Kafli 2 - Berg Flashcards

1
Q

Hvað er berg ?

A

Berg er fast efni sem er myndað úr einni steind eða fleirum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða þrjá flokka eru berg flokkuð í ?

A

Setberg
Myndbreytt berg
Storkuberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er setberg ?

A

Bergmylsna eða uppleyst efni sem þjappast saman

Dæmi : Sandsteinn, leirsteinn og kalksteinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um setberg

A

Sandsteinn
Leirsteinn
Kalksteinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er myndbreytt berg ?

A

Þegar setberg eða storkuberg verða fyrir miklum hita eða þrýstingi þannig að það bráðnar

Dæmi : Marmari og gneis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um myndbreytt berg

A

Marmari

Gneis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hovering myndast storkuberg ?

A

Myndast þegar kvika storknar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða berg myndar 90 % bergs á íslandi ?

A

Storkuberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dæmi um storkuberg

A

Basalt

Granít

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru ytri einkenni storkubergs ?

A

Blöðrótt storkuberg

Stuðlað storkuberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eftir hverju fara ytri einkenni storkubergs ?

A

Fara eftir aðstæðum á storknunarstað og efnasamsetningu kvikunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig myndast blöðrótt storkuberg ?

A

Fullt af litlum blöðrum í berginu. Myndast þegar kvika berst til yfirborðs og storknar svo hratt að bergið kemst ekki út. Þegar kvikan hefur síðan storknað losna lofttegundirnar út og blöðrurnar myndast. Gasið myndar blöðrurnar. Yfirborðið er oft glerkenndt (storknar hratt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig myndast stuðlað storkuberg ?

A

Þegar kvika storknar minnkar rúmmál hennar og stuðlar myndast. Þeir eru hornréttir á kólnunarflötinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru innri einkenni storkubergs ?

A
Glerkennd
Dulkornótt
Smákornótt
Stórkornótt
Dílótt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gefa innri einkenni storkubergs til kynna ?

A

Storknunarhraða kvikunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Eftir hverju fer kristallastærð storkubergs ?

A

Storkunarhraða kvikunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Glerkennt storkuberg

A

Þegar kvika storknar mjög hratt ná frumsteindir og kristallar ekki að myndast. Stundum mjög blöðrótt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Dulkornótt storkuberg

A

Kristallar svo litlir að þeir sjást ekki

Berg grár eða ljósbrúnn massi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Smákornótt storkuberg

A

Kristallar svo litlir en sjást þrátt fyrir það
Bergið ekki einsleitt
Ekki hægt að greina steindir með berum augum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Stórkornótt storkuberg

A

Tekur tíma að storkna
Myndast ofan í jörðinni
Auðvelt að greina kristalla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Dílótt storkuberg

A

Þegar kvika byrjar storknar í jarðskorpunni myndast steindir þegar hún kólnar
Ef kvikan fer síðan upp á yfirborðið myndast fleiri steindir sem eru þar af leiðandi minni en hinar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Flokkun storkubergs skiptist í tvennt

A

Efnasamsetning

  • Basískt
  • Ísúrt
  • Súrt

Storknunarstaður

  • Djúpberg
  • Gosberg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Basísk kvika

A

Minna en 52 % SiO2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

ísúr kvika

A

52 - 63 % SiO2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Súr kvika
Meira en 63 % SiO2
26
Hvað er djúpberg ?
Kvika sem storknar ofan í jörðinni
27
Hvert er innri einkenni djúpbergs ?
Er stórknornótt þar sem kvikan kólnar hægt og steindir ná að myndast
28
Hvað er gosberg ?
Kvika sem storknar á yfirborði jarðar
29
Hvert er innri einkenni gosbergs ?
Er fínkornótt þar sem kvikan kólnar hratt og steindir fá ekki tíma í að vaxa
30
Á hvaða hraða storknar djúpberg ?
Hægt
31
Á hvaða hraða storknar gosberg ?
Hratt
32
Bergmyndanir storkubergs skiptast í tvo flokka
Djúpbergsmyndanir (innskot) | Gosbergsmyndanir (yfirborðsmyndanir)
33
Hvað kallast djúpbergsmyndanir ?
Innskot
34
Hvað kallast gosbergsmyndanir ?
Yfirborðsmyndanir
35
Berghleifur
Djúpbergsmyndun Myndast í rótum fellingafjalla Geta verið 100+ km á lengd Myndast þegar kvika storknar í kvikuhólfi
36
Stórt innskot
Djúpbergsmyndun Var áður virkt eldfjall Kvikan storknar í kvikuhólfi Minna en berghleifur Dæmi : Eystrahorn og Vestrahorn
37
Dæmi um stórt innskot
Eystrahorn | Vestrahorn
38
Bergteitill
Djúpbergsmyndun Myndast þegar kvika reynir að komast upp á yfirborð jarðar en kemst ekki og treður sér á milli jarðlaga Lögin fyrir ofan mynda hól eða fjall Dæmi : Sandfell og Baula
39
Dæmi um bergteitil
Sandfell | Baula
40
Dæmi um berggang
Reiðaskörð á Barðaströnd | Á Austfjörðum
41
Silla
Djúpbergsmyndun Kvika sem reynir að fara upp á yfirborðið en kemst ekki. Fer á milli eldri jarðlaga og verður samsíða þeim Stuðlarnir eru lóðréttir Getur verið 10+ m á lengd Kvikan snöggkólnar þegar hún snerir kalda bergið og kantarnir eru glerjaðir Oft erfitt að greina frá hraunlögum
42
Bergstandur
Var gosrás og kvikan storknar í henni Óregluleg stuðlun Dæmi : Hljóðaklettar
43
Dæmi um bergstand :
Hljóðaklettar
44
Hraungos
Bara hraun | Basísk kvika
45
Sprengigos / þeytigos
Kemur gjóska Súr kvika Getur komið basísk kvika ef það er vatn
46
Blandgos
Hraun og gjóska Súr eða basísk kvika Týpíska gosið
47
Troðgos
Hraun | Kvikan mjög seig og súr
48
Hvað er gosmökkur
Samanþjöppuð vatnsgufa Gosgufur valda því t.d. að berg verður blöðrótt Margar lofttegundir banvænar
49
Seig kvika (gosmökkur) ?
Stærri gosmökkur
50
Í hvaða flokka skiptast gosbergsmyndanir ?
Gjóska | Föst gosefni
51
Hvað er gjóska ?
Kvikuslettur sem þeytast upp í loft í eldgosum
52
Hvaða efnasamsetningu hafa gjóskur ?
Geta haft hvaða efnasamsetningu sem er
53
Hvaða kísilsýrugildi hafa gjóskur ?
Geta verið súrar, ísúrar eða basískar
54
Aska
Gosbergsmyndun Gjóska Minni en 1 mm Súr, ísúr og basísk
55
Vikur
Gosbergsmyndun Gjóska Stærri en 1 mm Súr, ísúr, basísk Fer upp í loft og lendir á svipuðum stað
56
Hvernig vikur framleiðir Katla ?
Basískt
57
Hvernig vikur framleiðir hekla
Súrt
58
Eldský
Gosbergsmyndun Gjóska Súrum gosum Seig kvika stíflar gosrás og myndar tappa. Kvikan reynir að brjótast út og fjallið springur Eldský fer niður fjallið
59
Hvað kallast storknað eldský ?
Flikruberg
60
Úr hverju er eldský
Gjósku og gasi
61
Dæmi um eldský
Mount St. Helens
62
Hraunlýjur
Gosbergsmyndun Gjóska Þunnfljótandi basísk kvika Langir og mjóir þræðir sem líkjast hári Loftbólur í kvikunni springa, kvikan slettist upp og það teygist úr henni
63
Gjall og kleprar
Gosbergsmyndun Gjóska Basísk kvika Algengt í blandgosum Rauða mölin í sumarbústöðum Glerkenndir og blöðróttir
64
Gjall
Storknað þegar lendir á jörðinni
65
Kleprar
Hálfstorknað þegar lendir á jörðinni
66
Hnyðlingar
Gosbergsmyndun Gjóska Basísk kvika Berg úr gosrás eða veggjum kvikuhólfa brotnar og fær kvikuhjúp utan um sig
67
Móberg
Gosbergsmyndun Gjóska Myndast við ummyndum á gjósku við gos undir jökli eða vatni Aska límist saman Mjúkt
68
Hvar eru súr og ísúr gos ?
Oft nálægt miðju megineldstöðva
69
Hvar eru basísk gos ?
Geta orðið var sem er á virkum sprungusvæðum
70
Hvað gera föst gosefni ?
Renna meðfram gosinu
71
Hraunstóplar
Gosbergsmyndun Föst gosefni Súr eða ísúr kvika Troðgos Kvikan er seig (tappi í gosrás sem mjakast upp vegna þrýstings) Dæmi : Hvannadalshnúkur
72
Dæmi um hraunstópla
Hvannadalshnúkur
73
Hraun
Gosbergsmyndun Föst gosefni Kvika rennur á yfirborðið og myndar hraun
74
Hvaða tegundir eru til af hrauni ?
Apalhraun | Helluhraun
75
Hraunreipi
Gosbergsmyndun Föst gosefni Hraun Helluhraun Yfirborð storknar fyrst þannig að kvikan undir fer hraðar og yfirborðið gárast
76
Hraunhólar
Gosbergsmyndun Föst gosefni Hraun Helluhraun Yfirborðsskánin verður mjög þykk og brotnar upp í fleka sem skella saman og mynda hóla
77
Hraunhellar
Gosbergsmyndun Föst gosefni Hraun Helluhraun Kvika sem rennur í göngum sem síðan tæmist
78
Gervigígar
Gosbergsmyndun Föst gosefni Myndast þegar basísk kvika rennur yfir mýri eða grunnt stöðivatn Vatnið sýður og kvikan þeytist upp í loft Kvikan storknar sem gjall Lýtur út eins og gígur nema engin gosrás eða gosop Ekki í beinni línu
79
Hvað storkna gervigígar sem ?
Gjall
80
Dæmi um Gervigíga
Rauðhólar og Skútustaðagígar
81
Bólstraberg
Gosbergsmyndun Föst gosefni Þegar kvika rennur ofan í djúpt vatn og storknar hratt Kvikan myndar bólstra og þegar þeir fyllast af kviku verða til fleiri Basísk eða súr kvika Eru glerjaðir, stuðlarir frá miðju, fínkornóttir og blöðróttir Myndast oft á hafsbotni og undir jöklum