sterkari sem tengingin er því harðari er steindin
Eðlismassi = þyngd bergmolans

Sýra = sumar steindir freyða við snertingu sýru
Segulmögnun = sumar steindir innihalda járn sem hefur áhrif á áttavita
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig eldgos er við súrt berg ?

A

Stórt eldgos

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig eldgos er við basískt berg ?

A

Lítið eldgos

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Í hvað breytist stundum basískt berg í ?

A

Getur breyst í súrt berg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað gerist þegar kvika storknar ?

A

Atómin raða sér saman upp í kristalgrind og mynda frumsteindir (seinna holufyllingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er algengasta frumsteindin ?

A

Siliköt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig myndast holufyllingar ?

A

Myndast þegar frumsteindir leysast upp í heitu vatnu. Vatnið inniheldur fullt af frumefnum sem raða sér saman og mynda holufyllingar. Eru vanalega með fallegri kristallsbyggingu en frumsteindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Í hvaða flokka skiptast frumsteindir ?

A

Siliköt og oxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Í hvaða flokka skiptast siliköt (frumsteindir) ?

A
Ólivín
Pýroxen
Plagíóklas
Ortóklas
Kvars
Glimmer
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Í hvaða flokka skiptast oxíð (frumsteindir) ?
Seguljárnsteinn
26
Ólivín
``` Frumsteind Siliköt Grænn á litinn Algengt í úthafsskorpunni Algengt í basísku storkubergi Alengt sem dílar í íslensku basalti - Reykjavíkurgrágrýtinu, Búðahrauni og Búrfellshrauni ```
27
Pýróxen
``` Frumsteind Siliköt Er gulgrænn yfir í svart Algengt í basísku bergi Agent sem dílar í hraunum á Snæfellsnesi Dæmi um það er agít sem er algengt í basalti ```
28
Plagíóklas
``` Frumsteind Siliköt Er litlaust, hvítt og ljósgrátt Algengt í basísku og súru storkubergi Algengt sem dílar í basalti - Þjórsárshrauni Mynda ásamt pýroxen 80 % basalts ```
29
Ortóklas
Frumsteind Siliköt Ljósrauður og grænn Algengt í súru berg
30
Kvars
Frumsteind Siliköt Glært eða gráleitt Er úr kísil og súrefni Getur líka verið holufylling Algengt í súru storkubergi (til dæmis graníti) Veðrast mjög hægt og breytist í ljósan förusand eða sandstein
31
Glimmer
``` Frumsteind Siliköt Finnst í súru berg Myndar næfurþunnar sveigjanlegar þynnur Skiptist í múskóvít og bíótít ```
32
Múskóvít
Frumsteind Siliköt Glimmer Ljóst, nær litlaust
33
Bítótít
``` Frumsteind Siliköt Glimmer Svart Helsta frumsteindin í graníti (súrt) ```
34
Seguljárnsteinn
``` Frumsteind Oxíð Svartur Járnmagn er 70 % Fjórða algengasta steindin í basalti Kristallar mjög smáir og sjást ekki með berum augum ```
35
Í hvaða flokka skiptast holufyllingar ?
``` Kvarssteindir Karbónöt Málmsteindir Zeólítar Háhitasteindir ```
36
Í hvaða flokka skiptast kvarssteindir (holufylling) ?
``` Bergkristall Ametyst Kalsedón Onyx Agat Eldtinna Jaspis Viðatsteinn ```
37
Í hvaða flokka skiptast karbónöt (holufylling) ?
Kalsít (kalkspat)
38
Í hvaða flokka skiptast málmsteindir (holufylling) ?
Mýrarrauði Hematít Brennisteinskísill (glóbagull)
39
Í hvaða flokka skiptast zeólítar (hollufylling) ?
Skólesít
40
Í hvaða flokka skiptast háhitasteindir (holufylling) ?
Epidót
41
Hver er efnasamsetning kvarssteinda ?
SiO2
42
Have breytist kvars oft í ?
Sand
43
Bergkristall
Holufylling Kvarssteind Er tær Algengt á Íslandi
44
Ametyst
Holufylling Kvarssteind Fjólublár Sjaldgæft í Íslandi (hefur fundist á Austfjörðum) Byrjaði sem bergkristall sem tengdist síðan öðru efni sem gefur fjólubláa litinn
45
Kalsedón
Holufylling Kvarssteind Hvíleitt, gráleitt, brúnt Myndast neisti ef sleginn saman Líkist gráleitum dropasteinum sem hafa máðst (þarmar) Oft byrjar maður að fá kalsedón og fær síðan aðrar steindir
46
Onyx
Holufylling Kvarssteind Er röndótt Svart og hvítt
47
Agat
``` Holufylling Kvarssteind Litríkt Hringlaga rendur Yngst sem er í miðjunni ```
48
Eldtinna
``` Holufylling Kvarssteind Til í Danmörku Notuð til að kveikja eld Sést oft í kalksteini ```
49
Jaspis
``` Holufylling Kvarssteind Rauður, grænn og móleitur Mengaður afkomuefnum, til dæmis járni Mattur Mjög algengur ```
50
Viðarsteinn
Holufylling Kvarssteind Var áður viður en lífrænu efnin leystust upp í heitu vatni og kísill og súrefni komu í staðinn
51
Hver eru einkenni karbónata ?
Freyða í sýru Algengt að það sé litlaust eða hvítt en stundum brúnleitt ef það er járn í þeim Stundum lífrænt Efnasamsetningin endar á CO3
52
Kalsít (kalkspat)
Holufylling Karbónöt Litlaust, tært eða brúnleitt Freyðir við sýru Ein algengasta holufylling á Íslandi Leysist illa upp í venjulegu vatni en leysist vel upp í kolsýrumenguðu vatni svo víða í Evrópy hefur súrt grunnvatn leyst upp kalk og skilið eftir sig dropasteinshella Ef það er hitað breytist það í brennt kalk Kalsít skiptist upp í silfurberg og sykurberg
53
Silfurberg
``` Holufylling Karbónöt Kalsít Tært Hefur tvöfalt ljósbrot Er í gömlum sjávarjarðlögum ```
54
Sykurberg
Holufylling Karbónöt Kalsít Brúnleitt eða rauðleitt vegna járnmengunar Myndast inni í skeljum sem leysast síðan upp
55
Hver eru einkenni málmsteinda ?
Ekki vinnanlegar
56
Mýrarrauði
``` Holufylling Málmsteindir Er frauðkenndur, froðan í mýrum Gefur íslensku bergi rauðan lit Var áður fyrr nýtt í járnvinnslu ```
57
Hematít
Rauði liturinn í millilögunum í blágrýtismynduninni á Vestfjörðum
58
Brennisteinskísill
``` Holufylling Málmsteind Kallað glóbagull Algengt við megineldstöðvar Margir rugla þessu við gull, þetta er þingra Myndar fullkominn kassa ```
59
Hver eru einkenni zeólíta ?
``` Tærir eða litlausir Innihalda vatn Missa vatn við suðu Kallaðir suðusteinar Finnast stundum í veggjum holrýma í basískum tertíerhraunum ```
60
Have heita suðusteinar ?
Zeólítar
61
Skólestít
Holufylling Zeólíti Litlaust eða mjólkurhvítt Þráðlaga kristallar sem geisla út frá einum punkti
62
Hver eru einkenni háhitasteinda ?
Myndast við mikinn þrýsting og hita
63
Epidót
Holufylling Háhitasteind Græn skán í holum og sprungum