Kafli 5 - jarðskjálftar Flashcards

1
Q

Hvar verða jarðskjálftar helst ??

A

Þar sem flekar mætast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað segja mælingar og túlkun skjálftaganga okkur ?

A

Þau gefa okkur upplýsingar um innri gerð jarðar, jarðskorpuna og jarðskropuflekana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar var stærsti skjálfinn og hvenær var hann ?

A

Hann átti upptök fyrir undan ströndum Chile

1960

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað mældist stærsti skjálftinn mikið ?

A

9,5 á Richter

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar var stór skjálfti (ekki stærsti) og hvenær var hann ?

A

Í Anchorage í Alaska

1964

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Have mælist skjálftinn í Anchorage í Alaska mikið ?

A

8,6 á Ritcher

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað veldur jarðskjálftum (jarðskjálftabylgjum) ?

A

Þegar jarðskorpan hreyfist hleðst upp spenna í berglögum. Þegar spennan er orðin of mikið brestur bergið. Það losnar spennuorka sem breytist síðan í varmaorku eða sveifluorku við núninginn sem berast í allar áttir og valda jarðskjálftabylgjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða tveir jarðskjálftakvarðar eru til ?

A

Richter og Mercalli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað mæli Richter ?

A

Mælikvarði á orku sem losnar í upptökum skjálfta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað mælir Mercalli ?

A

Metur áhrif skjálfta, þ.e tjón á landssvæði, mannvirki og fólki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða bylgjur valda mestu tjóni ?

A

Þverbylgjur (S)

Yfirborðsbylgjur (L)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í hvaða tvo flokka skiptast bylgjur ?

A

Djúpbylgjur

Yfirborðsbylgjur (L)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í hvaða tvo flokka skiptast djúpbylgjur ?

A

Langbylgjur (P)

Þverbylgjur (S)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig hreyfast langbylgjur ?

A

Sveiflast fram og aftur í stefnu bylgju ( efni þjappast saman eða fer í sundur )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er hraði langbylgja ?

A

6 - 13 km / sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða bylgjur koma fyrst fram á mælum ?

A

Langbylgjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða efni berast langbylgjur í gegnum ?

A

Föst efni
Loft
Fljótandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er hraði þverbylgja ?

A

4 - 7 km / sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er hreyfing þverbylgja ?

A

Sveiflast þvert á stefnu ( lóðrétt bylgju )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða efni berast þverbylgjur í gegnum ?

A

Föst efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvort fara djúpbylgjur eða yfirborðsbylgjur hægar ?

A

Yfirborðsbylgjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig myndast yfirborðsbylgjur ?

A

Þegar djúpbylgjur hitta yfirborð í skjálftamiðju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Í hvaða flokka skiptast yfirborðsbylgjur ?

A

Raleigh

Love

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvernig hreyfast Raleigh - bylgjur ?

A

Hringsveiflur á lóðréttum fleti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvernig hreyfast Love - bylgjur ?

A

Sveifla þvert á útbreiðslu á láréttum fleti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvernig skjálftar eru í veiku bergi ?

A

Margir litlir skjálftar

27
Q

Hvernig skjálftar eru í sterku bergi ?

A

Spenna hleðst upp í mörg ár þannig að þegar það verður skjálfti losnar svo mikið orka að tugi / hundruði metra misgengi geta myndast

28
Q

Hvernig myndast misgengi ?

A

Það er alltaf spenna í berglögum vegna þrýstings, þ.e. þunga bergsins sem er ofan á. Það kallast bergþungaspenna. Ef spennan verður of mikil brestur bergið og myndar brotalínu. Ef barmar brotsins haggast og ganga á víxl myndast misgengi. Við þessa orkulosnun myndast skjálftar

29
Q

Hvaða þrjár tegundir eru til af misgengjum ?

A

Sniðgengi
Samgengi
Siggengi

30
Q

Hvernig myndast sniðgengi ?

A

Þegar jarðlög hliðrast

31
Q

Dæmi um sniðgengi

A

San Andreas í Kaliforníu

Suðurlandsbrotabeltið

32
Q

Hvernig myndast samgengi ?

A

Annar barmur brotsins gengur yfir hinn

33
Q

Dæmi um samgengi

A

Skjálftinn í Chile 1960. Nazcaflekinn fór undir Suður - Ameríkuflekann

34
Q

Hvernig myndast siggengi ?

A

Annar barmur brotsins sígur undir hinn

35
Q

Hvað getur myndast við siggengi ?

A

Sigdalur

36
Q

Dæmi um sigdal

A

Þingvallalægðin

37
Q

Hvað er skjálftaupptök ?

A

Staður þar sem orka losnar fyrst þegar skjálfti verður

38
Q

Hvað er skjálftamiðja ?

A

Á yfirborðinu, beint fyrir ofan skjálftaupptökum

39
Q

Hvaða fimm tegundir eru til af skjálftum ?

A
Brotaskjálftar
Hraunskjálftar
Skjálftar frá kjarnorkusprengjum
Eldsumskjálftar
Innplötuskjálftar
40
Q

Hver eru helstu upptakasvæði skjálfta ?

A

Flekaskil
Flekamót
Sniðgeng flekamót

41
Q

Hvað er flekaskil ?

A

Tveir flekar reka frá hvor öðrum

42
Q

Hvar eru flekaskil ?

A

Á úthafshryggjum

43
Q

Dæmi um flekaskil ?

A

Atlantshafshryggurinn

44
Q

Flekamót ?

A

Úthafsfleki fer undir meginlandsfleka

Úthafsfleki fer undir úthafsfleka

45
Q

Dæmi um að úthafsfleki fari undir meginlandsfleka

A

Vesturstönd Suður - Ameríku

46
Q

Dæmi um að úthafsfleki fari undir úthafsfleka

A

Austurströnd Japans

47
Q

Hvað eru sniðgeng flekamót ?

A

Þegar úthafsfleki rennur meðfram meginlandsfleka

48
Q

Dæmi um sniðgeng flekamót

A

San Andreas sniðgengið

49
Q

Hver eru helstu jarðskjálftasvæði jarðar ?

A

Kyrrahafsbeltið
Fjallendi í Asíu sem nær til Miðjarðarhafslandanna að Gíbraltar
Úthafshryggir

50
Q

Hvað kallast kyrrahafsbeltið líka ?

A

Eldhringurinn

51
Q

Hvað eru mörg % skjálfta á kyrrahafsbeltinu ?

A

80 %

52
Q

Hvað eru mörg % skjálfta á fjallendi í Asíu sem nær til Miðjarðarhafslandanna að Gíbraltar ?

A

15 %

53
Q

Hvað eru mörg % skjálfta á úthafhryggjum ?

A

5 %

54
Q

Hver eru helstu jarðskjálftasvæði Íslands ?

A

Reykjanesskagi um Ölfus og Suðurundirlandið að Hellu = suðurlandi

Mynni Skagafjarðar og austur að Melrakkaslétti = austurlandi

55
Q

Hvað eru tsunami / hafbylgja ?

A

Öldur sem myndast vegna skjálfta, eldgosa eða bergskriða

56
Q

Hvað geta hafbylgjur farið hratt ?

A

500 - 600 km / klst

57
Q

Dæmi um mannskæða hafbylgju

A

Það var flóðbylgja sem skall á norðuströnd Honsueyja í Japan 1886
Það dóu 26.000 manns

58
Q

Hvernig myndast risaflóðbylgjur ?

A

Vegna bergskriða

59
Q

Dæmi um risaflóðbylgju

A

Í Alaska

60
Q

Hversu mikil aukning á orku er með 1 stig ?

A

30x meiri

61
Q

Hvað er misgengi ?

A

Berglög springa og það er hreyfing í berginu í kringum

62
Q

Hvað er sigdalur ?

A

Dalur sem er myndaður á milli tveggja siggengja

63
Q

Helstu jarðskjálftasvæði jarðar

A

Flekamót, flekaskil og sniðgengi

64
Q

Hafbyglja

A

Samgengu, flekamót og sniðgengi