Kafli 4 - Lághitasvæði og Háhitasvæði Flashcards
1
Q
Hitastig
A
L = <150°C á 1km dýpi
H = >200°C á 1km dýpi
2
Q
Staðsetning
A
L = Utan gosbeltanna, nema á SA landi
H = Á gosbeltunum
3
Q
Hvaðan kemur vatnið
A
L = Regnvatn sem fellur á hálendi
H = Regnvatn sem fellur nálægt
4
Q
Uppsprettur
A
L = Goshverir, laugar og vatnshverir
H = Goshverur, gufuhverir og leirhverir
5
Q
Uppleyst efni
A
L = lítið
H = mikið
6
Q
Útfellingar
A
L = lítið
H = mikið
7
Q
Ummyndun
A
L = lítil
H = mikil
8
Q
Sýrustig (ph)
A
L = basískt
H = yfirborðsvatn og gufa súr
9
Q
Dæmi
A
L = Reykir í mosó
Laugardalur
Borgarfjörður
Flúðir
H = Svartsengi Hellisheiði Krafla Krýsuvík Grímsvötn