Kafli 5 - jarðskjálftar Flashcards
Hvar verða jarðskjálftar helst ??
Þar sem flekar mætast
Hvað segja mælingar og túlkun skjálftaganga okkur ?
Þau gefa okkur upplýsingar um innri gerð jarðar, jarðskorpuna og jarðskropuflekana
Hvar var stærsti skjálfinn og hvenær var hann ?
Hann átti upptök fyrir undan ströndum Chile
1960
Hvað mældist stærsti skjálftinn mikið ?
9,5 á Richter
Hvar var stór skjálfti (ekki stærsti) og hvenær var hann ?
Í Anchorage í Alaska
1964
Have mælist skjálftinn í Anchorage í Alaska mikið ?
8,6 á Ritcher
Hvað veldur jarðskjálftum (jarðskjálftabylgjum) ?
Þegar jarðskorpan hreyfist hleðst upp spenna í berglögum. Þegar spennan er orðin of mikið brestur bergið. Það losnar spennuorka sem breytist síðan í varmaorku eða sveifluorku við núninginn sem berast í allar áttir og valda jarðskjálftabylgjum.
Hvaða tveir jarðskjálftakvarðar eru til ?
Richter og Mercalli
Hvað mæli Richter ?
Mælikvarði á orku sem losnar í upptökum skjálfta
Hvað mælir Mercalli ?
Metur áhrif skjálfta, þ.e tjón á landssvæði, mannvirki og fólki
Hvaða bylgjur valda mestu tjóni ?
Þverbylgjur (S)
Yfirborðsbylgjur (L)
Í hvaða tvo flokka skiptast bylgjur ?
Djúpbylgjur
Yfirborðsbylgjur (L)
Í hvaða tvo flokka skiptast djúpbylgjur ?
Langbylgjur (P)
Þverbylgjur (S)
Hvernig hreyfast langbylgjur ?
Sveiflast fram og aftur í stefnu bylgju ( efni þjappast saman eða fer í sundur )
Hver er hraði langbylgja ?
6 - 13 km / sek
Hvaða bylgjur koma fyrst fram á mælum ?
Langbylgjur
Hvaða efni berast langbylgjur í gegnum ?
Föst efni
Loft
Fljótandi
Hver er hraði þverbylgja ?
4 - 7 km / sek
Hver er hreyfing þverbylgja ?
Sveiflast þvert á stefnu ( lóðrétt bylgju )
Hvaða efni berast þverbylgjur í gegnum ?
Föst efni
Hvort fara djúpbylgjur eða yfirborðsbylgjur hægar ?
Yfirborðsbylgjur
Hvernig myndast yfirborðsbylgjur ?
Þegar djúpbylgjur hitta yfirborð í skjálftamiðju
Í hvaða flokka skiptast yfirborðsbylgjur ?
Raleigh
Love
Hvernig hreyfast Raleigh - bylgjur ?
Hringsveiflur á lóðréttum fleti
Hvernig hreyfast Love - bylgjur ?
Sveifla þvert á útbreiðslu á láréttum fleti