Kafli 2 - Berg Flashcards
Hvað er berg ?
Berg er fast efni sem er myndað úr einni steind eða fleirum
Í hvaða þrjá flokka eru berg flokkuð í ?
Setberg
Myndbreytt berg
Storkuberg
Hvað er setberg ?
Bergmylsna eða uppleyst efni sem þjappast saman
Dæmi : Sandsteinn, leirsteinn og kalksteinn
Dæmi um setberg
Sandsteinn
Leirsteinn
Kalksteinn
Hvað er myndbreytt berg ?
Þegar setberg eða storkuberg verða fyrir miklum hita eða þrýstingi þannig að það bráðnar
Dæmi : Marmari og gneis
Dæmi um myndbreytt berg
Marmari
Gneis
Hovering myndast storkuberg ?
Myndast þegar kvika storknar
Hvaða berg myndar 90 % bergs á íslandi ?
Storkuberg
Dæmi um storkuberg
Basalt
Granít
Hver eru ytri einkenni storkubergs ?
Blöðrótt storkuberg
Stuðlað storkuberg
Eftir hverju fara ytri einkenni storkubergs ?
Fara eftir aðstæðum á storknunarstað og efnasamsetningu kvikunnar
Hvernig myndast blöðrótt storkuberg ?
Fullt af litlum blöðrum í berginu. Myndast þegar kvika berst til yfirborðs og storknar svo hratt að bergið kemst ekki út. Þegar kvikan hefur síðan storknað losna lofttegundirnar út og blöðrurnar myndast. Gasið myndar blöðrurnar. Yfirborðið er oft glerkenndt (storknar hratt)
Hvernig myndast stuðlað storkuberg ?
Þegar kvika storknar minnkar rúmmál hennar og stuðlar myndast. Þeir eru hornréttir á kólnunarflötinn
Hver eru innri einkenni storkubergs ?
Glerkennd Dulkornótt Smákornótt Stórkornótt Dílótt
Hvað gefa innri einkenni storkubergs til kynna ?
Storknunarhraða kvikunnar
Eftir hverju fer kristallastærð storkubergs ?
Storkunarhraða kvikunnar
Glerkennt storkuberg
Þegar kvika storknar mjög hratt ná frumsteindir og kristallar ekki að myndast. Stundum mjög blöðrótt
Dulkornótt storkuberg
Kristallar svo litlir að þeir sjást ekki
Berg grár eða ljósbrúnn massi
Smákornótt storkuberg
Kristallar svo litlir en sjást þrátt fyrir það
Bergið ekki einsleitt
Ekki hægt að greina steindir með berum augum
Stórkornótt storkuberg
Tekur tíma að storkna
Myndast ofan í jörðinni
Auðvelt að greina kristalla
Dílótt storkuberg
Þegar kvika byrjar storknar í jarðskorpunni myndast steindir þegar hún kólnar
Ef kvikan fer síðan upp á yfirborðið myndast fleiri steindir sem eru þar af leiðandi minni en hinar
Flokkun storkubergs skiptist í tvennt
Efnasamsetning
- Basískt
- Ísúrt
- Súrt
Storknunarstaður
- Djúpberg
- Gosberg
Basísk kvika
Minna en 52 % SiO2
ísúr kvika
52 - 63 % SiO2
Súr kvika
Meira en 63 % SiO2
Hvað er djúpberg ?
Kvika sem storknar ofan í jörðinni
Hvert er innri einkenni djúpbergs ?
Er stórknornótt þar sem kvikan kólnar hægt og steindir ná að myndast
Hvað er gosberg ?
Kvika sem storknar á yfirborði jarðar
Hvert er innri einkenni gosbergs ?
Er fínkornótt þar sem kvikan kólnar hratt og steindir fá ekki tíma í að vaxa
Á hvaða hraða storknar djúpberg ?
Hægt
Á hvaða hraða storknar gosberg ?
Hratt
Bergmyndanir storkubergs skiptast í tvo flokka
Djúpbergsmyndanir (innskot)
Gosbergsmyndanir (yfirborðsmyndanir)